Tíminn - 08.01.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.01.1966, Blaðsíða 6
6 TIMINN LAUGARDAGUR 8. janúar 1966 Rafgeymarnir hafa veriS í notkun hér á landi í rúm orjú ár. Revnslan hefur sannað aS þeir eru fyrsta flokks aS efni og frágangi og fullnægja ströngustu kröfum úrvals rafgeyma TÆKNIVER, Hellu. Sími- í Reykjavík 17976 HLAÐ RUM Hlaðrúm henla alhtaðar: i bamaher- bergiS, unglingaherbergiS, hjónaher- bergiS, sumarbústaSinn, veiSihúsiS, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu lostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sír eða Haða þeim upp i tvær eða þrjír hæðir. ■ Hægt er að £á aultalega: Nátthorð, stiga eða hliðarborð. ■ Innahmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmldýnum eða án djna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur/einstaklingsrúmog'hjónarúm. M Rúmin eru úr tekki eða úr hrenni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru BU f pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða tata f sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 BÍLAKAUP Simca ‘64, svartur. ekinn 48 þús. km. Simca ‘63, tvílitur blár. Simca ‘62 tvílitur blár. Chevrolet Impala 59, fallegur einkabíll, 6 cil. sjálfsk. Trabant ‘64, ekinn 20 þús. k. m. Fiat Multipla ‘58, fæst gegn mán. greiðslum. Chévi ‘63. 2ja dyra, 6 cíl. sjálfsk., ný innfl. Ford ‘47, 30 manna rútubíll í mjög góðu standi, fæst með góðum kjörum. Mercedes Benz 327 ‘62. 7 tn. vörubíll. Bedford ‘62 með stærri vél, 5 gíra. kassa. Land Rover ‘62, benzín, skipti óskast á Sephir eða Simca. Um 700 bílar á söluskrá. Bílar við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. B8LAKAUP Skúlagötu 55 (v. Rauðará). SÍMI 15-8-12. oonám Bjarni beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI Bt VALOI) SÍMI 13536 Jón Grétar Sigurðsson, héraðsdómslögmaður Laugavegi 28B II. hæð sími 18783. Guðjón Styrkársson lögmaður Hafnarstræti 22 sími 18-3-54. Lárið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. Fylgizt vel með bifreiðinni. BILASKOÐUN Skúlagötu 32 • Simi 13-100 FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE UILIXEl "I - , .g= r w □ r ■ ■ FRÁBÆR GÆÐI ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERIA ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 NITTG JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR í flestum stærðum fyrirliggjandi í Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sími 30 360 MINNING Þorkell Runólfsson Hinn .13. desember var til mold ar bcrinn vestur í Grundarfirði Þorkell Runólfsson. Hann lézt í Landspítalanum nú fyrir skömmu. Eg þekkti þennan mann ekkert, hafði aldreí séð hann fyrr en við urðum stofufélagar á Landspítalan um um tíma. Hann var stundum nokkuð hress þennan tíma svo við gátum talað saman. Eg sá fljótt að Þorkell hafði verið frísk leika maður, stálharður og myndi ekki hafa vflað fyrir sér þó eitthvað syTti í álinn. Eg heyrði að honum var kær sín heimabyggð, Grundarfjörður- inn. Þar hafði hann unnið hvað sem fyrir kom til sjós og lands. Hann hafði sjálfsagt verið ágæt skytta, ég fann að hann hafði yndi af því. að ræða um þau mál, hvort heldur var að læðast að sel eða fást við refaveiðar. Sagði hann mér ýmsar sögur af slflcnm veiðum. Eftirlifandi kona Þorkels er 86 ára gömul, að því er hann sagðí mér. Enginn gæti séð Það á henni að hún væri komin á þennan aldur. Hún er kvik á fæti og bein í baki. Þessi hjón höfðu byggt sér hús þama vestur í Grundarfirðinum og búið sér Bændur y NOTIÐ EWOMIN F. sænsku stemefna og vítamfnblönbuna. LAUGAVE6I 90-02 Stærste úrval bifreiða á v einum stað — Salan er örugg hiá okkur. Frímerki Fyrir nverl islenzkt frl- merki. sem þér sendið mér. fáið þér 3 erlend Sendið minnst 30 stk JÓN AGNARS, P-O. Bo* 965. Reykjavík. . þar heimili með bömum sínum sem nú er allt fullorðið fólk. Eg veit að Þorkell hefur verið góð- ur heimilisfaðir, ég sá það. Öll þessi fjölskylda lét sér annt mn hann og sýndi honum mikla nær gætni í veikindum hans. Gamla konan kom á hverjum degi í fylgd með dætrum sínum, hin bömín komu lengra að. Eitt sinn vissi ég til þess að tveir synir, sem era heima komu alla leið vestan úr Grundarfirði til að sjá pabha sinn. Nú er þessu lokið, nú er Þessi dugmiklí heiðursmaður fluttur yf ir landamæri lífs og dauða. Eg vil þakka honum fyrfr þau stuttu kynni sem ég hafði af honum og vona að honum farnist vel á landinu fyrir handan. Eftirlifandi konu hans og mynA arlega afkomendahópnum votta ég samúð mína og óska þessn fólki gæfu og blessunar. Jón Björnsson. eyjaflug með HELGAFELLI njótið þér UTSYNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póst- kröfu. GUÐM. bORSTEINSSON. gullsmiður. Bankastræti 12. RYÐVORN Grensásvegi lf sími 30945 Látið ekk> dragast að ryð- veria op hlióðeinangra bit- reiðina með Tectyl VÉLAHREINGERNING 1 • Vanir menn. Þægileg Fljótleg Vönduð vinna. ÞRIF — sími 41957 og 33049..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.