Vísir - 14.01.1974, Qupperneq 21
SíT&s: „Því miður
þá tekur tíma að
vinna heiðarlega"
og veginn
„Rœðst ó kerfið" —
Sverrir
Runólfsson
talar um daginn
,,Ég ætla að ræða um stefnu
Valfrelsis sem er hugsunarhóp
ur áhugafólks um þjóömál ís-
lands”, sagði Sverrir Kunólfs-
son, þegar við höfðum samband
við hann, en Sverrir ræðir uin
daginn og veginn i útvarpinu i
kvöld. Þátturinn hefst klukkan
19.25.
Sjálfsagt munu margir for-
vitnir um það sem Sverrir fjall-
ar um, og má búast við þvi að
talsvert verði fjallað um vega-
mál.
Þegar við spurðum Sverri um
það svaraöi hann aðeins: ,,Sé
maður búinn að gera viðskipti,
og verða kunningi og vinur, ekki
eins, heldur margra verkalýðs-
leiðtoga i Bandarikjunum, lætur
hann ekki plata sig.”
,,En þvi miður þá tekur tima
að vinna heiðarlega.” Sverrir
kvaðst ráðast á kerfið i rabbi
sinu, mein þess og hvernig það
mætti hugsanlega bæta, og bætti
við: ,,Það er kominn timi til að
þið unga fólk, hættið að láta inn-
prenta ykkur þessa vitleysu.”
Um stefnu Valfrelsis sagði
hann að þetta væri hópur fólks
sem tekur fyrir sérstök mál og
afgreiðir þau, og nú sem stend-
ur er unnið að Þingvallavegin-
um.”'
— Og hvernig gengur svo með
vegamálin? *
,,Það er ekkert sem stoppar
blöndun á staðnum af Þingey-
ingi og Skaftfellingi”. — Sverrir
Runólfsson.
,,Það er ekkert sem stoppar
blöndun á staðnum af Þingey-
ingi og Skaftfellingi
—EA
GESTUR
KVÖLDS-
PETE
SEEGER
Pete Seeger heitir bandarisk-
ur söngvari sem kemur fram i
sjónvarpinu i kvöld. Hann syng-
ur þar bæði brezk og bandarisk
þjóðlög og leikur sjálfur undir á
gitar og banjó.
Þetta er einn af þáttunum úr
flokki brezkra sjónvarpsþátta
þar sem tekin er fyrir popptón-
list og þjóðlagasöngur, og nefn-
ist sá Gestur kvöldsins.
—EA
í DAG |
Sjónvarp, kl. 20,30:
Á „litlu
íólunum"
keyrir um
þverbak
i sknlanum, i skólanum,
heitir leikrit sem sýnt verður i
sjónvarpinu i kvöld, og er þar
tekið fyrir vandamál sem einn
nemandi i brezkum drengja-
skóla á við að glíma. Nemand-
inn er utanveltu i hópnum og
hvorki kennarar né nemendur
virðast sk’ilja hann rétt.
A ,,litlu jólunum”, sem
haldin eru i skólanum tekur
hann þó til sinna ráða, hann
hefur fengiö nóg af skóla-
göngu.
—EA
UTVARP
Mánudagur
14. janúar
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: - „Fjár-
svikararnir” eftir Valentin
Katajeff. Ragnar Jóhannes-
son cand mag. les (6).
15.00 M iödegistónleikar:
Juilliard-kvartettinn leikur
Kvartett i e-moll ,,úr lifi
minu” eftir Smetana. Janá-
cek-k va r tet t i nn leikur
*
m
*
*
*
Ifc
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. janúar.
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Einhver frestur,
sem þér hefur verið veittur, virðist senn á enda.
Flanaðu samt ekki að neinu, það borgar sig ekki.
21
★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆+***+C
¥
<t
¥
<t
¥
<t
-k
ít
*
<t
-k
<t
-k
<t
*
<t
-k
<t
*
-k
<t
-k
<t
-x
<t
-k
<t
-k
<t
-k
<t
-k
<t
*
<t
*
<t
-k
<t
-k
<t
*
<t
¥
<t
¥
<t
*
C
¥
c
¥
C
¥
C
¥
C
¥
C
¥
C
¥
C
¥
C
¥
C
¥
C
¥
C
¥
C
¥
C
¥
C
¥
C
¥
C
¥
¥
<t
¥
BS
Nautiö, 21. april.-21. mai. Það er ekki óliklegt
þú standir frammi fyrir vandamáli, sem viröist
einskonar endurtekning á þvi, sem gerðist fyrir
löngu.
Tviburarnir,22. mai-21. júni. Þvi miður er hætt
við að þú getir ekki áorkað öðrum i vil serh þú
vildir Það er á stundum örðugt að sigrast á
stærilætinu.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Það litur út fyrir að
þig muni i dag skorta hæfni og sveigjanleika til
að skilja aðra, og að skilja er oft sama og aö
fyrirgefa.
l.jónið, 24. júli-23. ágúst. Þaö gæti verið mikill
sigur fyrir þig i dag aö veita liðsinni einhverjum
þeim, sem ekki hefur komið ýkja vel fram við
þig
Meyjan,24. ágúst-23. sept. Þetta getur orðið nyt-
samur dagur á margan hátt, einnig i peninga-
málum, og er liklegt að þeir, sem þú snýrð þér
trl, taki þér vel.
Vogin,24. sept.-23. okt. Ekki er meö öllu útilokað
að þin biði einhver óvænt heppni i dag, ef til vill i
peningamálum, samningum — eða persónuleg-
um kynnum.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Það er ekki vist að
heiðarleiki einhverra, sem þú þarft að eiga sam-
skipti viö, sé eins mikill er á reynir, og þú hygg-
ur.
Bogmaðurinn, 3. nóv.-21. des. Taktu rögg á þig,
leitaðu aftur á fund gamals vinar og endur-
nýjaðu kynni ykkar af einlægni. Það yrði ef til
vill þin mesta gæfa.
Steingeitin, 22. des.-30. jan. Þetta verður að öll-
um likindum skemmtilegur dagur, en ef til vill
verður árangurinn ekki mikill þegar upp er
staðið.
Vatnsberinn, 21. jan.-29. febr. Góður dagur á
margan hátt, en ef til vill kemstu aö raun um að
ekki er öllum treystandi, sem skyldi i viðkvæm-
um málum.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Þú átt góða
kunningja, sem munu aö öllum likindum
bregðast vel við, ef þú þarft á aöstoð þeirra aö
halda einhverntima dagsins.
¥
<(
¥
C
¥
<i
ij.y.ij. jf jj. jf ,y.^ j;. jfjf>;■ >;Jf1;. Jf.q. Jf Jf >f. Jf -V-¥ V ¥>,’■¥■ !J-¥-V-¥>,’■ ¥■','■ ¥ +
Strengjakvartett nr. 2 eftir
Janácek.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 „Vindum, vindum, vefj-
um band” Anna Brynjúlfs-
dóttir sér um þátt fyrir
yngstu hlustendurna.
17.30 Fra mburðarkennsla i
esperanto.
17.40 Tónleikar Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veður-
fregnir. 18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Daglegt mál.
Uelgi J. Halldórsson cand.
mag. flylur.
19.10 Neytandinn og þjóö-
félagið. Ólafur ólafsson
kaupfélagsstjóri á Hvols-
velli ræðir um þjónustu við
neytendur i strjálbýli.
19.25 Um daginn og veginn.
Sverrir Runólfsson talar.
19.45 Blöðin okkar. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 ísland var óskalandið.
Ævar R. Kvaran ieikari
flytur erindi, þýtt og endur-
sagt.
21.00 „Capriol”, svita eftir
VVarlock. Boyd Neel
strengjasveitin leikur.
21.10 islenzk mál. Endurtek-
inn þáttur Asgeirs Blöndals
Magnússonar frá laugar-
degi.
21.30 Útvarpssagan:
„Foreldravandamálið —
drög að skilgreiningu” eftir
Þorstein Antonsson. Eriing-
ur Gislason leikari les (6).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapist-
ill.
22.35 Illjómplötusafnið i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.30 Fréttir i stuttu máii.
SJONVARP
Mánudagur
14. janúar
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 „i skólanum, i
skólanum...” Brezkt sjón-
varpsleikrit eftir Colin
Welland. Leikstjóri R.
Batterspy. Þýðandi Briet
Héðinsdóttir. Leikurinn
gerist i brezíum drengja-
skólá. Einn drengjanna þar,
Peter Latimer, er utanveltu
i hópnum, og bæði skóla-
félagar hans og kennarar
koma fram við hann af
hörku og skilningsleysi. Á
„litlu jólunum” keyrir svo
um þverbak, að drengurinn
gripur til örþrifaráða, til að
sleppa við frekari skólavist.
21.30 Gestur . kvöldsins
f’lokkur brezkra sjónvarps-
þátta með popptónlist og
þjóðlagasöng. Gestur
kvöldsins að þessu sinni er
bandariski söngvarinn Pete
Seeger, sem flytur hér
brezk og bandarisk þjóðlög
við eigin undirleik á gitar og
banjó. Þýðandi Hega
Júliusdóttir.
22.00 Votlend jörð og þýðlynd
þjóð Kanadisk kvikmynd
um mannlif i Indónesiu.
Farið er viða um eyjarnar
og fylgst með háttum og
högum þjóðarinnar. Þýð-
andi og þulur Öskar Ingi-
marsson.
Visir. Mánudagur 14. janúar 1974
| í DAG | í KVÖLD |
mmmmmmmmmmmm—mmmmmmmm—mmim—mmmmm—m
Sjónvarp, kl. 21,30: