Vísir - 01.10.1973, Blaðsíða 5
Vlsir. Mánudagur 1. október 197:t
5
AP/NTB UTLÖND j MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson,
Líbýa tók víð
skœruliðunum
Gengið var að öllum kröfum arabísku
skœruliðanna og austurrsska stjórnin nú
sökuð um undanlótssemi fyrir
Rikisstjórn Austurrik-
is leitaði um helgina
lausnar til málamiðlun-
ar svo að hægt verði að
taka áfram á móti
sovézkum Gyðingum á
leið til ísrael, en þó samt
um leið halda gefið lof-
orð stjórnarinnar við
arabisku skæruliðana
um að leggja niður Gyð-
ingamiðstöðina þar i
landi.
skæruliöar
V
Tveir arabiskir
A.
knúðu stjórnina til þess að lofa
þvi að leggja niður aðstoð Austur-
rikis við Gyðingaflóttafólk með
þvi að hóta annars að taka af lifi
fjóra gisla, þrjá Gyðinga, sem
þeir höfðu tekið i flóttamannalest,
og einn austurriskan landamæra-
vörð.
Eftir að gengið hafði verið að
öllum kröfum skæruliðanna, og
þeim hafði verið útveguð flugvél
vildu hins vegar yfirvöld f Algir
(þangað vildu þeir sjálfir), Túnis
og Líbýu ekki leyfa þeim lend-
ingu. Lögðu skæruliðarnir af stað
á laugardag, án þess að eiga vis-
an siðasta áfanga.
Þó fór svo, að þeim var leyft
seint á laugardagskvöld að lenda
við Tripólis i Libýu, og sögðu
llcr sést aiinar arabisku skæruliðanna i gegnum bilglugga mcð vclbyssuna á lofti vcra að inanga við
lögregluinann uin að fá að fara fcrða sinna með gislana. Bak við skæruliðann scst Gyðingakonan, scm
var incðal gislanna.
yfirvöld, að þeir heföu ’hótaö að
sprengja flugvélina, sjálfa sig og
austurrisku flugmennina báða að
öðrum kosti. Þann háttinn höfðu
skæruliðarnir haft á þvi að fá
bensin á geyrna vélarinnar á leið-
J *
mm*:
-
NH
v t. »««««!? ' ■ *
-ar r ,- , 'Alli'.m C'rr ímC*- %
r y :ru-cðr **.w íoaHTS
. ; . - th«y ‘
v* - •' ■"■ ■
tlw *il. ?**'*•*■**
; ZXn&ÍStB t* íý-
■ \bá #öeay.
it it tisí oár m-*t tt’r*, >**
. i.aStUig #* *UÍ e«o#p*-.
A -..s ‘ ýr ** «« H* >•
r, - c#ra s* w '■'• «**• “*
.t* <u»í ** **ro*» ■'Vct «-*«<■;
hiii rr.-s tm
: . i
i*..:
áiVC.
Snyrtilega velritaðar á þvældu handriti voru kröfur skæruliðanna afhentar yfirvöldum Austurrikis og
yfirlýsingar þcirra um tiigang aðgerðanna og á hvers vegum.
inni frá Austurriki til Libýu.
Skæruliðarnir komu fram fyrir
blaðamenn i Tripóli og skýrðu þar
frá þvi, að tilgangurinn með að-
gerðum þessum hefði verið sá, að
ráðast að zionistum utan Pales-
tinu. Þrennt hefði vakað fyrir
þeim aðallega: Að hindra að Isra-
el fengi fleiri innflytjendur frá
Austur-Evrópu. Sýna að Pales-
tinubyltingin gæti einnig náð til
Evrópu. Og veikja hernaðar- og
efnahagsveldi fsraels.
Ekki er vitað, hvað yfirvöld i
Libýu ætla sér að gera við skæru-
liðana tvo, sem segjast vera frá
samtökum, sem kölluð eru ,,Ern-
ir Palestinubyltingarinnar”. —
Flugmönnunum tveim var báðum
sleppt um leið og vélin var lent.
Annar þeirra var eigandi vélar-
innar og hafði hann boðið hana og
sina þjónustu til þessarar ferðar.
Engin rikisstjórn hefur neins
staðar gefið jafnmikið eftir fyrir
arabiskum skæruliðum á pólitisk-
um vettvangi, eins og Austur-
rikisstjórn að þessu sinni.
Hefur Bruno Kreisky, kanslara
Austurrikis, borizt fjöldi skeyta
þar sem lýst er ýmist yfir samúð
vegna þessara erfiðu ákvarð-
ana, sem hann þurfti að taka til
að bjarga lifi fjögurra saklausra
manna (einn gislanna var reynd-
ar kona), eða harðri gagnrýni
vegna of mikillar eftirgjafar.
Stjórnarandstöðuflokkarnir
hafa veitzt hart að honum fyrir
tiltækið, en þyngstu ámælin hafa
komið frá Israel, þar sem Golda
Meir forsætisráðherra kallaði
undanlátssemi Austurrikis ,,svik
við eigin mikilleik þess”. — Sagð-
ist hún vona, að látið hefði verið
undan skæruliðunum aðeins um
stundarsakir.
Golda Meir kom til Strassbourg
I Frakklandi á sunnudag og mun
þar ávarpa þing Evrópuráðsins i
dag til að tala máli þjóðar sinnar
l'yrir Evrópu.
Kreisky kanslari hefur lýst þvi
yfir, að hann ætli sér að halda lof-
orðið við skæruliðana um að loka
flóttamannabúðunum i Schönau,
þar sem Gyðingar frá Austur-
Evrópu og Sovétrikjunum hafa
haft griðastað á leið þeirra til
tsraels.
A hinn bóginn er Kreisky kansl-
ara (sem annars er sjáifur af
Gyðingaættum) mjög i mun, að
Austurriki glati ekki orðstir sin-
um sem helzti griðastaður flótta-
fólks i hciminum. Telja menn þvi
sennilegt, að tsrael verði veitt at-
hafnafrelsi til þess að koma upp i
Austurriki aðstöðu fyrir flótta-
gyðinga, þótt látið verði af beinni
aðstoð Austurrikis.
Flest arabisku blaðanna hafa
lokið lofsorði á aðgerðir skærulið-
anna tveggja og telja þær ein-
hverjar hinar bezt heppnuðu gegn
ísrael. Enginn leiðtogi skæruliða-
samtakanna hefur lokið upp
munni vegna þessa tiilækis ,,arn-
anna.”
Vœnir herforingjaróðið
í Chile um fjöldamorð
Fréttaritari frétta-
timaritsins Newsweek
heldur þvi fram i grein
frá Chile, að her-
foringjastjórnin nýja
hafi látið drepa um 2.800
manns fyrsta hálfa
mánuðinn.
Herforingjaráðið, sem
myndað var eftir
byltinguna, hefur skýrt
frá þvi, að 284 hafi látið
lifið i átökunum i bylt-
ingunni 11. sept., og að
tiu hafi verið teknir af
lifi.
En Jon Barnes, fréttamaður,
segist hafa sinar tölur úr lik-
geymslum borgarinnar eftir frá-
sögn dóttur eftirlitsmanns þeirra.
Hann skrifar, að konan hafi talið
á fyrstu tveim vikunum 2.796 lik.
Ekki tekur hann fram, hvort
þetta látna fólk hafi látið lifið
vegna byltingarinnar, né heldur
kemur fram, hve mörg lik berist
geymslunum daglega á friðar-
timum til þess að unnt sé að miða
við hvað sé eðlilegt i þessu tilviki,
en Santiago er 3 milljón manna
borg.
En hann segir i greininni, að
samkvæmt þessari talningu séu
drepnir um 200 Chilebúar daglega
I höfuðborginni. Sjálfur segist
hann hafa heimsótt likgeymsl-
urnar tvo daga i röð og skoðað
alls 270 lik.
„Þetta fólk hafði allt verið skot-
ið af stuttu færi undir hökuna”,
skrifar Barnes. ,,Sumt hafði orðið
fyrir skothrinum úr vélbyss-
um”.
Barnes ber verkamann einn
fyrir þvi, að hann og sonur hans
hafi séð hvar tiu menntaskóla-
nemar voru látnir fara úr skóla
og neyddir til að leggjast á
grúfud jörðina. Siðan hafi þeir séð
lögreglumann gangaá röðina með
vélbyssu og láta skothriðina
dynja á piltunum.
Nixon til Evrópu a nœstunni?
Willy Brandt kanslari
Vestur-Þýzkalands spáði
því eftir helgarviðræður
sínar við Nixon Banda-
ríkjaforseta, að Nixon
mundi heimsækja V-
Evrópu innan örfárra
mánaða.
r
a
„Nixon mun heim-
sækja einstök ríki,"
sagði Brandt, auk höfuð-
stöðva Nato og Efna-
hagsbanda lagsins."
Nixon hafði kallað árið 1973 ,,ár
Evrópu” og tiltók ýmis grund-
vallaratriði, sem Bandarikin og
bandamenn þeirra i Evrópu, ættu
að setja á oddinn I samskiptum
sinum. En dræmar undirtektir
þessara yfirlýsinga höfðu gert
flesta þeirrar skoðunar, að fyrir-
hugaðri heimsókn Nixons til
Evrópu yrði frestað fram á næsta
ár.
Brandt skýrði frá þessu ,,hug-
boði” sinu um heimsókn Nixons á
fundi, sem hann hélt með blaða-
mönnum á laugardag.
Þetta cr ein af fáum myndum, sem borizt hafa frá Chile, og er af knatt-
spyrnuleikvanginum i Santiago, þar sem stjórnin segir að séu hafðir
milli fimm og scx þúsund fangar, sem biði yfirheyrslu. Bandariskur
ferðamaður, sem kom frá Chile fyrir nokkru, sagðist hafa verið á leik-
vanginum og séð hermenn taka fanga þar af lifi.