Vísir - 09.08.1973, Blaðsíða 15
Vísir. Fimmtudagur 9. ágúst 1973.
15
Nú getið þið valiðhvort þið viljið
læra á Toyota Mark II 2000 eða,
V.W. 1300. Geir P. Þormar, öku-
kennari. Simi 19896 eða 40555.
Reynir Karlsson, ökukennari.
Simi 20016 og 22922.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo '71. Lærið
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó.
Simi 34716 og 17264.
FYRIR VEIÐIMENN
Lax og silungsmaðkur til sölu i
Hvassaleiti 27. Simi 33948 og
Njörvasundi 17. Simi 35995.
Geymið auglýsinguna.
Ánamaðkur til sölu, lækkað verð.
Simi 16326.
Stór laxamaðkur til sölu. Simi
86861.
Laxa og silgungamaökar til sölu
Njörvasundi 17 simi 35995. Einnig
mjög góður ónótaður belgiskur
22ja skota riffill. Geymið
auglýsinguna.
HREINGERNINGAR
Geri hreint.ibúðir og stigaganga,
vanir og vandvirkir menn. Upp-
lýsingar i sima 30876.
Teppahreinsun. Skúm hreinsun
(þurrhreinsun) gólfteppa i
heimahúsum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592
eftir kl. 17.
Bílaþjónustan Eyrartröð 6, Hafn-
arfirði. Komið og gerið þaö sjálf.
Góð verkfæri og ýmis varahluta-
þjónusta. Simi 53290.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð
Simi 36075. Hólmbræöur.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga. Vanir og vandvirkir
menn. Simi 26437 milli kl. 12 og 1
og eftir kl. 7 Svavar Guðmunds-
son.
ÞJÓNUSTA
Bilaþjónustan Hafnarfirði, opið
alla virka daga frá kl. 8-22. Laug-
ardaga 9-18, sunnudaga 10-15.
Bllaþjónustan Hafnarfirði, Eyr-
artröö 6, simi 53290.
Húseigendur. Tökum að okkur
parketlagningar og minniháttar
viðgerðir á tréverki. Simi 35995
kl. 6—7.
Húseigendur—Húsverðir. Látið
ekki dragast lengur að skafa upp
og hreinsa útidyrahurðirnar.
Hurðin verður sem ný. Föst til-
boð. — Vanir menn. Uppl. i sim-
um 42341 og 81068.
Tek að mér garöslátt meö orfi.
Simi 30269.
Húsamálun. öll málningarvinna.
Simi 34262.
FASTEIGNIR
Til sölu 2ja herbergja nýleg og
falleg ibúð, skipti gætu orðið á 4ra
herbergja ibúð. Til sölu I mið-
borginni 4ra og 5 herbergja ibúðir
i góðu standi lausar fljótlega.
Upplýsingar i sima 36949.
*
A
*
*
A
!*
<£>
I*
<&
&
Hyggizt þér:
Skipta ★ selja kaupa?
lEigna
Imarkaðurinn
Aöalstr^ti 9 MidbæjarmarVadufiön'simi: 269 33
*
A
A
*
*
*
*
&
A
<& & & & <& A & & & & & & & & & & & &
2ja herbergja ibúð i Háaleitis-
hverfi óskast i skiptum fyrir 60 fm
hæð við Karlagötu.
FASTEIGNÁSALAN
Óðinsgötu 4. —Simi 15605
„U v Jhej sammlla Kralm I pessiT sagði Mjgnús. b£|jist|ún I g*tkv6ldi
STAÐAN: VIDLAGASJÚÐUR GEGN
VESTMANNAEYJUM
lalþýðul
mm
ÞOBIR ER HINIR Kill I
VEROA ÞEIR REKNIR UR LANDI?
Bandarískir öryggisveröir
ákærðir fyrir ofbeldi og
ruddaskap hér á landi
fnimskoga-
Otjuu
ekki pita
“ ’ aiwfc'
ÍT
Birtir dag-
Iskrá Kefla-
víkursjón-
varpsins á
íslenzku.
Nýir
áskrifendur
eftir 10.
hvers
mánaðar fá
blaðið sent ókeypis til mánaðarmóta.
Alþýðublaðið: Blaðið, sem tekur
framförum.
Áskriftarsíminn er 8-66-66.
Réðust ð sjötugan mann
ÞJONUSTA
Innihurðir — Innréttingar
Tek að mér uppsetningu innihurða og innréttinga. Uppl. i
sima 43586 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sprunguviðgerðir
Húsráðendur enn er timi til að laga sprungur og leka.
Gerum við sprungur með þaulreyndum gúmmiefnum,
margra ára reynsla tryggir gæðin. Hringið i sprunguvið-
gerðir Björns. Simi 71400.
ÞÉTTITÆKNI
Tryggvagötu 4 — Reykjavik
simi 25366 — Pósthólf 503.
Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum meö Silikón
Rubber þéttiefnum. Eru erfiðleikar meö þakið, veggina,
eða rennurnar? Við notum eingöngu þéttiefni, sem veita
útöndun7sem tryggir aö steinninn nær aö þorna án þess að
mynda nýja sprungu. Kynnið yður kosti silikón
(Impregnation) þéítingar fyrir steinsteypu. Við tökum
ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt
skipti fyri öll hjá þaulreyndum fagmönnum.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til bess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i
sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7.
Fyrsta flokks
Órinumst pappalagnir i heitt aslalt og einangrun frysti-
klefa. Gerum föst tilboð i efni og vinnu.
Sjónvarps- og
fjölbýlishúsaeigendur.
Tökum að okkur uppsetningar á lotL
netum og loftnetskerfum fyrir bæði
Keflavikur- og Reykjavikursjón-
varpið. Gerum föst verðtilboö, el
óskað er. Útvegum allt efni. lekið á
móti viðgerðarpöntunum i sima 34022
f.h.
Sjónvarpsmiðstöðin s.f. Skaftahlið 28.
UTVARPSVIRK.JA
MEZjljTARl
YTItliM I-
Armúla 24 — Reykjavík
Símar 8-54-66 og 8-54-71
Sprunguviðgerðir, simi 10382
Gerum viö sprungur i steyptum veggjum með hinu
þaulreynda þan-þéttiefni:
Látið gera viö áður en þið málið. Leggjum áherzlu á fljóta
og góða þjónustu. Hringið i sima 10382.
Tökum að okkur merkingar á ak-
brautum og bilastæðum. Einnig
setjum við upp öll umferðar-
merki. Ákvæðis- og timavinna,
einnig fast tilboð, ef óskað er.
Góð umferöarmerking — Aukið
umferöaröryggi.
Umferðarmerkingar s/f Simi: 81260
Reykjavik.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II.*
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöfða 8. Simi 86211.
Sprunguviðgerðir. Simi 10169.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum, einnig sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara,
berum i steyptar þakrennur. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i
sima 10169 og 51715.
Véla & Tækjaleigan
Sogavegi 103 — Simi 82915. ^
Vibratorar. Vatnsdælur. Bor-
vélar. Slipirokkar. Steypuhræri- || n i
vélar.Hitablásarar. Flisaskerar. j I' '
Múrhamrar.
* -A
H
alcoatinps
þjðnustan
Sprunguviðgerðir og þakklæðningar
Bjóðum upp á hiö heimskunna þéttiefni íyrir sprungur,
steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruö. Eitt bezta
viöloöunar- og þéltiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem
gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgö á efni og
vinnu i verksamningaformi. Fljót og góö þjónusta. Uppl. i
sima 26938 kl. 9-22 alla daga._____________________
Ilúsaviðgerðir
Gerum viö þök, skiptum um þök, leggjum flísar og
mosaik, gerum við glugga, og skiptum um glugga. Simi
72253.
Benzin og rafmagns
víbratorar, múrhamrar,
jarðvegs-
þjöppur, vatnsdælur.
ÞJOPPU
LEIGAN SúOarvogi
Simi 26578.
Loftpressur
Leigjum út loftpressur, traktors-
gröfur og dælur. Tökum að okkur
sprengingar i húsgrunnum og fl.
Gerum fast tilboð i verk, ef óskað
VERKFRAMI H.F.
Skeifunni 5. Simi 86030.
Héimasimi 71488.
Sprunguviðgerðir 15154
Notið timann og þéttið húsin á meðan veður leyfir. Þétti
sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þaul-
reynda ÞAN þétti kftti.
Margra ára reynsla hérlendis. Vanir menn.
Simi 15154 Andrés.
Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar
Traktorsgrafa meö pressu, sem getur unnið með gröfu og
pressu samtimis, lækkar kostnað við ýmis verk. Tek að
mér ýmis smærri verk.
Uppl. I sima 85656 eftir kl. 8 á kvöldin.
Loftpressur—Gröfur.
Múrbrot, gröftur. Sprengingar i
húsgrunnum og ræsum. Margra
ára reynsla. Guðmundur Stein-
dórsson. Vélaleiga. Simar
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot, íleygavinnu, sprengjuholur
og fl. Tökum lika utanbæjarvinnu. Nýjar vélar. Vanir
menn. Simi 33079.
Sprunguþéttingar 85003-50588.
Tökum að okkur að þétta sprungur i steyplum veggjum
um allt land, þéttingu á þökum, gluggum og rennum með
viðurkenndum gúmmiefnum. Ábyrgð á efni og vinnu.
Leitið frekari upplýsinga.
Breyti gömlu skónum.
Setþykka tizkubotna á gömlu skóna. Skóvinnustofa Sigur-
björns, Miðbæ Háaleitisbraut 58-60. Simi 33980.
Leigi út traktorsgröfu.
Leigi út traktorsgröfu, stærri og smærri verk. Sigtryggur
Marfusson. Sími 83949.
Loftpressur Tökum aö okkpr allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnuin og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808.
Otvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta “ önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónstig 19. simi 15388.
Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- viðtækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið auglýs- inguna.
Loftpressur og sprengingar.
Tek alla loftpressuvinnu, boranir, sprengingar og múr-
brot i tima og ákvæðisvinnu.
Þórður Sigurðsson. Simi 53209.