Vísir - 13.12.1973, Síða 2
2
Visir. Fimmtudagur 13. desember 1973.
risBsm:
Tcljiö þcr ástæöu til að rannsaka
framkvæmd landhelgisgæzlu hér
viö land mcöan á þorskastriöinu
stóö?
Ouömundur Ouömundsson, kcnn-
ari: —Nei, ég held ekki. fcg hel'
ekki orðið var við neitt það, sem
bendir til þess að ástæða sé til
rannsóknar.
Kggert Stelansson: — l->ótt rann-
sókn færi Iram, er ég fullviss um
að ekkerl kæmi út úr henni, og
hún myndi engu breyta.
Ilaraldur Aöalsleinssun, vélvirki:
— Ég trúi ekki iiðru en að starls-
menn landhelgisgæ/.lunnar hafi
gert sitl be/.ta meðan á þorska-
striðinu stóð, og sé ekki ástæðu til
rannsóknar.
Itul llelgadóttir. ver/.lunarstjóri:
— Mér hcfur heyr/.t á Vestfjarða-
skipstjórum að lull ástæða væri
til slikrar rannsóknar. l>að væri
forvitnilegt að sjá hvað kæmi út
úr slikri rannsókn.
Kristin .lónsdóttir, starfsstúlka á
Vifilsstöðum: — Já, mér finnst
það. Meðan á þorskastríðinu stóð,
var mikið urn kvartanir yfir gæzl-
unni og slælegri frammistöðu
hennar. Mér finnst persónulega
að gæzlan hefði getað staðið sig
betur.
Trausti Steinsson, kennari: — Ég
efast um það, þvi ég efast um að
nokkuð kæmi út úr þeirri rann-
sókn. Þetta yrði ekkert annað en
skriffinnska.
JÓLAGETRAUNIN
(9)
Nú fer jólasveinninn
okkar væntanlega að
þreytast nokkuð. í dag
fer hann i næstsiðasta
leiðangur sinn og að
þessu sinni langt niður i
hafdjúpin.
Og nú nægir að
krossa við eitt af
þremur nöfnum, og við
spyrjum, hver það hafi
verið, sem fór inn i
stálkúlu árið 1953 og lét
sökkva sér niður á 3100
metra dýpi. Hvað hét
sá merki könnuður
undirdjúpanna?
Nei, sko! livað hún er falleg!
LESENDUR HAFA ORÐIÐ
ÁTTI AÐ ÞEGJA YFIR ÞVÍ?
Hver er í
kúlunni?
A) Piccard
B) Picasso
C) Pickwick.
MJÖG /l/IIKIÐ m NEYZLU VÍMU-
GJAFA Á HEIMAVISTARSKÓLUM"
— Kom m.a. fram á þingi SBS fyrir skömmu
„Vift höfum heyrt, að
þaö sé mjög mikiö um
neyzlu ýmissa vlmu-
gjafa, eins og spritts og
sjóveikitaflna I Skóga-
skóla.
A þing Sambands
bindindisfélaga i skólum
komu nemendur úr
Skógaskóla og sögöu
þetta meöal annars þar.
Þaö gæti veriö, aö
ástæöur þessa mætti
rekja til of strangra
reglna i heimavistar-
skólum."
Þrlla sjgöi Kristjana Þórdls
AsKcirsdóllir. rilari Sambands
bindindisfílaga I skólum I viötali
vlö blaöiö. cn I skýrslu frí nýaf-
slöönu þingi þess meöal
> „42.
fólks a þvT ástandi. sem rfkir I
sumum heimavistarskólum
landsins varöandi reglur heima-
vistanna. I>aö bendir á. aö of ein-
harfar reglur lciöi ekki U1 góös og
leiöi oft á tföum af s«r anduö
nemcnda á skolunum og slarfsliöi
. Ilvaö þessu viökom var einkum
rapf I um Kiöaskola og Skðgaskóla
Kristjana nefndi sem da-mi. aö
nemrndum v*ri ekki heimill aö
reykja á herbergjum sfnum.
heldur y röu þeir hrcmlega aö fara
U1 til þess. Þykir þaö hart hjá
ncmum á gagnfra-öaskólaaklri.
Rinnig benli hUn á. aö ef gestir
ka-mu I hcimsðkn til nemenda.
frngju þcir ekki aö fara upp a
herbergi þeirra. um hvort kyniö
scm v»ri aö rröa, og sama á
hvaöa llma sólarhringsins þaö
v*ri.
Kflir klukkan halftfu cöa tfu er
kvenkynsncmendum skólans ekki
hcimill aö tala viö karlkynsnem-
rndur Iskólunum. Um þetla segir
þinglö:
..Telur þingiö, aö draga veröi
Ur þeim hómlum, sem I dag rfkja
á saoiskiptum nemenda innan
'fggja skólanna I dag veldur
þrtta t d crfiöleikum fyrir þá
ncmcnour. sem vinna aö félags-
slarfi. þvl ekki er h*gt aö ná
sambandi viö nemanda af gagn-
sta-öa kyninu meö leyfi kennara
eöa skðlasljóra. ef nemandinn er
staddur á herbergi slnu."
I sambandi viö vlmugjafana
sagöi Knstjana, aö nemendur
annaöhvort hringdu eöa skrifuöu
vinum slnum og fcngju slöan
vlmugjafana srnda Kitthvaö
kvaöst hun hafa beyrl um notkun
sjóvcikitaflna á Kiöaskóla einnig.
-EA
Um langt árabil hef ég gegnt
þvi starfi að vera stjórn
Sambands bindindisfélaga i
skólum til aðstoðar og leið-
beiningar um starfsemi sina,
enda nauðsynlegt i slikum sam-
tökum, sem ungt fólk er aðeins fá
ár starfandi i, að reynsla fyrri ára
sé nýjum stjórnendum tiltæk við
margvisleg tilefni. Fyrir stuttu
var ársþing S.B.S. haldið hér i
Reykjavik. Af ýmsum ástæðum,
sem óbarft er að rekja hér, dróst
það hjá stjórninni að boða
pingfulltrúa til þings, og féll það
þvi i mitt hlutskipti að gripa inn i
og annast um fundarboðunina.
Auðvitað fór það svo, að margir
skólanna töldu, að of skammur
fyrirvari væri á hafður, en tveir
þeirra, Skógaskóli og Alþýðuskól
inn á Eiðum, létu þó ekki þennan
alltof skamma frest aftra sér frá
þvi að senda sina fulltrúa, og var
ég þeim mjög þakklátur fyrir og
var þetta reyndar að minu mati
enn ein staðfesting á þeirri
skoðun minni, að þessum skólum
sé og hafi verið stjórnað af frá-
bærum félagsmálámönnum. Ég
hika þannig ekki við að fullyrða,
aðóviða hefur S.B.S. átt traustari
fylgjendur en á þessum stöðum.
A þinginu er siðan rætt um
áfengisvandamálin vitt og breitt,
og m.a. kom fram hjá fulltrúum
þessara skóla. að nauðsynlegt
væri að hamla gegn neyzlu
vimulyfja i skólunum, en það
mun hafa verið mál manna, aö
þvi færi viðs fjarri, að þessir 2
skólar ættu aðeins við þennan
vanda að strlða. Var þvi samin
ályktun almenns eðlis, þar sem
vakin var athygli á þessum
vanda og hún send fjölmiðlum.
En blöðin þurfa að seljast, og
þvi spurði blaðamaður Visis,
hvaða skólar hefðu þarna verið
nefndir og hverjir hefðu sagt frá
þessu.
Nýkjörinn velviljaður ritar-
inn, gætir sin ekki, og fundar-
ályktun er orðin að ,,góðri frétt”.
Eftir sitja með sárt ennið for-
stöðumenn tveggja meðal vönd-
uðustu framhaldsskóla lands-
byggðarinnar, þingfulltrúarnir,
sem i grandaleysi sinu véku að
þeim málum, sem þeir höfðu
mestar áhyggjur af og stjórn
S.B.S. sem nú verður að vona, að
þessir skólar og aðrir góðir
stuðningsaðilar sambandsins
fyrirgefi þeim að hafa ..brugðizt”
þeim. Út af fyrir sig skal ég ekki
áfellast blaðamann Visis fyrir að
reyna að fá fram, hvaða skóla
væri hægt að tilgreina vegna
þessa, annars útbreidda vanda-
máls, en eftir þvi sem ég hef
skilið, þá telja blaðamenn það
vera sinn helgasta rétt að þurfa
ekki að tilgreina heimildarmenn
sina.
En blaðamanni Visis hefur
sjálfsagt ekki þótt ástæða til að
hugleiða, hvaða afleiðingar það
gæti haft fyrir þetta unga fólk,
sem sótti þing S.B.S. um langan
veg, að vera tilgreint sem
heimildarmenn um „krassandi
frétt”.
Kagnar Tómasson
i bréfi þessu kentur frant gantli
inisskilningurinn, að blöð segi
lesendum ,,of ntikið" og heldur
Itefði átt að þegja yfir nöfnum
skólanna. Eins og alltaf kemur þó
i Ijós við athugun, að það er
pukrið, sem klúðrar hlutunum, og
frekar liefðu átt að koma fram
fleiri upplýsingar til viðbótar,
nefnilega að tilnefndu skólarnir
væru ineðal vönduðustu fram-
Italdsskóla landsbyggðarinnar og
áfengisvandamálið ekki einkenn-
andi fyrir þá.
Hitt erum við fréttamenn
löngu hættir að kippa okkur upp
við, þegar menn sakast við frétta-
flytjcndur fyrir að flytja tiðindi,
sém þessum sömu aðilum þykja
ill afspurnar. — Það þýöir þó ekki
aðsakastvið Vísi, þótt nemendur
þessara eða annarra skóla hafi
áfengi um hönd innan veggja
skóla sinna.
Og meöan tiðarandinn er ennþá
þannig, að slfkt atferli þykir
tiðindum sæta, þá lendir það f
fréttafrásögnum.
Ef bréfritara finnst það
„krassandi", þá er það hans mat.
Ilitt er háttur strútsins að
stinga höfðinu i sandinn.
Atómljóð
Ast, trú og göfuglyndi
er lykillinn aö bættri sambúð þjóðanna.
Og þú, sent gengur um göturnar
i sói og i regni,
berð þennan lykil á þér.
En það gagnar þér ekki,
þvi að þú hefur týnt skráargatinu.
Ben.Ax.