Vísir - 01.10.1973, Blaðsíða 14
14
Vísir. Mánudagur 1. október 1973
FORUSTA LEEDS EYKSTi
afar heppið að nó báðum stigunum gegn Norwich á iaugardaginn
fram á siðustu sekúndur meira, en komst ekkert áfram Southampt.—Sheff. U. 3-0 að bar i ]
en liðið var
Það er oft skammt á
milli f knattspyrnunni —
það fengu að minnsta
kosti 31.993 áhorfendur i
Norwich að reyna á
laugardaginn. Á 12. min.
fékk David Cross knöttinn
nálægt marki Leeds og
skoraði glæsilega. Áhorf-
endur sáu ekkert athuga-
vert við markið og fögn-
uðu ákaft — aðeins til að
sjá dómarann dæma
markið af. I næsta upp-
hlaupi — á 13. mín. —
skoraði svo Leeds mark,
sem reyndist sigurmark
leiksins.
Johnny Giles fékk knött
inn um þrjátíu metra frá
marki— sá, að Indverjinn
i marki Norwich, Kevin
Keelan, hafði hætt sér of
framarlega og sendi
knöttinn yfir hann i mark
af 25 metra færi.
Fleiri mörk voru ekki skoruð i
leiknum og Leeds vann þvi sinn
fimmta útisigur í röð — er með
17 stig af 18 mögulegum — og
þremur stigum á undan Coven-
try, sem þó hefur leikið einum
leik meira. En þetta var heppn-
issigur hjá Leeds. Norwich
átti mun meira i leiknum. Colin
Suggett, bezti maður á vellin-
um, og Graham Paddon voru
mjög nærri að skora fyrir
Norwich og áhorfendur voru i
spennu fram á siðustu sekúndur
leiksins. Bakvörðurinn David
Stringer var bókaður fyrir brot
á Joe Jordan, miðherja Leeds,
sem skoraði sigurmark Skota
gegn Tékkum fyrr i vikunni.
Coventry skauzt upp i annað
sæti eftir góðan sigur i Leicester
— og þar með tapaði Leicester
sinum fyrsta leik á
keppnistimabilinu. Coventry er
það liðið i Englandi, sem mest-
um framförum hefur tekið frá i
vor, án þess þó að hægt væri að
merkja það i leiknum gegn
Newcastle i sjónvarpinu á
laugardag.
En liöið lék vel i nágranna-
borginni Leicester á laugardag.
Brian Alderson skoraði á 14.
min eftir fyrirgjöf Dennis
Mortimer. Leicester sótti
meira, en komst ekkert áfram
gegn sterkri vörn Coventry, og á
70. min tryggði nýliðinn Les
Cartwright sigur Coventry.
Hann lék þarna sinn fyrsta leik
með Coventry i deildinni og kom
inn sem varamaður. Skot hans
utan vitateigs kom i Alan Birch-
enall og breytti það stefnu, að
Shilton gat ekki varið.
En við skulum nú lita á úrslit-
in á laugardag:
I. dcild:
Birmingham—Ipswich 0-3
Burnley—Manch. City 3-0
Chclsca—Wolves 2-2
Everton—Arsenal 1-0
Leicester—Coventry 0-2
Manch. Utd.—Liverpool 0-0
Newcastle—QPR 2-3
Norwich—Leeds 0-1
Aian Gilzean, skozki landsliðs-
maðurinn, sem bæði kom meö
Dundee og Tottenham hingað til
keppni, er alltaf stórhættulegur
„skalli”. — Hann lagði knöttinn
með skalla auövitað fyrir fætur
Italp Coates á laugardag og
Coates skoraði sigurmark
Tottenham gegn Derby. Þessi
mynd er frá leik Tottenhain og
Leicester. Gilzean, livitur
skallar yfir Peter Shilton,
landsliösmarkvörð Englands.
Jafntefli varð 1-1.
um kr: 398.000.00
vet útílátínn
bíll fyrir
penínginn
STATION
o Eins og aðrar MAZDA bifreiðar ér 1300 gerðin búin öllum þeim
aukabúnaði, sem þér viljið hafa í bifreið.
O Munið að MAZDA er eina japanska bifreiðategundin sem flutt
er inn beint og milliliðalaust frá framleiðanda. Það tryggiryður.
lægsta mögulegt verð.
IBÍLABORG HF
I HVEfíF/SGÖTU 76 SÍM/ 22680
Southampt.—Sheff. U.
Stoke—West Ham 2-0
Tottenham—Derby 1-0
2. deild:
Bolton—-Nottm. For 1-0
Cardiff—Hull City 1-3
Luton—Blackpool 3-0
Middlesbro—Bristol C. 2-0
Millwall—Carlisle 1-2
Notts C.—Aston Villa 2-0
Orient—Swindon 0-0
Oxford—Fulham 0-0
Preston—Portsmouth 2-1
Sheff. Wed.—C. Palace 4-0
WBA—Sunderland l-l
Lundúnaliðið QPR, fyrsta
enska atvinnuliðið, sem
heimsótti ísland, kom heldur
betur á óvart i Newcastle —
skoraði tvivegis á fyrstu þrem-
ur min. leiksins. Fyrst skoraði
Dave Thomas, sem QPR keypti
frá Burnley fyrir 165 þús. pund á
siðasta leiktimabili, og Gerry
Francis skoraði annað mark á
næstu min. Atta min. fyrir leiks-
lok komst QPR i 3-0 með marki
Mich Leech, en svo munaði
engu að liðið kastaði sigrinum
frá sér. Malcolm McDonald
misnotaði vitaspyrnu fyrir
Newcastle i fyrri hálfleik og þó
liðið væri nær stöðugt i sókn all-
an leikinn virðist það aldrei ætla
að koma knettinum i mark. Phil
Parkes — sem leikið hefur i
enska landsliðinu, leikmenn
23ja ára og yngri — átti snilldar-
leik i marki QPR. En fimm
min. fyrir leikslok réð hann
ekki við skalla John Tudor. Þá
var allt opið i fyrsta skipti i vörn
QPR, þar sem þeir Frank
McLintock, fyrirliði Arsenal áð-
ur, og Mancini léku mjög vel.
En markið magnaöi leikmenn
Newcastle og sóknarloturnar
dundu á vörn QPR. Þegar þrjár
min. höfðu verið leiknar fram-
yfir venjulegan leiktima skoraði
Tudor aftur. Leikmenn QPR
margbentu dómaranum á
klukkuna, en hann benti aðeins
á klukku sina og sýndi þar með
hver ræður. Og loks, þegar 8
min voru komnar framyfir,
flautaði dómarinn leikinn af til
að þar i fyrri hálfleik á laugar-
dag i grenjandi rigningunni, en
svo tók Ipswich heldur betur
sprett i þeim siðari.
Mike Lambert skoraði fyrsta
markið á 71. min. siðan Bryan i
Hamilton fimm min. siðar og
Colin Harper það 3ja á lokamin- j
útu leiksins.
Leikur Chelsea og Wolves var |
spennandi i siðari hálfleik. Þá
skoraði Jim McCalliog tvö mörk ,
fyrir Úlfana á 50. og 58. min. En
Bill Garner tókst að minnka
muninn fyrir Chelsea á 73. min.
og sex min. siðar jafnaði Os-1
good. Everton sigraði Arsenal á
Goodison Park með marki John ,
McLaughlin, bakvarðar, hið
fyrsta, sem hann skorar fyrir |
félag sitt siöan hann var keypt-
ur frá Falkirk. Arsenal tókst,
ekki að jafna, enda liðið i vörn
mest allan leikinn, og nú eru 14 (
ár siðan Arsenal hefur sigrað á
Goodison.
Loks vánn Tottenham á
heimavelli og það gegn Derby,
þarsem Henry Newton, sem ný-
lega var keyptur frá Everton
fyrir 100 þús. pund, lék sinn
fyrsta leik með Derby. Davies
var ekki með. Eina mark leiks-
ins skoraði Ralph Coates — enn
einn fyrrum Burnley-leikmaður
(195 þús. pund sem Tottenham
greiddi fyrir hann) og það var á
26. min. Martin Chivers tók eitt
af sinum löngu innköstum —
Alan Gilzean skallaði á sinn
netta hátt fyrir fætur Coates,
sem skoraði.
Innan við 15 þúsund áhorfend-
ur sáu Dýrlingana vinna sinn
stærsta sigur lengi. Bobby Stok-
es skoraði fyrsta markið á 27.
min. og eftir það var leikurinn i
„höndum” Dýrlinganna. Paul
Gilchrist bætti öðru við á 55.
min. og Mike Channon skoraði
hið 3ja á 70. min. — 100. mark
hans fyrir Southampton. Það
var Geoff Hurst, sem kom Stoke
á sigurbraut gegn sinum gömlu
félögum i West Ham, og ástand-
ið hjá Lundúnaliðinu er nú mjög
slæmt. Er i næst neðsta sæti og
eina liðið ásamt Birmingham,
sem ekki hefur unnið leik.
mikils léttis fyrir leikmenn Staðan i 1. og 2. deild er nú
QPR, sem vissulega höfðu átt i þannig:
miklu basli þarna i storminum
og rigningunni á St. James' Leeds 9 8 10 20-4 17
Park, en veður var yfirleitt Coventry 10 6 2 2 13-7 14
mjög slæmt á Englandi á Burnley 9 5 3 1 18-10 13
laugardag. Það skýrir kannski Derby 10 5 2 3 14-9 12
að nokkru hin skritnu úrslit Newcastle 9 4 3 2 16-11 11
viða. Leicester 9 3 5 1 10-8 11
Burnley komst upp i 3ja sæti Liverpool 9 4 3 2 10-8 11
með góðum sigri gegn Manch. Everton 9 3 4 2 10-8 10
City, sem ekki hafði „hetju Manch. City 9 4 2 3 12-12 10
Skota” frá landsleiknum við Arsenal 9 4 14 12-12 9
Tékka, Denis Law, i sinum röð- QPR 9 2 5 2 13-13 9
um. „Breytum ekki sigurliði”, Sheff. Utd. 9 4 14 11-11 9
sagði framkvæmdastjórinn Ipswich 9 3 3 3 15-17 9
Hart, en Law var meiddur i Manch. Utd. 9 3 2 4 8-10 8
sigurleiknum gegn Chelsea! — Southampt. 9 3 2 4 12-16 8
24.492 áhorfendur sáu leikinn og Chelsea 9 3 15 13-13 7
þaö stóð ekki á marki. Þegar á Stoke 9 15 3 9-10 7
3. min skoraði Paul Fletcher Tottenham 9 3 15 11-15 7
með skalla, en hann átti þátt i Wolves 9 2 2 5 10-16 6
öllum mörkunum. A 38. min elti Norwich 9 13 5 8-15 5
hann „langspyrnu” niður kant- West Ham 9 0 4 5 10-17 4
inn — náði boltanum öllum á Birmingham 9 0 3 6 8-21 3
óvænt og gaf fyrir markið. Þar
kom Dobson og skoraði af 20 2. deild.:
m. færi. Mikil mistök „stærsta
leikmannsins i ensku knatt- Middlesbro 8 4 3 1 7 4 11
spyrnunni” Joe Corrigan, Bristol C. 8 5 12 10 7 11
markvarðar City, færðu Fletch- Luton 7 4 2 1 17 10 10
er annað mark sitt i leiknum Fulham 8 3 4 1 6 4 10
undir lokin. Bolton 7 4 12 7 3 9
Mesti áhorfendafjöldinn á Nott. For. 8 3 3 2 12 7 9
laugardag var á Od Trafford — Orient 8 2 5 1 10 7 9
yfir 54 þúsund — og þar var Aston Villa 8 2 5 1 8 6 9
Liverpool, meistaraliðið frá i Preston 8 3 3 2 9 7 9
vor, heppið að ná öðru stiginu i Notts. C. 8 4 13 13 12 9
markalausum leik. Manch. Utd. Sunderland 7 2 4 1 9 6 8
átti meira i leiknum og betri Cardiff 7 15 1 12 9 7
tækifæri — til dæmis komst Lou Sheff. Wed. 8 3 14 10 9 7
Macari frir að marki rétt fyrir Millwall 8 3 14 9 9 7
lokin, en spyrnti knettinum, af WBA 8 2 3 3 9 12 7
fimm metra færi, beint á Carlisle 8 3 14 9 13 7
Clemence, markvörð Liverpool. Blackpool 8 2 3 3 6 9 7
Enn gengur allt á afturfótun- Hull 8 2 3 3 5 8 7
um hjá Birmingham — meiðsli Swindon 8 2 2 4 6 10 6
og veikindi leikmanna eru að Oxford 8 2 2 4 4 11 6
gera framkvæmdastjórann grá- Portsmouth 8 13 4 9 12 5
hærðan. Ekkert mark var skor- C. Palace 8 0 2 6 6 18 2