Vísir - 11.05.1974, Síða 13

Vísir - 11.05.1974, Síða 13
Visir. Laugardagur 11. mai 1974. 13 €*NÓÐLEIKHÚSffi ÉG VIL AUÐGA MITT LAND eftir Þórö Breiöfjörö. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Atii Heimir Sveinsson Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Frumsýning i kvöld kl. 20. Upp- selt. 2. sýning sunnudag kl. 20. JÓN ARASON fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. LEIKHUSKJALLARINN Ertu nú ánægö kerling? Þriöjudag kl. 20,30. Uppselt. miövikudag kl. 20,30. Uppselt, fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. IKFELAG ykjavíkdr: MINKARNIR i kvöld kl. 20,30. Siöasta sýning. FLÓ A SKINNI sunnudag. Uppselt. KERTALOG miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30 192. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Morö í 110. götu Frábær, ný, bandarisk saka- málamynd með Anthony Quinn i aöalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Ekki er sopið kálið Ein glæsilegasta afbrotamynd sem gerö hefur veriö, enda i nýj- um stil, tekin i forvitnilegu um- hverfi. Framleiöandi: Michael Deeley. Leikstjóri: Piter Collineso. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. AUSTURBÆJARBIO Hefndaræði Rage Aðalhlutverk: George C. Scott Richard Basehart. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5, 7 og 9. Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta veFðmætamiðlunin Tapað fundið VISIR fyrstur meó fréttimar IVIohawk 4 Sumarhjólbarðar Nýir og sólaðir sumarhjólbarðar i úrvali. H jólbarðaþjónusta á staðnum. Næg bilastæði. HJÓLBARÐASALAN Borgartúni 24-Sími 14925 LAUS STAÐA Staða forstöðumanns Skilorðseftirlits rikisins, samkvæmt 2. gr. reglugerðar um skilorðseftirlit nr. 20/1974, er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mai 1974. Umsóknirnar sendist dóms- og kirkju- málaráðuneytinu, sem veitir nánari upp- lýsingar um stöðuna. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 29. marz 1974. Auglýsing um ferðastyrk til rithöfundar i lögum nr. 28/1967, um breytingu á og viðauka við lög um aimenningsbókasöfn nr. 22/1963 er svofellt bráða- birgðaákvæði: ,,Þar til gagnkvæmar höfundagreiðslur vegna afnota f bókasöfnum innan Norðurlanda verða lögteknar, er heimilt, ef sérstök fjárveiting er til þess veitt I fjárlögum, að veita rithöfundum styrki árlega til dvalar á Norður- löndum.” 1 fjárlögum fyrir árið 1974 er 90 þús. kr. fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rit- höfundasjóös tslands, Skipholti 19, fyrir 25. mai 1974. Umsóknum skulu fylgja greinargeröir um, hvernig um- sækjendur hyggjast verja styrknum. Rithöfundasjóöur islands. Reykjavik, 2. mai 1974. Smurbrauðstofan BJORVMINN Njólsgötu 49 — Simi 15105 Kennaror Kennarar Nokkra kennara vantar næsta skólaár við Gagnfræðaskólann á Akranesi. Helztu kennslugreinar: enska, danska, stærðfræði og lesgreinar. EINSETTUR SKÓLI — FIMM DAGA KENNSLUVIKA Uppl. gefur skólastjórinn, Sigurður Hjartarson, i sima 93-1672 eða 93-1603. Fræðsluráð Akraness.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.