Vísir - 16.08.1973, Síða 3
Vísir. Fimmtudagur 16. ágúst 1973.
3
VERKFÆRIÞRÁTT FYRIR ÓHAPPIÐ'
Annars er ekki vandalaust að
komast fram i stjórnklefann.
Flugfreyjan gat naumast dulið
rannsakandi augnaráðið á bak
við fallegt brosið, þegar hún var
innt eftir þvi, hvort hægt mundi
vera að fá að heilsa upp á flug-
stjórann. Allur er varinn góður á
tímum flugrána og hryðjuverka
en hún hefur sýnileg ekki talið
mig i hópi slikra, og ég fékk innan
tiðar að komast „fram i”.
Eftir aö hafa skyggnzt um i
iverustað flugmannanna fremst i
nefi þotunnar, finnst mér fara
óneitanlega betur um farþegana.
Klefinn er litill og alls konar
takkar og mælar fylla þar
hvern flöt. Liklega betra að vita
hvaða tilgangi hver þeirra hefur
að þjóna.
Hvernig flugmennirnir geta það
nokkurn veginn höfuðverkjar-
laust er mér hulin ráðgáta.
En þeir fara fimum fingrum
um stjórnborðið, lesa af mælun-
um, skrifa niður, hlusta, tala við
flugumferðarstjórnina, án nokk-
urrar fyrirhafnar, að séð verður.
„Framfarir hafa orðið miklar
siðan ég byrjaði á „sexu” hjá
Loftleiðum fyrir 13 árum, betri og
fullkomnari vélar hafa stig af
stigi verið teknar i notkun hjá
félaginu”, sagði Reynir flug-
stjóri, „og fullkomnari flugvélar
veita farþegum aukið öryggi”.
Þegar hann sagði öryggi varð
mér hugsað til „spoilersins"
margumtalaða og leitaði með
augunum yfir stjórnborðið, hvort
ég greindi þetta óhugnanlega
handfang sem stjórnar honum.
Ekki tókst mér það og spurði,
hvar þetta handfang væri að
finna. Flugmennirnir brostu
báðir, og Hallgrimur benti á ljós-
an hlut rétt við stýrið. Hann vissi
greinilega, hvað ég var að fara og
sagði: „Óhöpp geta ávallt hent,
en DC-8 þotan er frábær vél og
mjög gott að stjórna henni og hún
alltaf reynzt mjög örugg”.
Fyrir mig, — ekki alveg ótta-
„GREIÐUM 350 ÞÚS.
MIÐAÐ VIÐ 50 ÞÚS.
í HVERAGERÐI”
á heita vatninu til upphitunar gróðurhúsa í Reykjavík
Ilallgrimur —. aðskotadýrift var einskis gestur I flugstjórnarklef-
anum.
„Kostnaöur varðandi upphitun
gróðurhúsa hér er svo mikill, að
það er útilokað að rækta nokkuð
sem heitir.Okkur finnst gengið á
okkar rétt hvað viðkemur mis-
muni á kostnaði við upphitun
gróðurhúsa hér og annars staðar,
samanber Hveragerði. Þar er
kostnaður sirka 1/6 af þvi sem
kostar að hita upp hér.”
Þetta sagði Bjarni Finnsson i
Blómavali, gróðurhúsinu við Sig-
.tún, þegar við ræddum við hann,
en á þriðjudag var lagt fram bréf
Blómavals fyrir borgarráð varð-
andi gjaldskrá hitaveitu til upp-
hitunar gróðurhúsa fyrirtækisins.
„Þegar þessu húsnæði var út-
hlutað upphaflega, var gert ráð
fyrir þvi, að þetta yrði eins konar
aldingarður og staður, sem ferða-
fólk gæti komið á. En það verður
aldrei unnt með þessum kostn-
aði."
„Við greiðum um það bil 350
þúsund krónur á ári miðað við að
gróðurhús af sömu stærð i Hvera-
gerði greiðir 50 þúsund krónur.
Þarna er 300 þúsund króna mis-
munur. Við greiðum sama gjald
og greitt er fyrir venjulegar ibúð-
ir, og þess má geta, að húsið
hérna er ekki kynt nema að hluta
til.”
Albert Guðmundsson gerði það
aö tillögu sinni, að borgarráð
samþykkti að verða við ósk
Blómavals s.f. um verulega lækk-
un á verði á heita vatninu til upp-
hitunar gróðurhúsanna.
„Ef gróðurhúsaeigendum verð-
ur gert kleift, með þvi að lækka
varmaverðið, að koma með ýms-
ar nýjungar i rekstur sinn, t.d.
með þvi að koma upp stöðum þar
sem fólk getur skoðað alls kyns
gróður og jafnvel fengið sér
hressingu i sliku umhverfi, þá
finnst mér vel með farið,” sagði
Talsvert hcfur verið um það í
sumar, að ckið hafi verið á kindur
á vegum i nágrcnni Reykjavíkur.
Verða slik óhöpp stundum mörg i
viku.
Bflstjórar, sem tilkynna kinda-
dráp til tryggingarfélags sins,
geta átt það á hættu að missa
meira heldur en kindarverðið
með þvi að láta tryggingarnar
borga.
Albert meöal annars, þegar við
höfðum samband við hann.
„Þetta myndi setja vissan
menningarblæ á borgina og væri
auk þess aðdráttarafl fyrir ferða-
menn. Þetta getur tvimælalaust,
að minu áliti, valdi straumhvörf-
um i þeirri viðleitni að gera lifið i
borginni bærilegra.’-’
„Eins og er þá er varmaverðið
það hátt, að gróðurhúsaeigendur
gera ekki meira en rétt aðéins að
skrimta. Þvi miður sá borgarráð
sér ekki fært að afgreiða málið á
þessum fundi, en málið er i at-
hugun, og ég vona, að það fái já-
kvæða afgreiðslu hið fyrsta.”
—EA
Tryggingarfélögin borga
skaðann, ef kind er drepin. En
fyrstu 7 þúsund krónurnar þarf
bflstjórinn sjálfur að borga, þ.e.
sjálfsábyrgðina. Og ekki nóg með
það. Hann missir um leið bónus
hjá tryggingarféláginu, ef hann
hefur þá haft einhvern. Og ef
skemmdir á bilnum eru teknar
með i dæmið, getur svo farið, að
menn fari verr út úr þvi að til-
kynna slikt óhapp til tryggingar-
lausan þegar ég sá hvaða þotu ég
var að stiga upp i á Keflavikur-
flugvelli, voru þetta hughreyst-
andi orð. Og Reynir hélt áfram að
losa mig við beyginn.
„Munurinn á fluginu fyrstu árin
min hjá Loftleiðum og nú er
næstum ólýsanlegur bæði hvað
starfið sjálft snertir, vinnutima
og aðbúnað og þægindi fyrir
farþega. Helzta breytingin kom
með hrað- og háfleygum vélum.
Taktu eftir þvi, að hérna i 33
þúsund feta hæð haggast þotan
ekki. A veturna er kyrrðin jafnvel
enn meiri, þegar hitauppstreymis
gætir ekki”.
Þotan liður gegnum loftið og
nálgast Stafangur i Noregi, en
þaðan er stefnan tekin á Kaup-
mannahöfn. Eftir nokkrar
minútur fara þeir Reynir og Hall-
grimur að búa sig undir að lækka
flugið svo mér, aðskotadýrinu i
stjórnklefanum. fer að verða
ofaukið, en áður en ég kveð þá
félagana, segir Hallgrimur mér
skemmtilega sögu — af aðskota-
dýri i stjórnklefa flugvélar — og
ég læt hana bara flakka með án
leyfis höfundar.
Þegar þeir félagar voru á
félags heldur en ef þeir bættu
tjónið beint.
Enda mun sú vera reyndin.
Menn koma til lögreglunnar og
tilkynna slysið, en borga eiganda
kindarinnar beint. Mjög litið
hefur verið um það, að menn hafi
hlaupizt á brott frá þvi að aka á
kindur.
Lögreglan hefur bent á það, að
á haustin sé rhjög algengt, að
„Monsa” (Rolls Royce 400), urðu
þeir eitt sinn varir við, að farþegi
nokkur var setztur i sæti
vélamannsins, en sjálfur stóð
vélamaðurinn yfir honum. Flug-
mennirnir töldu vist aö
vélamaðurinn hefði leyft mannin-
um að setjast i sæti sitt. Eftir
drykklanga stund fóru þeir aö
gjóa augunum á vandræðalegan
vélamanninn, þar sem hann stóð
yfir gestinum, og vildu gefa
honum i skyn, að þeir vildu losna
við gestinn. En vélamaðurinn
brosti aðeins og aðhafðist ekkert.
Loks virtist gestinum skiljast að
nærveru hans væri ekki óskað
lengur, stóð upp og yfirgaf
klefann. Kom þá i ljós, að flug-
mennirnir höfðu álitið, að hér
væri um að ræða gest vélamanns-
ins i klefanum, en vélamaðurinn
hélteinmitt það gagnstæða, flug-
mennirnir hefðu boðið manninum
inn til sin! Vildi hvorugur finna að
gerðum hins.
Satt að segja var ég enn að
hlæja að sögunni, þegar hjónin á
DC-8 þotunni snertu Kastrup-
flugvöll, svo mér láðist hreinlega
að horfa út á vænginn i lending-
unni. —EMM —
kindur sæki að vegum. Mun það
vera vegna þess, að vegirnir
sjálfir eru þurrari en jarð-
vegurinn. Leita kindurnar
þangað, sem þurrara er, þvi þar
er kuldinn ekki eins mikill. Eru
vegfarendur þvi aðvaraðir við
þessu, þvi eins og allir vita eru
kindur óútreiknanlegar og hlaupa
við minnsta tilefni þvert i veg
fyrir hvaða farartæki sem er.
—ÓH
MIKIÐ AF KINDUM DREPNAR Á ÞJÓÐVEGUM
Mynd þessi var tekin af bilastæðinu á Hótel tslands lóðinni á mesta annatímanum á þriðjudaginn. Eins
og sjá má komast miklu fleiri bilar að. Ljósmj BP.
ENGINN VILL LEGGJA Á „HALLÆRISPLANINU"
— það er of dýrt
Þrátt fyrir að 20 bflastæði hafi
tapazt úr miðbænum, þegar Aust-
urstrætið var „opnað”, þá hefur
fækkað á bilastæðinu á Hótel ts-
lands lóðinni.
Fyrir „opnunina” var stæðið
iðulega fullt allan daginn, og
komust færri að en vildu. En nú
ber svo við, að örfáir bilar eru
þarna, þótt á annatima sé.
t hádeginu i gær voru t.d. ekki
nema 3 bilar á öllu bilastæðinu, og
nokkru eftir hádegið voru þeir
orðnir 6. Er sá timi þó oft mesti
annatiminn á bifreiðastæðinu.
Telja má, að hærri bilastæðis-
gjöld valdi þessu. Stöðugjaldið
þarna var fjórfaldað, þegar Aust-
urstrætisopnunin átti sér stað, og
er nú 40 krónur á klukkutimann.
Einnig er ekki hægt að aka beint
af umferðargötu inn á stæðið,
heldur þarf að taka á sig krók um
Kirkjustræti og Aðalstræti til að
komast inn.
En bilaumferðin heldur áfram,
eg ekki þurfa færri að leggja bil-
um i bænum. Ljögreglan stendur
þessa dagana i helmingi fleiri
málum vegna ólöglegrar lagning-
ar bila heldur en áður. Sérstak-
lega hafa menn gerzt djarfir við
strætisvegnastæðin. Kemst
strætó varla að til að taka farþega
og hleypa öðrum út.
—ÓH
TA-1140 40 vatta magnari á kanal við 8
ohm, tekur 2 segulbandstæki, 2 plötu-
spilara, tvö hátalarasett og útvarpstæki.
Tiðnisvið 10 II/. - 20000Hz.
TA-88 Kr. 16.700.00
TA-1055 Kr. 23.300.00
TA-1140 Kr. 36.800.00
TA-1130 Kr. 49.400.00
jpGudjánsson hf,
_ SUúlagötu 26
f 11740