Vísir - 13.12.1973, Síða 18

Vísir - 13.12.1973, Síða 18
18 Vlsir. Fimmtudagur 13. desember 1973. TIL SÖLU Til sölu búðarinnrétting, búðar- borö, hillur og hillustatlf, gler- skápar og glerborð, þvottavélar, stofuskápur og fleira, ný skiði og skíðaskór, nr. 39. Simi 26797. 19 tomma Philips sjónvarpstæki meö báöum rásum til sölu, verð 12 þús. Uppl. I sima 51139. Listiönaöur. örfáarstórar kerta- krónur úr járni (handunnin módelsmiö) eru til sölu. Verö 15.000.00. Uppl. I sima 32147. Ótrúiegt en satt: Fallegir að- ventukransar, meö fæti frá 560 kr. Krossar úr greni og plastblóm, keramik, pottar og vasar og kristall undir útsöluverði. Nýtt greni — Antik veggplattar og blómapottar úr messing. Sjón er sögu rikari ,,Ég man þig”, Óðins- gata 4. Simi 22314. Til sölu Telefunken 4ra rása segulband, 1 árs gamalt, sem nýtt. Slmi 43683 eftir kl. 6. Skiðasieöar, magasleðar, bobbspil, kertastjakar, smáborð, gestabækur. Valabjörg, h/f, Armúla 38, 3. hæð, Simi 85270. Skólahefilbekkir, mjög vandaðir, 1,30 m langir. DAS pronto leirinn, > semharðnarán brennslu.Gull og §ilfur brons fyrir skreytingar, vatnslitir, vaxleir, Pongo Pazzo súperbolti, sem má hnoða sem leir. Opið kl. 14-17. Safn h.f. Brautarholti 2 Þvottavél til sölu, ekki sjálfvirk og rafmagnsofn. Uppl. I sima 21814. Til sölu Dual plötuspilari, tvær springdýnur, 1.90 x 75, og litið j kasettu segulband með plötu- spilara og útvarpi. Uppl. I sima 14061. Til sölu er tekk hjónarúm, tekk einsmannsrúm með náttborði, 3 fuglabúr, strauvél og sem ný | Hoover ryksuga, ennfremur tvi- skiptur klæðaskápur og margt fl. Uppl. i sima 84562. Athugiö.beir lyklanotendur, sem ekki vilja tapa lyklum sfnum, kaupi skrásetttu lyklamerkin hjá verzl. Zimsen og Bilanausti, Bolholti 4. Framleiöandi. .ódýrir kassagitarar.Töskur fyrir átta rása spólur. Hylki fyrir kasettur og átta rása spólur. Hreinsikasettur og spólur. Músikkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Nýkomið átta rása spólur, Story of Elvis og Story of the Beatles, 4 spólur I seriu. Hagstætt verð. Póstendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ódýrir stereóplötuspilarar með magnara og hátölurum. Margar gerðir ferðaviðtækja. Kasettu- segulbönd með og án viðtækis. Músikkasettur á átta rása spólu, gott úrval. Póstsendi. F. Björns- son, Bergþórugötu 2. Simi 23889. NÝTT — NÝTT —NÝTT Mikið af gjafavörum: Keramik, handunn- ar leöurvörur, kerti, kerta- stjakar, einnig alls konar vörur úr tré o.fl. i Portinu aö Laugavegi 17. Mótatimbur til sölu.Uppl. i sima 50258. Notað mótatimbur til söiu 1x4. Uppl. i sima 40710. Rya gólfteppi frá Axminster, vel meö fariö, 185x290 cm, til sölu. Uppl. i sfma 85858. Til sölu útiljósasamstæður, 8 ljósa á 1600 kr. 10 ljósa á 2000 kr., 12 ljósa á 2400 kr. Uppl. i sima 41210 milli kl. 7 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Kirkjufcll Ingólfsstræti 6 aug lýsir: Kerti, sem ekki fást annars staðar, brúðkaupskerti, brúöar- gjafir, skirnarkerti, skirnar- kjólar, skirnargjafir, skrautkerti, jólakerti, jólabækur, jólakort. Margs kyns óvenjuleg gjafavara til jólanna. Kirkjufell, Ingólfs- stræti 6. Björk Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Gjafavörur, mikið úrval. Islenzkt prjónagarn, hespulopi, nærföt á. alla fjöl- skylduna, einnig mjög fallegt- úrval af sokkum og sportsokkum og margt fl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bilabrautir, járnbra-utir, talstöðvar, ódýr þrihjól, tvíhjól. ítölsk brúöurúm, ódýr islenzk brúðurúm, 15 teg. brúðukerrur og vagnar. Tressy og Sindy dúkkur. Dönsku D.V.Þ. dúkkurnar komn- ar. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangabúðin, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Góö bók er dýrgripur— Ný bók er glæsileg — Eldri bækur eru ekki siöur áhugaveröar — I Ingólfs- stræti 3 finnið þér ef til vill eitt- hvað yður að skapi. Jólabasar. Hinn árlegi jólabasar Bókhlöðunnar er i Þingholtsstræti 3 og I Kjörgarði. Komiö, sjáiö og verzlið. Mikið úrval. Bókhlaöan hf. Fallegar jólagjafir: Partistólar, postulinsstyttur, keramik, skrautspeglar, ódýr kerti, kerta- stjakar, kertaluktir, veggplattar, kristalsvasar og kristalsglös. Rammaiðjan, Óðinsgötu 1. Opnað kl. 9. Skólahefilbekkir, mjög vandaðir, 1,30 m langir. DAS pronto leirinn, sem harðnar án brennslu. Gull og silfur fyrir skreytingar, vatnslit- ir, vaxleir, Pongo Pazzo, súper- bolti, sem má hnoða sem leir. Opiðkl. 14-17. Stafn h.f. Brautar- holti 2. ódýrt — ódýrt. Otvörp, margar geröir, stereosamstæöur, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bila- útvörp, stereotæki fyrir bila, bila- loftnet, talstöðvar, talstöövaloft- net, radió og sjónvarpslampar. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. ÓSKAST KEYPT óska eftir að kaupa nýlegt notað hjólhýsi. Uppl. i sima 95-5381 eftir kl. 7 á kvöldin. Rammaskuröhnifur. Óska eftir notuðum rammaskurðhnif til kaups. Uppl. i sima 14750. Óska eftir að kaupa fallegt heilt refaskinn, einnig til sölu raf- magnsgftar. Uppl. i sima 50899 eftir kl. 7 á kvöldin. Notaö sjónvarpstæki óskast. Uppl. i sima 81228 eftir kl. 6. Hnakkar. Einn eða tveir notaöir hnakkar óskast. Upplýsingar i slma 24340 kl. 9-17. Vil kaupa notað gólfteppi á gang, sem er 4,80x2,30. Simi 19766 eftir ki. 6. FATNADUR Stúlkur og dömur athugiö: Hef nokkra mjög fallega og vandaða siöa kjóla til sölu á tækifæris- verði. Simi 19097. Minkacape, nýr til sölu. Uppl. i sima 37944 I dag frá kl. 3-7. Capc. Til sölu nýr cape ásamt ýmsum ódýrum kvenfatnaði. Uppl. I sima 32794 frá kl. 3-5. Falleg þýzk ullarkápa á 9-10 ára telpu til sölu, verð 1.500. Uppl. i sima 85088. Til sölu hálfsiö kvenkuldaúlpa þykk og hlý, ónotuð, á góðu verði. Uppl. i sima 26551 alla daga. Til sölu jakkaföt á 14-16 ára, jakkar, buxur, peysur, skyrtur. Uppl. I sima 32307 eftir kl. 8 siðdegis. l.itiö sem ekkert notaöir táninga- skór til sölu einnig jakki á vægu veröi, á sama staö gitar og stereosett. Uppl. i sima 23124. Sem nýr smókingur (danskur) til, sölu, verö kr. 10 þús. Uppl. I sima 72257 og 33044. Pels.Til sölu nýr ljós kaninupels. Uppl. I sima 35431. Mjög fallegur brúöarkjóll til sölu með slóða. Uppl. i sima 24617 kl. 6-10. Til sölu hvitur siður brúðarkjóll með slöri.Uppl. i sima 33082. Kópavogsbúar. Peysur á börn og unglinga, röndóttar, smelltar og ■heilar, nýir litir. Einnig beltis- gallar á börn, fallegir litir. Allt á verksmiðjuverði. Litið inn á Skjólbraut 6 eða hringið I sima 43940. I.llð nolaöurherrafatnaöur nr. 50- 52, þar á meðal „smoking" sem nýr. Uppl. i sima 36946. HJOL-VAGNAR Til sölu Honda 50 árg. ’68 i sæmi- legu ástandi, fæst með góðum kjörum, ef samið er strax. Uppl. i sima 72194 eftir kl, 6. Till sölu dökkblár Peggy barna- vagn, ennfremur leikgrind og bil- stóll. Allt vel með farið. Uppl. i sima 84386. Til sölu litiö notuö barnakerra og svalavagn. Simi 42296. HÚSGÖGN Til sölu 3ja sæta sófi og djúpur stóll, antik. Uppl. i sima 30659. Sófasett til sölu, fjögurra sæta sófi og tveir stólar, selst ódýrt. Uppl. i sima 40146 eftir kl. 18. Skrifborð. Óska eftir að kaupa hansaskrifborð. Simi 20053. Til sölu svefnstóll. Simi 16983. Eins manns svefnsófi með rúm- fataskáp til sölu. Uppl. i sima 36368. Til sölu góður svefnsófi. Uppl. i sima 51279 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nýlegthjónarúm. Uppl. i sima 52861. Til sölu 4rasæta sófi. Uppl. I sima 84434. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: öxlar hentugir i aftanikerrur gírkassar brettí 1 drif hurðir i hásingar húdd fjaðrir rúður o.fl. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17 | laugardaga. 29 — Herbert, Herbert. Billinn kemst allt I einu allur inn I bílskúrinn! Svefnsófi og tveir stólar til sölu. Uppl. i sima 41079. Sófasett mjög vel meö farið með útskornum örmum, kommóða og Axminster gólfteppi 3 1/2x4 til sölu. Uppl. i sima 18068. Til sölu negldir japanskir Toyo snjóhjólbarðar á hagstæðu verði, einnig sóluð snjódekk og breið amerisk sportbiladekk. Hjólbarðasalan, Borgartúni 24, horni Nóatúns og Borgartúns. Slmi 14925. Svefnsófi. Mjög vandaður svefn- sófi til sölu. Uppl. i sima 25363 eftir kl. 5. Hornsófasett — svefnbekkir, dökkt. Til sölu sófasett, kommóða og svefnbekkir, bæsað og lakkað i fallegum litum. Smiðum einnig eftir pöntunum. Opið til kl. 19 alla virka daga. Nýsmiði s/f, Lang- holtsvegi 164. Simi 84818. Kaupúm — seijum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstteki, divana, o.m.f.. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 1356£ Kaupum og ' seljum notuð húsgögn. Staðgreiðum. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b. Simi 10099. HEIMIIISTÆKI Til sölu Huskvarna eldavélar- samstæða. Uppl. i sima 53027 eftir kl. 6 á kvöldin. BILA VIDSKIPTI Disilvél I Land Rover óskast keypt, má vera léleg eöa úr- brædd. Uppl. i sima 26779 eftir kl. 18. Moskvich’66 til sölu, selst ódýrt. Uppi. i sima 41287 eftir kl. 7. Til sölu Taunus 12 m 64 með góðu gangverki, þarfnast boddivið- gerðar. Annar fylgir i varahluti. Uppl. i sima 99-1465, Selfossi. Toyota Crown ’67 til sölu á lágu veröi, einnig Trabant ’66. Uppl. i sima 41606. Til sölu nýinnfluttur Chevrolet Biazer árg. ’71, 350 kúbik tomma vél, sjálfskiptur meö vökvastýri og powerbremsum. 5 ný sumar- dekk, er á góðum snjódekkjum. Tilboð óskast. Bifreiðin verður til sýnis að Fálkagötu 13, fimmtu- dagskvöld. VW vél i góðu standi óskast keypt. Bill til niðurrifs kemur einnig til greina. Uppl. i sima 83379 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld Sniódekk, 5,60x15, á Moskvich- felgum til sölu, einnig 5.50x13 Slmi 18161 eftir kl. 7. Jeppaeigendur. Til sölu Volvo stólar, einnig girkassi i Dodge- Plymouth ’60-’68. 6 cyl. Uppl. i sima 35104. Til sölu Datsun 1600 árg. J71, ekinn 38 þús km, fallegur bill i góðu ásigkomulagi, ennfremur á sama stað Philips útvarpstæki og siður kjóll. Uppl. i sima 66168. Ford Anglia sendiferðabill árg. ’64 til sölu. Uppl. i sima 40710. Til sölu Ford Transit sendiferða- biil árg. ’67, mælir getur fylgt. Uppi. i sima 85541 eftir kl. 7. Renault Dauphineárg. ’64 til sölu. Er gangfær. Uppl. i sima 42413 i kvöld. Til sölu Cortina árg. ’71 1600 L, 4ra dyra. Simi 86796-10312. Þórir. Til sölu Land-Rover árg. ’55, gir- kassi, vatnskassi, grind af aftur- hásingu með drifi. Trabant ’66, skemmdur eftir árekstur til niðurrifs, góð vél, dekkogfl.VW boddý, og boddýhlutir. Uppl. i sima 92-1950 milli kl. 1 og 7. Til sölu Moskvitch varahlutir modei 68 einnig Chrysler vél ’67 og fleira. Simi 92-6591. HUSNÆÐI í BOÐI 80 fm ibúð til leigu. Uppl. um nöfn, simanúmer og fjölskyldu- stærð sendist augld. blaðsins merkt ,,lbúð 1629” HÚSNÆÐI ÓSKAST l-2ja herbergja ibúðóskast strax, helzt I Kópavogi eða Reykjavik, fyrirframgreiðsla örugg. Uppl. i sima 52082. Ung einhleypog reglusöm stúlka óskar eftir Ibúð. Fyrirfram- greiöslu heitið. Uppl. eftir kl. 6 i sima 20229. óska eftir litilli ibúö eða góðu ein- staklingsherbergi með aðgangi að baði, helzt i austurbæ. Algjör reglusemi. Uppl. i simum 33626 eða 43289. Óskum eftir 2ja herbergja Ibúð. Erum ein. Reglusemi. Tilboð sendist VIsi merkt ,,9372”. Simi 13426 kl. 8-10. Tveir sjómenn (bræður) utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð eða 2 herbergjum sem allra fyrst. Eru mikið fjarverandi. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 19678. Ungur reglusamur maður óskar að taka herbergi á leigu, helzt i efra Breiðholti. Upplýsingar I sima 71458 kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Kona óskar að taka 2ja-3ja her- bergja Ibúð á leigu. Um einhverja fyrirframgreiðslu getur verið að tæða. Uppl. I sima 33163. Óska eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi, erum 2 og vinnum bæði úti. Orugg mánaöargreiðsla. Uppl. i sima 26186 eftir kl. 4. tbúð óskast. Óska að taka á leigu litla ibúð I Kópavogi. Simi 40736. Sjómaður óskar eftir herbergi strax, helzt i austurbænum. Uppl. I sima 19376. Óska að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibúð, fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 86409. ATVINNA í Múrari óskast.Óska eftir múrara til þess að taka aö sér verk. Uppl. i sima 30984. ATVINNA ÓSKAST óska eftir heimavinnu, vön saumaskap á gardínum og fatnaði, einnig kæmi margs konar önnur vinna til greina. Uppl. i sima 52355 eftir ki. 7 i kvöld og næstu kvöld.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.