Tíminn - 12.01.1966, Page 6
/
6
TÍMiNN
MIÐVIKUDAGUR 12. janúar 1966
HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS
Á laugardag, verður dregið í 1. flokki. 1.400 vinningar
að f járhæð 4.300.000.
Á föstudag eru seinustu forvöð að kaupa miða.
1. flokkur:
2 á 500.000 kr 1.000.000 kr
2 - 100.000 — 200 000 —
60 . 10 000 — 600.000 —
132 - 5.000 — 660.000 —
1.200 1.500 — 1.800.000 —
Aukavinningar
4 á 10.000 kr. 40.000 —
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS.
1.400
4.300 000 kr.
Sendisveinn
óskast til starfa allan daginn.
Hann þyrfti helzt að hafa próf á mótorreiðhjól,
en þó er það ekki skilyrði.
Upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón.
SAMVINNUTRYGGINGAR, Ármúla 3.
Rafmagnsvörur í bíla
tíYamJugtarspeglar i brezk:
ofla. háspennukefli. stefnu
ijósalugtir og blikkarar
WIPAC-hleðslutæki, hand
aæg og ódýr
SMYRILL
. ?<1 ÍR
LAUGAVEG* 170
Simi 1-22-60
BÆNDUR
Útvega veltuörugg hús á allar gerðir traktora.
Aukið öryggi yðar og pantið tímanlega fyrir vorið
mjög hagkvæmt verð.
Ágúst Jónsson, Laugavegi 19 3- hæð.
Pósthólf 1324, sími 17642,
Auglýsið i Tímanum
Húsmæður
athugið!
Afgreiðum blautþvott og
stykkjaþvott á 3 til 4 dög
um-
Sækjum — sendum.
Þvottahúsið EIMIR,
Síðumúla 4, sími 31460.
NITTO
JAPÖNSKU NiTTO
HJÓLBARDARNIR
f flostum stœrðum fyrirligg[andi
f Tollvðrugoymsfu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35 -Sfmi 30 360
(aAeSoð
Í.AIT
C£3EB0S I
HANDHÆGl) 8LAU DÓSUNUM
HEIMSpEKKT GÆÐAVARA
FÆST í NÆSTU KAUPFÉLAGSBUÐ
Sinfóníuhljómsveit íslands
Ríkisútvarpið
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaginn 13 janúar kl. 21.
Stjómandi: Robert A. Ottósson
Einleikari: Fredell Lack frá Bandaríkjunum
Viðfangsefni: ,Leikhússtjórinn“ forleikur eftir
Mozart, fiðlukonsert í G dúr eftir Mozart og Sin-
fónía nr. 3 eftir Anton Bruckner
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal.
Þetta verða 8- og síðustu tónleikar fyrra miss-
eris og eru áskrifendur beðnir um að tilkynna um
endurnýjun skírteina nú þegar til Ríkisútvarps-
ins sími 22260.
Aðalfundur
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, verður hald
inn í Leikhúskjallaranum miðvikudaginn 19. janú
ar n. k. kl. 20,30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn V.R.
Alltaf fjölgar þeim, er róma kosti þessa tækis-
Höfum vottorð fleiri manna og ummæli, varðandi
sparnað allt frá 12%—50%. Vegavinnubílstjóri
sparar 8 lítra á dag. Höfum fyrirliggjandi tæki
í Moskowitch, Skoda, Volkswagen, Austin-Gipsy
og marga fleiri bfla. — Auðvelt að setja tækið í
og tekur aðeins nokkrar mínútur Verð kr. 425.00.
Sendum gegn póstkröfu-
ÁGÚST JÓNSSON,
Laugavegi 19, 3. hæð. sími 17642, Reykjavík.
a*otí I3nj
SPARIÐ
BENZÍNIÐ
*>j!JO*ou***W - 3
P*|OS - Q
MOJOd OJ>M - 0
- a
V
NOTIÐ
DYNATRON