Vísir


Vísir - 16.08.1973, Qupperneq 2

Vísir - 16.08.1973, Qupperneq 2
2 Vlsir. Fimmtudagur 16. ágúst 1973. risntsmi: Hvafta fjölmiðils vilduft þér slzt vera án? Magnús Karl Pétursson, læknir: — Otvarpsins, þvi fréttaþjónusta þess flytur áreiöanlegar, hlut- lausar og ópólitiskar fréttir. Fréttir þess um stjórnmálaleg efni eru áreiftanlegar. Slikar fréttir i dagblöðunum eru stund- um litt áreiftanlegar. Magnús Tómasson, pipulagn- ingameistari: — Þaft er erfitt aft segja. Ég myndi segja fyrst og fremst útvarpift, síftan dagblöftin og svo fréttirnar I sjónvarpinu, aft maftur tali nú ekki um íþrótta- fréttirnar i sjónvarpinu, þær mega alls ekki missa sig. Aftur á móti mætti vera meira af lands- byggftarefni I sjónvarpinu. Kristján Friftriksson I Últimu: — Útvarpsins þ.e.a.s. hljópvarpsins vegna þess aft þaft er frjálsast og þar koma fram breytilegar skoft- anir. Mest met ég þó þaft frjálsa orft, sem þar birtist. Dagblöftum mætti fækka og lesmálsmagn þeirra minnka. Guftbjörg Kristinsdóttir: — Út- varpsins, þvi þaö gefur næga möguleika til aft fylgjast meft á þægilegan hátt, meftan maftur er aft vinna. Þaft er ákaflega þægi- legur fjölmiftill. Asdis Haraldsdóttir, húsmóOir: — Útvarpsins, þaft er fljótast meft fréttirnar og er i gangi frá 7 á morgnana og frameftir. I sjón- varpinu vil ég bara hafa fréttirn- ar og ekkert annaö. Ég vil heldur alls ekki missa Visi, þvi þaft eru alltaf einhverjar nýjar fréttir I honum, og þar aft auki er hann oftast fyrstur meft fréttirnar. Vilhelm G. Norftfjörft, sendill: — Sjónvarpsins, þvl þaft er bæfti hægt aft heyra og sjá. Ég fylgist mest meft framhaldsþáttunum I sjónvarpinu og svo fréttum. En útvarp og dagblöft mega auftvitaft alls ekki hverfa. Reynir — á veturna verftur kyrrftin hér uppi jafnvel enn meiri. ,AFBRAGÐS ,,Þrátt fyrir óhappið á Kennedyflugvelli er þetta afbragðsverkfæri, alveg eins og ný, enda öll yfir- farin”, sagði Reynir Guðmundsson, flugstjóri DC-8 þotu Loftleiða, er Visismenn fengu leyfi til að heilsa upp á hann og félaga hans, aðstoðar- flugmanninn Hallgrim Jónsson, i stjórnklefa þot- unnar á leið til Kaupmannahafnar. — Blaðamaður flýgur með Reyni Guðmundssyni og óhöfn hans í DC-8 þotunni, sem varð fyrir ófallinu á Kennedyflugvelli í sumar LESENDUR HAFA ORÐIÐ Á AÐ KENNA KYNVILLINGUM Mega útíend flugfélög taka farþega hér? Jón Baldvinsson hringdi: „Hvermg stendur á þvi, aö Rúmenar mega fljúga hingaft á flugvélum sínum og flytja héftan Islendinga i hálfsmánaftar „or- lofsferftir” til Rúmeniu, á meftan Spánverjum er settur stóllinn fyrir dyrnar varftandi sams konar flug á eigin vélum hingaft og héftan? Efta er þaö ekki rétt, sem mig minnir, aft einhverjar hömlur séu enn á lendingarleyfum til handa flugfélögum Spánverja?” Spurningu Jóns svarar Brynjólfur Ingólfsson I sam- gönguráftuneytinu á þann veg, aft viss tregöa hafi aft visu verift á veitingu lendingarleyfa til Spán- verja á timabili I fyrra, en þau mál hafi nó verift leyst. Spánverj- um var fyrr á þessu ári veitt heimild til aft sækja hingaft far- þega á eigin vélum, væru þeir samkeppnisfærir viö leiguflug okkar. Spánverjar sitja þvl vift sama borft og Rúmenar hvaft þaft snertir. UM OSKOPIN? N.A. skrifar: „Hræftilegt, ógurlegt, vofta- legt!” segir einn af öörum, sem lesa um unglingamorftin i Houston i Texas og allan þann hrylling, sem þar hefur átt sér staft árum saman, svo aft segja fyriraugum lögreglunnar — og aft þvi er viröist án þess aft nokkur hafi rétt hönd né fót til hjálpar, verndar efta úrbóta. „Hvers vegna?” spyrja menn svo. — Svarift er þetta: Þarna eru eitur- og fiknilyfin aft verki, eins og i Sharon Tate- morftunum. Þarna er aft verki brjálæftift, sem rutt hefur öllu mannlegu út úr mannsálinni, gert hana hugsunarlausa og nakta i grimmd sinni og losta og öllu sinu djöfulæöi. Reynt er þó aft klina þessu utan i vissan hóp manna, svonefndra kynvillinga. (Og þaft eitt i aftferft fjölmiftla, meira aft segja hér úti á tslandi, er lika brjálæfti, sem gæti leitt til tortryggni, haturs og of- sókna á hendur saklausu fólki, eins og á sér staft i Gyftingaof- sóknum og kynþáttahatrl) Auövitaö er þessi brella einnig undan rifjum eiturlyfjasalanna runnin, en þeir vilja skiljanlega leifta athyglina frá sér og sinum brögftum, sem eyöileggja heimska og heimtufreka unglinga, er stolizt hafa aft heiman. Þótt til séu brjálaftir menn og konur á kynferðissviöi, haldnir kvalalosta og æfti, þá vita allir, sem hugsa — aft þaft er i raun og veru alveg óviftkomandi þvi, hvort fólk er kynvillt efta ekki. Kynvillt fólk er nákvæmlega jafngott efta jafnvont og venjulegt fólk annaft, enda mundi þaö æra óstöftugan, ef ætti aft fara aft flokka þaft til glæpamanna af verstu gerft. Og þótt þaft fólk sé kannski i minnihluta og þori ekki aö tjá sig sökum aldafornra og siöbundinna fordóma og ógna hinna „heilbrigftu”, þá er það margt i hópi hinna mætustu meftal mannkyns á öllum öldum. Þaft er vissulega ekki fremur hægt aft ásaka fólk fyrir slika sál- gerft en fyrir þaft aft vera brún- eygt, en ekki bláeygt, ljóshært en ekki skolhært, rólynt en ekki stór- lynt. En hitt er hægt að ásaka fyrir. Fiknilyfjasala og eiturlyfjasvall er einn svartasti blettur á öllu samlifi fólks. Sá blettur er að veröa svo stór, aft lögreglan veit ekki vifta um lönd, hvar þessi blettur endar efta byrjar. Þannig er ástandiö i Houston. Og eiturlyfjaneyzla, áfengis- þamb og hassreykingar eru áreiöanlega ekkert siftur lestir hinna svonefndu „venjulegu” i kynlifinu en hinna „afbrigfti- legu En einn af glæpum eitursal- anna er aft reyna aft klina þessum óþverra á minnihlutahópa, sem ekki geta borift hönd fyrir höfuö sér.” Óeftirsóknar- vert met! „Við Islendingar getum hrósað okkur af metum af ýmsu tagi og erum stoltir af. En aft met þetta, sem slegift var i Hverfissteininum af drykkjusjúklingi skuli vera hægt aft setja hér á landi vel- ferftar, þaö finnst mér þjóftar- skömm. Ég skammast min, og þift þarna á VIsi megift skammast ykkar og lesendur lika fyrir þaft aft ekki skuli vera enn til spitali (hæli) fyrir drykkjusjúklinga. Þaft er 1973, er þaft ekki? Þvi breytum vift ekki lögum, sem banna aö hjálpa drykkju- sjúklingum, nema þeir óski þess sjálfir? Voru berklasjúklingar spuröir, hvort þeir vildufara á Vifilsstafti? Nei, þeir voru teknirvegna smit- hættu. Enn gerir almenningur sér ekki ljóst, hve drykkjumaftur smitar geysilega út frá sér. Hugsift bara um börn, maka, foreldra og vini þessara manna (og kvenna), allt þetta fólk er undir stöftugri pressu vegna eins manns og stendur al- gjörlega ráftþrota, þvi ekkert er hægt aft gera raunhæft i þessum málum hér á landi. Nei, vift skulum hrósa okkur og skrifa um öll önnur met en slik.” H.J. FARANGURINN Á VILLIGÖTUM Guftrún Hjartardúttir hringdi: „Þaft er einkennilegt, að enginn skuli telja sig bótaábyrgan hjá Umferftarmiöstöftinni, þegar mistök eiga sér stað, eins og þeg- ar sonur minn ætlafti til Húsafells um verzlunarmannahelgina. Hann mætti á .Umferðarmið- stöftina meft sitt hafurtask vand- lega umbúiö i einum stórum pinkli. Hann var vandlega merkt- ur i bak og fyrir, enda i honum verftmæti fyrir að minnsta kosti 8000 krónur (svefnpoki, af vandaftri gerð, vandaöir striga- skór og gúmmistigvél, vindsæng o. fl.) Bilstjóri þarna á staönum tók pinkilinn af syni mínum og sagft- ist skyldu koma honum i rútuna. Syni minum var um og ó aft láta þetta frá sér, en hinn full- vissaði hann um, aft öllu mundi óhætt...þarna væri svo rútan, og hann skyldi taka sér sæti i henni. Maðurinn fór meft pokann inn i Umferftarmistöftina, þar sem annar farangur var i hlaða. Siðan uggir drengurinn ekki aft sér, fyrr en kemur i Húsafells- skóg, en þá er farangurinn tekinn úr rútunni, og er poki hans ekki þar á meöal. Pokinn hefur aldrei fundizt siftan. Vift höfum gert okkur siftan marga ferftina niður á Umferðar- miðstöft, og okkur aðeins sagt aft reyna að koma siðar og huga aö þvi, hvort pokinn verfti kominn i leitirnar. — En nei, enginn telur sig hafa átt aft gæta betur aft.”

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.