Vísir - 11.05.1974, Blaðsíða 10
10
Vfsir. Laugardagur 11. mai 1974.
Ég aetti að kæra þig fyrir
lögreglunni..... >•
Farðu frá
asni!
En ég ætla í staðinn að
leika mérmeðþig!
© King FeatUTe^iymlicátc. Inc!, 1973. AVoxld right* retervei
Leeds varð
meistari!
íslandsfðr
í verðlaun!
York City, liðið, sem varð i
þriðja sæti i 3. deildinni ensku, og
vann sér þvi rétt til að leika í 2.
deild næsta keppnistimabil, er
væntanlegt til islands á morgun,
sunnudag, og mun liðið leika hér
þrjá leiki i boði Vals og Þróttar.
Fyrsti leikurinn verður á
Njarðvikurvelli á mánudags-
kvöld og leikur York þá við
Islandsmeistara Keflavlkur.
Leikurinn hefst kl. 20.00. Á mið-
vikudag, 15. mai, leikur liöiö við
Val á Melavellinum og
siðasti leikurinn verður svo
þriðjudaginn 21. mai. Þá leikur
York við úrvalsliö KSI á Mela-
velli. Báöir leikirnir hefjast kl.
20.00.
York City leikur nú i fyrsta
skipti i sögu félagsins i 2. deild,
þegar deildakeppnin hefst I
sumar, og vegna þess áfanga
fengu leikmenn liðsins Islands-
ferðina sem nokkurs konar verð-
laun. Bezti árangur þess áður i
deildakeppninni var 19. sæti i 3.
deild. Ýmsir kunnir leikmenn
hafa leikið með York, t.d. Phil
Boyer, sem nú leikur með Nor-
wich, en þegar liöið seldi hann til
Bournemouth 1970 fékk það 20
þúsund pund fyrir hann. Það er
mesta sala félagsins á leikmanni.
Breiðholts- og
Álafosshlaup
Sjötta og siðasta Breiðholts-
hlaup 1R á þessu ári verður á
sunnudag kl. tvö á venjulegum
staö. Aiafosshiaupiö verður háð á
sunnudag kl. tvö og hefst viö
vegamót Úlfarsfellsvegar.
Apakottur eins og þu---
stórhættulegur ökumaður.
Það er bezt þú verðir y
þarna úpþi smátima fil //
sað kæla þig niður!1^'/,
Hvað með þ;
Leeds varö enskur meistari i
knattspyrnu i annað sinn —- áður
1969 — og hlaut fimm stigum
meira en Liverpool. Aðeins einum
leik er enn ólokið i 1. deildinni —
milli Tottenham og Newcastle —
en ákveðið var að úrslit i leik
Manchesterfélaganna skyldu
standa, 1-0 fyrir Manch. City, en
leiknum var hætt vegna óeirða á
vellinum fimm min. fyrir leiks-
lok. Manch. Utd., sem sæti hefur
átti 1. deild siðan 1938, féll niður i
2. deild ásamt Norwich og South-
ampton. Sæti þeirra i deildinni
næsta keppnistimabil taka
Middlesbro, Luton Town og
Carlisle, sem leikur i fyrsta skipti
I sögu félagsins i 1. deildinni.
Lokastaðan varð þannig:
Leeds
Liverpool
Derby
Ipswich
Stoke
Burnley
Everton
Q.P.R.
Leicester
Arsenal
Wolves
Sheff. Utd.
Tottenham
Manch. C.
Newcastle
Coventry
Chelsea
West Ham
Birmingham
Southamp.
Manch. Utd.
Norwich
42 24 14
42 22 13
42 17 14
42 18 11
42 15 16
42 16 14
42 16 12
42 13 17
42 13 16
42 14 14
42 13 15
42 14 12
41 13 14
42 14 12
41 13 12
42 14 10
42 12 13
42 11 15
42 12 13
42 11 14
42 10 12
42 7 15
4 76-
7 52-
11 52
13 67-
11 54-
12 56-
14 50-
12 56-
13 51-
14 49-
14 49-
16 44
14 43-
16 39-
16 49-
18 43-
17 56-
16 55-
17 52-
17 47-
20 38-
20 37-
31 62
31 57
■42 48
58 47
42 46
53 46
48 44
52 43
41 42
51 42
49 41
49 40
50 40
56 40
46 38
54 38
60 37
60 37
64 37
68 36
48 32
62 29
I vikunni léku Tottenham og
Liverpool og varð jafntefli 1-1.
Lokastaðan i 2. deild var þannig,
en þar féll Crystal Palace niður
ásamt Preston og Swindon, og
fallið er geigvænlegt. Liðið var i
1. deild fyrir rúmu ári.
2. deild
MiddlcsbrougU .... ...42 27 11 4 77 30 65
42 19 12 11 64 51 ;.o
CarUslc .. 42 20 9 13 61 48 49
, 42 15 18 9 55 42 1K
Ulackpool 42 17 13 12 57 40 47
Sunderland ...42 19 9 14 58 U 47
Notim. Forcst ... ...42 15 15 12 57 43 45
W.B.A ...42 14 16 12 48 45 It
Hull ...42 12 17 12 46 47 43
Notts Co ...42 15 13 14 55 61) 43
Bolton ...42 15 12 15 44 40 42
Millwal) 42 14 14 14 51 51 42
...42 16 10 16 39 43 •12
Astnn VII!a ...42 13 15 14 48 45 41
Portsmouth 42 14 12 16 45 62 40
Bristol City .. 42 14 10 18 47 54 38
Cardlflf 42 10 16 16 49 62 36
Oxford 42 10 16 16 35 46 36
Sheflicld Wcd. ... 42 12 11 19 51 63 3.»
Crystal Palacc .. 11 12 19 43 56 31
9 14 19 40 62 31
Suludcu ...42 7 h 24 36 72 25
ÞEIR KOMUST
1. DEILD!
Félagið unga á Seltjarnar-
nesi, Grótta, scm stofnað var 24.
april 1967, gerði sér litiö fyrir I
vor og vprð sigurvegari I 2.
deild islandsmótsins I hand-
knattleik. Grótta tekur þvi sæti
Akureyrar-Þórs I 1. deild næsta
keppnistimabili og er það vissu-
lega mikið afrek hjá hinu sjö
ára félagi, þvi ekki voru
reynslulitil lið i 2. deild — til
dæmis KR, Þróttur, ÍBK og KA
svo nokkur séu nefnd. Grótta lék
aukaleik við Þrótt um sætið I 1.
deild og sigraði örugglega i
honum með 21-17 eitir að staðan
var 13-10 I hálfleik fyrir Gróttu.
Á myndinni hér að ofan eru
sigurvegarar Gróttu I 2. deild-
inni. Efri röð frá vinstri
Þórarinn Ragnarsson, þjálfari,
Magnús Sigurðsson, Krist-
mundur Asmundsson, Finnbogi
Ólafsson, Grétar Vilmundarson,
Ómar Kristjánsson, Benóný
Pétursson og Stefán Agústsson,
liðsstjóri. Frcmri röð frá vinstri
Atii Þór Héðinsson, ívar
Gissurarson, Árni Indriöason,
fyrirliði á leikvelli, Guðmundur
Ingimundarson, Halldór B.
Kristjánsson og Björn Péturs-
son. Myndina tók Bjarnlcifur
eftir úrslitaleikinn við Þrótt.
Þess má geta, að Þórarinn
Ragnarsson, þjálfari liösins,
varö islandsmeistari með FH i
1. deildinni, svo árangur hjá
honum var mikill á keppnis-
timabilinu.
Appelsinulimonaði,
takk. ___________
'Hlustlð á silkibrókina
appelsin — við skulum
leika okkur ./~f.|
V með hann. . (/£.
Sjálfsagt.
Næstuvikur: LEIKURMEÐ TEIT