Vísir - 13.12.1973, Side 10

Vísir - 13.12.1973, Side 10
10 Visir. Kimmtudagur 13. desember 1973. Visir. Fimmtudagur 13. desember 1973 11 Hans Hinterseer, IK ára Austurrikismaður er talinn einn efnilegasti skiftamafturinn, sem fram hefur komifi — og i stórsviginu í Val d’Isere vann hannn yfirburftasigur I siðari umferðinni sl. laugardag. Þaft nægfti honum til sigurs samanlagt — og þessi ungi mafturinn á áreiftanlega eftir aft koma mjög vift sögu I keppninni um heimsbikarinn i alpagreinum I vetur — og næstu árin, ef hann sleppur vift stór- meiðsli. Ungi, Italski skiftakappinn Herbert Plank geysist þarna niftur brekkurnar I Val d’Isere f frönsku ölpunum á mánudag. Hraði hins 19 ára ttala og leikni var hreint ótráleg og hann skákafti öllum frægu köppunum. Varft fyrstur I brunkeppninni — hinni fyrstu, sem telur I keppninni um heimsbikarinn. Lið Ásgeirs gerir það gott í UEFAI — Standard Lieges vann Fejenoord 3-1 í gœr Standard Liege, Bclgiu, — liftift, sem Asgcir Sigurvinsson leikur meft — vann góftan sigur i fyrri Ármann vann KR Armann sigrafti KK 9-7 i Haust- mótinu i sundknattleik í Sund- höllinni i gærkvöldi. Þetta var léttur og skemmtilegur leikur, en KK vantaði aðalmarkvörft sinn og munaöi það miklu. A mánudag, 17. dcsember, lcika Ægir og KR slftasta leik mótsins. Hann hefst kl. 10 um kvöldift — Ægir er eina taplausa liöið i mótinu. leik sinum gegn hinu fræga, hol- len/.ka lifti, Fejenoord, Kotter- dam I gærkvöldi. 3-1 á heimavelli sinum. Asgeir lék meö Standard, en hann skoraði ekki i leiknum — og liðin leika aftur i Rotterdam eftir viku. Standard á að hafa góða möguleika á þvi að komast i átta- liða-úrslitin i UEFA-keppninni. t öllum öðrum leikjum hafa fengizt úrslit — leik Standard og Feje- noord var frestað á dögunum. Mest á óvart i gær kom stórsigur pólska liðsins Ruch Chorzov.sem vann Honved, Ungverjalandi, 5-0 — og vann Ruch þvi 5-2 saman- lagt. Pólverjar sendu FIFA skeyti i gær, þar sem þeir til- kynntu að þeir mundu leika i úr- slitum heimsmeistarakeppninnar i Vestur-Þýzkalandi næsta sumar — hver svo sem útkoman yrði i deilu Sovétrikjanna og FIFA. Köln vann einnig stórsigur, 4-0, gegn Nice, Frakklandi, og sam- anlagt 4-1. Annað vestur-þýzkt lið, Stuttgart. komst i 8-liða úrslit — vann Dynamo Kiev með 3-0 i gærkvöldi og samanlagt 3-2. Þá tryggði Lokomotiv Leipzig, Austur-Þýzkalandi, sér einnig rétt i 8-liða úrslitin — vann For- tuna, Dusselford. með 3-0 i gær. t 8-liða úrslitum leika þvi Köln, Stuttgart, Lokomotiv, Ipswich, Tottenham, Ruch og Victoria Setubal — og svo annað hvort Standard eða Fejenoord. Bob Wilson, skozki landsliðsmarkvörfturinn i Arsenal-markinu bjargafti stigi fyrir lift sitt meft snilldarleik gegn Coventry á laugardag. Ilér slær hann knöttinn frá —til vinstri er fyrirlifti Arscnal, Bob McNab. Kofnar Wesl llam nú. Jafnlefli varð i l'yrra. Arsenal vann Burnley tvö siðustu skiptin, en mikil breyting hefur orðið hjá liðunum siðan. Þrjú ár eru siðan Leeds hefur unnið á Stamford Bridge. Everlon vann Sheff. Uld. á Goodison Park i fyrra. Leicester hel'ur góðan ár- angur gegn QPR tvo vinninga, eitt jafnlefii i leikjum liðanna á Filbert Streel. Covenlry hel'ur ekki tapað gegn Manch. Uld. i tveimur siðustu leikjum á Old Trafford vann i fyrra. Newcástle vann Derby örugglega i l'yrra, en þá gerðu Norwieh og Liver- pool jafntefli. Leikir Southampton og Ipswich hafa oftast verið afar jafnir. Stoke vann Úlfana 2-0 i fyrra — og þá vann Manch. City á White Ilart Lane. Slórleikur Tottenham i gærkvöldi og tap City gegn West Ham sl. laugardag bendir eindregið á Tottenham-sigur nú. Sheff. Wed hefur unnið slórsigra gegn Fulham tvö siðustu árin. Tekst Leeds aö slá met Liverpool — leika 20 leiki án taps i byrjun leiktímabils — eða tapar liöið sínum fyrsta leik á leiktimabilinu núna á laugardaginn? Leeds fær erfiðan leik — gegn Chelsea — og þessi leikur er hinn erfiðasti á 17. getraunaseðlinum. Chelsea hefur ekki tapað sex siðustu leikjum sinum — Leeds lék i gærkvöldi i Portúgal í UEFA-bikarnum og tapaði 1-3 fyrir Setubal. Leeds var án sjö landsliðsmanna, svo tapið kom ekki á óvart — og likur eru á, að marga góða leikmenn vanti hjá Leeds á laugardag. 1 fyrra var sama uppi á téningnum hjá Leeds, þegar liðið lék gegn Chelsea. Marga góða leikmenn vant- aði og Chelsea vann 4-0. Endurlekur sagan sig? Spá blaðsins i sambandi við leikina á laugardag er þannig: Birmingham-West Ham Burnley-Arsenal Chelsea-Leeds Everton-Sheff. Utd. Leicester-QPR Manch. Utd.-Coventry Newcastle-Derby Norwich-Liverpool Southampton-Ipswich Stoke-Wolves Tottenham-Manch. City Sheff. Wed.-Fulham Birmingham hefur náö góðum ár- angri að undanförnu og ætti að vinna misnotuð, samt jafnt við Tékka! inn og höfðu mark yfir, þegar tvær min. voru eftir. ísland fékk svo vitakast, sem Axel Axelsson jafnaði úr eftir að leiktima lauk. Austur-þýzku dómararnir, sem dæmdu leikinn hér heima við Frakka á dögunum, dæmdu leik- inn i gærkvöldi og dæmdu eins og viö eigum að venjast. Þaö breytti miklu aö ólafur Benediktsson, sem stóð í marki tslands allan leikinn, varöi nú afar vel — en lit- ið sem ekkert gegn A-Þjóðverj- um, sagði Jón ennfremur. Fyrir- liöi islenzka liösins, Gunnsteinn Skúlason, lék ekki vegna meiðsla — en allir aðrir leikmenn voru valdir i liðiö. Sigurgeir Sigurðs- son og Guöjón Magnússon komu þó aldrei inn á — og Hörður Sig- marsson lék mjög litið. Aðrir leikmenn voru þvi i eldlinunni að mestu allan leikinn. Leikurinn gekk þannig fyrir sig, að islenzka liðið skoraði tvö fyrstu mörkin, Axel Axelsson bæöi — þaö siðara eftir 4 min. Þá skruðu Tékkar sitt fyrsta mark, en Gisli Blöndal jók muninn og siðan Axel i 4-1. A 11. min. fengu Tékkar viti og skoruðu sitt annað mark — en Axel, Björgvin Björgvinsson og Einar Magnús- son komu Islandi i 7-2. Þetta var vissulega óvænt þvi i tékkneska liðinu léku niu leik- menn, sem voru i Olympiuliði Tékkóslóvakiu i fyrra. Liðið komst þá i úrslit — tapaöi gegn Júgóslövum þar. En tsland gerði þá jafntefli við Tékka 19-19, og Tékkar unnu austur-þýzka liðið, sem snarburstaði okkur i fyrra- kvöld, með 16-14. Þannig er hand- boltinn breytilegur — en þess ber þó að geta, að tsland hefur oftast staðið sig vel gegn Tékkum. Leik- urinn i gærkvöldi var 10. lands- leikurinn milli þjóðanna og fjórði jafnteflisleikurinn. Fimm hafa Tékkar unnið — tsland einn. En nóg um þaö. Snúum okkur að leiknum aftur. Staöan var 7-2 eftir mark Einars, en Tékkar skoruðu tvö næstu mörk. Enn var Axel á ferðinni — skoraði á 22. min. 8-4. Þá skoraöi Viöar Slmon- arson og aftur var munurinn fimm mörk — 9-5. Tékkar sigu að- eins á það, sem eftir var hálf- leiksins og staðan i leikhléi var 12-9 fyrir Island. Þrjú siðustu mörk okkar i hálfleiknum skor- uðu Axel, Einar og Viðar — íslenzka landsliðið fékk uppreisn gegn silfurljði Tékka, 21-21 í gœrkvöldi. Tékkar höfðu níu leikmenn úr Ólympíuliði sínu — Það var allt annar bragur á islenzka liðinu gegn Tékkum i gær- kvöldi en Austur-Þjóð- verjum kvöldið áður. Liðið lék vel og leikurinn var góður. Jafntefli 21-21 og þó misnotaði islenzka liðið þrjú vitaköst i leiknum, sagði Jón Ás- geirsson, fararstjóri is- lenzka landsliðsins i fimm-landa-keppninni, þegar við ræddum við hann i morgun. Tvivegis hafði islenzka liðið fimm mörk yfir — en Tékkum tókst að vinna upp mun- Þéféíí Leeds! Portúgalska liftift Victoria Setu- bubal sigrafti Lecds með 3-1 i siðari leik liðanna i UEFA- keppninni i gærkvöldi og er þar ineft komið i átta-liða-úrslit, þvi liðið tapaði aðeins 1-0 fyrir Lceds i fyrri leik liðanna. Það kom ekki á óvart i gær, að Leeds skyldi tapa þessum leik. Liðið hélt til Portúgal án sjö landsliðsmanna — ogsá áttundi, Mick Jones, veiktist þar. Ekkert lið þolir slika blóðtöku, þegar mótherjarnir eru sterkir. Leeds hélt Setubal i fyrri hálf- leik. Þá var ekkert skorað — en siðan fóru yfirburðir Setubal að segja til sin. Braziliski knatt- spyrnumaðurinn Dudo skoraði tvívegis, og Torrex þriðja markið, ein eina mark Leeds skoraði varamaðurinn Bell. Setu- bal vann þvi samanlagt 3-2. En Ipswich stóð sig! Ipswich bætti góðum sigri i sarp sinn i UEFA—keppninni i gær. Eftir að hafa slegift út Keal Madrid og La/.ío gerði Ipswich sér litið fyrir og sigraði Twente Enskede 2-1 i Hollandi i gær kvöldi. Ipswich sigraði einnig i heima leiknum 1-0 — samanlagt 3-1 Afar jafnt var i fvrri hálfleiknum i gær. og þá skoruðu liðin ekki. Twente jók sóknarþungann i byrj un siðari hálfleiks.— en gagnstætt gangi leiksins var það Ipswieh, sem skoraði. Fyrst Peter Morris á 57. min. og siðan Hamilton á 71 min. og þarmeft voru úrslit ráðin þó svo Hollendingar næðu að skora eitt mark. En eftir aðeins fjórar min. i s.h. höfðu Tékkar jafnaö i 13-13. Viðar skoraöi 13. mark Islands. Einar kom Isl. yfir aftur, 14-13, siðan jafnt 14-14. Þá skoraöi Gisli 15-14, en Tékkar jöfnuðu úr viti. Þá kom tvennt fyrir, sem miklu breytti. Björgvini var visað af leikvelli og Tékkar komust i fyrsta skipti yfir, 16-15, og Axel misnotaöi vitakast á 12. min. Þar fór möguleiki til aö jafna. En það tókst þó — Einar jafnaði i 16-16. Enn komust Tékkar yfir með marki úr viti — en Einar jafnaði i 17-17 — úr vitakasti og kom tslandi svo i 18-17 með afar fallegu marki úr horninu. Einar lék nú bakvörð og var mikið með — en hafði litiö leikið gegn Aust- ur-Þjóöverjum. En svo brást aftur viti og mögu- leiki á tveggja marka forskoti — Einar tók vftakastið og skaut i stöng. Tékkar jöfnuðu i 18-18 og Olafur Ben. varöi viti. Þegar átta min. voru eftir komst Tékkó- slóvakia i 19-18. Viðar jafnaði — en Tékkar komust i 20-19. Þá fékk tsland viti — markvörðurinn tékkneski varði frá Gisla Blöndal. Arnar jafnaði i 20-20 með marki af linu, en á 28.min. komust Tékk- ar i 21-20. Nokkrum sek. fyrir leikslok „fiskaði” Sigurbergur viti — sem Axel svo jafnaði úr. Mörk Islands i gær skoruðu Axel 7, Einar 6, Viðar 4, Gisli 2, Björg- vin og Arnar eitt hvor. Pólsku valkyrjurnar sigruðu Júgóslavíu! í undanúrslitum í heims- meistarakeppni kvenna í handknattleik i Belgrad i gærkvöldi unnu pólsku stúlkurnar óvæntan sigur gegn júgóslavneska liðinu, Við sögðum frá þvi i gær, aft 13 ára skólastúlka i Astraliu, Jenny Turrell, heffti sett nýtt heimsmet i 1500 metra skriðsundi — synt á 16:49.9 ntin. A myndinni sést Jennv eftir metsundið. Það er von hún sé glöð — yngsti heimsmethafi frá upphafi i sundinu. 9-8, en júgósla vnesku stúlkurnar voru fyrirfram taldar liklegustu heims- meistararnir. 1 hinum leiknum, sem háður var i Belgrad i gær, gerðu Dan- mörk og Sovétrikin jafntefli 10-10. Sovézka liðið hafði tvö mörk yfir i leikhléi 5-3. Norska liðið fékk slæman skell hjá þvi ungverska — tapaði 3-14, en það var fyrsti leikurinn i öðr- um úrslitariðlinum. 1 dag leika þær norsku við Tékkóslóvakiu. 1 keppninni um 9.-12. sæti vann Austur-Þýzkaland Vestur-Þýzka- land með 14-5, en Japan vann Hol- land 15-11. Spurs-vélin Tottenham-vélin fór heldur betur í gang í gær- kvöldi á White Hart Lane og leikmenn Lundúnaliðs- ins beinlínis ,,slátruðu" hinu sterka liði Dynamo Tiblisi — sigraði með 5-1. En Georgiu mennirnirvoru ekki beint heppnir i leik sinum — áttu þrjú stangar- skot i fyrri hálfleik. Fyrri leik liðanna i Georgiu lauk með jafntefli l-l þannig, að Spurs vann samanlagt 6-2 í UEFA-keppninni. Leikurinn á White Hart Lane var bráðskemmtilegur og vel leikinn. 20 þúsund áhorfendur skemmtu sér konunglega og langtersiðan.aðjafn mikið hefur verið sungið á hinum fræga leik- velli. ,,Bezti leikur, sem viö höf- um séð á leiktimabilinu”, sögðu þulir BBC. Þrátt fyrir úrslitin lék sovézka liðið mjög vel i sókn og framverð- ir liösins voru sterkir — en vörnin var grátt leikin af ensku lands- liðsmönnunum frægu, Ralph Coates, sem átti hreint snilldar- leik, Martin Peters og Martin Chivers. Eftir að Dynamo hafði átt stangarskot i byrjun skoraði Tottenham fyrsta mark leiksins á 30. min. Það var Coates, sem splundraði vörninni, og lagði knöttinn á McGrath, sem skoraði. h’yrir hléið skoraði Chivers annað mark Tottenham — en tvivegis hafnaði knötturinn þá i stöngum Tottenham-marksins. 1 byrjun siðari hálfleiksins minnkaði Dynamo muninn i 2-1 og leikurinn varð afar opinn. Eitt gang mark til viðbótar — og sovézka liðið hefði komizt áfram á 2-2. En leikmenn Tottenham voru á ann- arri skoðun. Eftir hornspyrnu Coates á 15. min. skallaði Peters i mark 3-1 og eftir það var sóknar- leikur Tottenham mjög beittur. Peters og Coates léku upp á 3.3 min. og siðan fékk Chivers knött- inn. 4-1. Tveimur min. siðar var Peters lyrir opnu marki, en tókst ekki að skora — en hann bætti það á 37. min. og skoraði fimmta mark Tottenham. Stórsigur var i höfn og Tottenham ætti að hafa góða möguleika á þvi aö sigra i UEFA-keppninni eins og 1972. Kalph Coates — mafturinn bakvift hinn stóra sigur Totten- ham.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.