Tíminn - 25.01.1966, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJTJDAGUR 25. Janúar 1966
KJARVALSGREIN
Framhald af 16. síðu.
andi við að opna augu landa
sinna fyrir fegurð lands þeirra.
Hann geti blásið eldi í kletta
og steina og þöglar hraunbreið
ur og túlkað fegurð, þar sem
allir sáu áður aðeins auðn og
dapurleika.
Höfundur leitast einnig við
að lýsa persónunni Kjarval fyr
ir lesendum. Hann skýrir frá
skemmtilegum og sérkennileg
um eiginleikum þessa mikla
listamanns, frá örlæti hans,
kímnigáfu og sérvizku, og seg
ir réttilega, að jafnvel burtséð
frá list sinni eigi Kjarval sterk
ítök í íslenzku þjóðinni. Grein
inni fylgja fimm ljósprentaðar
myndir af málverkum lista
mannsins, þar af tvær ljósprent
aðar og á forsíðu er cinnig
Ijósprentuð mynd af málverki
Kjarvals, Drengurinn Páll 1922.
Eins og fyrr segir er í ritinu
fjöldi annarra fróðlegra greina,
svo sem grein um Jean Sihe
lins eftir David Hall og Oliver
Jensen, R. A. Skelton og
George D. Painter hafa ritað
grein um Vínland hið góða.
Fjöldi mynda og teikninga
prýðir ritið, sem er hið vand
aðasta að öllum frágangL
NÝ SAMTÖK
Framhald af 16. síðu.
Ásgeirssyni, og árnaði hann ráð
stefnunni og landssamtökun-
um allra heilla.
Egill Gestsson hélt framsögu
erindi fyrir hönd undirbúnings
nefndar og lagði fram frumvarp
til stofnunar landssamtaka gegn
umferðar’y^um.
Gat hann m.a. fyrsta bifreiðar
slyssins, sem varð á fslandi árið
1914 í HafnarfirðL íbúar á bíl
hefðu árið 1965 verið 5,6, en fyrir
fimmtán árum 13,4 og af því sést,
hversu ört bílastofn landsbúa hef
ur vaxið. Einnig gat Egill þess,
að vegalengd pr. íbúa á íslandi er
sú langhæsta í Evrópu. Rakti
hann öll helztu atriði sem varða
umferðarslys og tjón í sambandi
við þau. í lok ræðu sinnar sagði
Eeili:
— Því segi ég ykkur öllum, sem
ekki vitið, -j við sem lesum allar
þessar skýrslur um dauða og ör
kuml karla, kvenna og barna, og
þurfum að afgreiða þau mál, erum
sennilega mun meira meðvitandi
um þær óhugnanlegu staðreynd
ir, sem við blasa í þessum efnum
og þar með að stórátak verði gert
í þessum efnum.
Varla hafði Egill Gestsson
sleppt síðustu orðunum, fyrr en
Gunnar F'riðriksson, fulltrúi
SVFÍ^ steig í pontu og kvað hann
SVFÍ ekki ætla sér að gerast
aðili að samtökunum, en
það mundi samt vilja hafa sam
vinnu við landssamtökin. í svxp
aðan streng tók Arinbjörn Kol
beinsson, fulltrúi FÍB, enda væri
ekki unnt að ganga frá stofr.un
slíkra samtaka á svona stuttum
tíma.
Látíí oWoir stilla og her8a
upp ný|i' bífreíSina Fylgiit
vel me8 oifreiSinnl.
BÍLASKODUN
Skúlagötu 32 Simi I3-I0t
^ Bjarni Beinteinsson
lögfræðingur
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI & VALDl)
SlMI 13536
Miklar umræður hófust og voru
margir uggandi, að ekki yrði úr
stofnun samtakannna, ef SVFÍ og
FBÍ, sem eru mannflestu félög
in, drægju sig inn í skelina og
neituðu að ganga í félagið.
Þá flutti Pétur Sveinbjarnar
son, umferðarfulltrúi hjá Reykja
víkurborg erindi um fræðslukerfi
í umferðarmálum. Sagði hann, að
umferðarfræðslu hefði verið gef
inn allt of lítill gaumur að undan
förnu og kom hann með nokkrar
uppástungur um úrbót í þessum
málum.
Fyrri hluta sunnudagsins sátu
aðalfulltrúarnir nefndarfundi í
þrem nefndum, skipulagsnefnd,
framkvæmdanefnd, og fjárhags
nefnd og skiluðu þær áliti, er ráð
stefnan var sett eftir hádegið.
Einar Ögmundsson var kosinn
fundarstjóri seinni daginn.
Fyrst voru tekin fyrir álit
nefndanna og var þeim öllum vís
að til stjórnarnefndar, sem kosin
var og samþykkt að ræða þau frek
ar á framhaldsstofnfundi. Töldu
ýmsir aðilar, t.d. Slysavarnafélag
ið, að fresta yrði afgreiðslu mál
anna vegna þess, að felögin væru
ekki búin að taka endanlega
ákvörðun um inngöngu í sam
tökin.
Því næst flutti Lögreglu
stjórinn í Reykjavík, Sigurjón Sig
urðsson, erindi um bráðabirgða
skýrslu rannsóknarnefndar um
ferðarslysa. Komu þar fram stór
merkar breytingatillögur um
mörg atriði, sem mundu verða til
þess að fækka slysum og skapa
betri umferðarmenningu.
Rannsóknarnefndin hóf þegar
árið 1964 að viða að sér upp
lýsingum, eftir því sem kostur
var, og af þeim niðurstöðum, sem
fengust, ákvað nefndin að koma
á framfæri eftirfarandi tillögum:
1) Breyting á veitingu öku
réttinda
2) Breyting á sviptingu öku
réttinda
3) Tillögur, er snerta refsingar
4) Tillögur um hraðari af
greiðslu mála vegna umferðarlaga
brotu
5) Tillaga um endurkröfurétt
vátryggingafélaga
Allar þessar tillögur miða að
strangari viðurlögum, erfiðari skil
yrðum til þess að hljóta ökurétt
indi og hraðari afgreiðslu mála.
Þá var skýrt frá því, að átta
tryggingafélög, er til ráðstefn
unnar boðuðu, munu leggja fram
a.m.k. hálfa milljón króna til sam
takanna á þessu ári.
Kosin var stjórnarnefnd og í
henni eiga sæti:
Haukur Kristjánsson, formaður,
Ágúst Hafberg, ritari, Guttormur
Þormar, Egill Gestsson, Jón Rafn
Guðmundsson og Ólafur B. Thors
en þrír hinir síðasttöldu, voru í
undirbúningsnefndinni. Fram
kvæmdastjóri ráðstefnur. .ar var
Pétur Sveinbjarnarson.
Eftir kaffihlé var umræðum
haldið áfram og stigu margir í
ræðustólinn og lýstu yfir ánægju
sinni með stofnun þessara lands
samtaka sem án efa mundi takast
að fækka slysum á íslandi. Þökk
uðu þeir ráðstefnu: : „g ,..uð
ust til, að hin nýstofnuðu sam
tök „VARÚÐ Á VEGUM“ mundi
í framtíðinni eflast og stuðla að
bættri umferðarmenningu og kom
ast fyrir hin geigvænlegu umferð
arslys.
126 FENGU
Framhald af bls. 2
ar M. Magnúss, Hafsteinn Aust
mann, Halldór Stefánsson, ..eið
rekur Guðmundsson, Jakob Jóh.
Smári, Jakobína Sigurðardóttir,
Jóhann Ó. Haraldsson, Jóhannes
Geir, Jóhannes Jóhannesson, Jón
Dan, rón Helgason, prófessor, Jón
Óskar, Jón úr Vör, Jónas Áran
son, Jökull Jakobsson, Karen Agn
ete Þórarinsson, Kristinn Péturs
son listmálari Kristjái: frá Djúpa
læk, Magnús Á. Árnason, Nína
Tryggvadóttir, Ólöf Pálsdóttir,
Óskar Aaðalsteinn, Ragnar H.
Ragnar, Ragnheiður Jónsdóttir,
Sigurjón Jónsson, Skúli Halldórs
son, Stefán Júlíusson, Valtýr Pét
ursson, Veturliði Gunnarsson, Þor
geir Sveinbjarnarson, Þorleifur
Bjarnason, Þóroddur Guðmunds-
son, Jórunn Viðar, Karl Kvaran,
Örlygur Sigurðsson.
15 þúsund krónur:
Alfreð Flóki, Ásgerður Búadótt
ir, Einar Bragi, Einar Kristjáns
son frá Hermundarfelli Eiríkur
Smith, Eyþór Stefánsson, Fjölnir
Stefánsson, Gísli Ólafsson, Guð
munda Andrésdóttir, Gunnfríður
Jónsdóttir, Hjálmar Þorsteinsson
frá Hofi, Hjörleifur Sigurðsson,
Hrólfur Sigurðsson Ingólfur
Kristjánsson, Jakob Jónasson, Jó
hann Hjálmarsson, Jón S. Jóns
son, Jórunn Viðar, Karl Kvaran,
Kári Eiríksson, Kristbjörg Kjeld,
Margrét Jónsdóttir, Oddur Björns
son, Rósberg G. Snædal, Stein
grímur Baldvinsson, Steinþór Sig
urðsson, Sveinn Björnsson, Sverr
ir Haraldsson listmálari, Vigdís
Kristjánsdóttir.
MAROKKÓ
Framhald af bls. 2
flækja háttsettan þingmann Gaull
ista inn í málið. Þingmaður þessi
var tekinn til yfirheyrslu í dag
hjá Zollinger, lögfræðingi, sem
hefur með rannsókn málsins að
gera.
TÓBAKSAUGLÝSINGAR
Framhald af 9. síðu.
Ætlar nú eldri kynslóðin, sem
eitthvað ætti að hafa lært og vita
hvað hún er að gera, að stuðla
að því að skemma heilsu bama
sinna og eyðileggja þann litla á-
rangur, sem nást kann, með hlut
lausri fræðslu um eit: nautnir.
Er það unga fólkið, sem aug-
lýsir tóbakið Eða -'ettur nokkr-
um manni í hug, að samræmi sé í
því að fyrirskipa bindindis-
fræðslu og þ.á.m. fræðslu um
skaðsemi tóbaksnautnar, í skólum
landsins og egna svo tóbakið fyr-
ir skólaæskuna með lygaauglýsing
um? Það er stundum sagt, að hér
á landi þekkist ekkert, sem kalla
mætti moral, en hingað til höfum
við varla trúað því sjálf, að við
séum svona botnlaus. Mér skilst
að vísu, að ríkið standi ekki fyrir
auglýsingum sem þessum, heldur
umboðsmenn hinna ýmsu tóbaks-
auðhringa hér á landi. Þessir
menn eru sannarlega aumkunar-
verðir. En það er ríkið, sem hef
ur einkaleyfi á að selja tóþak og
áfengi hér á landi, og þáð er á
valdi þings og stjórnar að draga
úr eða banna innflutning á þess
um vörum til landsins og banna
allar tóbaksauglýsingar þegar í
stað.
Við krefjumst þess af ykkur,
ið atkvæði í þessu máli sem öðr
herrar alþingismenn, að þið greið
um eftir beztu samvizku, jafnvel
þótt það kunni að koma illa við
gróðaöfl þjóðfélagsins, og ef til
vill ykkar eigin flokk. Andstæð-
ingar lobaksauglýsinganna kunna
að verða fleiri en þið rennið
grun í, og oeir munu ekki verða
þagðir í hel.
Þá vil ég skora á leiðandi menn
í æskulýðs- og skólamálum — svo
sem skólastjóra, kennara, presta
og aðra uppalendur — að láta frá
sér heyra á prenti eða annars stað
ar um mál þ°tta Áfengis og tób-
aksneyzla er ekki einkamál hvers
og eins. heidui vandamál. sem
krefst umhugsunai og skilnings
sem flestra Undsmanna Svo mjög
hefur t.d fiölgað banaslysum af
völdum áfengis að stjórnarvöld
in geta ekki .engui staðið hjá að
gerðalaus Mér vitanlega hefur
lítið um tóbaksauglýsingar verið
rætt og ritao utan ágætt erindi
sem Ólafur Haukur Árnason skóla
stjóri á Akranesi, flutti um dag
inn og veginn í sumar. Þar sagði
hann citthvað á þá leið, að alþing
ismenn hefðu fallið á prófinu,
sem þeim var treyst til að stand
ast. En ekki þættu það burðugir
námsmenn, sem féllu tvisvar á
sama prófinu. Það er von mín, að
málið verði nú aftur tekið upp á
þingi því, sem nú stendur yfir,
og leitt fram til sigurs.
Landsmenn, tokum höndum sam
an í baráttunni gegn eiturauglýs-
ingum í hvaða formi, sem þær birt
ast, og kveðum þær niður með
samstöðu eins og draugana í þjóð
sögunum. Við munum ekki sjá
eftir því.
Ólafur Þ. Hallgrímsson, kennari
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls 13
arinnar. Engu að síður gekkst
deildin fyrir Stefánsmóti að venju
og átti marga þátttakendur á því
sem og öllum öðrum mótum.
Sunddeild: Deildin starfaði með
svipuðu sniði og undanfarin ár.
Á starfsárinu var haldið eitt mót
í samvinnu við sunddeild Ár-
manns. Þremur sænskum sund-
köppum var boðið til keppni, og
tókst mótið aljvel. \
Fimleikadeild: Æft var í frúar-
flokki, öldungaflokki og karla-
flokki. Hélt karlaflokkur nokkrar
sýningar á árinu, t.d. 17. júní.
Þorgeir Sigurðsson las reikn-
inga félagsins, og voru þeir sam-
þykktir í einu hljóði.
íaðalstjórn KR voru einróma
kjörnir: Einar Sæmundsson, íor-
maður, Sveinn Björnsson, Gunnar
Sigurðsson, Ágúst Hafberg, Birg-
ir Þorvaldsson og Þorgeir Sigurðs-
son. Endurskoðendur: Björn Björg
vinsson og Ólafur Nilsson.
Ingi Þorsteinsson, formaður
Frjálsíþróttasambands íslands,
kvaddi sér hljóðs og afhenti Ein-
ari Sæmundssyni silfurmerki F.R.
í. og Óskari Guðmundssyni og
Þórði B. Sigurðssyni eirmerki F.
R.í. fyrir störf í þágu frjálsra
íþrótta í landinu.
Starfandi meðlimir Knattspyrnu |
félags Reykjavíkur eru nú 2,735
Að stjórnarstörfum í félaginu
vinna 66 manns, auk varamanna.
Kostnaður við íþróttastarfið á ár-
inu nam 1. 4 millj. kr. Opinberir
styrkir voru kr. 170.717.00. Hús-
eignin Garðastræti 13, sem Guð-
mundur heitinn Ólafsson ánafnaði
félaginu, styrkti íþróttastarf deild
anna ver. l;ga á árinu.
Formenn deilda eru nú þessir:
Knattspyrnudeild: Sigurður Hall-
dórsson. Frjálsíþróttadeild: Einar
Frímannsson. Körfuknattleiks-
deild: Jón Magnússon. Sunddeild:
Erlendur Þ. Jóhannsson. Skíða-
deild: Valur Jóhannsson. Badmint
ondeild: Óskar Guðmundsson.
Glímudeild: Rögnvaldur Gunn-
laugsson. Fimleikadeild: Árni
Magnússon.
ÍÞRÓTTIR
Framhaíu t f 12. síðu
Vestmannaeyingum seint í
hendur, og gátu þeir ekki gert
ráð fyrir því að þurfa að leika
á þessum tíma. Ákvörðun
skolastjórans raskar fslands-
mótinu, og verður erfitt að
koma leikjunum fyrir síðar.
Það skal fram tekið, að ákvörð
un skólastjórans á fyllsta rétt
á sér, fyrst svona stóð á.
En það voru fleiri en Vest-
mannaeyja-stúlkurnar, sem
mættu ekki til leiks. Skaga-
menn í 2. deild eru orðnir hálf
gei’ðir syndaselir, því að þeir
hafa ekki mætt til leiks í 3
skipti í röð, og er ekki vitað
til þess, að þeir standi í próf
um.
úrslit í leikjunum á sunnu-
daginn urðu sem hér segir:
í 2. fl. kvenna sigraði Fram
Akranes með 8:3. í 2. fl. karla
sigraði FH Keflavík með 18:10
og ÍR sigraði KR með 12:9. f
3. flokki karla sigraði Fram
Keflavík 11:8, Breiðablik og
Ármann gerðu jafntefli, 8:8,
og Velur vann FH 16:9. Á laug
ardaginn fór aðeins einn leik
ur fram, og unnu þá Víkingar
í 3 flokki karla Þrótt með
14.5.
Þökkum hjartanloga samúð og vináttu við fráfail og útför
GuSmundar Kristjánssonar
frá Núpi í Öxarfirði,
Árdís Pálsdóttir
Kristján Guðmundsson, Björg Guðmundsdóttir,
Jónína Guðmundsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir,
Árni Guðmundsson, Stefanía Helgadóttir.
Björn Guðmundsson, Jónína Jónasdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jerðar
för,
Gísla Sigurðssonar
Sigtúnum, Skagafirði.
Eiginkona, börn, barnabörn,
tengdasonur, foreldrar og systkinl.
Jarðarför mannsins míns,
AuSuns Pálssonar
(frá Nikulásarhúsum) Bjargi Selfossi
fer fram frá Hlíðarendikirkju í Fljótshlíð miðvikudaginn 26 jan.
kl. 1,30 e. h. Minnfngarathöfn verður í Selfosskirkju kl. 10,30 sama
dag. Bílferð verður frá sérleyfisstöð Steindórs kl. 9,15 og frá Sei-
fossi kl. 12.
Blóm eru vinsamlegast afþökkuð.
Soffía Gísladóttir.
Þökkum hjartanlega samúð og vlnáttu okkur auðsýnda við út-
för eiginmanns míns, föður tengdaföður og afa
Jóns Magnússonar
f. v. skipstjóra frá Miðseii
Margrét Guðmundsdóttir,
Pétur K. Jónsson, Kristín Kristjánsdóttir
og börn.
b^...