Tíminn - 12.01.1966, Síða 14
MIÐVIKUDAGUR 12. janúar 1966
14
^ELEXÍR"
Framhald af 16. síSu.
af jurtinni í Ameríku er flutt
út óuunið til Hong Kong. það
an sem lyfinu er dreift um suð
austur Asíu. Asíutegund jurt
ar þessarar vex villt í Man
sjúríu og Kóreu og norðan
verðu Kína, og á þessum svæð
um er hún einnig ræktuð.
Nýtur Asíu-jurtin meiri vin-
sælda en sú ameríska.
f Kína hefur lyf þetta verið
talfð allra meina bót frá örófi
alda. Þeir hafa yfirleítt mikla
trú á jurtalyfjum, einkum eidri
Kínverjar og vilja gjarnan láta
lækna sig með þeim, þótt rý-
tízkulegri lyf séu á boðstólum.
Bezta verkun telja þeir Gin-
seng hafa, sé það unnið úr
rótum sem eru líkastar manns
mynd að íögun. í alfræðiorða
bókum segir að Kínverjar líti
svo á, að lyfið hafi kynörfandi
áhrif, en síSan segir, að ekkert
hafi sannazt um gagnsemi
þess, hvorki til lækninga eða
annars.
Lyf þetta er sem sagt kom
ið hingað, og kannski hofur
það verið í einhverjum elezír
um, sem bárust hingað um aida
mót. Tíminri hefur frétt að
verzlunin ístorg rokselji lyf
ið og virðast því einhverjir
telja sig hafa gott af inntöku
þess, þótt alfræðin flokki það
næstum undir hómópatalyf.
Hunang er hins vegar góð
og gild vara og hefui alltaf
þótt, og síður en svo að það
sé verra þótt það berist hingað
frá Kína, þar sem menn hafa
lagt rækt við forna þekkíngu
á ýmsum heilsubótarefnum úr
ríki náttúrunnar.
BANASLYS
Framhald af 16. síðu.
Blönduhlíð og voru þrír menn með
honum. Á leiðinni skilaði hann af
sér tveimur farþegunum, en sá,
sem lengst átti heim, varð einn
eftir með honum. Þegar þeir voru
staddir rétt sunnan við túnið á
Silfrastöðum léntu þeir á svell-
bunka og mun bílstjórinn þar hafa
misst stjórn á bílnum. Bíllinr, fór
við það út af veginum en vegar-
kanturinn þarna er nokkuð hár
8ÆN0UR
KNt sa'tstemninn
er nauðs'-nle^'ur nute vð
ar K*bpt i Kaunteloeum urr
lanfl allt
og niður undan honum er grýtt
og brött brekka. Bíllinn fór marg
ar veltur niður brekkuna og stöðv
aðist á hjólunum. Bílstjórinn hélt
dauðahaldi í stýrið og mun það
líklega hafa verið honum til lífs,
en farþeginn mun hafa kastazt
út í einni af þessum veltum. Bíl-
stjórinn fór síðan út úr bifreið-
inni til að huga að félaga sínum
og fann hann í brekkunni og fann
ekkert lífsmark með honum. Þá
varð hann var við að bifreið var
á leið þar hjá og gat hann stöðvað
hana og gert viðvart um það sem
gerzt hafði. Um klukkan hálf ejtt
var lögregla og læknir komin á
staðinn, en þá var sýnt, að far-
þeginn var látinn og mun hann að
öllum líkindum hafa látizt sam-
stundis af höfuðhöggj. Rann-
sókn í málinu fór fram hjá sýslu
manni í dag og er henni lokið
að mestu. Ekki þykir rétt að
birta nöfn mannanna að svo
stöddu.
EIÐASENDIR
Framhald af 16 síðu.
ingunni verið orsökin fyrir bilun-
jnni. Ejnnig gætj sendirinn verið
lélegur frá verksmiðjunnar hendi
því að þótt þessi tæki væru al-
mennt álitin góð, væru þau mis-
jöfn hvert um sig eins og eðlilegt
væri. Eftir hálfs árs notkun í
fyrsta lagi, væri hægt að segja um
gæði slíkra tækja. Eiðasendirinn
var tekinn í notkun 21. des. s. 1.
og útvarpshlustendur á Austur-
landi hafa verið í sjöunda himni
yfir bættum skilyrðum eftir að
hann komst í gagnið. Það er þvi
vonandi, að tækið sé ekki svo lé-
legt að það gangi úr sér eftir
skamman tíma.
A YÍÐflVANGI
ur hún sem fastast, því að hún
Htur ekki svo á, að það sé
skylda lýðræðisstjórnar að
víkja, þegar hún kemur ekki
fram yfirlýstri stefnu sinni,
heldur sitja. Það er gott, að
Gylfi skuli hafa vakið svona
greinilega athygli á þessu.
Framhald af bls. 2
i Tasjkent. hefur sent tvo hátt
setta embættismenn til New Delhi
tíl þess að vera viðstaddir bál-
förina.
Framhald af bls. 2
fræðingafélag íslands og Presta-
félag fslands. Þá hefur og verið
I bætt við allmörgum áheyrnarfull-
trúum, en meðal áheyrnarfulltrúa
verður fulltrúi frá lögreglustjóra,
bifreiðaeftirlitinu, fræðslumála-
stjóra, dómsmálaráðuneytinu o. fl.
Sigurjóns Guðnasonar
frá Tjörn, Stokkseyrl,
Sérstaklega þökkum við forstöðukonu Elliheimilisins Hlévangs í
Keflavik, starfsfólki þess og vlstfólki aðstoð þess og umhyggju
meðan hann dvaldi þar, svo og öllum þeim öðrum, er glöddu hann
með heimsóknum o-g á annan hátt.
Margrét Guðlelfsdóttir
Slgríður Guðleifsdóttir,
Guðni Guðleifsson,
Ragnar Guðleifsson.
Innllegar þakkir til allra nær og fjær er sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengda-
föður og afa okkar,
Jóhannesar Jónssonar
Þorleifsstöðum.
Málfríður Benediktsdóttir,
Hólmfríður Jóhannesdóttir, Ellert Finnbogason,
Hólmsteinn Jóhannesson, Gunnf-íður Biörnsdóttb
og barnabörn.
i
__TÍMINN
TINA HEIL Á HÚFI
Framhald af bls. 1.
ar, en við því afbroti liggur allt
að fjögurra ára fangelsi. Ef
frelsissviftingin er gerð í ágóða
skyni, eða hefur staðið um
lengri tíma, er hægt að dæma
viðkomandi í allt að 12 ára
fangelsi. Maður hennar er
sakaður fyrir hið sama.
Af þeim 4.200 tilkynningum,
sem lögreglan hefur fengið í
Tinumálinu, kom sú þýðingar-
mesta frá Helsingeyri. Kona
nokkur, sem þekkti lítíllega
barnsræningjann, hafði til-
kynnt lögreglunni, að það
bam, sem konan segðist hafa
fætt, væri, að hennar áliti, allt
of stórt miðað við aldur.
Tveir lögreglumenn fóru í
morgun til heimilis umræddr
ar konu. Hún var mjög tauga
óstyrk og sagði að hún hefði
fætt barnið um miðjan nóvemb
er. Lögreglumennirnir báðu
hana um að afklæða barnið, og
komust þeír að raun um, að
það hafði, alveg eins og Tina,
fæðingarblett undir vinstra
hnénu.
Á prestsskrifstofunni i Hels
ingeyri fékk lögreglan upp-
lýst, að konan hefði ekkí til-
kynnt, að hún hefði fætt barn.
Haft var tal af eiginmanni kon
unnar, sem var við vinnu sína
og sagði hann að kona hans
hefði fætt barnið 14. desember,
sama dag og Tinu var rænt
Því næst játaði konan í yfir-
heyrslum að hún hefði rænt
barninu. Tína var flutt niður á
lögreglustöðina, og foreldrar Tínu,
Hanne og Peter Wiegels, ‘sem
sjálf hafa tekið mikinn þátt í
leitinni að barninu, voru sótt og
flutti lögreglan Þau til Helsing
eyrar, þar sem þau sáu barnið sitt
aftur í fyrsta sinn í tæpan mánuð,
og varð þar mikiii fagnaðarfund
ur.
Geysilegur mannfjöldi safnaðist
saman fyrir utan húsið í Stjerne
gade í Helsingeyri, þar sem Tina
fannst. Lögreglumaður einn varð
oftsinnis að lyfta barninu upp
fyrir fagnandi mannfjöldann. Barn
ið hafði það mjög gott og hafði
ekki hlotið neitt illt af atburðun-
um. Lögreglan sagði, að hún hefði
hlegið eins og lítil prinsessa.
Foreldrarnir fengu að sjá barn
sitt á lögreglustöðinni í Helsingja
eyri rétt fyrir kl. 12 í dag að ís-
lenzkum tíma. Lögreglan yfirgaf
herbergið. og leyfði móður og
barni að vera ein í 10 mínútur.
Því næst var Tinu og móður
hennar ekið til Rettsmedisínsk
Institutt í Kaupmannahöfn, þar
sem Tina átti að gangast undir
læknisskoðun. Ekkert benti til
þess, að hún kenndi sér meíns.
Barnaræninginn og eiginmaður
hennar voru bæði handtekin. sök-
uð um að hafa haft Tinu í haldi.
Síðar í dag. eftir læknisskoðun
ína, tilkynntu læknarnir, að Tina
hefði það gott, og hefði hún lagt
á sig 500 grömm síðustu fjórar
vikurnar Tina var á brjósri, er
henni var rænt, og síðan hefur
hún einungis fengið mjólk úr
pela. en læknarnir sögðu að það
hefðí ekki skaðað hana neitt Eft
ir læknisskoðunina var ekið með
foreldrana og Tinu tiJ heimilis
þeirra.
Brátt safnaðisl saman míkill
mannfjöldi fyrir utan íbúð þeirra
og inni var margt um manninn.
ættingjar og vinir og blaðamenn
og Ijósmvndarar strevmdn bang
að í stórum stíl Margir sendu
hjónunum gjafir og bióm og heilla
óskaskeyt.i komu hvaðanæva frá
- Ee held bað u'erði að líða
nokkrir dagar þangað tii okkur
verður í raun og veru ljóst, að
Tina er komin heim, — sagði
faðir hennar, Peter Wiegels, í
kvöld. Við verðum að reyna að
fá ró og næði og jafna okkur eins
fljótt og hægt er, sagði hann.
Hann kvaðst gleðjast yfir því, að
lögreglan hefði fundið Tinu. —
Lögreglan hefur sýnt einstakan
dugnað, sagði hann.
Þau hjónin hafa fengið mikið
af bréfum frá vinsamlegu fólki,
en einnig nokkur frá illviljuðum
mönnum. — En þeim munum við
gleyma, sagði faðir Tinu. — Við
höfum lært ýmislegt um fólk
að undanfömu, en nú vona ég
að fólk skilji, að við verðum að
fá næði, bætti hann við.
Siðustu fjórar vikurnar hafa
verið erfiðar fyrir foreldra Tinu
litlu. Fyrstu dagana bjuggu þau
hjá nágrönnum sínum, þar sem
þau þoldu ekki að horfa á tóma
vögguna í íbúðinni. Skömmu fyrir
jól heimsóttu þau í örvæntingu
sinni marga skyggna menn í von
um, að þeir gætu hjálpað þeim
að finna Tinu. Margir hringdu til
foreldranna til Þess að hugga þau,
en nokkrir hringdu einnig til þess
að hóta þeim og særa þau. — Það
var mjög erfitt fyrir konu mína
og mig að heyra alltaf nafnlausar
raddir, fá alltaf nýja von og
verða síðan fyrir vonbrigðum,
sagði Peter Wiegels.
Þegar svo loks lögreglan
hrirgdi í Frú Wiegels í morgun
til ! ss að segja henni frá fundi
Tinu, sagði hann — ,,Setjist þér
nú rólega niður . . .“ — og síðan
sagði hann henni gleðitíðindin.
Peter Wíegels, sem er að læra
aíkitektúr, var að vinna í skólan
um þegar hringt var í hann.
Skömmu síðar voru þau bæði
komin til Helsingeyrar.
Eftir að barnaræninginn og eig
inmaður hennar, sem er 21 árs,
höfðu verið handtekinn, safnaðist
mikill mannfjöldi saman fyrir ut
an lögreglustöðina í von um að
fá að sjá konuna. Eftir að hafa
gefið fulla játningu, sýndí konan
lögreglunni bláu fötin. sem Tina
var klædd í þegar henni var
rænt. Hún sagðist oftsinnis hafa
gengið um götur Helsingeyrar með
Tinu í barnavagni.
10 mínútum eftir að fréttin um
fund Tinu barzt, dreifðu blöðin í
Kaupmannahöfn út fréttamiðum.
Leigubílstjórar skrúfuðu niður bíl
rúðurnar og hrópuðu út til veg-
faranda, að Tina væri fundin Og
stjórnendur strætisvagna og spor
vagna tilkynntu farþegum sínum
strax gleðitíðindin í gegnum há-
talarakerfið. Víða sást fólk faðm-
ast á götum úti af gleði
FrétHn leiddi til mesta síma-
álags í sögu Kaupmannahafnar.
Frá því útvarpið stöðvaði útsend
ingar sínar kl. 11.30 að íslenzkum
tíma og tilkynnti um fund Tinu,
var síminn upptekinn í marga
klukkutíma vegna álagsins Síma
fréttaþjónustan hjá dönsku frétta
stofunni Ritzaus Bureau fékk svo
marg^r upphringingar, að loka
varð íþróttafréttaþjónustunni og
nota hana einnig til bess að segja
frá fundi Tinu. Voru símarnir upp
*oknir langt fram effir degi
Fyrir utan bankana i Kaup-
mannahöfn var geysilegur mann-
fiöidi. en siónvarnstækjum hafði
verið komið bar fvrir í gluggun-
um Dansko útvarpið hóf frásögn
af f'indinnm ■ kvöld á heimiii Tinu
á Österbro með nokkurra sek-
úndna barnsgráti Það var Tina
sem grét. og mnðir hennar sagði.
að hún væri hrædd við flash-l.iós
'’aðaljósmyndaranna.
Fundur Tinu endar einstakt barns
ncmát í öanskri glænasögu
Ekkert barn hefui áður verið leng i
ur en einn sólarhring i burtu í I
svipuðum málum áður.
Lögreglan lagði geysimikla
vinnu í leitina. Fram til áramót-
anna störfuðu 100 manns á vökt-
um að leitinni. Lögreglan fékk
4.200 tilkynningar, og 12.000
manns voru yfirheyrð. Tilkynning
in, sem leiddi til funds Tinu, vai
ein af 100 tilkynningum, sem lög
reglan í Helsingeyri fékk. Margii
tilkynntu, að þeir hefðu séð barns
ræningjann á Nörreport. Nokkrii
töldu, að konan hefði tekið lest
norður á bóginn, og margir töldu
sig hafa séð konuna og barnið
fara til Helsingeyrar.
Lo-fað var samtals um 27.000
krónum til þeirra, sem gætu gefið
upplýsingar, sem leitt gætu til
funds Tinu. Forstjóri einn í Kaup
mannahöfn lofaði barnsræningjan
um 100.000 krónum dönskum, el
hún skilaði barninu. Strax daginn
eflir ránið, skoraði faðir hennai
á barnsræningj ann að skila Tinu.
Gerði hann það í danska sjónvarp
inu. Svipaðar áskoranir birtust I
blöðunum, og J. O. Krag, forsætis-
ráðherra, skoraði einnig á konuna
að skila barninu aftur í áramota-
ræðu sinni í útvarpi og sjónvarpi.
Þrátt fyrir allt þetta héU konan
barninu þar til hún var afhjúpuð
af lögreglunni.
K. Axel Nielsen, dómsmálaráð
herra, sendi Eivind Larsen lög-
reglustjóra í Kaupmannahöfn,
heillaskeyti, og óskaði honum og
lögréglunni til hamingju með ár-
angurinn.
Síðustu fréttir.
Þegar frú Andersen var leidd
fyrir dómara, sagði hún m. a., að
hún hefði verið hrædd úm að
missa eiginmann sinn, ef hún æli
honum ekki barn. Þegar hún kom
til Kaupmannahafnar 14. desem-
ber til að kaupa jólagjafir, ákvað
hún að stela barni og láta sem
það væri hennar eigið. Hún játaði
sig seka, en maður hennar neitaði
að vera í vitorði með henni. Hann
hefði allt frá 14. desember álitið
að barnið væri sitt eigið.
Frú Andersen sagði ennfremur,
að hún hefði legið í rúminu í þrjá
Framhald á bls. 15.
KAMPAVÍN
Framhald af bls 1
væri helzt von. Nú streyma víst
til þeirra blóm og gjafir úr öll-
um áttum.
— Hefurðu horft á sjónvarp-
ið?
— Nei, en útvarpið heíur
sagt mjög ítarlega frá þessu og
svo var Aktuelt komið með allt
um þetta.
— Er þetta myndarlegur
maður?
— Já, hann er það. Þetta eru
bráðmyndarleg hjón. Hann er
mjög „aktívur“ og hefur lagt
mikið á sig við leit að barninu.
— Er hann góður námsmað-
ur?
— Hann er mjög duglegur,
en það er ekki svo gott fyrir
mig að dæma um slíkt.
— Hvenær giftu þau sig?
— í fyrra, um eða eftir jól-
in.
Að lokum sagði Albína:
— Þau hafa verið plöguð
mikið með óhugnanlegum sím-
tölum og lögreglan hefur stað-
ið margt fólk að verki. Þetta
er fólk sem hefur fundið hjá
sér undarlega hvöt til að segja
eitthvað óhugnanlegt, t. d., að
bað sé að bera niður einhvern
mjúkan poka og hvort lögregl-
an viti hvað sé í honum. Svo
hafa stúlkur grátið í símann
og ekki sagt orð. Ennfremur
hefur fólk hringt, og sagzt
vera að henda einhverju rusli
og hvort þau vildu geta sér til
hverju þau væri að henda.