Tíminn - 25.01.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.01.1966, Blaðsíða 2
TIMINJNL ÞRIÐJUDAGtiR 25. janúar 1966 126 FENGU LISTA- MANNALAUNM í ÁR EINN ÞJQNN OG TVEIR HERRAR LMA hefur nú sýnt gam- anleikinn Einn þjónn og tveir herrar 7 sinnum við metaðsókn. í dag sýna Menntskæíingar leikinn, og er uppselt á þá sýningu. Næstu sýnmgar verða á föstudag, laugardag og sunnudag, og barnasýning verður á laugardaginn kl. 4. í þessu sambandi ber að geta þess, að imisritun varð ■ sunnudagsblaðinu þar sem sagt var, að síðasta sýning yrði þá um kvöldið. Þá er fyririhugað að sýna leikinn bæði á Ólafsfirði og Siglu firði í febrúar. Úthlutunarnefnd listamanna launa fyrir árið 1966 hefur lokið störfum. Hlutu 126 listamenn Iaun að þessu sinni. Nefndina skipuðu Sigurður Bjarnason ritstjóri (formaður), Halldór Kristjánsson bóndi (rit ari), Andrés Kristjánsson, ritstj., Bjartmar Guðmundsson alþingis maður, Einar Laxness, cand. mag., Helgi Sæmundsson, ritstjóri og Þórir Kr. Þórðarson prófessor. Listamannalaunin skiptast þann ig: Veitt af Alþingi: 75 þúsund krónur: Gunnar Gunnarsson, Halldór Laxness, Jóhannes S. Kjarval, Páll ísólfsson, Tómas Guðmunds son. Veitt af nefndinni: 50 þúsund krónur: Ásmundur Sveinsson, Finnur Jónsson, Guðmundur Böðvarsson, Línurnar að skýrast ísamningsmálum VR EJ—Reykjavík, mánudag. Stöðugar samningaviðræður standa yfir í kjaradeilu Verzlunar mannafélags Reykjavíkur og At- vinnurekenda, að því er Magnús L. Sveinsson, framkvæmdastjóri VR, tjáði blaðinu í dag. Hefur und írnefnd, sem skipuð var fyrir nokkru, verið á stöðugum fundum. Næsti fundur verður á morgun, þriðjudag, og sagði Magnús, að BILL LENDIR f VARMÁ Skömmu eftir hádegi á laug- ardaginn var bifreið á suðurleið í Mosfellssveitinni. Þegar hún kom að brúnni yfir Varmá hjá Brúarlandi missti ökumaður bifreiðarinnar vald á henni vegna hálku og lenti bifreiðin á öðrum brúarstólpanumogvalt síðan í ána. Það varð ökumann inum til happs, að hann var snöggur að iosa sig við bílinn í fallinu og lenti hann í ánni skammt frá bílnum. Sjúkrabíll úr Reykjavík sótti manninn og flutti hann í siysavarðstofuna þar sem gert var að sárum hans, en hann hafði höggvizt lít ilsháttar á höfði. Bílinn er mik ið skemmdur. í morgun varð árekstur við Skálholtsstíginn, bifreið sem var á leið upp götuna lenti fyr ir bifreið er kom norður Lauf ásveginn og síðan bárust bif reiðarnar upp á NA-horn gatnamótanna. Við áreksturinn kastaðist 18 ára stúlka, sem sat í framsæti bifreiðarinnar, sat í framsæti bifreiðarinnar, sem kom upp Skálholtsstíginn, á gangstéttina og var hún flutt á slysavarðstofuna. Meiðsli hennar eru ókunn en stúlkan kvartaði um meiðsli. eftir þann fund færu línurnar að skýrast í málinu. Magnús sagði, að stefnt væri að því að ganga frá samningunum fyr ir mánaðarmótin, og taldi, að mál unum þokaði í rétta átt. Samningaviðræður hafa staðið yfir síðan í desember, en skömmu eftir áramótin var málinu vísað til sáttasemjara, og undirnefnd skip uð. Eins og frá hefur verið sagt í Tímanum áður, fólu upphaflegar kröfur atvinnurekenda í sér raun verulega kauphækkun fyrir verzl unarmenn. Guðmundur Daníelsson, Guð mundur G. Hagalín, Gunnlaugur Scheving, Jakob Thorarensen, Jó hannes úr Kötlum, Jón Leifs, Júlí ana Sveinsdóttir, Kristmann Guð mundsson, Ríkarður Jónsson, Svav ar Guðnason, Þorvaldur Skúlason, Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergs son), Þórbergur Þórf i. 30 þúsund krónur: Arndís Björnsdóttir, Brynjólf- ur Jóhannesson, Elínborg Lárus dóttir Guðmundur Frímann, Guð mundur Ingi Kristjáns:on, Hall grímur Helgason, Hannes Péturs son, Hanaldur Bjömsson, Indriði G. Þorsteinsson Jóhann Briem, Jón Björnsson, Jón Engilberts, Jón Nordal, Jón Þórarinsson, Karl O. Runólfsson, Kristján Davíðsson, Ólafur Jóhann Sigurðsson, Sigurð ur Einarsson, Sigurður Sigurðs son Sigurður Þórðarson, Sigurjón Ólafsson, Snorri Hjartarson, Stef án Jónsson, Sveinn Þórarinsson, Thor Vilhjálmsson, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Þorsteinn Valde marsson, Þórarinn Jónss, n. 20. 'uisund krónur: Agnar Þórðarson, Ágúst Kvar an, Ármann Kr. Einarsson, Árni Björnsson, Baldvin Halldórsson, Björn Blöndal, Bragi Sigurjóns son, Eggert Guðmundsso.i, Einar Baldvinsson, Eyborg Guðmunds dóttir, Geir Kristjánsson, Gísli Halldórsson Guðmundur L. Frið finnsson, Guðrún frá Lundi, Gunn Framhald á 6. s,ðu JÓHANNES SIG- FINNSSON, GRÍMS- STÖÐUM SJÖTUG- UR í DAG í dag er sjötíu ára Jóhannes Sigfinnsson fyrrverandi bóndi að Grímsstöðum á Fjöllum. Jóhannes er nú fyrir nokkru hættur búskap, en hin síðari ár hefur hann lagt nokkra stund á málaralist. Hefur hann mikið málað af myndum við Mývatn og hafa þær orðið eftir sóttar. Einn vetur gekk Jóliannes í skóla hjá Ríkarði Jónssyni og naut mikils góðs af. Þess má geta, að þegar félagsheimilið Skjól brekka í Mývatnssveit var tei. í notkun fyrir rúmum áratug, vöktu þar mikla athygli myndir, sem húsið var skreytt með, allar mál aðar af Jóhannesi, en hann hafði einmitt gefið þessar myndir til félagsheimilisins, og hafa listfróð ir menn lokið miklu lofsorði á þessar myndir. Marokkó kveður sendiherr- ann / Frakklandi heins NTB—París, mánudag. Marokkó ákvað í dag að kalla heim sendiherra sinn í Frakklandi en áður höfðu Frakkar kallað heím sendiherra sinn í Marokkó, vegna Ben Barka-málsins, en frönsk yfir vöid telja fullvíst, að innanríkis ráðherra Marokkó, Mohammed Oufkir hafi skipulagt rán — og morð — Ben Barka leiðt. stjóm- Hér liggur bíilinn niður í ánni. (Ljósmynd Ragnar Lárusson) arandstöðunnar í Marokkó, en liann var í útlegð. Fyrr í dag var einn aðalmaður inn í máli þessu, Georges Figon, jarðaður við einfalda athöfn. en franskir leynilögreglumenn voru viðstaddir og fylgdust með öllu. Figon hafði í grein einni í franska blaðinu L'Express skýrt frá því, að hann hefði horft á, þegar Ben Barka var myrtur. Figon framdi sjálfsmorð, er lögreglan ætlaði að handtaka hann. Oharles de Gaulle, forseti, hef ur þegar rekið yfirmann frönsku gagnnjósnaþjónustunnar, og skip að svo fyrir, að hafin verði víð- tæk „hreinsun" innan þjónustunn ar. Frakkar hafa gefið út hand- tökuskipun á Oufkir innanríkisráð herra og aðra háttsetta embættis menn í Marokkó. Sofíu-útvarpið skýrði frá því 1 dag, að það hefði verið bandaríska leyniþjónustan, CIA, sem st.óð að ^ramsóknarmenn ArnfKSVsllJ AðaJfundur Framsóknarfélagf Árnessýslu verðu? haldinn í sam komusai KÁ s aelfossi miðvjku uaginn 26 Ian. og hefst kl. 9.31 síðdegis Auk venjulegra aðal fundarstarfa ræða þingmeni flokksiiit kjöruæmini um stjórr málaviöiHorfið. ráni Ben Barka. Hafi honum verið rænt, svo að hann gæti ekki tekið þátt í kommúnistísku alþjóðaráð stefnu þeirri, sem nýlega var hald in í Havana, að sögn útvarpsins. L'Express kemur í dag fram með nýjar upplýsingar, sem það segizt hafa fengið hjá Figon, en þær Framhald á 6. síðu. Tína í heim- sókn hjá kónginum NTB-Kaupmannah. mánud. Tína litla Wiegels heim sótti í dag Friðrik konung Dana. Hún var klædd í rauð íöt, var mjög stillt og ró- ieg, og þáði einungis vatns glas hjá konungi. Foreldrar Tinu, Hanna og Peter Wiegels, komu til Christianborg til þess að þakka konungi fyrir heilla- óskaskeyti hans til þeirra, þegar Tina hafði fundizt. Lék konungur með Tinu útlu í nokkrar mínútur áð ar en hin formlega móttaka hófst

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.