Tíminn - 08.01.1966, Page 13

Tíminn - 08.01.1966, Page 13
LAUGARDAGUR 8. janúar 1966 Annan jóladag voru gefin saman 1 hjónaóand af séra Jóni Auðuns, ttngfrú GuðFmna Sjöfn Stefánsdótt ir og Guðgeir Einarsson. Heimili þeirra er að Eskihlíð 22. Reykjavík. fLjósmyndast. Þóris— Laugav. 20. b Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni, imgfrú Guðlaug Sveinhjörnsdóttir og Sfcefán Sigurðsson. Heimili þeirra er að Laugaveg 8. Nyja myndastofan, Laugavegi 43.b sími 15125. 26. des. voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Frank M. Halldórs- syni, ungfrú Halldóra Kristjánsdóttir og Daði Ágústsson, Njálsgötu 102. Nýja myndastofan, Laugavegi 43.b sími 15125. Annan í jólum voru gefin saman af sr. Árelíusi Níelssyni, ungfrú Jónína Vilborg Hlíðar og Reynir Aðalsteinsson, Árbæ Ölfusi. Nýja myndastofan, Laugavegi 43.b srnú 15125. Laugardaginn 18. des s. 1. voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssjmi ungfrú Kristín Hólm Berg Sigurðardóttir og Aanthony Martino. Heimili þeirra er að Nýbýlavegi 27. a Kóp. (Ljósmyndast. Þóris— Laugav. 20. b Annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakob Jónssyni, ungfrú Eygló Úifhildur Ebenezer dóttir og Eyjólfur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Garðsenda 7 Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris— Laugav. 20. b A gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níles syni, ungfrú Guðný Finnbogadóttir og Ragnar Þorleifsson. Heimili þeirra er á Grettisgötu 24. Studio Guðmundar Garðastræti 8 sími 209Ö0 DENNI . _ , Auðvitað sé ég að það er nógu DÆMALAUSI •"«" Árnað heilla Gengisskráning Nr. 64 — 22. okt 1965. Finuntug'ar varð í gær Bóas Jónsson, skipstióri á Snæfuglinum frá Reyðarfirði, kunnur aflamaður os sjósóknari. Hafin er mjög far sæll skipstjóri, sem hefur reynzt mörgum ungum manni á Reyðar firði vel sem leiðbeinandi í sjó- sókn. A jóladag voru gefin saman í Árbæjarkirkju af séra Ólafi Skúla syni, ungfrú Jónína Helgadóttir og Víkingur Sveinisson, Sogavegi 130. Nýja myndastofan, Laugavegi 43.b sími 15125. Sterlingspund 120,13 120,43 Bandarlkjadollaj 42,95 43,06 Kanadadoliar 39,92 40,03 Danskar krónur 622.35 623,95 Norskar krónur 601,18 602,72 Sænskar krónur 830,18 832,55 Finnskt maris 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark U35.72 1339,14 Franskur frank) 876,18 878.42 Belglskur franJo 86,34 86.56 Svissn frankar 994,85 997,40 GyUini 1.193,05 1.196’,11 I’ekknesk KTóna 596,40 698.00 V.-þýzk mörk 1.073,20 1.075,96 Llra (1000) 68,80 63,98 Austurr.sch 166,46 166,88 Pesetl 71,60 71.80 Helknlngskróna — VörusklptaJönO 9036 1004.4 Relknlngspund - Vöruskiptalönd 12035 120,55 A Jóladag voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði H. Guðjónssyni, ungfrú Hjördís Bjart marsdóttir og Þórður Jónasson. Heimili þeirra er að Grænugötu 8 Akureyri. (Ljósmyndast. Þóris— Laugav. 20. b Söfn og sýningar Asgrjmssafn. Bergstaðastræti 74 er opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar. Opið á sunnudögum og miðvikudöguxn frá kl. 1,30 til kl. 4. Lisfasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 til 4 Þióðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 til 4. 27. nóv. sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðar syni, ungfrú Hafdís Jóhannsdóttir og Sveinn Sæmundsson. Heimili þeirra er að Úthlíð 14 Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris— Laugav. 20. b A gamlársdag voru géfin saman í hjónaband af sr. Felix Ólafssyni, ungfrú Hrönn Haraldsdóttir og Trausti Laufdal Jónsson. Heimili þeirra er á Grettisgötu 43. a. Studio Guðmundar Garðastræti sími 20900 26. des. sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björns syni, ungfrú Jóhanna R. Björns dóttir og Snorri Gestsson Háagerði 43. Nýja myndastofan, sími 15125. 30. des. voru gefin saman i hjóna band í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni, pngfrú Edda K. Haraldsdóttir og Baldur Gunnarsson Njálsgötu 72. Laugavegi 43.b Nýja myndastofan, Laugavegi 43.b sími 15125.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.