Vísir - 13.12.1973, Page 16

Vísir - 13.12.1973, Page 16
SIGGI SIXPEIMSARI, Vlsir. Fimmtudagur 13. desember 1973. C Ekki segja þaö, > C_ ekki segja það.. / i i í !• $ ÍÍ w J1 — Noröan kaldi og léttskýjað. Frost um 10 stig. Eftir aö suður opnaöi á einu hjarta, sem vestur doblaði, varð lokasögnin fjögur hjörtu i suður. Vestur spilaði út laufa- drottningu. Hvernig mundir þu spila? A 7;6,2 V D1085 ♦ AD2 * K84 A ADG5 V 4 ♦ K1087 * DG93 A 10983 V 632 ♦ 943 1076 A K4 V AKG97 ♦ G65 * A52 Spilarinn i suður reiknaði með, að svinun i tigli mundi heppnast, en hins vegar að spaðakóngur hans félli undir ás vesturs. Samt tapaði hann spilinu. Hann lét litið lauf úr blindum — austur sjöið og suður tók á ás. Siðan þrisvar tromp — vestur kastaði Sp-5 og T-7. t>á spilaði suður laufi á kóng biinds og laufi áfram i þeirri von, að vesturs festist inni. En austur fékk slaginn á laufatiu, og þegar hann spilaöi spaða, gat suður ekki unnið spilið. Þó er það mjög einfalt — ef reiknað er með há- spilunum, sem úti eru, hjá vestri, og á þvi eru allar likur eftir doblið. Laufadrottning vesturs i fyrsta útspili er ein- faldlcga gefin. Vestur heldur sennilega áfram með lauf — tekið á kóng blinds. Tromp þvisvar og siðan laufaás. Þá litill tigull og drottningu blinds svínað. Þegar hún á slaginn, er tekið á tigulás. Ef kóngur vesturs fellur, á suður tiu slagi — en það skiptir þó ekki máli. Tigli er spilað á gosann — vestur fær á kóng. Hann verður nú að spila spaða, sem gefur suðri tiunda slaginn á spaðakóng, eða i tvöfalda eyðu i laufi, og þá er trompað I blindum og spaða kastað niður heima. SKAK A áskorendamótinu i Portoroz 1959 fékk Friðrik | Ólafsson tvo og hálfan vinning — af fjórum mögulegum — i skákum sinum við Petrosjan. Friðrik og Smyslov voru hinir einu, sem höfðu betur gegn Petrosjan þar, fengu báðir 21/2 vinning gegn 1 1/2 hjá Petrosjan. Friðrik byrjaði þó ' ekki vel gegn Petrosjan — tapaði fyrir honum i fyrstu umferðinni. Friðrik komst i mikið timahrak i skákinni. Hann var með svart, og i þess- ari stöðu lék hann tapleik — siðari rannsóknir leiddu i ljós, að Petrosjan stóð aðeins betur i stöðunni. Hvort það nægði til vinnings er önnur saga. SYNINGAR Arbæjarsafn. Frá 15. sept. til 31. mai verður safnið opið frá kl. 14 til 16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Arbær, kirkjan og skrúð- húsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Þórsteinn Þórsteinsson sýnir á Mokka til 16. des. Hann sýnir mest pastelmyndir, en einnig nokkur oliumálverk. Sýningu frestað. Danskri vatnslitamynda- sýningu, sem átti að vera i Nor- ræna húsinu frá 8. til 17. des. er frestað til 12. janúar. Astæðan er sú, að seinkun hefur orðið á flutningi listaverkanna til landsins. FUNDIR Kvenfélag Frfkirkjusafnaðarins heldur jólalund i Frikirkjunni limmtudaginn 13. des. kl. 20. 30. Félagskonur l'iölmennið. Kvenfélag Hallgríms- kirkju Jólafundur félagsins verður fimmtudaginn 13. des. kl. 20.30 i félagsheimilinu. Félagar úr ljóðakórnum syngja. Fleiri skemmtiatriði. Jólahugleiöing. Félagskonur fjölmennið og bjóðið gestum. Jólafundur cinstæðra foreldra verður i Domus Medica föstudagskvöldið 14. des. og hefst kl. 21. Til skemmtunar verður m.a jazzballettsýning Báru, Ómar Ragnarsson skemmtir, 8 ára drengur les sögu, leikþáttur, jólahappdrætti með glæsilegum vinningum,spurningakeppnio. fl. Jólakort félagsins verða til sölu ogsömuleiðis erufélagar beðnir að gera skil fyrir kort, sem þeir hafa tekið. Stálpuð börn eru vel- komin á fundinn með foreldrum sinum. Skemmtinefndin. TILKYNNINGAR Jólabasar Guðspekifclagsins verður 16. des. nk. kl. 14 i félags- húsinu Ingólfsstr. 22. Félagar og velunnarar eru beðnir að koma gjöfum sinum sem fyrst, þeim er veitt móttaka i félagsheimilinu frá 11. des. kl. 15.-22. Þjónustu- reglan. 1 'Z','/?. "m % 35. - - Hh6 (Rétt var 35.- - Dh7) 36. f4 — exf3 (framhjáhlaup) 37. Bxf3 — Dxg3 og svartur gafst upp um leið. SKEMMTISTAÐIR Þórscafc. Hljómsveit Sigmundar Júliussonar. Vcitingahúsiö Borgartúni 32. Pelican — diskótek. ARNAÐ HEILLA Þann 25. 8. voru gefin saman i hjónaband i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Kolbrún ólafsdóttir og Ólafur Þór Ragnarsson. Heimili þeirra er að Yrsufelli 13. (Stúdió Guðmundar) MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzlunin Blómið, Hafnarstræti — Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. — Vesturbæjarapótek — Garðsapó- tek. — Háaleitisapótek. — Kópa- vogsapótek. — Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 6. — Land- spitalinn. Og i Hafnarfirði fást spjöldin i Bókabúö Olivers Steins. RAKATÆKI Aukið veliiðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 7. til 14. desember er i Laugavegs-Apó- tekilog Ilolts-Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar Reykjavlk Kópavogur. Dagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. —. föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Lögregla-|Slökkvilið Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, siökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 50131, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. HEIMSÓKNARTÍMI — Við erum bara svona á svipinn. af þvi við erum að tala um nýja flokkinn hans Bjarna — þenna, sem krakkarnir kalla Björnebanden! — Ég held ég hætti alveg við Hjálmar — hann skrifar hérna, að hann sakni min enn eftir hálfs árs dvöl i Ameriku — og ég vissi ekki einu sinni, að hann væri þar! Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. I.andspftalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Ilringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Kæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skipliborði, simi 24160. Landakotsspítalinn: Mánudaga lil laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Ilvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Og 19-19.30 Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vffilsstaðaspítali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæöingarheiniiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspltalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði:f 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.