Vísir - 14.01.1974, Síða 12

Vísir - 14.01.1974, Síða 12
12 Vlsir. Mánudagur 14. janúar 1974 Visir. Mánudagur 14. janúar 1974 13 Þaö var oft mikil harka I leiknum I gær og fast tekiö á móti. Parna stekkur risinn I ungverska landsliöinu Karoly Vass upp gegn sóknarmönnum. Björgvin, til vinstri, og Axel fylgjast meö. Ljósmynd Bjarnleifur, vannst þegar Island vann Ungverjaland í fyrsta skipti Stórleikur Ólafanna Viðar jafnaði úr viti og skoraði rétt á eftir úr hraðaupphlaupi. Olafur kom Islandi i 18-16 eftir 19 min. og það skipti meira að segja ekki máli þó Gisla væri vikið af velli i tvær minútur. island jók muninn f 19-16 með marki Einars. Fjögur islenzk mörk án þess að Ungverjum tækist að svara. Á 23. min. skoraði Hunyatkurti úr horninu — en þá höfðu Ungverjar ekki skorað i niu minútur. Ólafur og Axel svöruðu strax með tveimur góðum mörkum 21- 17. Islenzkur sigur hlaut að vera i höfn — aðeins rúmar þrjár minútur eftir. Ungverskt mark — en Ólafur svaraði samstundis 22-18. Einari var visað af leikvelli, þegar tvær min. voru eftir og Ungverjar fengu viti. Skorað 22-19 — þá skoraði Kovacs 22-20 og Ólafi visaö af leikvelli. En ekkert gat breytt sigr- inum — 40 sekúndur til leiksloka og þó islenzku leikmennirnir væru fjórir úti á vellinum tókst þeim að halda knett- inum. Dripl Sigurbergs var þá skemmtilegt. Sænsku dómararnir, sem voru Ungverjum heldur hag- stæðir i leiknum, blésu leikslok og fögnuður áhorfenda var mikill. Einn bezti sigur islenzks landsliðs var stað- reynd. Mörk Islands i leiknum skoruðu Olafur 7, Axel 5 (1 viti), Viöar 4 (1 viti), Björgvin og Einar 2 hvor, Auðunn og Gunnsteinn eitt hvor. Simo skoraði 4 mörk fyrir Ungverja, þeir Santor Vass, Hunyatkurti, Guba- nyi og Karoly Vass (2 viti) 3 hver, Ko- vacs, 2, Demsen og Budai eitt hvoi. mennirnir einnig — betri varnarleikur hefur varla sézt til landsliðs okkar og fyrir aftan var Óli Ben. i miklum ham. Eins og i fyrri leiknum byrjaði Is- land betur — en nú var það markvarzl- an, sem þar réö mestu. Linuspilið var einnig mjög gott — fimm fyrstu mörk Islands skoruð... af linu, Björgvin og Ólafur tvlvegis, Auðunn einu sinni. Sjötta markið kom eftir hraðaupp- hlaup Viðars, þar sem hann náði sjálf- ur knettinum og skoraði, og loks var sjöunda markið langskot Axels eftir 17 min. Staðan var þá 7-4 fyrir tsland og útlitið gott. En siöari hluta hálfleiksins unnu Ungverjar á — munurinn i leik- hléi var aðeins eitt mark, en nú haföi Island það mark yfir, 11-10. bó voru margar efasemdir, sem komu i hugann i hálfleik — þarna hafði markvarzlan ráðiö svo miklu. Hvað ef hún bregst? Ungverjar jöfnuðu strax i byrjun siðari hálfleiks og voru komnir yfir 12-11 eftir tvær min. Vitakast hjá Viðari brást — en Gunnsteinn, sem lék sinn 50. landsleik jafnaði i 12-12. Axel skoraði úr viti, 13-12, en Simo jafnaði. Enn var leikurinn i járnum — Gunn- steinn meiddist og lék ekki meira, Einar kom inn og gaf fallega á Ólaf, sem skoraði 14-13. Þá tvö ungversk mörk hinna snjöllu leikmanna Santos Vass og Simo. Einar jafnaði 15-15 og á 14 min. skoraði Karoly Vass úr viti. 16- 15 og það var i siðasta skipti, sem Ung- verjar höföu yfir. Nú kom stórkafli islenzka liðsins. Langþráður sigur vannst í Laugarda Ishöllinni í gær. Loksins var ungverska lands- liðið í handboltanum lagt að velli. Með stjórsnjöllum leik síðustu 15 mínútur leiksins tókst islenzka liðinu að ná sigri með tveggja marka mun, 22- 20, og sá sigur hef ði átt að vera stærri,, en í lokin var tveimur islenzkum leikmönnum vikið af velli. Þá minnkuðu Ung- verjar muninn um tvö mörk — en þegar tæpar þr jár mín. voru eftir stóð 22-18. Flestir leikmenn islenzka liðsins léku vel — en tveir voru I sérflokki Ólafarnirúr Val, Benediktsson, mark- vörður, sem, varði frábærlega, og Ólafur H. Jónsson, sem skoraöi sjö mörk i leiknum, flest snilldarlega, auk þess, sem hann var aöalmaöurinn i vörn. tsland lék með nær óbreyttu liði siöasta stundarfjórðunginn, ólafur i marki, Axel, Einar, Ólafur H., Gisli, Viðar og Sigurbergur og breytti stöð- unni úr 16-15 fyrir Ungverja i 22-18 fyrir Island á 13 minútum. Snilldar- kafli islenzka liðsins, þvi Ungverjar tóku á öllu, sem þeir áttu — keyrðu upp hraðann sem mest þeir máttu, og voru afar haröir. En það voru islenzku )eik- Dual fjölskyldon Hér eru nokkur sýnishorn hinum ýmsu geröum, sem | getur sett upp. Þau eru al frá einföidustu tækjum, se siöar er hægt aö bæta inn i < eignast þannig fullkomiö D al stereo-sett. Kennslustund Garparnir-'kunnu, sem léku I: islenzka landsliöinu i handboita I BLAK Einn leikur var háöur i tslands- mótinu i blaki á Laugarvatni I gær. Umf. Biskupstungna sigraöi Breiöablik 15-6,, 15-1. HK gaf ieik sinn gegn Laugdælum. Um næstu hclgi veröa þýöingarmiklir leikir I mótinu. A iaugardag leika i iþróttahúsi Há- skólans kl. 2 Stúdentar og Umf. Biskupstungna. Siöar Vikingur og Laugdælir. A sunnudag IS og HK, og sföan Vikingur og Brciöablik. HM 1964, tóku unglingalandsliös- mennina I kennslustund I Laugar- dalshöllinni i gær. Þaö var for- leikur fyrir landsleikinn viö Ung- verja og „gömlu” mennirnir sigruöu meö 17-9. Þaö var oft stórgaman aö leikn- um og meira klappað af áhorf- endum en i landsleiknum á eftir. beir kunna sitt fag Gunnlaugur Hjálmarsson, Birgir Björnsson, Hjalti Einarsson, Höröur Kristinsson og Ingólfur Óskars- son, sem enn leika allir i 1. deild, Hörður meira að segja i lands- liöinu, og litlu hafa þeir gleymt Ragnar Jónsson, Guðjón Jónsson, Karl Jóhannsson, Sigurður Einarsson, örn Hallsteinsson og Guömundur Gústavsson, þó þeir Úrslit í körfu Skarphéöinn veitti tR-ingum óvænta og haröa keppni i leik iiöanna I 1. deild körfuboltans á Seitjarnarnesinu á laugar- daginn. Þaö var ekki fyrr en á siöustu minútum leiksins, aö tR tryggöi sér sigur. Lokatölurnar uröu 84-78. Valur vann Borgar- nes á laugardaginn meö 96 gegn I 63. t gær fóru fram tveir leikir i, Njarövik. KR sigraöi heima-| menn meö 87 gegn 66 og, Armann vann Borgarnes meö 781 stigum gegn 69. N Skipholti 19 S: 23800 Kluppostig 26 S: 19800 Akureyri S: 21630 garpa hafi lagt skóna að mestu á hilluna. Þeir voru alltof góðir fyrir unga piltana, sem leika á NM siöar i vetur — enda vantaði Gunnar Einarsson, FH, hjá þeim, en hann lék í landsliðinu. Staðan var 7-4 i hálfleik — og siðan var fljótt helmingsmunur, 12-6 og 14- 7, og allt upp i 17-7. Góð skemmtun — og i ljós kom, aö þarna hafa margir hætt of fljótt. Gefa góð fyrirheit 1. Hljómskálahlaup IR-inga fór fram sl. sunnudag, 13. janúar, I Hljómskálagaröinum i þurru og góöu veöri, en töluveröir isflákar voru hlaupurunum til trafala á leiö þeirra. En yfir 60 yngri og eldri mættu til leiks og luku hlaupi sinu með miklum tilþrifum. Timar uröu yfirleitt mjög góðir og lofa góðum og skemmtilegum hlaupum siðar á vetrinum. Beztum tima pilta náði Asgeir Þór Eiriksson 2,34 min, en Anna Haraldsdóttir fædd ’59 náöi beztum tima stúlkna 2.59 min. Mjög athyglisverðum timum náöu þeir Atli Þór Þorvaldsson ’62 og Guðjón Ragnarsson ’64. Verölaunaveggskildir Sigrúnar Guðjónsdóttur. Framleiðandi: Bing & Gnandahl. Efni: Postulín. Stærð: 18 cm þvermál: Smásöluverð: kr. 7.205.— serían. vcggbKiiuir meu ceiKmngum erur cinar Hákonarson, sem hlutu sérstaka viðurkenningu í samkeppni Þjóöhátíðarnefndar. Framleiðandi: Gler og postulín sf. Efni: Postulín og Ramingviður. Stærð: 16 X 16. Smásöluverð: kr. 2.640.— serían. Þessir fallegu veggskildir til minningar um 11 alda afmæli íslandsbyggðar eru eingöngu seldir sem sería. arum. , sem Heildsöludreifing: Samband íslenzkra samvinnufélaga, Búsáhaldadeild, Reykjavík. O. Johnson & Kaaber, Sætúni 8, Reykjavík. 1914 gjöf Mggskilár Þjóðbáídamefttdar Verdmœt ÞEIR FENGU GULLUR Handknattleikssam- band islands heiðraði þrjá leikmenn islenzka landsliðsins i gærkvöldi i hófi að Hótel Loft- leiðum. Þeir Axel Axels- son, Fram (33 leikir), Gisli Blöndal, Val (29 leikir) og Ólafur Benediktsson, Val, (27 leikir), fengu gullúr fyrir að hafa leikið 25 lonHcloibi Einar Mathiesen, formaöur HSI, afhenti leikmönnunum úrin og gat þess einnig, að heiðra hefði átt leikmenn, sem leikið hafa 50 landsleiki — meðal annars fyrir- liða landsliösins Gunnstein Skúla- son, sem lék sinn 50. landsleik, i gær, en gripir þeir, sem leik- mennirnir áttu aö fá, voru ekki tilbúnir og verða þvi að biöa betri tima. Einar gat þess, aö lengi hefði staðið til að halda þessa veizlu fyrir leikmenn og eiginkonur þeirra, ýmsa, sem starfað hafa mikið I nefndum fyrir HSI eða lagt á annan hátt mikið af mörkum I þágu handknattleiksins I vetur, en ekki hetöi veriö hægt að koma þvi við fyrr en nú. Fararstjórar og leikmenn ung- verska landsliðsins voru einnig viöstaddir. Einar afhenti aðalfararstjór- anum, dr. Varga, kertaljósker sem gjöf til ungverska sam- bandsins — fararstjórum vegg- platta og leikmönnum oddfána HSI. Varga þakkaði góöar mót- tökur hér á landi — óskaði islenzka landsliðinu til hamingju meðsigurinn og færði HSI gjafir. Þá gat hann þess, að ungverska landslið héldi nú I keppnisför til Noregs og Svlþjóöar. Klammer efstur! Austurrikism aðurinn Franz Klammer náði forustu i keppn- inni um heimsbikarinn i alpa- grcinum á laugardag, þegar hann varð annar I bruni I Morzinc i Frakklandi. Collobin, Sviss, sigraði og er i öðru sæti saman- lagt. Vegna þrengsla I dag biða nánari úrslit til morguns, en stigatalan cr þannig. Klammer 94 stig. Collombin 90 stig, Gros, italínu, 75, Hinterseer, Austur- riki, 52, Tritscher, Austurrriki, 51 stig. Meistarinn Gustavo Thocni, italíu, er kominn með 40 stig — jafn þeim Plank, ttalíu, og Neureuther, V-Þýzkalandi, I 7-9. sæti.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.