Tíminn - 13.01.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.01.1966, Blaðsíða 1
 RUAI MILLJOfi VAR VIÐ BÁi- FÖR SHASTRI NTB-New Delhi, miðvikudag. Rúmlega ein milljón syrgjenda og fjöldi háttsettra manna víðs vegar að úr heiminum voru við- staddir í dag, þegar lík forsætis- ráðherra Indlands, Lal Bahadur Shastri, var að hindúasið brennt á báli við hið heilaga fljót Jumna, eftir að líkinu hafði verið ekið um götur New Delhi, höfuðborgar landsins. Bálför Shastris var mjög lík bálför Jawaharlal Nehrús, fyrir- rennara hans í embætti forsætis- ráðherra, fyrir aðeins um 20 mán uðum síðan, og mannfjöldinn var svipaður. Úthlutunarnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs tilkynnti biaðamönnum í gær að þeir hefðu úthlutað sænska Ijóðskáldinu Gunnar Ekelöf verðlaununum. Nefndarmenn f. v.: Vlctor Svanberg, Svíþjóð, Phllip Houm, Danmörku, Steingrimur Þorstelnsson, Kai Laltinen Finn- landi, formaður nefndarinnar, Karl Bjarnhof, Danmörku Johannes Dale, Noregi, Sven Möller Kristensen, Danmörku og Nlls Börje Storm- bom, Finnlandi. Á myndina vantar Erik Linder frá Svíþjóð. SÆNSKUR SÚRREALISTIFÉKK jr * BOKMENNTA VERÐLAUNINIAR EJ HZ—Reykjavík. miðvikud. Sænska ijóðskáldið Gunuax Ekelöf fékk í dag bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs fyr ir árið 1966. og er hann fyrsta ljóðskáldið, sem hlýtur þessi verðlaun. Úthlutunamefndin kom saman til fundar í Alþing ishúsinu í morgun og ákvað þar veitinguna. Blaðið hefur freguað, að norski rithöfundur inn Johan Borgen hafi bomið næstuT við atkvæðagreiðsluna fyrir smásögusafn sitt. Bók- menntaverðlaunin verða afhent á fundi Norðurlandaráð-s í Gunnar Ekelöf Kaupmannahöfn i lok mánað- arins, en þau eru 50 þúsund danskar krónur. Ekelöf fékk verðlaunin fyr ir oók sína „Diwán över furst- en av Eoigión”, — sem er ijóðaflokkur — og í niðurstöð um sínum segir nefndin, að ljóðaflokkur þessi, „í formi túlkunar á býsantískum söngv um og goðsögnum, finni ný og persónuleg tákn þess guð- dómlega, og þjáningarinnar og kærleikans. sem grundvallar- kjör mannanna”. Úthlutunamefndin kom sam an til fundar í Alþingishúsinu kl. rO í morgun, og um kl. eitt hafðj nefndin tekið ákvörðun sína Næstur Ekelöf mun hafa komifl Johan Borgen með smá sögusafn sitt „Nye Noveller’' 0g danski rithöífundurinn Villy Sörensen var einnig hátt skrif aðiv fyrir bók sína „Formynd erfortællinger’. Nefndasrmenn neituðu að gefa upp, hvemig atkvæði fóm, e^ Tíminn befur fregnað, að mjótt hafi verið á mununum milli Ekelöfs og Borgen Aðrar bækur sem fyrir netnd ina vom lagðar, vora: Trega slagu, eftir Jóhannes úr Köt) um. Jens Munk, eftir Thor kild Hansen frá Danmörku Mörkrets kárna eftir Mari anne Alopaeus Finnlandi. og Madelaine eftii Christer Kihl man Finnlandi Kongen. sögv leg skáldsaga um Sverr, kon un, ^rtÍT KSre Hnd Mni-pgi og Tvá dagar. tvá nátter eft- U. Per Olof Sundman, Svíþjóð. Það var núverandi formaðui nefndarinnar, Kai Laitinen. ritstjóri frá Finnlandi, sem skýrði blaðamönnum frá úr- skurðj nefndarinnar. Hann sagði, að nefndin hefði verið sammála um, að Gunnar Eke- löf hefði gegnt miklu hlut- verki í norrænni ljóðagerð. og að hann væri í fararbroudi skandinaviskrar ljóðagerðar í dag. Fyrsta ijóðabók Ekelöf héi „Sent pá iorden” og kom út 1932. Af öðram bókum má nefna Dedikation (1934). Farjesáng (1941). Non Servi- am jl945., og Strountes (1955). Dr. Victo: Svanberg, prófess or frá Svíþjóð sagði blaða- mönnum nokkuft frá Gunnai Ekelöf, sem er mjög lítið þekktur hér á landi. Hann sagði fyrst, að nefndinnj væri Framhald á bls. 14. Þúsundir manna brutust í gegn um hindranir lögreglu og her- manna í New Delhi, og gengu á eftir þeim háttsettu mönnum, inn- lendum og erlendum, sem gengu á eftir kistunni til líkbrennslu- staðarins, þar sem Nehrú og þjóð- arhetja Indverja, Mahatma Gand- hi, voru báðir brenndir. Kistan var dregin á fallbyssuvagni, og blómum stráð yfir hana alla leið- ina, m. a. úr þyrlu, sem flaug yfir kistunni. Það var elzti sonur Shastris, Hari Kisha, sem tendraði bálið. Á meðan líkið brann sungu Hindú- prestar þúsund ára gamla sálma, sem fjalla um endurfæðingu þeirra rétttrúuðu, og þeir köstuðu við á bálið, þar til líkið sást ekki lengur. Síðan gaus bálið upp, þeg ar prestarnir köstuðu Chee-smjöri á eldinn, en svo dó hann smám saman, þegar heilögu vatni úr Ganges var, samkvæmt gamalli hefð, skrvett á bálið. Næst bálinu stóðu forseti Ind- lands, Sarvapalli Radhakrishnan og Tíbetbúinn Dalai Lama, óg meðal annarra stórmenna, sem við stödd voru bálförina, var Aleksei Kosygin, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna, Hubert Humphrey,-vara- forseti Bandaríkjanna og Mount- batten ]arl, fulltrúi Eliztbetar Englandsdrottningar. Samkvæmt gömlum sið, var ekkja Shastris, og aðrar konur fjölskyldunnar, ekki viðstaddar bálförina. Ekkjan, Lalita Shastri, kvaddi eiginmann sinn í síðasta sinn áður en hann var fluttur úr ibúð sinni til brennslustaðarins snemma um morguninn að þarlendum tíma, eft ir að mörg þúsund manns höfðu gengið fram hjá líkinu um nótt- Framhald á bls. 14. rra oaiTor onðsin i new ueim 1 aær. iðimamvnaj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.