Vísir


Vísir - 14.01.1974, Qupperneq 22

Vísir - 14.01.1974, Qupperneq 22
22 Visir. Mánudagur 14. janúar 1974 TIL SÖLU Til sölu sambyggð trésmiðavél ásamt blokkþvingum, fimm búkka. Vélin er af Rekord gerð, afréttari 12” þykktarhefill, fræs- ari og sög. Uppl. i sima 52873 á kvöldin. Hringlaga eldhúsborð til sölu. Uppl. i-'sima 82995 eftir kl. 6. Skiöaskór. Sem nýir Lauge-skór til sölu. Stærð 43 (9W) verð kr. 14 þús. Uppl. á kvöldin i sima 41173. Til sölu ungir páfagaukar, ekki i búri. Einnig ryksuga og strauvél, vel með fariö. Uppl. i sima 33572. Fiskabúr — Sjónvarp.Til sölu 85 1 fiskabúr meö fiskum og öllu til- heyrandi. Einnig Eltra sjónvarp 24” með útvarpi. Uppl. i sima 18128 eftir kl. 5 á daginn. Stórt kringlótteldhúsborð til sölu, ásamt fjórum stólum. Selst vegna flutnings. Uppl. i sima 15971 eftir kl. 8 á þriðjudags- og miöviku- dagskvöld, verð 8.000.00 Eldavél.Mjög góð og vel með far- in v-þýsk eldavél til sölu. Uppl. i sima 40726 eftir kl. 7. Járniönaöarverkfæri til sölu, vél- drifin vökvapressa, gassuðutæki og smergelskifa. Uppl. i sima 35768. Húsdýraáburöur. Húsdýra- áburður til sölu. Simi 81793. Húsdýraáburöur. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi 71386 e.h. Pioneer SA 900. Til sölu sem nýr Pioneer SA 900 magnari 200 w (100 w sinus) og Godmans Mezzo II hátalarasett. Uppl. i sima 82475 á kvöldin. Til sölu 100 w Marshall magnari, 2 100 w. Marshall hátalarabox og 100 w. Hiwatt box. Allt sem nýtt. Simi 11619. Kaupum og seljumgamlar bækur og listmuni, umboðssala og vöru- skipti. Málverkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa gott og vel með farið barnarúm. Uppl. I sima 72668. Kaupuin flöskur merktar ATVR i glerið. 1/1 flöskur á kr. 10. 1/2 flöskur kr. 8, einnig erlendar bjórflöskur. Móttaka Skúlagötu 82. Viljum kaupa eldavél 1 góðu standi. Uppl. i sima 42113. óskum að kaupa vel meö farið gólfteppi stærð 4 1/2x3 1/2 m eða 4x3 m. Uppl. i sima 13899 milli kl. 9 og 5 á daginn. FATNADUR Ilalló dömur. Stórgælsileg ný- tisku pils til sölu. Svört siö tungu- pils i öllum stærðum, ennfremur skáskorin, einlit og köflótt. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. HJOL-VAGNAR Til sölu barnavagn, verð kr. 3 þús. Uppl. i sima 20797. Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. i sima 82954. HÚSGÖGN Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og tveir stólar meö lausum púöum. Uppl. i sima 31354. Sófasett til sölu og fallegt sófa- borð. Uppl. i sima 35055. BÍLAVIDSKIPTI V.W. ’65 til sölu.Billinn er i góðu lagi. Til greina kemur skipti á dýrari bil, ekki eldri en árg. 1970. Uppl. I sima 18900 frá kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Hillman Hunter árg. ’68. Vel með farinn og góður bill. Uppl. eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld i sima 82467. Til sölu Mach trukkur á þrem hásingum með 190 ha disilvél, lit- ið keyrðri, felgur fyrir bæði ein- föld og tvöföld hjól, hjólburðar- magn 15-20 tonn. Bilnum fylgir snjómoksturstönn (á hann smíð- uð) 3ja metra breið. Uppl. gefur Hallgrimur Gislason Þórshamri Akureyri. Simi 96-22700. Mazda 616de luxeárg. ’72 til sölu. Uppl. i sima 43867 eftir kl. 4. Til sölu V.W. 1303 LS árg. ’73 ek- inn 14 þús. km. Uppl. i sima 53522 eða 51949 eftir kl. 3. Höfum kaupanda að góðum vöru- bii, Volvo eöa Scania, ekki eldri en ’67. Úrval af bilum á skrá. Bilasalan Höfðatúni 10. Simi 18870. Framleiðum áklæöi á sæti i aliar tegundir bila. Sendum i póst- kröfu. Valshamar, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. Til sölu trukkur með framdrifiog spili teg. Gas. Simar 38988 — 30602. Jeppakerra. Óskum eftir stórri eða litilli jeppakerru. Uppl. i sima 71386. Bifrriöacigcndur. Athugið þá góðu aðstöðu, sem ykkur býðst til eigin viðhalds á bifreiðum ykkar. Bifreiðaþjónustan, Súðarvogi 4, simi 35625. HÚSNÆÐI í BOÐI Tvö hcrbergi til leigu. (Hentugt fyrir læknastofu eða skrifstofu). Uppl. að Freyjugötu 25 C frá kl. 1- 3 á morgun og i sima 85545 kl. 4-5 e.h. 1-2 stór herbergi með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi til leigu þeim, sem geta gætt 9. mán. drengs 3-5 daga i viku. Reglusemi krafizt. Tilboð og upplýsingar leggist inn á augld. Visis fyrir þriðjudagskvöld merkt ,,2925”. Einstaklingsherbergi til leigu i Hliöunum. Uppl. i sima 11662 eftir kl. 8. Gott teppalagt herbergi með inn- byggðum skápum til leigu i Háa- leitishverfinu. Tilboð leggist inn á augld. Visis fyrir miðvikudag merkt „Reglusemi 2864”. HÚSNÆDI OSKAST Góö fyrirframgreiösla er i boði fyrir tveggja til þriggja her- bergja ibúð. Tvennt i heimili. Uppl. i sima 81548. 2 ungar, barnlausar fóstrur vantar 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 33279 eftir kl. 6 á kvöldin. Herbergi óskastfyrir reglusaman karlmann. Vinsamlegast hringið i sima 25874 eftir kl. 8 i kvöld. Tvær ungar stúlkur óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 11105 milli kl. 2 og 4 e.h. 2ja herbcrgja íbúð. Ung stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibúð til leigu. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 10823 eftir kl. 7. Ung stúlka með 1 barn óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 36213 á kvöldin. l-2ja herbergja ibúð óskast til leigu. Tvennt i heimili. Simi 12626 á kvöldin. llafnfirðingar. Teiknari óskar að taka á leigu vinnustofu. Uppl. i sima 53206 eftir kl. 6. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi, helzt nálægt miðbæn- um. Simi 16743 eftir kl. 5. ibúð óskast til leigu, tvennt i heimili. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 35179. Ungur Handaríkjamaöur óskar eftir herbergi með eldurnarað- stöðu eöa fæði á sama stað. Getur kennt ensku upp i leigu. Uppl. i sima 13203.William Beggs. Einiileypur rólegur fertugur maður, er stundar hreinlega atv., óskar eftir notalegu herbergi m/ húsgögnum, eða litilli ibúð. Hringið i sima 26186 eftir kl. 5. Kópavogur. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 24917. Ungur maiöurutan af landi, sem er á götunni, óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 35226, helzt milli 7 og 8 e.h. ATVINNA í BOÐI Piltur óskast til innheimtustarfa nokkra tima i viku. Þarf að hafa hjól. Uppl. i sima 13144 kl. 5-7. ATVINNA ÓSKAST Tvær ungarstúlkur utan af landi óska eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 81304. Kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi, er vön verzlunarstörfum og bókbandsvinnu, góð meðmæli. Uppl. i sima 14178. Ung kona óskareftir kvöld og/eða helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 21386 i dag og næstu daga. Ungur, reglusamur námsmaður með meirapróf óskar eftir vinnu fyrripart dags eða fyrripart næt- ur. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 35333. Mcnn óskasttil verksmiðjustarfa I Garða-Héðin, Garðahreppi Simi 51915. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu siðdegis eða á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 71908 milli kl. 4 og 8 i dag. Ung stúlka vön afgreiöslu óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 11105 milli kl. 2 og 4 e.h. Kona óskar eftir innheimtustarfi. Hefur bil. Vinsamlegast hringið i sima 41864. Atvinnurekendur. Hver getur notað sér starfskrafta mina? Ég hef mjög góða málakunnáttu og hef unnið margskonar skrifstofu- störf, svo sem enskar bréfaskrift- ir, launaútreikninga', bókhald og fl. Nánari uppl. i sima 27302 milli kl. 4og 6 i dag og næstu daga. Tvitug stúlkaóskar eftir góðri at- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 82152 i dag. SAFNARINN Kaupunt Islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. F’rimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Sfmi 21170. TAPAD — FUNDID __________/______ Gleraugu í brúnu hulstri töpuðust seint i desember s.l. Uppl. i sima 16352. Gullhringur með svörtum steini tapaðist á gamlársdag. Finnandi vinsamlega hringi i sima 37970. TILKYNNINGAR Get bættvið nokkrum hrossum i fóðrun. Uppl. i sima 25889. Ef þú vilt vita um framtiðina fljótt, hringdu i sima 12697 eftir kl. 5. EINKAMAL Unga stúlku vantar ferðafélaga til Kanarieyja i febrúar. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og heimilisfang og simanúmer inn á augld. Visis merkt „2859”. BARNAGÆZLA Tek að mér barnagæzlu hálfan eöa allan daginn. Hef leyfi. Simi 72668. Barngóður unglingur óskasttil að sitja hjá börnum 1-2 kvöld i viku. Helst sem næst Sundunum. Uppl. i sima 81754. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku og hraðritun. Les með skólafólki, býr undir próf og nám. Arnór Hinriksson, simi 20338. Pianókennsla. Get bætt við nokkrum nemendum. Arni Is- leifsson. Hraunbæ 44. Simi 83942. HEIMILISTÆKI Til sölunýlegur isskápur með sér frysti. Einnig sjálfvirk þvottavél. Uppl. i sima 37225. Til sölu litill Atlas Queen isskáp- ur. Verð kr. 8 þúsund. Uppl. i sima 20515. Til sölu notaður Westinghouse kæliskápur i góðu ástandi. Uppl. i sima 21264 eftir kl. 18.30. ÖKUKENNSLA ökukcnnsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli, útvega öll gögn. Kenni á Volkswagen. Reynir Karlsson. Simar 22922-20016. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 Rally '74. Fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Ragnar Guðmundsson, simi 35806. ökukennsla—Æfingatimar. Toy- ota Corona — Mark II ’73. öku- skóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simi 41349. Ökukennsla — Sportbill. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bíl, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. Ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Einnig handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum. Ódýr og góð þjónusta, margra ára reynsla. Simi 25663 og 71362. llreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Þrif. Hreingerning — vélhrein- gerning og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun og húsgagnahreins- un, vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi. einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746. ÞJÓNUSTA Nýsmiði-Breytingar. Tökum að okkur smiðavinnu úti og inni. Uppl, i sima 42827. Sendiferðaþjónusta. Areiðanleg- ur maður sækir pakka á skrif- stofu, i verzlun eða heim til yðar og skilar þeim örugglega til við- takenda á Reykjavikursvæði, Seltjarnarnesi og Kópavogi. Vinnutimi kl. 8-20 frá mánudegi til laugardags. Sanngjörn þókn- un. Frekari upplýsingar i sima 14604. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar öxlar hcntugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. gírkassar drif hósingar fjaðrir BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17 laugardaga.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.