Vísir - 06.12.1973, Blaðsíða 16
Auk þess veiztu,
hvernig Siggi er
— Talar eins og
hann vill um fólk
dvalizt hjá okkur
mamma, viö
'* höfum ekkerW''
rúm fyrir þig )
Láttu hana dvelja.
Fló — hún verður
ánægð _____^
( allan \
V timann! 4^(
Allt i lagi, Fló
— ég hef
ánægjuaf
gagnrýni.
VE0RIÐ
í DAG
Norðvestan
kaldi
og sfðan gola,
léttskýjað.
5 stiga frost
I dag, en
10 stig i nótt.
Bridgespilarar, einkum
þeir, sem eingöngu spila
rúbertubridge, kvarta mjög
yfir þvi, að fá ekki sinn skerf
af ásum og kóngum. En þeir
hefðu haft litla ástæöu til að
berja sér, ef þeir hefðu tekið
upp spil suðurs i eftirfarandi |
gjöf. Spilið kom fyrir á banda-
riska úrtökumótinu 1967.
* G2
V G853
♦ D874
* 952
K853 ♦ 10964
1074 V D92
G92 ♦ 10653
876 * 43
A AD7
V AK6
♦' AK
* AKDG10
Suður gaf, allir á hættu, og
þrátt fyrir háspilafjöldann er
engan veginn auðsagt á spilið.
Nokkrir enduðu I sex gröndum
— en þó kom fyrir aö spilað
var aðeins game á spiliö.
Aðeins 11 slagir eiga að fást i
gröndum, og sex gröndum var
lika alls staðar hnekkt. Eftir
aö vestur spilar út laufi i byrj-
un tekur suður á háspil og spil-
ar tveimur hæstu i tigli. Þá
var annaðhvort spaðadrottn-
ingu spilað (alls staðar gefið)
eða litlum spaða á gosann, og
spilararnir i vestur hittu þá á
réttu vörnina með þvi að
stinga upp spaðakóng. Þá er
ekki hægt aö koma blindum
inn, og siðar I spilinu tapast
hjartaslagur. Aðeins á einu
borði varö lokasögnin sex lauf
i suður, og sú sögn vannst auð-
veldlega. Út kom tromp, sem
suður átti, og hann spilaði
strax spaðadrottningu i þeirri
von, að varnarspilararnir
héldu áfram i trompi eftir að
hafa fengið á spaðakóng. En
þegar vestur tók á Sp-K, spil-
aði hann spaða strax áfram.
Þar með fór innkoman á
spaöagosa. En það skipti ekki
máli. Suður tók einu sinni
tromp — siðan tvo hæstu i
tigli, og trompaði spaðaás.
Tapslagurinn i hjarta hvarf
svo á tiguldrottningu.
A skákmóti i Vinarborg 1914
kom þessi staða upp i skák
Breyer og Schlechter, sem
hafði svart og átti leik.
1. - -Dxf5! 2. Dxf5 — a2 3. e6 —
fxe6! 4. Dxe6+ — Kh8 og hvit-
ur gafst upp.
SKEMMTISTAÐIR •
Veitingahúsið Borgartúni 32.
Haukar, diskótek.
Þórscafé. Hljómsveit Sigmundar
Júliussonar.
Uöftull. Plantan.
ÝMSAR UPPLÝSINGAR •
Borgfirftingafélagift rrlinnir
félaga og velunnara á að skila
munum á basarinn 9. des. nk. hið
allra fyrsta til Ragnheiðar, s.
17328, Guönýjar, s. 30372, og
Ragnheiðar s. 24665. Sótt ef þarf.
Samhjálp hvitasunnumanna til-
kynnir. Simanúmer okkar er
11000. Frjálsum framlögum er
veitt móttaka á giróreikning no.
11600. Hjálpið oss að hjálpa öðr-
um. Samhjálp hvitasunnumanna,
Hátúni 2.
SÝNINGAR •
Jólasýning ASÍ
30. nóv. var opnuð jólasýning i
sýningarsölum Listasafns ASÍ að
Laugavegi 31. Sýndar eru myndir
eftir fjölmarga þekkta listamenn.
Sýningin verður opin kl. 15 til 18
alla daga nema laugardaga fram
undir jól.
Kjarvalsstaðir
Vestmannaeyjasýningin ’73 op-
in mánud. til föstud. frá kl. 16-22,
laugard. og sunnud. frá kl. 14-22.
Árbæjarsafn.
Frá 15. sept. til 31. mai veröur
safniö opiö frá kl. 14 til 16 alla
daga nema mánudaga, og veröa
einungis Arbær, kirkjan og skrúð-
húsiö til sýnis. Leiö 10 frá
Hlemmi.
□| innrömaaunIC
Ð
—11 Hafnarfirði
REYKJAVIKURVEGI 64
Sími 52446
Opið frá 1 til 6.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarkort Ljósmæðrafé- |
lags Islands fást i Fæðingardeild !
Landspitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzlunni Holt við Skólavörðustig
22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu-
braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs
vegar um landið.
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöftum.
Sigurður M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
Waage Laugarásvegi 73, simí
34527, Stefán Bjarnason, Hæðar-
garði 54, simi 37392. Magnús
Þórarinsson, Alfheimum 48, simi
37407. Húsgagnaverzlun Guð-
mundar Skeifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar.
Minningarspjöld Barnaspitala-
sjófts Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Blómaverzlunin Blómið,
Hafnarstræti — Skartgripa-
verzlun Jóhannesar Norðfjörð,
Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. —
Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. —
Vesturbæjarapótek — Garðsapó-
tek. — Háaleitisapótek. — Kópa-
vogsapótek. — Lyfjabúð Breið-
holts, Arnarbakka 6. — Land-
spitalinn. Og i Hafnarfirði fást
spjöldin i Bókabúð Olivers Steins.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Dr. Victors Urbancic fást á eftir-
töldum stöðum: Bókaverzlun Isa-
foldar, Austurstræti, bókaverzlun
Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og
Landsbanka tslands, Ingólfshvoli
2. hæð.
Knattspyrnufélagið Vikingur —
Knattspyrnudeild. Æfingatafla
Réttarholtsskóli: 5. fl. A og B.
Sunnudaga kl. 13-14.40. þjálf.: ,
Sigurður Hannesson.
5. fl. C og D sunnudaga kl.
14.40-16.20 þjálf.: Þórhallur
Jónasson. 4. fl. miövikudaga kl. j
19.05-20.45 þjálf.: Hafsteinn
Tómasson
3. fl. laugardaga kl. 15.30-16.20 j
þjálf.: Magnús Þorvaldsson. I
2. fl. laugardaga kl. 16.20-17.10 j
þjálf.: Magnús Þorvaldsson. í
Meistara og 1. fl. laugardaga kl.
tl7.10-18. Stjórnin.
Stjakir teningar,
póker teningar,
Yatzy blokkir,
spilapeningar,
bikarar
Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustig 21 A
Sími 21170
Vísir. Fimmtudagur 6. desember 1973.
í KVÖLD | í DAG
HEILSUGÆZLA •
Slysavarftstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreift: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51336.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
arstöðinni viö Barónsstlg alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
APÓTEK •
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka vikuna 30. nóv. til
7. des. er i Reykjavíkur Apóteki
og Borgar Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud.
—* föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörftur — Garftahreppur
Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Uppiýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
símsvara 18888.
Lögregla^slökkvilið •
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, siökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörftur: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið sími 51336.
BILANATILKYNNINGAR • |
■'r ~ — : : r :i
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- I
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði,,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
— Kannski er þetta bara imynd-
un, en hægri handleggurinn og
hægra eyrað á henni eru
stærri...
HEIMSÓKNARTÍMI •
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
alia daga.
Barnaspitali Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæftingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
lil laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvitabandift: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30
Heilsuverndarstöftin: 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19
alla daga.
Vifilsstaðaspítali: 15-16 og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.R.
Fæöingarheimiliftvið Eiriksgötu:
15.30- 16.30.
P’lókadeild Kleppsspitalans.
Flókagötu 29-31: Heimsóknartlmi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur, Hafnarfiröi:E 15-16 og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá ki. 15-16.30.
Kópavogshælift: A helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.