Vísir - 13.03.1974, Page 8

Vísir - 13.03.1974, Page 8
8 Vlsir. Miðvikudagur 13. marz 1974. Barcelona tók Arsenal Barcelona, sem margir sérfræöingar segja að hafi verið lið ársins i evrópskri knattspyrnu, átti I litlum erfiðleikum að sigra Arsenal á liighbury i Lundúnum i gærkvöldi. tjrslit 3-1 fyrir Barcelona — en ekki var get- ið i fréttum hverjir skoruðu mörkin i þcssum vináttuleik liðanna, sem haldinn var fyrir Gcorgc Armstrong, hinn kunna útherja Lundúnaliðsins. Barcelona, sem ekki hefur tapað leik frá þvi Johan Cruyff byrjaði aö leika með þvi í desember, hefur enn sjö stiga forskot i I. deildinni á Spáni. I.iðið gerði sl. sunnudag jafntefli við Granada á útivelli 1-1. Atletico Madrid gerði einnig jafntefli 0-0 á útivelli i San Sebastian. Beal Madrid vann Oviedo 2-0. Allir vilja meistarann Nú vilja allir fá meistar- ann mikla Filbert Bayi frá Tan/aniu, til að hlaupa hjá sér. Tólf lönd i Evrópu hafa þcgar sent heimsmethafan- um i 1500 metra hlaupi boð um að keppa á mótum hjá sér i sumar — en Bayi hcfur aðeins þegið fjögur boð. Ilann keppir i Helsinki 26. júni — Stokkhólmi 1. og 2. júli og 18. júli — Osló 4. og 5. júli og Lundúnum 8. ágúst. Knattspyrna innanhúss tslandsmótið i knattspyrnu innanhúss verður haldið i iþróttahöllinni i Laugardal, Keykjavik, um næstkomandi páska. I>.e. dagana 11., 13., og 15. april. Keppt verður að vcnju i karla- og kvennaflokki. Tilkynninga- frestur er til 20. marz 1974, og verður tilkynningin ckki tekin gild, nema þátttöku- gjald, fylgi, en þaö er kr. 1000.00 fyrir hvern flokk. Niðurröðun mótsins verður send þátttökuaðilum fyrir 5. april. 1974. Bæjarstjórar geta sparkað frá sér á fleiri stöðum en á bæjar- stjórnarskrifstofunum — eða kannski má segja — öllu heldur — kastað frá sér i þcssu tilfelli, þó svo Logi Kristjánsson, bæjar- stjóri i Neskaupstað, virðist láta fótinn fylgja á eftir Stjörnumann- inum Kristni á niynd Bjarnleifs hér að ofan. Atvikið átti sér stað i úrslitaleik 3. deildar í handbolt- anum suður i Hafnarfirði á sunnudag, þegar Stjarnan, Garðahreppi, tryggði sér sæti i 2. deild næsta keppnistimabil með þvi að sigra Þrótt, Neskaupstað. Logi er lengst til vinstri. Logi bæjarstjóri gerði sér litið fyrir og lék með strákunum frá Neskaupstað — ekki þó i þeirri stööu, sem liann var kunnastur fyrir hér áður fyrr, þegar hann var i marki Hauka og lék meðal annars tiu landsleiki. Nei.bæjar- stjórinn hljóp um ailan völl cins og tvitugur strákur — og stóð vel fyrir sinu. Hann var einnig i knattspyrnunni hér áður fyrr. Sölumetið hjá enskum hrökk enn upp í gœr Manch. City keypti tvo leikmenn frá Sunderland og þeir leika gegn Manch. Utd. í kvöld Enn hrökk sölumetið á knattspyrnumönnum á Englandi upp i gær, Manch. City greiddi Sunderland 370 þúsund sterlingspund fyrir tvo af IHilll »mil> lllH 11' Skeið og gaffall úr tré, ca. 57 cm löng, Ijós og dökk. Mjög falleg vara, sem er notuð i borðstofur, ganga og eldhús. Tilvalin tækifærisgjöf. Hjá okkur eruð þér alltaf Velkomin. Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmegin) bikarmeisturum Sunder- land, Denis Tueart og Michael Horswill, og lét auk þess hinn sterka mið- vörð sinn, Tony Towers á milli. Þessir nýju leikmenn Manch. City munu leika sinn fyrsta leik i kvöld fyrir sitt nýja félag, en þá mætast Manchester-liðin, City og United, á Maine Road, leikvelli City. Þeim leik var frestað i vetur. Fjölmörg af þekktustu liðum Englands hafa veriö á höttum eftir Denis Tueart siðustu mánuði og var lengi hallast að þvi, að hann mundi fara til Derby. Denis er eldfljótur kantmaður — einn sá bezti á Bretlandseyjum. En Manch. City varð sem sagt sigur- vegari i þvi kapphlaupi — en'da upphæðin miklu meiri en önnur félög höfðu i huga.- Það kom tals- vert á óvart, að framvöröurinn Horswill skyldi vera með i sölunni — en það eru þó varla meira en skipti á honum og Tony Towers. Þeir Tueart og Horswill voru báðir i liði Sunderland, sem sigraði Leeds 1-0 i Urslitaleik ensku bikarkeppninnar i fyrravor á Wembley. Tueart hefur lengi leikið með Sunderland — leikið milli 180-190 leiki i deildinni og skorað tæplega 50 mörk. Horswill á um 80 deildaleiki að baki með Sunderland — skorar litið, 3-4 mörk i þeim. Þá kom talsvert á óvart i sam- bandi við þessa sölu, að Manch, City timdi að sjá af Tony Towers STORSIGUR IPSWICH! Ipswich Town geröi sér litið fyrir i gær og vann stórsigur i 1. deild- inni ensku gegn Shef- field United. Sigraði með :{-0 og þó var leikið á Bramall Lane i Shef- lield. Ipswich skoraði fyrsta markið eftir tiu minútur. David Johnson skallaði i mark. 1 siðari hálfleikn- um bætti Ipswich svo við tveimur mörkum — fyrst skoraöi Peter Morris, siðan Bryan Hamilton. Við sigurinn komst Ipswich upp að hliðinni á Derby I 3ja sæti 1. deildar. Bæði lið hafa 37 stig eftir 33 leiki. t næstu viku leikur Ipswich við Lokomotiv Leipzig i UEFA- keppninni ” og verður leikið i Austur-Þýzkalandi. Ipswich sigr- aði i fyrri leik liðanna 1-0. Tveir þýðingarmiklir leikir voru háðir i 3. deildinni ensku i gærkvöldi. Bristol Rovers sigraði Bournemouth með 3-0, og Oldham vann York með 2-1. Bristol Rovers er i efsta sæti með 49 stig (34 leikir), Oldham hefur 44 stig (31 leikur) og York 44 stig (33 leikir). Siðan kemur Chesterfield með 42 stig úr 34 leikjum og Bournemouth með 41 stig. — leikmanni, sem alinn er upp hjá félaginu og er mjög fjölhæfur. Hann er fæddur i Manchester — hefur leikið um 120 leiki með aðalliði City i 1. deild, oftast sem miövörður að undanförnu. Vfsir. Miðvikudagur 13. marz 1974. 9 Fimmtán valdir í kindsliðsœfingar hjá golfmönnum Á stjórnarfundi hjá Golf- sambandi íslands fyrir skömmu var skipuð lands- liðsncfnd karla, sem skal m.a. sjá um val á karla- landsliði íslands i golfi 1974 og að vinna að undirbúningi i sambandi við þjálfun liðs- ins og fleira á þessu keppn- istimabili. Þar ber hæst Norðurlandamótið i golfi, sem haldið verður á Grafarholts- vellinum i Reykjavik i lok ágúst, en þar munu keppa sex islenzkir kylfing- ar. Nefndin, en hana skipa þeir Jóhann Eyjólfsson, formaöur, Jón Thorlaclus og Haukur V. Guðmundsson, hefur þegar haldið nokkra fundi, og þar m .a. valið 15 manna hóp til æfinga fyrir þessa keppni, svo og aðrar, sem liðið gétur tekið þátt I. Við valið var stuðst viö árangur i hinum ýmsu opnu mótum, sem fram fóru á siðasta sumri, og gáfu stig til landsliðs GSt. Þeir sem valdir voru eru þessir: Þorsteinn Kjærbo Golfklúbbi Suður- nesja, Einar Guðnason Golfklúbbi Reykjavikur, Björgvin Þorsteinsson Golfklúbbi Akureyrar, Loftur ólafs- son Golfklúbbi Ness, Óttar Yngvason Golfklúbbi Reykjavikur, Óskar Sæmundsson Golfklúbbi Reykjavikur, Gunnlaugur Ragnarsson Golfklúbbi Reykjavikur, Jóhann Ó. Guömundsson Golfklúbbi Reykjavikur, Ragnar Ólafsson, Golfklúbbi Reykjavikur, Hannes Þorsteinsson Goifklúbbi Akraness, Júlíus R. Júliusson Golfklilbbnum Keili. Haraldur Júllus- tslandsmeistarinn I golfi — Akur- eyringurinn Björgvin Þorsteinsson. son Golfklúbbi Vestmannaeyja, Hallgrimur Júliusson Golfklúbbi Vest- mannaeyja, Tómas Holton Golfklúbbi Ness, Jóhann Benediktsson Golfklúbbi Suðurnesja. Liðið mun veröa kallað saman ein- hvern næstu daga, en úr þvi fara að hefjast æfingar. Þjálfari liðsins verður Þorvaldur Ásgeirsson golfkennari. Tom Bogs, Danmörku, sveiflar þeirri hægri á nef brezka Evrópu- meistarans i léttþungavigt, John Conteh, i keppni þeirra um Evrópumeistaratitilinn á Wembiey I Lundúnum I gærkvöldi (innanhúss). Tom, sem lengi hefur verið i hringnum og verið Evrópumeistari I léttari vigtum, kom á óvart I bvrjun og sló John niöur i fyrstu lotu. Það dugði þó ekki til sigurs — hinn ungi Conteh, sem er 22ja ára, stóð á fætur, þegar talið haföi verið upp að átta. Hann náði svo yfirhöndinni gegn hinum 29 ára Bogs, sem keppt hefur 81 atvinnuleik, og sigraði I sjöttu lotu. Leikurinn átti að vera 15 lotur. A sama móti keppti EM-meistarinn brezki i þungavigt, Joe Bugner, við Pat Duncan, USÆ og sigraði á stigum I 10 lotu leik. Hann sló Bandarikjamanninn út úr hringnum I einni iotunni — og hafði mikla yfirburði. FERDA- FREISTINGAR m mm em úrvalsferöir til 1374 Malkirca Þægilegt þotuflug með þotu frá Flugfélagi Íslands,beint til Palma. í ferðum þessum eru a boðstólnum hótel og íbúðir auk venjulegra ferða um eyjuna t.d. Drekahellaná, Valdemosa, ISIæturklúbbaferð og Grísaveizla. Hótel Bahamas Mjög gott 1 stjörnu hótel, austast Arenal a Arenal (ca. 12 km. frá Palma. Öll herbergi eru með sturtu og svölum. Sundlaug er við hótelið. — Fullt fæði. Hotel Aya 3 stjörnu hótel (10 km. fyrir aust- Arenal an Palma). Hótelið er viðurkennt sem gott 3 stjörnu hótel. Dansað er þrisvar í viku á hótelinu. Óll herbergi hafa bað og svalir. Sund- laug er við hótelið. — Fullt f æði. Hotel Playa Marina llletas 3 stjörnu hótel (5 km. fyrir vestan Palma). Hótelið er staðsett i hinu mjög svo rómaða þorpi llletas. sem þekkt er fyrir fegurð og kyrrð. Gestir hótelsins dvelja aðallega á veröndum umhverfis sundlaug hótelsins. Dansað er á hótelinu þrisvar í viku. Svalir og bað með hverju herbergi. í hótelinu eru mjög skemmtilegar setustofur. Úrvalsfarþegar hafa dvalið á hótelinu frá opnun þess 1971. — Fullt fæði. Las Palomas Nýtt stórt íbúðahús, staðsett fyrir Palma Nova rniðju hinnar vinsælu strandar Palma Nova (16 km. fyrir vestan Palma). Litlar íbúðir með eldhúsi, baði auk sameiginlegs svefn- herbergis með setukrók (20 fm ). Svalir visa allar út að ströndinni. Sundlaug og veitingastaður eru við húsið. Niður að ströndinni eru aðeins 50 metrar. — Án fæðis. Maria Elena I & II Magaluf Hús þessi eru bæði staðsett rétt við ströndina í Magaluf (18 km. fyrir vestan Palma). íbúðirnar eru mjög vistlegar. Þær hafa tvö svefnherbergi, setustofu, eldhús, bað og svalir. Sundlaug fyrir gesti er við húsin. Án fæðis. 5/4—15—4 1 1 dagar 15/4— 3/5 19 — 3/5—17/515 — 17/5— 7/6 22 — 7/6—21/615 — 21 /6—12/7 22 — 12/7— 2/8 22 — 26/7— 9/8 15 — 2/8—16/815 — 9/8—30/8 22 dagar 16/8— 6/9 22 — 30/8 — 13/9 15 — 6/9—20/9 15 — 13/9—4/1022 — 20/9—1 1/10 22 — 4/10—18/1015 — 11/10—31/10 21 — VERÐLISTI FYRIR MALLORCA 1974 5 4 — 15 4 15 4 — 3 5 3 5 — 17 5 17 5 — 7 6 7 6 — 21 6 21 6 — 12 7 26 7— 9 8 9 8 — 30 8 11 10—31 4 10 — 18 10 20 9—1 1 10 12 7— 2 8 2 8 — 6 8 16 8— 6 9 30 8 — 13 9 13 9—4 10 6 9 — 20 9 1 1 dagar 1 9 dagar 1 5 dagar 22 dagar 1 5 dagar 22 dagar 15 dagar 22 dagar 2 1 dagur HOTEL BAHAMAS 22 500 — 23 500 — 23 100 — 29 380 — 24 560 — 30 680 — 26 860 — 31 680 — 24 950 — HOTEL AYA 26.050 — 28 200 — 26 700 — 37 550 — 30 600 — 39 050 — 33 400 — 40 250 — 31 500 — HOTEL PLAYA MARINA 29 050 — 32 980 — 30 450 — 43 280 — 34 450 — 44 880 — 37 200 — 46 100 — 36 800 — ÍBUÐ LAS PALOMAS 24 150 — 23 000 — 25 000 — 29 400 — 25 200 — 32 200 — 30 360 — 35 300 — 25 800 — ÍBÚÐ - MARIA 24 150 — 23 000 — 25 000 — 29 400 — 25 200 — 32 200 — 30 360 — 35 300 — 25 800 — ELENA. 24 100 — 23 100 — 22 000 — 27 100 — 23 950 — 29 550 — 28 550 — 32 750 — 23 950 — LeitiS upplýsinga á skrifstofunni um sérstakan barnaafslátt i íbúðum. Öll verð eru háð gengisbreytingum og hækkun eða lækkun olíuverðs. 5/4 - -15/4 11 dagar verð frá kr. 22.500,—, (Páskar) 9/8 — 30/8 22 dagar verð frá kr. 32.750,— 15/4 — 3/5 19 dagar verð frá kr, 20.100,— 16/8 — 6/9 22 dagar verð frá kr, 32.750,— 3/5 - -17/5 1 5 dagar verð frá kr. 20.700,— 30/8 - -13/9 15 dagar verð frá kr. 28.550,— 17/5 — 7/6 22 dagar verð frá kr, 27.100,— 6/9 — 20/9 15 dagar verð frá kr. 28.550,— 7/6 - -21 /6 15 dagar verð frá kr. 23.950,— 13/9 - - 4/10 22 dagar verð frá kr. 32.750,— 21/6 — 12/7 22 dagar verð frá kr. 29.550,— 20/9 - -11/10 22 dagar verð frá kr. 27.100,— 12/7 — 2/8 22 dagar verð frá kr. 29.550,— 4/10- -18/10 15 dagar verð frá kr. 20.700,— 26/7 — 9/8 15 dagar verð frá kr. 28.550,— 11/10- -31/10 21 dagur verð frá kr. 23.950,— 2/8 - -16/8 1 5 dagar verð frá kr. 28.550,— FERÐASKRIFSTOFAN URVAIMJF Eimskipafélagshúsinu f simi 26900

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.