Vísir - 11.05.1974, Page 9

Vísir - 11.05.1974, Page 9
Vísir. Laugardagur 11. mai 1974. 9 'S Olympíumót í bridge hófst í síðustu viku ó Konaríeyjum Olympiumót i bridge hófst 4. mai á Las Palmas á Kanari- eyjum. Bridgesamband tslands tók i upphafi þá einkennilegu afstööu að skoða þetta mót sem ,,túristamót” og ber þátttaka okkar töluverðan keim af þvi. Var efnt til fjölmennrar hópferðar i sambandi við mótið, sem reyndist mjög vinsæl ráðstöfun. Hvað sjálfa þátttöku í mótinu varðar, þá var tslandsmótið i tvi- menning látið ráða hvaða pör voru send, þó með þeim lýðræðis- lega varnagla að sem flest félög fengju fulltrúa. , Úrslit Islandsmótsins urðu þau, að Asmundur og Hjalti sigruðu og vörðu þar með titil sinn frá þvi i fyrra. Röð og stig qfstu para var þannig: 1. Asmundur Pálsson og Hjalti Eliasson BR 2052 2. Hörður Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson BR 2035 3. Simon Simonarson og Stefán Guðjohnsen BR 1982 4. Einar Þorfinnsson og Jakob Ármannsson BR 1900 5. Halla Bergþórsdóttir og Vigdis Guðjónsd. BK 1810 6. Ólafur Lárusson og Sigurjón Tryggvason TBK 1799 7. Þórir Leifsson og Lárus Karlsson B.Kef. 1764 8. Björn Eysteinsson og Ólafur Valgeirsson B.Hf. 1747 9. Ólafur Andreassen og Sævin Bjarnason B. Kóp. 1732 10. Bragi Erlendsson og Rikarður Steinbergsson BR 1725 Segja má að úrslitin hafi verið klæðskerasaumuð fyrir stefnu BSl, þvi sex bridgefélög áttu pör meðal tiu efstu. Eins og spáð hafði verið varð fjórða sætið rétt- laust af þvi að það var frá Bridge- félagi Reykjavikur, en þrjú efstu pörin voru einnig frá BR. Það mál leystist þó farsællega þar eð par nr. 3 gaf ekki kost á sér. Annar tslandsmeistaranna gaf einnig ekki kost á sér og var Hjalta gefinn kostur á að taka Karl Sigurhjartarson á móti sér. Hinir fulltrúar okkar i Las Palmas eru pörin i öðru, fjórða, sjötta, sjöunda og áttunda sæti, ásamt konunum, sem spila i kvennaflokki. Fréttir hafa nú borist af þvi, að tslendingar eigi lika fulltrúa i tvenndar- og parakeppni og mun sú þátttaka hafa verið ákveðin ytra, enda af nógu fólki að taka, þar sem rúmlega 100 tslendingar fóru i hópferðina. Væntanlega verður hægt að birta fréttir af frammistöðu þeirra i næsta þætti. Tvimenningskeppnin hefst hins vegar þann 12. mai. Undanúrslit íslandsmótsins i sveitakeppni voru spiluð fyrir stuttu með þátttöku sveita viðs vegar að af landinu. Var keppt i sex riðlum og komst efsta sveitin I hverjum riðli áfram. Sveitir Bridgefélags Reykja- vlkur voru sigursælar að vanda, utan ein, sveit tslandsmeistar- anna frá i fyrra, sveit Guðmundar Péturssonar. Varð hún að láta sér lynda þriðja sæti i sinum riðli. Sigurvegararnir i riðlunum voru sveit Sigtryggs Sigurðs- sonar, sveit Þóris Sigurðssonar, sveit Hannesar Jónssonar, sveit Hjalta Eliassonar og sveit Gylfa Baldurssonar, allar frá Bridge- félagi Reykjavikur, og sveit Alfreðs Viktorssonar frá Bridge- félagi Akraness. i Úrslit lslandsmótsins.!verða spiluð aðra helgi i júni. Hér er spil frá undanúrslitun- um, sem kom fyrir milli sveita Sigurhans Sigurhanssonar frá Keflavik og sveitar Þóris Sigurðssonar. Staðan var allir á hættu og austur gaf. 4 A-D-9-3 ¥ 10-8-5-2 ♦ D-10-9-2 4 G 4 8-2 A G-5-4 ¥ A-G-9-4 ¥ D-6 ¥ 5 ♦ G-7-4-3 ♦ A-D-10-9-7-6 * 8-4-3-2 4 K-10-7-6 ¥ K-7-3 ♦ A-K-8-2 * K-5 1 lokaða salnum gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Noröur Stefán Sigurh. Slmon Skúli P 14 24 2 4 P 2 G P 3 G P P P Vestur spilaði út laufi og gosinn átti slaginn. Suður fann siðan tigulgosann og fékk þar með niu slagi. Fljótt á litið virtist þetta mjög gott spil þvi fjórir spaðar litu út fyrir að vera tapaðir. Það var ekki óeðlilegur samningur á spilin, enda var sagnsérian þessi I opna salnum: Austur Suftur Vestur Norftur Guftm. Þórir Alfreft Hallur P 1 G 24 34 P 34 P 44 P P P Það virtist ekki blása byrlega fyrir sveit Þóris en vestur spilaði út tigulfimmi. Þórir tók á niuna, siðan þrisvar spaða og þrisvar tigul og endaði I borði. Nú var staðan þessi: 4 9 ¥ 10-8-5-2 ♦ enginn 4 G 4 enginn 4 w-nginn V A-TJ-9-4 y D-6 ♦ enginn 4 enginn 4 A-D * S-4-3-2 ¥ enginn 4 K-5 Þórir spilaði nú hjartatvisti, sex, SJö og nia. Vestur tók nú laufaás og spilaði meira laufi. Nú spilaði Þórir hjartaþrist og það er sama hvað vörnin gerir. Fjórir spaðar slétt unnir og 13 púnkta tap breyttist i plús 1. Siðustu fréttir frá Las Palmas: Úrslit I parakeppninni urðu þessi: 1. Trad og Gordon Sviss 15274 2. Cayne og Mitchell USA 15020 3. Vial og Cohen Frakkland 14757 Fimm sveitir frá USA, ein frá Sviss, ein frá Sviþjóð og ein frá Italiu spila til úrslita um tvenndarkeppnititilinn. Sjúkraliðar Sjúkraiiðar óskast til sumarafleysinga i heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i singta 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Ljósmœður Ljósmóðir óskast til sumarafleysinga (júli og ágúst) i mæðradeild Heilsuverndar- 1 stöðvar Reykjavikur. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i sima 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Sumarbústaður eða land óskast Stéttarfélag i Reykjavik vili kaupa sumarbústað eða land undir sumarbústað. Margt kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. mai 1974, merkt „20060”. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast i heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur frá 1. júni n.k. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i sima 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. 1!; ,.s< BILLINN BILASALA Hverfisgötu R) H- Simi 14411. Volkswagen 1302 *71 og 1303 *73. Peugeot 304 ’71 og ’74. Ford Escort ’74, station. Bronco ’66 og ’73, 6 cyl. Mazda 1300 ’72, station. Peugeot 204 ’71. Moskvitch ’71. Opið á kvöidin kl. 6-10 — Laugardag kl. 10-4. . s Lausar stöður við Æfinga- og tilraunaskóla Kennarahá- skóla íslands Lausar eru til umsóknar nokkrar stöður fastra æfinga- kennara við Æfinga- og tilraunaskóia Kennaraháskóla ís- lands. Um er að ræða kennslu yngri nemenda og kcnnslu á siðari hluta skyldustigs, 10-15 ára, m.a. I islensku, eftlis- fræði o.fl. greinum. Einnig eru lausar nokkrar almennar kennarastöður vift Æfinga- og tilraunaskólann. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 31. mai 1974. — Umsóknareyftublöft fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 6. mai 1974. Styrkir til ndms við lýðhdskóla eða menntaskóla í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlend- um ungmennum til námsdvalar við norska iýftháskóla efta menntaskóla skóiaárið 1974-75. Er hér um aft ræfta styrki úr sjóði, sem stofnaður var 8. mai 1970 til minningar um, að 25 ár voru liðin frá þvi að Norðmenn endurheimtu frelsi sitt, og eru styrkir þessir boðnir fram i mörgum löndum. Ekki er vitað fyrirfram, hvort nokkur styrkjanna kemur I hiut tslendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæfti, húsnæfti, bókakaup- um og einhverjum vasapeningum. Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára, og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir, sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviði félags- eða menningarmála. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. maf n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 26. april 1974. Sumarstarf Starfsmenn óskast að Vinnuhælinu að Litla-Hrauni til að leysa af i sumarleyfi gæzlumanna frá 1. júni til 15. september. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður hælisins i sima 99-3189. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 8. april 1974. Smurbrauðstofan BJORNIfMN Njúlsgötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.