Vísir - 13.03.1974, Side 12

Vísir - 13.03.1974, Side 12
12 Reikningurinn 'N' Atta hefur hann 's\ minn! Hvað ertu búinn að fá marga i ' { kvöld, Siggi? fengið — ég hef haldið I við hann, og nú á ^ v þeimniunda. . Þið þekkið þá — dindlar sem , drekka til að stæra sig af «. hversu mikið þeir drekka! ^ Austan gola og siðan hægviöri. Skýjað, en úrkomulaust að mestu. VEÐRIÐ I DAG Suður á að vinna þrjú grönd — eftir að vestur spilar út spaðadrottningu — gegn hvaða skiptingu sem er. NORÐUR AK3 A103 D3 A10872 76 DG2 AK10986 94 SUÐUR Spaðadrottning er drepin með kóng blinds. Suður verður nú að spila litlum tigli frá blindum og svina tiunni heima. Ef vestur tekur á tigul- gosa og spilar spaða á suður niu slagi. Ef svinunin heppn- ast — spilar suður tigli á drottningu blinds og siðan litlu hjarta frá blindum. Þá fær suður tvo slagi á spaða, tvo á hjarta, einn á lauf og að minnsta kosti fjóra slagi á tig- ul. Á 27. meistaramóti Sovétrikjanna 1960 kom þessi staða upp i skák Taimanov, sem hafði hvitt og i 12. leik hafði hann hrókerað langt, og Polugajewski átti þvi leik i stöðunni. Kortsnoj sigraði á mótinu með 14 vinningum. Þeir Geller og Petrosjan urðu 2.-3. með hálfum vinning minna. Baguirow varð fjórði með 12 vinninga og Polugajewski fimmti með 11.5 vinninga. Af öðrum frægum köppum má nefnda, að Smyslov og Taimanov urðu i 7.-8. sæti með 10.5 vinninga, Spassky aðeins i 9.-10. sæti ásamt Krogiusi með 10 vinninga og Bronstein 12. með 9 vinninga. Nú — en þá er það staðan og svartur á leik. Kvenfélagið Seltjörn Fundur verður haldinn miðvikud. 13.marz kl. 20.30 i félagsheimilinu. Poppleik- urinn Tolli, upplestur, páska- skraut, rætt um kórinn, önnur mál. Stjórnin. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar. Fundur verður haldinn i félags- heimilinu miðvikud. 13. marz kl. 20.30. A fundinn kemur Kristin Þórðardóttir hjúkrunarkona og talar um hjúkrun i heimahúsum. Að þvi loknu verður spurninga- þáttur. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Iteykjavík heldur fund fimmtudaginn 14. marz kl . 20.30 i Slysavarnafélags- húsinu á Grandagarði. Skemmtiatriði. Stjórnin. Uaugarneskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 20.30. Séra Garöar Svavarsson. Ilallgriniskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 20.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtsprestakall. Föstumessa i kvöld kl. 20.30. Séra Árelius Nielsson. Frikirkjan i Reykjavik. Föstumessa i kvöld kl. 20.30. Séra Þorsteinn Björnsson. Spilakvöld i Hafnarfirði Spilað verður i kvöld, miðviku- daginn 13. marz, i Sjálfstæðishús- inu i Hafnarfirði. Góð verðlaun. Kaffi. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. Fclag einstæðra foreldra Minningarkort FEF eru seld i Bókabúð Lárusar Blöndal, Vesturveri og i skrifstofu FEF i Traðarkotssundi 6. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum ' stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. MinningarspjöUl Barnaspitala- sjóðs Hringsinsfást á eftirtö'.dum stöðum: Blómaverzlunin Blómið, Hafnarstræti — Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. — Vesturbæjarapótek — Garðsapó- tek. — Háaleitisapótek. — Kópa- vogsapótek. — Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 6. — Land- spitalinn. Og i Hafnarfirði fást spjöldin i Bókabúð Olivers Steins. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. BANKAR w GENGISSKRÁNING Nr.48 - 12. marr, 1974 Kristniboðssambandið. Sam- koma verður i Kristniboðshúsinu Betaniu, Laufásvegi 13, i kvöld kl. 20.30. Séra Frank M. Halldórsson talar. Allir eru velkomnir. Ilörgshlið 12. Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindis i kvöld, miðvikudag kl. 8. Eininp; Kl. 13. 00 Kaup 1 Ðandarfrjadollar 86, 00 i Sterlingspund 200,05 1 ICanadadollar 88, 50 100 Danakar krónur 1368,60 100 Norskar krónur 1518,90 100 Sænskar krónur 1868. 95 100 Finnsk mttrk 2226,15 100 Fransklr írankar 1781,85 12. - - cxb2+ 13. Kxb2 — Be7 14. Hel — f6 15. Bb5 — Db6 16. Kcl — fxg5 17. Bxd7+ — Kf8 18. Hxe7! — Kxe7 19. De4H-- Kd8 20. Bf5+ — Kc7 21. De5+ — Kc6 22. Hd6+ — Kb5 23. Db2+ og svartur gafst upp, þar sem kóngur hans er kom- inn i mátnet. SKEMMTISTAÐIR • 214.35 2790,60 3097,05 3252,95 13,41 442,20 339. 15 145, 80 30, 38 99, 86 86, 00 ----------------------1------------------------------ Eiginmaður minn Þórður Þorbjarnarson dr. phil. lézt á Vifilsstaðaspltala aðfaranótt 12. marz. Sigriður Cl. Þorbjarnarson. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Braga, Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og skrifstofu félagsins að Lauga- vegi 11. simi 15941. 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Belg. frankar Sviflsn. frankar Gyllini V. -Þyzk mörk Líru r Auuturr. Sch. Escudos Pesctar Yen R e ikni ng b kró nu r - Vöiuakiptalönd Rcikningsdollar- Vöruskiptalönd Visir. Miðvikudagur 13. marz 1974. í KVÖLD | í DAG ~ HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- ' arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. Simi 22411. APÚTEK • Kvöld-.nætur- og helgidaga varzla apóteka vikuna 8. til 14. marz, verður i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar • Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið • Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. BELLA — Getið þér ekki rifið öftustu siðurnar úr fyrir mig og geymt þær, svo ég gái ekki á þær siður l'yrst til að vina, hver morðinginn er? HEIMSÓKNARTÍMI • i_______________________________j Borgarspitalinn: Mánudaga tii föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-lft30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl.15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaöaspítali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötur 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspitalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: Á helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. — Alveg er ég sanúfæröur um, að flugvélarán er langáhrifarikasta aðferðin til að ferðast ódýrt! Þórscafé. Pónik.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.