Tíminn - 12.01.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.01.1966, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 12. janúar 1966 TÍMINN AOEINS ÞAO BEZTA — er rtógu gott til heyskapar og landbúnaðar- starfa þar sem veðrátta er óstöðug, —vinnu- hraði og lipurleiki eru þá ómetanlegir kostir, enda eru Massey—Ferguson dráttarvélarnar nú langvinsælustu vélarnar hér á landi sem á Norðurlöndum og öðrum nágrannalöndum. „Rauðu risarnir” bera af: Sérlega gangöruggar Perkins-dieselvélar, — skiptanlegar strokk- fóðringar gera viðhald einfalt og ódýrara. Framúrskarandi ræsiöryggi í kuldum. öll drifknúin og vökvaknúin vinnutæki ganga óháð girskipt- ingum, — vegna tvöfaldrar kúplingar. Sérstök sláttuvéladrif, óháð aflúrtaki að aftan. „Multi-Lift” vökvakerfið gefur ótrúlega yfirburði: a) Sjálfvirka þrýsti stillingin getur tvöfaldað afturhjólaþunga b) Fellihraði þrítengdra tækja er stillanlegur. c) Þunn olía gefur mikinn vinnuhraða, einnig í kuldum. Öryggir, auðstillanlegir fóthemlar auk handhemils. Bcendur! Kynnið ykkur tceknibúnað „Rauðu ris- anna ” frá Massey-Ferguson og sannfcerist um yfir- burði peirra og hagstcett verð. 0/u£i>ia/MAéfa/L A/ í’hB.tarnBS s "1 ii'r niöief Boie 19 T- BOGASKEMMUR Auglýsing Þeir bændur sem ætla að kaupa hjá okkur bogaskemmur á árinu, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst vegna vaxandi örðugleika á útvegun. Einnig skal bent á, að umsóknafrestur úr Stofn- lánadeildinni rennur út 15. janúar. Bogaskemmurnar útvegum við í fjórum mismunandi breiddum og lengd unum getur hver og einn ráðið. Til sveita eru bogaskemmurnar sérstaklega hentugar sem fjárhús, hlöður, verkfærahús og fl. Bognir plastgluggar geta fylgt skemmunum. Munið, að bogaskemmurnar eru ódýrustu varanlegu byggingarnar sem völ er á og mjög fljótlegt er að koma þeim upp. Leitið nánari upplýsinga. I Auglýsið í TÍMANUM - Sími 19523 Hef opnað lækningastofu i Aðaistræti 4, Ingólfs apóteki. Viðtöl eftir samkomulagi. Viðtalsbeiðnir kl. 1—2 í síma 21788 eða heimasíma 21872. Sérgrein: Húðsjúkdómar. Sæmundur Kjartansson. Framtíðarstarf Maður eða kona óskast til aðstoðar við rann- sóknarstörf. Stúdentspróf eða hliðstæð mennt- un æskileg- Hafi-annsóknarstofnunin, Skúlagötu 4, sími 20240. STILLANLEGU SMYRILL Laugav. 170, sími 1-22-60 HÖGGDEYFARNIR Ábyrgð 30000 km akstur eða 1 ár — 9 ára reynsla á íslenzkum vegum sannar gæðin- ERU í REYNDINNI ÓDÝR USTU HÖGGDEYFARNIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.