Vísir - 14.01.1974, Qupperneq 1
BÓLAR EKKI Á
STROMPUNUM
— Baksíða
Launin upp um 7% vegna
hœkkunar á vísitölu
— hœkkun fyrirsjáanleg vegna lœkkunar niðurgreiðslna
og fjölskyldubóta
„Hefði
getað
bundið bát-
inn með
tvinna"
„Maöur heföi getaö bundiö
bátinn meö tvinna”, varö
einum skipstjóra i Eyjum aö
oröi, eftir aö rok haföi skolliö
á. En gosiö hefur breytt
höfninni til batnaöar. Bátur-
inn haggaöist ekki, skjóliö i
höfninni er svo gott. — Sjá
bls. 15.
★
Kaupum eftir
sem áður
eyðsluhákana
— sjá grein um
bílainnflutninginn
á bls. 4
★
Þœr vantar
víðar en
hér,
hjúkkurnar
— bls. 6
★
Ekki sloppnir
fyrir hornið
„Viö erum ekki sloppnir
fyrir horn, þótt Sovétrfkin
telji sér stjórnmálalega hag-
kvæmt aö halda áfram aö
selja okkur olfu án
skömmtunar næstu árin”,
segir m.a. í leiöara blaösins i
dag, sem fjallar um oliu-
slaginn mikla i heiminum.
Getur þaö e.t.v. átt sér staö,
aö sunnudagsbiltúrnum
veröi lika rænt frá ts-
lendingum i framtiöinni? —
Sjá bls. 6.
★
Er fjárhœttu-
spil í raun
og veru
bannað?
— sjá bls. 3
Laun munu hækka um
nálægt 7% vegna hækkun-
ar á kaupgreiðsluvísitölu
við næsta útreikning, þótt
ekki sé tekið tillit til kjara-
bóta yfirstandandi samn-
inga.
,,Þetta er stór og feit
loðna hérna. Við urðum
varir við nýja göngu i
fyrrinótt 80 gráður rétt-
vísandi 45 mílur út af
Langanesi. Gangan var á
leið suður með land-
grunnsbrúninni, en
tvistraðist, þegar leið á
nóttina.
Við urðum aftur varir við
göngu á þessum slóðum i nótt,
sem lika tvistraðist þegar leið á,
Þessi hækkun mun gilda
frá 1. marz næstkomandi
og jafngildir þvi, að kaup-
greiðsluvísitalan fari úr
149.89 í rúmlega 160 stig.
Búvöruhækkunin i desember
vegur þar mest eða 3 stig.
enda bjart af tungli i nótt. Börk-
ur frá Neskaupstað er kominn
hingað út, einn skipa, og kastaði
i morgun. Það bilaði eitthvað
hjá honum, þannig að hann náði
ekki loðnu,” sagði Hjálmar Vil-
hjálmsson, leiðangurstjóri um
borð i Árna Friðrikssyni, þegar
Visir ræddi við hann i morgun.
En loðnan er komin.
,,Ég held, að Börkur geti
fengið talsverða loðnu hérna.
Hann var bara óheppinn, aö það
bilaði hjá honum. Það vill oft
verða eftir löng stopp.
Hækkanir á áfengi og tóbaki 1.05
stig og hækkun á olium og
bensini, sem hefur áhrif á ýmsa
liöi, vegur um það bil 1.05 stig.
Auk þessarar 7% hækkunar á
visitölunni er annar smáglaðn-
ingur i nýsamþykktum fjár-
lögum, sem hækka mun hana.
Þar er gert ráð fyrir, að niður-
Loönan er stór og feit, og hér
ber ekkert á þessari smáu,
ókynþroska loðnu, sem við sá-
um fyrir norðan i talsvert mikl-
um mæli.”
Hjálmar reiknaði með, að
þeir á Arna Friðrikssyni yrðu
áfram austur af Langanesinu
um hrið.
„Veðrið hér er sæmilegt núna.
Var bjart af tunglskini i nótt, en
núna er hann að koma á suð-
austan með þoku. Það er ekki
gott aö segja, hvernig þetta
verður. Ég hef ekki heyrt um,
greiðslur rikissjóðs á vöruverði
lækki, og einnig er gert ráð fyrir
lækkun fjölskyldubóta.
Ef af þessum lækkunum verður
fyrir 1. febrúar næstkomandi,
mun hækkun kaupgjaldsvisi-
tölunnar nema meiru en þeim
7%, sem áður voru nefnd
að fleiri veiöiskip séu að koma á
þessar slóðir, en þaö getur þó
verið.”
Loðnugangan, sem Arni Frið-
riksson lóðaði á i nótt, var þétt
og á 25 milna löngu svæði i land-
grunnsbrúninni, en ekki var
þetta 25 milna langa belti mjög
breitt.
„Hún tvistraðist, þegar kom
fram á nóttina, en nú virðist hún
vera að þéttast aftur,” sagði
Hjálmar, en Visir ræddi við
hann klukkan rúmlega 10 i
morgun.
— GG
-ÓG
LOÐNAN ORÐIN VEIÐANLEG
— Börkur NK kastaði á loðnu í morgun — bilun hindraði veiðar
— „loðnan veiðanleg", segir Hjálmar Vilhjálmsson