Vísir


Vísir - 14.01.1974, Qupperneq 19

Vísir - 14.01.1974, Qupperneq 19
Visir. Mánudag.ur 14. janúar 1974 19 #ÞJÓÐLE1KHÚSIÐ LEÐURBLAKAN miðvikudag kl. 20. BRÚÐUHEIMILI 10. sýning fimmtudag kl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. Uppselt. KLUKKUSTRENGIR laugardag kl. 20. ÍSLENZKI DANSFLOKKURINN Listdanssýning i kvöld kl. 21 á æfingasal. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FLO A SKINNI þriðjudag uppselt. VOLPONE miðvikudag kl. 20.30. SVÖRT KÓMEDtA fimmtudag kl. 20.30. FLO A SKINNI föstudag kl. 20.30. VOLPONE laugardag kl. 20.30. SVORT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, simi 16620. HASKOLABIO Morðingjar kerfisins (Les Assassins de 1 Ordre) Mjög spennandi trönsk saka- málamynd i litum, byggö á sann- sögulegum viðburðum. Leikstjóri Maecel Carné. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABI THE GETAWAY THE GETAWAY er ný, banda- risk sakamálamynd með hinum vinsælu leikurum: STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerð, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH (,,Straw Dogs”, ,,The Wild Bunch”). Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra aðsókn og lof gagnrýn- enda. Aðrir leikendur: BEN JOHNSON, Sally Struthers, A1 Lettieri. Tónlist: Quincv Jones ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. ^fréttimar vtsm Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin VISIR fyrstur með fréttimar Skrifstofustúlka óskast til starfa i Borgarskrifstofunum, Austurstræti 16. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Laun samkv. kjarasamningi borgar- innar og Starfsmannafélags Reykja- vikurborgar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist inn- heimtustjóra Hirti Hjartarsyni fyrir 20 þ.m. Reykjavik, 12. janúar 1974. Skrifstofa borgarstjórans i Reykjavik Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir desembermánuð er 15. janúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 10. janúar 1974 ÚTSALA Fatnaður á góðu verði. Opiðtilkl. 10 föstudag, kl. 6 laugardag, kl. 10 mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Hraðkaup, Garðahreppi v/Hafnarfjarðarveg. Ryðvörn Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Notum hina viðurkenndu M-L-aðferð. Skoda verkstæðið. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Ungur piltur 18-20 ára, óskast til starfa við útkeyrslu, lagerstarfa og afgreiðslu i verzlun vorri. J.P. Guðjónsson hf. Skúlagötu 26. Simi 11740.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.