Vísir - 01.10.1973, Blaðsíða 13
Fœreyingar stóðu
sig gegn Oppsal!
en töpuðu þó bóðum leikjunum
Þórshöfn, laugardag. NTB. —
Norska liðið Oppsal komst I 2.
umfcrð Evrópukcppninnar i
handknattleik, þegar það vann
færeyska liðið Kyndil í siðari leik
liðanna á laugardag með 21-12,
eftir að hafa haft yfir 7-5 i hálf-
leik. Norðmenn höfðu mikla yfir-
burði i þessum leik — Kyndill
hafði sinu sinni yfir 2-1 fyrst
Itaíir
unnu Svía
ítalír sigruðu Svla I lands-
lcik i knattspyrnu I Milanó á
laugardag 2-0. Ahorfendur
voru 70 þúsund og sáu Svia
tapa sinum fyrsta landsleik i
12 lcikjum.
Bæði mörkin voru skoruð I
slðari hálfleik. Þcir Oigi
Biva og Pietro Anastasi
skoruðu fyrir Italíu. Svlar
áttu mörg góð tækifæri I fyrri
hálfleik, en tókst ekki að
skora. Leikurinn var þá jafn,
en I slðarihálfieiknum höfðu
italir nokkra yfirburði. Kiva
skoraði þarna sitt :14.mark i
landsleikjum fyrir italiu, og
cr það italskt met.
i leiknum. Mörk Oppsal skoruðu
Geir Köse 5, Per Kingsa 5, Roger
Hvervcn 4—þaðer þessir voru
markhæstir.
i fyrri leiknum á föstudag kom
Kyndill á óvart og vcitti Oppsal
óvænt harða keppni. Það var ekki
fyrr en I lokin, scm Norðmönnum
tókst að tryggja sér sigur 18-14 I
spennandi leik. Þetta er i fyrsta
sinn, sem Færeyingar taka þátt I
Kvrópukeppninni og var frammi-
staða þeirra eftir atvikum mjög
góð.
Skellur
hjó Chile
Landslið Chile I knatt-
spyrnunni, sem gerði jafntefli
gegn Sovétrlkjunum I Moskvu á
miðvikudaginn, fékk heldur betur
útreið hjá frönsku liði, Paris, á
laugardaginn en lcikið var i
Parls.
Miðherji franska liðsins
Itancois Fclix skoraði fimm
sintium hjá landsliðinu eða öll
mörk Hðs slns, sem vann Chile 5-
0. Aðeins fimm þús áhorfendur
sáu leikinn sem var háður I köldu
haustvcðri.
KARLMANNASKÓR
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17
Skóverzlunin Framnesvegi 2
í mjög fjölbreyttu og glœsilegu úrvali,
með leðursólum, fyrir eldri sem yngri.
Póstsendum.
Vitaskyttan mikla frá Fram, Axel Axelsson, átti I erfiðleik um með að koma vitaköstunum i markið hjá landsliðsmark-
verði Víkings, Sigurgeir Sigurðssyni á laugardag. Tvívegis varði hann frá Axel og i :ija skiptið kastaði Axel knettinum I
þverslá. A myndinni sést eitt af þessum vítaköstum — og Sigurgeir varði. Ljósmynd Bjarnleifur.
Fram í úrslitin á
Reykjavíkurmótinu?
— eftir sigur gegn Víking á laugardag 16:14
í spennandi leik á laugar-
dag — að sama skapi ekki vel
leiknum — sigraði Fram Vik-
ing með 16-14 og tryggði sér
sennilega með þvi rétt í úrslita-
leikinn í Reykjavíkurmótinu í
handknattleik — gegn Val. Sig-
ur Fram var sanngjam — en
spenna var mikil i lokin. Leikið
maður á mann, og fimm sek.
fyrir leikslok gulltryggði
Björgvin Björgvinsson sigur
Fram með góðu marki.
Þó leikurinn væri ekki vel leikinn —
taugaspennan var of mikil, auk þess,
sem slæm dómgæzla hafði vond áhrif
— en hún bitnaði þó jafnt á báðum liö-
um — er greinilegt, að þessi lið, Fram
og Vikingur, verða sterk i vetur — mun
betri en sl. vetur.
Hinn nýi þjálfari Vikings, landsliðs-
þjálfarinn Karl Benediktsson, er enn
að þreifa fyrir sér með uppstillingu á
Vikingsliðinu, og hefur þar ekki fundið
réttu lausnina. Til dæmis kom það á
óvart, að hinn sterki leikmaður Guðjón
Magnússon, var litið sem ekkert
notaður — og Stefán Halldórsson að-
eins smátima i fyrri hálfleik. Þá skor-
aði hann tvö ágæt mörk, en var kipptút
af eftir hið siðara og ekki notaður
meir! Hins vegar léku nær allan leik-
inn leikmenn, sem ekki stóðu fyrir
sinu.
Jón Hjaltalin lék þarna sinn fyrsta
leik með Viking eftir nám sitt I Svíþjóð
og var undir mjög strangri gæzlu
Framara. Illa var brotið gegn Jóni
hvað eftir annað — einkum I fyrri hálf-
leiknum — en dómarar litu það mild-
um augum.
Fram-liðið er mjög sannfærandi, en
getur vissuleg betur en að þessu sinni.
Miklu munar að Pálmi leikur með að
nýju, en hann var bezti maður liðsins
ásamt Guðjóni Erlendssyni, mark-
verði. Já, ungu landsliðsmarkverðirn-
ir stóðu fyrir sinu — Sigurgeir átti
einnig skinandi leik i marki Vikings.
Þá er Arnar Guðlaugsson með að nýju
eftir dvöl á Húsavik — já, Framliðið
verður sterkt i vetur.
Leikurinn var jafn lengi vel, allt upp
i 5-5, þegar 22. min. voru af leik. Þá tók
Fram góðan sprett, sem gerði út um
leikinn. Axel skoraöi tvivegis — annað
viti — og Björgvin einu sinni og Fram
komst i 8-6. Stefán minnkaði muninn I
8-6 fyrir hlé.
Þegar 12 min. voru af siðari hálfleik
tókst Viking að jafna I 12-12. Það stóð
ekki lengi — Björgvin og Pálmi skor-
uðu fyrir Fram, Pálmi úr viti, en þá
hafði Axel misnotað þrjú vitaköst hjá
Fram. Þegar þrjár minútur voru eftir
var aðeins eins marks munur 14-13
fyrir Fram, og spenna mikil. Pálmi
skoraði fyrir Fram, en Jón Hjaltalin
svaraði strax — og lokakaflann lék
Vikingur maður á mann, enda einum
fleiri um tlma — Pálma var visað út
af. En ekki tókst Víking að nýa.það —
Jón Sigurðsson sýndi mikinn jkjána-
skap, sparkaði i mótherja rúmri min.
fyrir leikslok, og var visaö útaf. Vlk-
ingur missti þá möguleikann að jafna
— og rétt fyrir lokin tókst Björgvin að
gulltryggja sigur Fram.—
Mörk Fram ileiknunj skoruðu Axel 5
(1 viti), Björgvin 4, Pálmi 4 (2 viti),
Arni 1, Guðmundur Sveinsson 1 og
Guðm. Þorbjörnsson 1. Hjá Viking var
Einar Magnússon markhæstur með 6
mörk (3 viti), en var þó óheppinn með
nokkur þrumuskot i stangir, Jón
Hjaltalin, ÓlafurFriörikssonog Stefán
skoruðu 2 mörk hvor, Jón og Viggó
Sigurössynir 1 mark hvor.
Jafntefli
Fylkir hlaut sitt fyrsta stig á
Reykjavikurmóti i meistara-
flokki ihandboltanum, þegar liðið
gerði jafntefli við Þrótt 18-18 i
miklum slagsmálaleik i gær-
kvöldi. Dómarar misstu tök á
leiknum — en dómgæzla i mótinu
hingað til hefur ekki verið góð.
Dómarar i enn lakari æfingu en
leikmenn.
Fylkir skoraði þrjú fyrstu
mörkin i gær og hafði yfir i hálf-
leik, en Þróttur smá vann upp
forskotið. Tókst þó ekki að sigra
og var þar vissulega óvænt.
Sigrar Sovét í 11. sinn?
A Evrópumeistaramótinu I körfu-
boota, sem nú stendur yfir á Spáni, fá
efstu löndin, Sovétrlkin, og Júgóslavia
erfiða keppinauta i dag.
Slafarnir, sein eru efstir i
Barcelona-riðlinum, með þrjá sigra I
þremur leikjum, leika þá við ttaliu,
sem hefur tapað einum leik. ttalir
verða að vinna til að geta gert sér
vonir um að komast i undanúrslit.
ttalia tapaði fyrir Spáni á laugardag
65-77.
Sovétrikin, sem einnig hafa unnið
alla sina leiki — þrjá að tölu, — og
leika i dag við tsrael, það lið, sem
skorað hefur flestar körfur I keppn-
inni. tsrael hefur tapað einum leik —
hinum fyrsta gegn Tékkum eftir að
framlengja varð.
Atanas Golomeev, Búlgariu, er
stigahæstur eftir 3. umferðir með 64
stig. Þá kemur Frakkinn Jaxques
Cachenire með 62 stig, Belov, Sovét
með 60 stig og Boaz Janay, tsrael með
59 stig. Sovétrikin hafa orðið Evrópu-
meistarar frá 1957 — eða I 10 siðustu
skiptin.
Ármann missti niður
góða forustu
mun - 14:13
Ármenningar voru
miklir klaufar gegn ÍR i
gærkvöldi i Reykja-
vikurmótinu. Þeir höfðu
náð !5ja marka forskoti,
þegar talsvert var liðið á
siðari hálfleik, aðeins til
að missa allt niður —
misnotuðu meira að
segja viti — og i lokin
stóð ÍR uppi sem sigur-
vegari 14-13.
ValurvannKR
Valur tryggði sér rétt i úrslita-
leik Reykjavikurmótsins i hand-
bolta á laugardag i hinum létta
riðli sinum — vann þá KR með 21-
12, en þrjú lið úr 2. deild, KR
Fylkir og Þróttur eru með Val i
riölinum. Valur hefur nú 4 stig,
Þróttur 2 — gæti komizt i úrslit
með þvi að vinna tslandsmeistara
Vals tvivegis!! — KR og Fylkir
með eitt stig hvort félag.
KR-ingar stoöu talsvert i Val
framan af leiknum á laugardag —
meira aö segja stóð 6-4 fyrir KR.
En Valsmenn skoruðu þá næstu
átta mörk, 12-6 og þá var allt búið.
Lokatölur urðu svo 21-12.
Leikurinn var afar slakur til að
byrja með — 12 min.liðu þar til
fyrsta markið var skorað. Björn
Jóhannesson fyrir Armann. En Ir
jafnaði fljótt og komst i 3-1 — en
þá settu Armenningar Ragnar
Jónsson inn á og hann átti eftir að
koma við sögu. Jafnaði fljótt fyrir
Armann og leikurinn var i járn-
um allan f.h. 6-6 i leikhléi.
1 byrjun siðari hálfleiks léku
Veðrið lék
þá grátt!
I aftaka veðri I Turnberry á
Skotlandi alla keppnisdagana
sigraði Bandarikjamaðurinn
Charles Coody á mesta peninga-
móti Bretlandseyja I golfi — John
Player classic, en verðlaun nema
þar 150 þúsund dollurum.
Coody fór 72 holurnar á 289
höggum og fékk 35 þúsund dollara
I verðlaun. Engiendingurinn Tony
Jacklin varð annar með 292 högg,
og bandariski meistarinn Tom
Weiskopf 3ji með 294 högg.
Tommy Horton, Bretlandi, varð i
fjórða sæti með 295 högg og sama
höggafjölda var Suður-Afríku-
maöurinn kunni, Gary Player,
með. Johnny Miller, USA, var
áttundi með 298 högg, landar hans
Gay Brewer og Arnold Palmer
næstir með 301 högg hvor.
Ármenningar vel og það var að-
eins snilldarmarkvarzla Geirs
Thorsteinssonar. sem hélt tR á
floti. Ármann komst þó i 11-8 og
virtist stefna i öruggan sigur. Þá
fór allt i baklás hjá Ármenning-
um — tR gefin viti, sem Vilhjálm-
ur skoraði úr, og svo nýttu Ar-
menningar ekki sin viti. Leikur-
inn jafnaðist. 12-11 eftir 22 min. en
þá skoruðu tR-ingar þrjú mörk og
komust i 14-12. Klaufaskapur og
óheppni elti þá Armenninga — og
1R vann 14-13. En þessi lið — eink-
um þó tR — verða að laga leik
sinn mjög ef þau ætla ekki að
verða i botnbaráttunni i 1. deild i
vetur.
Mörk tR skoruðu Ágúst 4, Vil-
hjáimur 4 (3 viti), Guðjón Mar-
teinsson, áður Fram, 2, Ólafur,
Ásgeir Hörður Arnason og Hörður
Hafliðason eitt hver. Fyrir Ár-
mannskoruðu Björn 4, Itagnar 3,
Jón 3 (1 viti), Þorsteinn 2 og Vil-
berg 1.
Stefán Halldórsson, unglinga-
landsliðsmaðurinn kunni i knatt-
spyrnunni, átti skinandi leik með
Viking i handbollanum á
laugardag — en var þó aðeins
stuttan tima inná. Það nægði
honuin til að skora tvö falleg
mörk úr hornunum. Hér hefur
liann sloppið fram hjá Björgvin
Björgvinssyni, og sendir knöttinn
i inark Fram.
Ljósmynd Bjarnleilur.
HARPA
EINHOLTI 8