Vísir - 13.12.1973, Síða 14
14
Vísir. Fimmtudagur 13. desember 1973.
NYJA BÍÓ
.■.WAW.W.W.W^VV.VVW.UVAW
gj3B —*B
Blaðburðar- í
I •• r ■ _
born oskost ■;
á Laugaveg
(inn að Rauðarárstíg) J:
Ránargata J
Hagar J:
Baldursgata
Vinsamlegast hafið íj
samband við afgreiðsluna
vism
Ævintýramennirnir
(The Adventures)
Æsispennandi, viöburðarik lit-
mynd eftir samnefndri skáldsögu
Harolds Robbins. Kvikmynda-
handritið er eftir Michael Hast-
ings og Lewis Gilbert.
Tónlist eftir Antonio Carlos
Jobim.
Leikstjöri: Lewis Gilbert.
tslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Charles Aznavour
Alan Badel
Candice Bergen
Sýnd kl. 5
Allra siðasta sinn.
Bönnuð börnum.
Tónleikar
kl. 8.30.
KÓPAVOGSBIO
Hverfisgötu 32^
Simi 86611. . ‘
i skugga gálgans
Þ.WWUWWWVWWWWWWWVWWWWWVWWWW
Rafvirkja
Óskum eftir að ráða mann i starf flokks-
stjóra tvö. Þarf að hafa sveinspróf i raf-
virkjun.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar um
starfið fást hjá rafveitustjóra. Umsóknar-
frestur er til 21. desember n.k.
—Rafveita Hafnarfjarðar.
! Spennandi og viðburðarik mynd
1 um landnám i Astraliu á fyrri
| hluta siðustu aldar, tekin i litum
! og panavision.
Islenzkur texti.
Leikstjóri: Philip Leacock.
Hlutverk: Bcau Bridges, John
Mills, Jane Nerrow, James
Booth.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
TONABIO
Byssurnar i Navarone og Arnar-
borgin voru eftir
Alistair MacLean.
Nú er þaö
Leikföng dauðans.
Mjög spennandi og vel gerð ný,
brezk sakamálamynd eftir skáld-
sögu Alistair MacLean, sem
komiðhefur úti islenzkri þýðingu.
Myndin er m.a. tekin i Amster-
dam, en þar fer fram ofsafenginn
eltingaleikur um sikin á
hraðbátum.
Aðalhlutverk: Sven-Bertil Taube,
Barbara Parkins, Alexander
Knox, Patrick Allen.
Leikstjóri: Geoffrey Reefe.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Allra siöasta sinn.
VÍSIR flytur helgar-
fréttirnar á mánu-
dógum. Degi fvrr cn önnur dagblöð.
IgeriNl askníctidurl
Fýretur meó
fréttirnar
VISIR
?0lh Century Fo* presenls
MASII
An Ingo Premmger Production
Slarnng
DONALD SUTHERLAND
ELLIOTT GOULD TOM SKERRITT
islenzkur texti.
Ein allra vinsælasta kvikmynd
seinni ára.
Leikstjóri Robert Altman. Aðal-
hlutverk: Donald Sutherland,
Elliott Gould, Sally Kellerman.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBIO
íslenzkur texti
Charleston blue
er komin aftur
COME
BACK
CHARLESTON BLUE
Alveg sérstaklega spennandi og
óvenjuleg, ný, bandarisk saka-
málamynd i litum, byggö á skáld-
sögunni ,,The Heat’s On” eftir
Chester Himes.
Aðalhlutverk: Godfrey Cam-
bridge, Raymond St. Jacques.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 o 9.
STJÖRNUBÍO
Einvígið við dauðann
(The Executioner)
GEORGEPBWRD
Æsispennandi og viðburðardk ný,
amerisk njósnakvikmynd i litum
og Cinema Scope. Leikstjóri:
Sam Wanamaker. Aðalhlutverk:
George Peppard, Joan Collins,
Judy Geeson, Oscar Homelka.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.