Vísir - 13.12.1973, Page 19

Vísir - 13.12.1973, Page 19
Visir. Fimmtudagur 13. desember 1973. 19 SAFNARINN Jóiamerki 1973 eru komin. Til jólagjafa: Innstungubækur yfir 40 gerðir. frimerkjapakkar. frimerkjatangir o.fl, fjölbreytt úrval af islenzkum frimerkjum og fyrstadagsumslögum (m.a. Bess. 1957). Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Kaupum isienzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAD — FUNDID Köttur i óskilum, grár á baki, hvitur á kvið með þribrotna rófu og laskaðan framfót. Uppl. i sima 81955 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Tapazt hefurþrefalt gullarmband i Háskólabiói þ. 2.12. eða á leiðinni þaðan á Fálkagötu. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 17977. Barnaúlpa fannst i nágrenni Umferðarmiðstöðvarinnar. Uppl. I sima 10937. Brúnt seðlaveski með skilrikjum og peningum tapaðist sl. sunnu- dag, sennilega á BSI. Látið vita i sima 40864. TILKYNNINGAR Töskuviögerðin er flutt frá Veltu- sundi 3b i Suðúrgötu 8a. ósóttar töskur til sölu. EINKAMAL Öryrki, 24 ára, óskar eftir að kynnast ungri konu sem félaga. Er i fastri vinnu. Ef einhver vill svara þessu, þá sendið svar inn á augld. Visis merkt „1656”. HREINGERHINGAR Teppahreinsun i heimahúsum. Unnið með nýjum ameriskum vélum, viðurkenndum af teppa- framleiðendum. Allar gerðir teppa. Simi 12804. Pantið timan- lega. Vélahreingerningar á ibúðum og stigagöngum. Einnig hreinsum við teppi, sófasétt, stóla og fleira. Richardt Svendsen. Uppl. I sima 37287. Hreingerningar. Ibúðir á kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangar ca. 1000kr.á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur' Hólm). Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Singer-Vogue, ökuskóli og öll prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 Rally. Fullkom- inn ökuskóli, ef óskað er. Ragnar Guðmundsson, simi 35806. Ökukennsla— æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. Ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjarjansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla —Sportblll. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bil, árg '74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. ÞJÓNUSTA Matarbúðin Veizlubær. Veizlu- matur i Veizlubæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Utvegum 1. flokks þjón- ustustúlkur. Komum sjálfir á staðinn. Matarbúðin/Veizlubær. Simi 51186. Tek að mér að sjáum umboð fyrir hljómsveitir og skemmtikrafta, einnig viðtöl við þá og að sjá um hljómplötuútgáfu. Uppl. i sima 13694kl. 11-12 og 13-15 J.G. músik. Tek að mér almennar bilavið- gerðir og minni háttar réttingar, vinn einnig bila undir sprautun. Geymið auglýsinguna. Garðar Waage, Langholtsvegi 160, simi 83293. Klæðning—Bólstrun,Getum bætt við okkur nokkrum klæðningum fyrir jól, ef pantað er strax. Húsgagnabólstrun, Miðstræti 5. Sfmar 15581 og 21446. Litla bilasprautunin, Tryggva- götu 12. Getum bætt við okkur sprautun á öllum teg.bila. Tökum einkum að okkur bila, sem eru tilbúnir undir sprautun. Tökum að okkur sprautun og lakkemeler- ingu á baðkörum. Simi 19154. Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja ibúðum. Miklar út- borganir. FASTKIGNASALAN öðinsgötu 4. — Siini 15605. HRAÐKAUP Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu veröi. Einnig tán- ingafatnaður. Opiö þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga til kl. 10. Laugardaga til kl. 6. Hrað- kaup, Silfurtúni, Garða- lireppi við Hafnarfjarðar- veg. I li I I IBER Nokkurn veginn svona kemur þetta til með að lita út, frú min góð. *♦ SPII_________________ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 2TI70 0] Electrolux ÞJÓNUSTA Húseigendur — Húsverðir. Tökum að okkur viðhald húsa, málum, flisa- og dúkleggjum, skiptum um gler og m.fl. Fjölverk, simi 43834 eftir kl. 20. OTVARPSVIRKJA MQSTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerð- um sjónvarps- og útvarpstækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Skiðaþjónustan Skátabúðinni v / Snorrabraut Opið alla virka daga milli kl. 17 og 19. Skiðavörur. Skiðaviðgerðir og lagfæringar, vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Seljum notuð skiði og skó. Tökum notuð skiði og skó I um- boðssölu. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915. Vibratorar, vatnsdælur, bor- — vélar, slipirokkar, steypuhræri- j| j| | j l * | vélar, hitablásarar, flisaskerar, J v ^ múrhamrar, jarðvegsþjöppur.. RHjP Húsmæður — einstaklingar og fyrirtæki. Þvottur, sem kemur i dag, verður tilbúinn á morgun. Opið til hádegis á laugardögum. Þvottahúsiö Eimir, Siðumúla 12. Simi 31460. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- viðtækja. Getum véitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 I sima 71745 — Geymið auglýs- inguna. Húsaviðgerðir Tek að mér múrverk og múrvið- gerðir, legg flisar á loft og á böð. Og alls konar viðgeröir. Uppl. i sima 21498. Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers kon- ar múrbrot.fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkost- um að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRnmi HF Skeifunni ð.Simar 86030 og 85085 .X Flísalagnir. Simi 85724 Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig smámúrvið- gerðir. Uppl. i sima 85724. Sprunguviðgerðir 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 18362. Múrverk. Get tekið að mér múrverk nú þegar. Simi 23569 milli kl. 18 Og 20. Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow Corning Silicone Gumi. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þess að skemma útlit hússins. Notum aftcins Dow corning — Silicone þettigúmmi. Gerum viö steyptar þakrennur. Uppl. i sima 10169 — 517l5. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota tii þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Fyrirtæki — Verzlanir. Tek að mér að ryðja snjó af plönum með Massey Ferguson gröfu. Uppl. I sima 12937. ! Loftpressur — Gröfur — Kranabill Múrbrot, gröftur. Sprengingar i húsa- grunnum og ræsum. iLeigjum út kranabil rekker i sprengingar o.fl., hifingar. Margra ára reynsla. Guð- mundur Steindórsson. Vélaleigan. jSImar 85901—83255. KAUP —SALA 0 Pússingarhrærivél, sem ný, til sölu. Simi 23569frá kl. 18-20næstu kvöld. Útiljósasamstæður, samþykktar af Rafmagnseftirliti rikisins. Framleiddar I öllum stærðum. Hagstætt verð. Uppl. I sima 22119.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.