Vísir - 01.12.1973, Page 19

Vísir - 01.12.1973, Page 19
Visir. Laugardagur 1. desember 1973. 19 Sauðahangikjöt. Lœri kr. 315 pr. kg. Frampartur kr. 248 pr. kg. r , Jóiahangikjöt. Utbeinuð lœri kr. 570 pr. kg. Utbeinaðir frampartar kr. 490 pr. kg. AÐEINS BEZTA f SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Til sölu frimerkjapakkar, mörg lönd, islenzk frimerki frá 1944, út- gáfudagsbréf, gömul póstkort, sænskir sérstimplar o.fl. o.fl. 'Sæmundur Bergmann Elimundarson Drápuhlið 1. Simi 17977. BARNAGÆZLA Kona eða stúlkaóskast til að gæta 2 ára stúlku frá kl. 1-6 5 daga i viku, helzt i vesturbænum. Uppl. i sima 16392 milli 1 og 6 i dag. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla —Æfingatimar. Fiat 132-1800 special. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Gunnar R. Antonsson, simi 71465. ökukennsia—Æfingatimar. Toy- ota Corona — Mark II ’73. öku- skóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simi 41349. ökukennsla — Sportbill. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bíl, árg ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. Ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þrif. Hreingerning — vélhrein- gerning og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun og húsgagnahreins- un, vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Teppahrcinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Teppahreinsun i heimahúsum. Unnið með nýjum ameriskum vélum, viðurkenndum af teppa- framleiðendum. Allar gerðir teppa. Simi 12804. Pantið timanlega. r TAPAÐ — FUNDIfr ! Kvenúr (Kulm) tapaðist 30. nóv. á Skúlagötu að Snorrabraut. ’ Uppl. i sima 12118. Mánudagsmorgun 26/11 tapaðist kvengullúr frá Bólstaðarhlið 40 að SVR, leið 6. Uppl. i sima 37881. Útprjónaður vettlingur fannst. Uppl. i sima 12240. ÞJÓNUSTA Get bætt við migalmennum bila- viðgerðum, minniháttar rétting- um og vinnslu bila undir spraut- un. Geymið auglýsinguna. Garö- ar Waage, Langholtsvegi 160. Simi 83293. Veizlubær. Veizlumatur i Veizlu- bæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Útvegum 1. flokks þjónustustúlkur. Komum sjáifir á staðinn. Matarbúðin/ Veizlubær. Simi 51186. Sendibill. Flutningar á kæli- skápum og þvottavélum með sér- stökum búnaði, sem auðveldar flutninginn. Margra ára reynsla. Uppl. i sima 21501 frá 12-1 og eftir kl. 20 i sima 18967 eftir kl. 16. Litla bilasprautunin, Tryggva- götu 12. Getum bætt við okkur réttingum og sprautun á öllum teg. bila.Tökum einkum að okkur bila, sem eru tilbúnir undir sprautun. Sprautum isskápa i öll- um litum. Simi 19154. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Af- sláttur af langtimaleigu. Reyniö viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23. Simi 26161. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja ibúðum. Miklar út- borganir. FASTEIGNASALAN öðinsgötu 4. — Simi 15605. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN >r Lóðaúthlutun — — Hafnarf jörður Hafnarf jarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum fyrir ibúðarhús i Norðurbæ: A. Einbýlishús. B. Raðhús, einnar hæðar C. Tvibýlishús I). Fjölbýlishús (stigahús) Nánari upplýsingar um lóðir til ráðstöfun- ar og úthutunarskilmála veitir skrifstofa bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Umsóknarfrestur er til þriðjudags þ. 18. desember n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarverkfræðingur. innrömaaunIÍZ Ð || Hafnarfirði |f~ REYKJAVIKURVEGI Ö4 Sími 52446 Opið frá 1 til 6. ÞJONUSTA Massey Ferguson traktorsgrafa til leigu I smærri og stærri verk. Uppl. i sima 20597. Skiðaþjónustan 'Skátabúðinni v/ Snorrabraut Opið alla virka daga milli kl. 17-19. Skiðavörur. Skiðaviðgerðir og lagfæringar, I vönduð vinna og fljót afgreiðsla. |Seljum notuð skiði og skó. Tökum skiði og skó I umboðssölu. Loftpressur og gröfur Tökum að okkur múrbrot, fleygun og borun, einnig alla gröfuvinnu og minni háttar verk fyrir einstaklinga, gerum föst til- boð, ef óskað er, góð tæki, vanir menn. Reynið viðskiptin. Simi 82215. KR Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915.' Vibratorar, vatnsdælur, bor- vélar, slipirokkar, steypuhræri- j vélar, hitablásarar, flisaskerar, _J múrhamrar, jarðvegsþjöppur. r'K ílll Sprunguviðgerðir 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 18362.. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Húsaviðgerðir Tek að mér múrviðgerðir, legg flisar á loft og á böð. Og alls konar viðgerðir. Uppl. i sfma 21498. Flisalagnir. Simi 85724 Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig smámúrvið- gerðir. Uppl. i sima 85724. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar, Iðufelli 2, simi 72224. Traktorsgrafa til leigu og loftpressa. Tek að mér smærri’ og stærri verk. Loftpressur - Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópa. Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum aö veita góða þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRRini HF SKEIFUNNI 5 » 86030 Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Noröurveri v/Nóatun. Simi 21766 Húsmæður — einstaklingar og fyrirtæki. Þvottur, sem kemur i dag, verður tilbúinn á morgun. Opið til hádegis á laugardögum. Þvottahúsið Eimir, Siðumúla 12. Simi 31460. Pipulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um, hreinlætistækjum og fleira. Simi 43957. Geymið auglýsinguna. Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow Corning Silicone Gumi. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þess að skemma útlit hússins. Notum aðeins Oow corning — Siliconc þettigúmmi. Gerum við steyptar þakrennur. Uppl. i sima 10169 — 51715. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Húsaviðgerðir önnumst margs konar viðgerðir utan sem innan húss. Þakviðgerðir, glerisetningar, minniháttar múrverk. Margs konar innivinna. Vanir og vandvirkir menn. Simar 72488—14429. Loftpressur — Gröfur — Kranabill Múrbrot, gröftur. Sprengingar i húsa- grunnum og ræsum. Leigjum út kranabil rekker i sprengingar o.f 1., hifingar. Margra ára reynsla. Guð- mundur Steindórsson. Vélaleigan. Simar 85901—83255., Flisalagnir. Simi 85724 Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig smá múrvið- gerðir. Uppl. i sima 85724.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.