Vísir - 14.01.1974, Síða 20
20
VEÐRIÐ
í DAG
Austan eða
suðaustan
stinningskaldi
eða allhvasst.
Hiti 2 til
4 stig.
Það var einfalt að ná fjórum
hjörtum á spil norðurs-suðurs
og það varð lika lokasögnin i
eftirfarandi spili, sem nýlega
kom fyrir i keppni. Vestur
spilaði út laufa-tiu.
A
V
♦
*
* AK85
V ekkert
* G94
* 1097542
*
V
♦
*
D104
G63
KD83
863
A 962
y D1094
4 1065
A KDG
G73
AK8752
A72
A
Útspilið var tekið áásinn og
þegar hjartaás var spilað kom
legan slæma i tromplitnum i
ljós. Nú þurfti suður að vanda
sig til að vinna spilið — auk
þess, sem heppnin varð að
vera með honum hvað spila-
skiptingu viðkom. t 3ja slag
var spaða-gosa spilað. Vestur
tók á ás og spilaði laufi, sem
suður trompaði. Áfram spaði
— vestur átti slaginn og spilaði
þriðja spaðanum, sem drottn-
ing blinds sá fyrir. Þá var
siðasta laufi blinds spilað og
trompað heima og þremur
hæstu i tigli spilað. Endað i
blindum. Þegar austur fylgdi
lit þrisvar i tiglinum var spilið
unnið. Hann átti nú aðeins eft-
ir D109 i hjarta og þegar tigul-
áttu var spilað.varð austur að
trompa — Suður yfirtrompaði
ekki — heldur lét hjarta-sjö.
Austur átti slaginn og það er
sama hvað hann gerir. Ef
hann spilar hjarta-tiuer iitið
látið heima og blindur á slag-
inn á gosann.
A skákmóti i Karlsbad 1904
kom þessi staða upp i skák
Schwalb og Tietz, sem hafði
svart og átti leik.
1.----Re3 2. Hbb2 — Rxg2 3.
Hxg2 — Hc2 4. Hxc2 — Hxc2 5.
Hxg4 — Bxh2+ 6. Kf 1 — Ba6+
7. De2 — Bxe2+ 8. Kel — Bxg4
og hvitur gaf.
SVNINGAR •
DÖNSK VATNSLITA-
MYNDASÝNING í NOR-
RÆNA HÚSINU
F'jórir danskir listamenn sýna
vatnslitamyndir i Norræna
húsinu. Sýningin verður opin til
22. janúar. Fyrir sýningunni
standa Norræna húsið, Norræna
listabandalagið og Félag
islenzkra myndlistarmanna.
MINNINGARSPJÖLD ♦
Minningarkort Styrktars jóðs
vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru
seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og Hafnar-
firði: Happdrætti DAS. Aðalum-
boð Vesturveri, simi 17757. Sjó-
mannafélag Reykjavikur
Lindargötu 9, simi 11915.
Hrafnista DAS Laugarási, simi
38440. Guðni Þórðarson gullsm.
Laugaveg 50a,, simi 13769. Sjó-
búðin Grandagarði, simi 16814.
Verzlunin Straumnes Vesturberg
76, simi 43300. Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8. simi 13189. Blóma-
skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi
i simi 40980. Skrifstofu sjómanna-
félagsins Strandgötu 11, Hafnar-
firði, simi 50248.
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum.
Sigurður M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
Waage Laugarásvegi 73, simi
34527, Stefán Bjarnason, Hæðar-
garði 54, simi 37392. Magnús
Þórarinsson, Alfheimum 48, simi
37407. llúsgagnaverzlun Guð-
mundar Skeifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brynjóifs-
sonar.
Minningarspjöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd i verzlun Hjartar
Nilsens Templarasundi 3. Bóka-
búð Æskunnar Laugaveg 56,
verzluninni Emmu Skólavörðu-
stig 5, verzluninni öldugötu 29 og
hjá prestkonunum.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, simi
22051, Grou Guðjónsdóttur Háa-
leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði
Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi
82959 og i bókabúðinni Hliðar.
Miklubraut 68.
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags tslands fást i Fæðingardeild
Landspitalans, Fæðingarheimili
Rey kjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzlunni Holt við Skólavörðustig
22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu-
braut 1 og hjá Ijósmæðrum viðs
vegar um iandið.
Vestfirðingamót
verður haldið að Hótel Borg föstudaginn
18. jan. 1974 og hefst með borðhaldi kl. 19.
Til skemmtunar: Ræða, gamanþáttur,
söngur og dans. Vestfirðingar og gestir
þeirra i Rvik og nágrenni velkomnir.
Aðgöngumiða má vitja að Hótel Borg á
fimmtudagogföstudag og verða borð þá
tekin frá fyrir matargesti.
Stjórn Vestfirðingafélagsins i Reykjavik.
Gluggaumslög
undir launamiða, gíróseðla o.s. frv.
Verzlunin Björn Kristjánsson
Vesturgötu 4, simi 14438
Ctför föður mins
Sigfúsar M. Johnsen
fyrrverandi bæjarfógeta,
sem lézt 9. janúar sl., fer fram miövikudaginn 16. janúar
kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Blóm vinsamlegast afþökk-
uð.
Þeir sem vilja minnast hins látna, láti liknarstofnanir
njóta þess.
Fyrir hönd vandamanna
Baldur Johnsen.
Visir. Mánudagur 14. janúar 1974
í KVÖLD | í DAG
HEILSUGÆZLA •
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifrcið: Iteykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstööinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18. Simi 22411.
APÓTEK •
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótcka vikuna 11. til 17.
janúar er i Borgar Apóteki og
Reykjavikur Apóteki.
l->að apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Reykjavik Kópavogur.
Ilagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Ilafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidogum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla -)Slökkvilið $
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið sími 51336.
Rafmagn: t Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
— Við spörum ckki einungis við
að gera sjálfar við sjónvarpið,
heldur græðum við einnig á að
selja það sem gengur af úr þvi....
HEIMSÓKNARTÍMI
Borgarspitalinn: Mánudaga til
löstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
alla daga.
Barnaspitali Ilringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Ilvitabandið: 19-1930 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl.15-16 og 19-19.30.
Ilciisuverndarstöðin: 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19
alla daga.
Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.IT.
Fæðingarheimiliövið Eiriksgötu:
15.30- 16.30.
Flókadeild Kleppsspítalans,
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið: Á helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.