Vísir - 13.12.1973, Page 7
Visir. Fimmtudagur 13. desember 1973.
7
500 milljónir fyrir
— jólaglaðningur Trygginga-
stofnunarinnar í formi fjöl-
skyldubóta, ellilífeyris og fleira
nemur hundruðum milljóna.
,,Ætli viö réttum ekki
einar 250 milljónir króna
yfir afgreiösluboröiö
hérna núna fyrir jólin",
sögðu þeir í greiðsludeild
Tryggingastofnunar rik-
isins, þegar Vísir spurði
þá um upphæð þess
tryggingaf jár, sem greitt
er út nú.
„Samanlögð upphæð þess
fjármagns, sem stofnunin
greiðir Reykvikingum i fjöl-
skyldu-, örorkubætur, barns-
meðlög og ellilifeyri, er eitthvað
i kringum 250 milljónir, ef við
teljum allar okkar greiðslur,
þ.e. lika það sem greitt er út úti
á landi, þá tvöfaldast upphæð-
in''.
h>að eru þannig liðlega 500
milljónir sem rikið endurgreiðir
landsmönnum af sköttum
þeirra núna t'yrir jólin, og likast
til koma þeir aurar einhvers
staðar i góðar þarfir, þótt ekki
séu það svimháar fjárhæðir,
sem i hlut hvers og eins koma.
Félagsmálástofnun Keykja-
vikur veitir og mörgum glaðn-
ing fyrir jólin. Ýmist i i'ormi
styrkja eða lána.
..Margir fá núna lán til að
greiða með húsaleigu", sagði
gjaldkeri Félagsmálastofnunar,
,,en Tryggingastofnunin hefur
yíirtekið margar af þeim
greiðslum sem frá okkur koma.
Samt er það mikið fé, sem við
greiðum út hérna". —<;t;
BREIÐHOLTSBÚAR tqkia eftin
Höfum opnað málningavörudeild að Leirubakka 36 í húsi
Matvörumiðstöðvarinnar
AÐSTOÐUM VIÐ LITAVAL
LÍTIÐ INN
BYGGINGAVÖRUVERZLUN
BREIÐHOLTS
LEIRUBAKKA 36 - SÍMI 72160
ísij:\'xk
UM>01 IllJ)i
jóla
bækur
grafskrjft encmik,
eftir njosnara
Grafskrift eftir njósnara
Hörkuspennandi njósnasaga eftir meistarann
Eric Ambler. ( þessari sögu tekur Ambler í hverja taug,
þannig að lesandinn getur ómögulega slitið sig frá
lestrinum átakalaust — áður en sögunni lýkur.
The problem of
being an lcelander
Dr. Gylfi Þ. Gíslason.
Eitt merkasta landkynningarrit, sem gert hefur verið.
Dr. Gylfi segir á snjallan og einfaldan hátt frá
Islendingum — landi okkar og þjóð. Bókin er
sjálfkjörin gjöf til vina og kunningja erlendis.
Litla Ijóðasafnið
Fallegar Ijóðabækur. Tilvaldar til jólagjafa.
( safninu eru Grænt Lauf eftir Ragnheiði Erlu Bjarna-
dóttur, Gerðir eftir Gísla Ágúst Gunnlaugsson, og
Leit að tjaldstæði eftir Þóru Jónsdóttur.
Þjóðsagnabókin IIIIII
Þjóðsagnabókin, í samantekt Sigurðcrf Nordals, á
erindi jafnt við unga sem'gamla. Hún miðlar lesendum
sínum ótrúlegum auði, hvort sem þeir meta sögurnar
öðrum fremur eftir skemmtanagildi, listrænni
frásögn eða leiðsögn þeirra inn í hugarheim
liðinna kynslóða.
Domino
Leikritið, sem gerði höfund þess, Jökul Jakobsson,
einn umræddasta höfund yngri kynslóðarinnar. Domino
verður jólaleikritið í ár. Jökull Jakobsson hefur
með þessu leikriti skapað sér heiðursstað í
bókasafni allra þeirra, sem vilja eiga rammíslenzkt
nútímaverk í bókaskápnum.