Vísir - 14.01.1974, Page 23
Visir. Mánudagur 1-1. janúar 1974
23
Skápasmiði. Smiða fataskápa i
forstofur og svefnherbergi. Sann-
gjörn viðskipti. Uppl. i sima
53536.
Húsgagnaviðgerðir og einnig
önnur trésmiði, fagvinna. Simi
24663.
Húsdýraáburður. Uppl. i sima
15928 eftir kl. 6 e.h. og um helgar.
Pantið timanlegar. Brandur
Gislason, garðyrkjumaður.
Matarbúðin Veizlubær. Veizlu-
matur i Veizlubæ, heitir réttir,
kaldir réttir, smurt brauð og
snittur. Útvegum 1. flokks þjón-
ustustúlkur. Komum sjálfir á
staðinn. Matarbúðin/Veizlubær.
Simi 51186.
Bókhaldsþjónusta. Atvinnurek-
endur, húsfélög, verzlanir og ein-
staklingar. Onnumst bókhald,
reikningshald og uppgjör fyrir
yður. Bókhaldsþjónusta Bjarna
Garðars Guðlaugssonar, Austur-
stræti 3. Skrifstofusimi 27360,
utan skrifstofutima 19008 og
21578.
Gerum viö W.C. kassa og kalda-
vatnskrana. Vatnsveita Reykja-
vikur. Simi 13134.
Vantar yður músik i samkvæm-
iö? Hringið i sima 25403 og við
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að gömlum
húsum og ibúðum hvar sem er á
Reykjavikursvæðinu. Hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Slmi 15605.
Húsaskipti.Til sölu á góðum stað
nálægt Snorrabraut 4ra her-
bergja og 3ja herbergja ibúðir,
nýstandsettar með nýjum tepp-
um. Skipti möguleg á stærri ibúð
eða iðnaðarhúsnæði, allt að 200
ferm. Uppl. i sima 36949.
óska eftiraö kaupa 2ja til 3ja her-
bergja ibúð i austurbænum. Vin-
samlegast sendið uppl. um ibúð
inn á augld. Visi merkt ,,lbúð
2901”.
Radíóbúðin hf.
Vantar mann eða konu til afgreiðslustarfa,
aðeins reglufólk kemur til greina.
Klapparstig 26.
Simi 19800.
VISI
86611
RAKATÆKI
Aukið velliðan og
verndið heilsuna.
Raftækjaverzlun
H. G. Guðjónssonar
Stigahllð 45 S: 37637
VÍSIR flytur helgar-
fréttirnar á mánu-
dögum.Degi
fyrr en önnur dagblöó.
asknftndurl
^^fréttimar VISIR
úrvals saltkiöt....
Laugalnk S
•iml aSOBO
NAUTASKROKKAR
Kr. kg.
KJÖTMIÐSTÖÖIN
Lakjarvtrf, Laugilak 2, •Iml 3 6020
DÖMUR
LESIÐ
ÞETTA
í dag geta
allar
dömur orðið
ánægðar með
háralit sinn.
Hvað má bjóða yður?
Lagningarvökva með lit i, sem hverfur úr
við þvott, eða viljið þér láta tóna hárið,
sem er tilvalið, ef þér aðeins viljið skira
upp hinn eðlilega háralit. Við litum einnig
með varanlegum háralit, setjum stripur i
fyrir þær, sem þess óska.
Viö viljum gjarnan kynna yðar þær
nýjungar i háralitun, sem við höfum upp á
að bjóða.
Fagfólk er yður til þjónustu.
Veriö velkomnar.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN VALHÖLL
LAUGAVEGI 25 - SÍMI 22138
Datsun 180 Coupe ’73
Fíat 127 '73 og 128 ’73
Cortina 1300 '70
C’apri 1600 '71
Bronco ’73
Datsun 1600 '69 station
Pcugeoet 204 ’71
Opið á kvöldin kl. 6-10 —
| laugardag kl. 10-4
J
Ráðskona
Ráðskona óskast á lítið heimili i nágrenni
Reykjavikur.
Uppl. i sima 25500.
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir
Nýlagnir, viðgerðir, breytingar. Uppsetning á hreinlætis-
tækjum og fl. Löggiltur pipulagningarmeistari. Simi
34069.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum i heimahús. Gerum viö flestar gerðir sjónvarps-
viðtækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á
móti pöntunum frá kl. 13 I sima 71745 — Geymið auglýs-
inguna.
Sprunguviðgerðir 19028
Tökum aö okkur að þétta sprungur með hinum góöu og
þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta.
Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 43842.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. í
sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7.
Hafnarfjörður — Nágrenni
Leitiðekki langt yfir skammt. Tökum að okkur viðgerðir á
flestum tegundum sjónvarps- og útvarpstækja. Komum
heim, ef óskaö er. Radióröst h.f. Sjónarhól, Reykjavikur-
vegi 22. Sími 53181.
Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa
i gömul og ný hús, breytingar i eldri húsum og önnur verk-
stæðisvinna. Verkiö er framkvæmt af meistara og vönum
mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í slma 24613 og
38734.
Bókhaldsþjónusta
Atvinnurekendur, húsfélög, verzlanir og einstaklingar!
'Onnumst bókhald, reikningshald og uppgjör fyrir yður.
Bókhaldsþjónusta Bjarna Garöars Guðlaugssonar,
Austurstræti 3. Skrifstofusími 27360. Utan skrifstofutima
19008 Og 21578.
Sjónvarpsmiðstöðin
sf. Þórsgötu 15.
Sjónvarpsviðgerðir: Tökum að
okkur viðgerðir á flestum
tegundum sjónvarpstækja, Fljót
og góð afgreiðsla. Sjónvarps-
miðstöðin sf. Þórsgötu 15. Simi
12880.
ÚTVARPSVIRKJA
MBSTARI
Pipulagnir.
Tek aö mér nýlagnir og viögeröir. Löggiltur
pípulagningarmeistari. Simi 82762.
Er sjónvarpið bilað?
Gerum við allar geröir sjón-
varpstækja. Komum heim, ef
áskað Pr
R A F
S Y N
Norðurveri v/Nóatún.
Simi 2171661
Skíðaþjónustan
Skátabúðinni
v/Snorrabraut
Opið alla virka daga milli kl. 17-
19.
Skiðavörur.
Skiðaviðgerðir og lagfæringar,
vönduð vinna og fljót afgreiðsla.
Seljum notuð skiði og skó.
Tökum skiði og skó i umboðssölu.
Flisalagnir. Simi 85724
Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig
múrviðgeröir.Uppl. I sima 85724.
Loftpressur og gröfur
Tökum að okkur múrbrot, fleyg-
un, borun og sprengingar. Einnig
alla gröfuvinnu og minniháttar
verk fyrir einstaklinga, gerum
föst tilboð, ef óskað er, góð tæki,
vanir menn. Reynið viðskiptin.
Simi 82215.
KR
Loftpressuleiga
Kristófers Reykdals.
Loftpressur — Gröfur
Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt-
ara, vatnsdælur og vélsópa.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga- borvinnu
og sprengingar.
Kappkostum að veita góða þjónustu meö góðum tækjum
og vönum monnum.
UERKFRMM HF
SKEIFUNNI 5 * 86030
Véla & Tækjaleigan
Sogavegi 103. — Simi 82915
Vlbratorar, vatnsdælur, bor-i
vélar, slipirokkar, steypuhræri- '|
vélar, hitablásarar, fllsaskerar, J
múrhamrar, jarövegsbiöppur.
II > *■
Rúskinnshreinsun
Hreinsum allan rúskinnsfatnað
(sérstök meðhöndlun). Efna-
laugin Björg, Háaleitisbraut
58-60. Simi 31380. Útibú, Barma-
hlið 6. Simi 22337.
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Nýtt 15 vikna námskeið hefst frá og með 20. janúar. Kennt
er á harmóniku, gitar, fiölu, mandólín, trompet, trombon,
saxófón, klarinett, bassa og melodica. Sérþjálfaöir
kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaöa
námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka
daga kl. 13-15 og 18-20 i slma 25403. Karl Jónatansson,
Háteigsvegi 52.