Vísir


Vísir - 13.12.1973, Qupperneq 12

Vísir - 13.12.1973, Qupperneq 12
12 V’isir. Fimmtudagur 13. desember 1973. Skammtað vegna misskilnings „Það var misskilningur milli vélstjórans i Ólafsvik og raf- veitustjórans þar, sem olli þvi að vélstjórinn tók upp raf- magnssköm ifítun vestra um tima,” sagði Valgarð Thorodd- sen, þegar Visir spurði liann um ástandið i raforkumálum Snæfellinga. „Það var engin þörf á að skammta rafmagnið fyrir vestan. Ueyndar hilaði vél hjá þeim smávægilega, og vél- stjórinn taldi að þeir yrðu að laga hana og þar mcð skammta rafmagnið, á ineðan viðgerðin færi fram. En það var óþarfi. Ilefði verið gert við vélina að næturlagi hefði enga skömmtun þurft." -GG. *HX>¥<XM Gordon Banks AAARKAAANNS- hanzkar, húfur og buxur PÓSTSENDUM Sportvöruverzlun Ingólfs ÓskarMonar KiappuMlc M-IU 11711 - IU7k>T* NÝ AUGU eftir Kristin E. Andrésson Þessa athyglisverðu og sér- stæðu bók, ritaði höl'undur i kapphlaupi við dauðann. Það mun vera erí'itt að gera sér ljóst hvaða birtu slik vissa og ástand varpar ó hugsjónir manna, bæði hvað varðar liðna tið og ókominn tima. I bókinni kemur þetta fram á hinn óvæntasta hátt og virðist sem höíundur tali enga tæpi- tungu til samtiðarinnar. Samanburður höl'undar á timabili Fjölnismanna og þess tima sem hann hefur lifað með, samherjum og andstæð- BÓKAÚTGÁFAN ÞJÓÐSAGA Lækjargötu 10 a. Simi 13510. ingum mun koma flestum al- gerlega á óvart, i þeirri birtu sem Fjölnismenn mynduðu og er við skoðum verkið i þvi ljósi, verður ekki annað merkt en hölundur hali lifað helsærð- ur um áraraðir. llvað sem öllu þvi liður er bókin stórkostlega skemmti- leg og samanþjappaður fróð- leikur. Missið ekki af þessari ósam- bærilegu bók við llest ritverk, sem út hafa komið. Upplagið er mjög litið. KRISTINN E.ANDRÉSSON Ný augu TÍMAR FJÖLNISMANNA ÞM BJÖRN TH BJÖRNSSON Alda teikn Glæsileg bók. Algjör nýjung í íslenzkri útgáfustarfsemi. Nokkrir þættir úr listasögu heimsins — allt frá hellamálverkum til listbyltinga 20. aldar — eru hér raktir og skýröir meö tilvitnun til rúmlega 400 mynda sem í bókinni eru. Mál og menning BJÖRN TH BJÖRNSSON Alda teikn Einfari á Signubökkum | h»vttí <t.-da velja tncr áóft \ 82-i bfé'tttaíitfátað Þ«ítta <f áUs ckkcrt mcf'kisar Miyunn- A(' efckctf máímfcynísoguár sfct>ulx>fcaíyna, tn ág.cít tii ssos bf'úks. U;aI t sumíct^ jJÍJlWíf o hov '«■»; 1« . ■* '"*»* íiU*^ ;..V.Ud<«l<|770.,M4) h»<J '■« oa hi» piilitísla £ 'K h«ina amb scr„ og ■' 4um“0» »«««„ VCI ? iW w ‘ “ hús< icóííaö og skaftmunj. 3 ‘f se*’a V1® isl< invw y:"y- "ir 1 aðíall< milíilia, ' ■!«<» touis David. i fiidat, fcm er ári& þvgir Bm- ..... MMoniuna, |>j mitlu «otm. og hcrjukviíiu K.mmríska tinwns. „g ),a» „ iriií ix-i;,ir Byfon iavar&tir tioyt og ut:g h;dnu Kvrój.u jrýpi i sot:4 y»ir hctju í.srmi, cn fconur vctða r við $röí hans og svípt.t sig lift. FtcUmtriði EVrífckja var |x> ck>.i *‘ðctni iuft í Ma.k.cáé«i«> :• b»»ð miilí kymloÚA i hvcrri stotu ált- íicbispyíUF rúmamisfcu stctminnar i i o>; ul’sum. í myn<!hstum t?r þetta' ár, 1021, crgasc fyrir þáð, að eint var tti jniikiH«r •ur i .jUntvre-höUitúxi ; Paró, \m fcvnsíóú, $em vaxíð haföi upp » N í.m“' Grlfck. heUur ottniu-, «jám 1 tdcjrmttmj m ■; •»t i : * ■ llil , T-ít® ’ ;í ytyrjöjtm hogaróir Delaufm Httrs, alú; upp } isapoio ífcijxt fram ul' fnyttáugv tílíínnIíígánná, þviftar :i extt verð tjimingar. .ífvcfk sitt, Bkxðbaóið i utsxíí, Thc<x|órc Gvrb Byrjaði fimmtán ára blaðamennsku „Það var eiginlega fyrir tilviljun, að ég lenti i þessu starfi. Sumarið sem ég varð fimmtán ára hafði mér ekki tekizt að útvega mér vinnu, og þá bauð Hersteinn Páls- son, ritstjóri Visis, mér starf hjá sér, en hann er kvæntur frænku minni. Þetta var náttúrlega ekki merkileg blaðamennska. Eg skrifaði nokkra eindálka og hljóp með prófarkir niður i prent- smiðju. En þetta var alla- vega byrjunin. Mestalla ævi siðan hef ég verið með annan fótinn eða báða á einhverj- um fjölmiðlum.” Sjá óska- viðtal við Ásgeir Ingólfsson, fréttamann, i nýjustu Viku. islenzkar konur fylgjast vel með tízkunni „Mér finnst islenzkar konur einkum yngri kynslóðin, fylgjast afskaplega vel með tizkunni, klæðast samkvæmt nýjustu tizku og snyrta sig yfirleitt vel. Og varðandi hirðingu húðarinnar, þá eruö þið ákaflega heppin með vatniö, þótt ég mæli reyndar aldrei með vatni til andlitsþvotta. J»að er ekki litils viröi að vera laus við alla mengun. Hita- breytingarnar eru raun- verulega eina vandamál ykkar." Þetta segir enskur snyrtisérfræðingur, Doreen Swain, i viðtali við Vikuna. Áhorfendur hafa áhrif á dómarann ,,Eg held, að islenzkir áhorfendur ' séu jafnvel kurteisari en áhorfendur annars staðar. Hér er klappað. ef gestirnir gera vel en það hef ég aldrei séð gert annars staðar. En fram- koma áhorfenda hefur ekki einungis áhrif á leikmennina sjálfa, heldur lika dómarana. og kannski beinist hún fvrst og fremst að þvi að hafa áhrif á þá. Það er næstum sama hvað dómarinn er góður, — hann lætur áhorfendur alltaf hafa einhver áhrif á sig.” Það er viðtal við Axel Axelsson, handknattleiksmann, i nýjustu Viku. DB

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.