Vísir - 13.12.1973, Qupperneq 1
63. árg.— Fimmtudagur 13. desember 1973. —288. tbl.
LÍKLEGA KALDASTI
DAGURINN - yfir <■■■• landið
Sjá baksíðu
Mikill
spenningur
vegna fiafa-
stjörnunnar
tsklumpur, blandaður
ryki, þýtur um geiminn á
ofsahraða og er orðinn tekju-
lind fésýslumanna. Hala-
stjarnan Kohoutek hefur
skapað tekjur i skemmti-
iðnaði og túrisma. Flugvélar
og skip fara „Kohoutek-
ferðir”. Popphljóms veitir
halda komu stjörnunnar
hátiðlega.
Sjá bls. 6.
500 milljóna
glaðningur
fyrlr jólin
Þeir rétta einar 250 milljónir
yfir afgreiðsluborðið fyrir
jólin i greiðsludeild Trygg-
i n g a s t o f n u n a r in n a r i
Reykjavik. Samtals verða
þetta likiega um 500 milljón-
ir, þegar talið er með það,
sem fer út á land.
—Sjá frétt á bls. 7.
Engin steinull,
— og plastið
fokdýrt
— sjá bls. 3
Kosygin
vill hœtta
Kosygin . forsætisráðherra
hcfur oft óskað eftir að hætta
þvi starfi. Nú er spáð
breytingum á æðstu stjórn
Sovétrikjanna.
Sjá bls. 5.
Loftleiðir fljúga áfram
þrátt fyrir verkfallið
Loftleiðir ætla að fljúga
áfram til Luxemborgar og
New York, þó svo að komi
til verkfalls flugfreyja.
Farþegar eiga að fá nestis-
pakka með sér, áður en
lagt er at stað.
Samkvæmt reglum verð-
ur að vera einn starfsmað-
ur á hverja 50 farþega, og
munu aðrir starfsmenn
Loftleiða eiga að vera um
borð til að uppfylla þetta
skilyrði.
Rétt fyrir hádegi lögðu
forráðamenn flugfélag-
anna nýtt tilboð fyrir flug-
freyjur, sem þær voru að
athuga, þegar Visir fór í
prentun.
Siðustu vélar frá Kaup-
mannahöfn og Glasgow
koma til landsins á föstu-
dag og laugardag. —ÓG
Nœturfundir með flugfreyjum - 5% kauphœkkun boðin
— Alþýðusambandið mun ekki liða verkfallsbrot — segir Snorri Jónsson
FLÝTIR SÉR MEÐ JÓLAPÓSTINN
Jólasvipurinn erkominn á fraktafgreiftslu Flugfélagsins á Reykjavikurflugvelli. Þar er mikift um aft
vera, pakkar eru sendir I allar áttir og allar geymslur fyliast. Yfirvofandi verkfall flugfreyja hefur sitt
aft segja. öruggara er aft koma sendingunum frá sér I tfma, þó orftrómur sé um, að flugfélögin muni
fljúga með frakt þó til verkfalls komi.
Samningafundur í deilu
flugfreyja og flugfélaga,
sem hófst i gærdag, stóð
enn yfir i morgun.
Fyrir þann lund höfftu flug-
félagamenn boftift 5%
kauphækkun, en áftur höfftu þeir
ekki ljáft máls á neinum umræft-
um um kauphækkun. Flugfreyjur
gengu ekki aft þessu tilbofti.
„Vift munum engan veginn lifta
þaft, aft l'lugfélögin ráði utanaft-
komandi fólk til aft vinna störf
flugfreyja ef verkfall skellur á,”
sagfti Snorri Jónsson forseti
Alþýftusambands lslands i vifttali
vift Visi i morgun.
„Alþýftusambandift mun veita
fluglrey junum þá aftstoft, sem
nauftsynlegt er, enda hafa þær
óskaft eftir henni. Vift munum
snúa okkur til annarra aðildar-
félaga innan Alþýftusam-
bandsins til aftstoftar og mótaft-
gerfta cf þörf er á,” sagfti Snorri.
Bæfti flugfélögin hafa gert ráft-
stafanir ’til aft þjálfa nýtt starfs-
fólk i staft flugfreyja. Loftleiftir
skrifstofufólk sitt, en Flugfélagift
leitafti til stúdenta í þessu skyni.
Höfuftmálið og aftalástæftan
fyrir þvi aft flugfreyjur boöa til
verkfalls nú, nær einar allra
starfsstétta, er dagpeninga-
deilurnar.
Allt fram aö samningagerft vift
flugmenn s.l. vor höföu allir
flugliftar sömu dagpeninga án til-
lils til starfsaldurs og launa. I
samningum flugfreyja er kveftift
á um, aft þær skuli hafa sömu
dagpeninga og flugmenn. I vor
var þaft i fyrsta skipti tekift upp i
samninga flugmanna, aft dag-
peningar skyldu fara eftir starfs-
aldri og eru dagpeningar frá
60% og upp i meira en 100% af
dagpeningum. Þeir flugmenn,
sem unnift hafa fimm ár, fá fulla
dagpeninga, flugstjórar meira og
þeir, sem unnift 'hafa skemur en
fimm ár 70%.
Þessi regla vift greiftslu dag-
peninga kom litift vift flugmenn,
þvi fæstir þeirra eru meft
skemmri starfsaldur en fimm ár.
Afturá móti eru fæstar flugfreyj-
ur meft meiri starfsaldur en fimm
ár og undu þær þessum nýju regl-
um mjög illa.
Skutu þær málinu til félags-
dóms i sumar en töpuðu málinu
þar. Gera þær nú kröfur um, aö
allar flugfreyjur fái fulla dag-
peninga, og eru flugfreyjur
sagftar mjög harftar á þvi aft
koma þessari kröfu sinni fram,
hvaft sem tautar og raular.
-ÓG.
ÞRJÚ VÍTAKÖST MISNOTUÐ, EN SAMT JAFNTEFLI
VIÐ SILFURLIÐ TEKKÓSLÓVAKÍUI w r .Pn„