Vísir - 11.05.1974, Page 15
Vlsir. Laugardagur 11. mai 1974.
Er þér farið A Ekki of vel borgað —
að líka við nýja ] ég er alltaf spenntur
. starfið, vinur? 1 fyrir i—-a.
—hættum. J jaS
Ég lika, vinur —
fylgi ókunnri götu
I átt til enn
ókunnri örlaga!
' Hann
er að fara
. heim. >
Norðaustan
gola eða kaldi
Þurrt að mestu
Hiti 6 til 10 stig
í sagn- og úrspilakeppni fyr-
ir um fimmtán árum kom eft-
irfarandi spil fyrir. Suður spil-
ar út tigulþristi I þremur
gröndum austurs — og austur
átti að fá niu slagi. Fyrir það
voru gefin fjögur stig — einnig
fjögur stig fyrir lokasamning-
inn þrjú grönd — tvö stig fyrir
fjögur hjörtu i vestur.
A D863
V KL096
♦ G94
+ G10
A Á4 A K1052
JÁDG74 y 82
762 4 ÁK5
* 652 * AK84
* G97
* 53
♦ D1083
+ D973
Hvernig spilar þú — þegar
öll spilin sjást? Það var auð-
vitað ekki i keppninni. Austur
á að taka fyrsta slag á tigul-
kóng — má ekki gefa vörninni
tækifæri á að skipta yfir i arjn-
an lit. Áustur hefur efni á þvi
að gefa tvo slagi á tígul og tvo
slagi á hjarta, en hann má
ekki eiga það á hættu að kom-
ast ekki inn á spil bliads —
vesturs. Ef hjartadrottningu
er svinað i öðrum slag getur
norður gefið — og á að gera
það. Þá fær spilarinn aðeins
tvo slagi á hjarta og vantar
einn slag til að vinna sögnina.
Fjögur stigin fengust þvi
fyrir að a^ila strax litlu hjarta
og láta lífiö úr blindum. Norð-
ur fær slaginn og spilar tigli.
Nú getur austur gefið — en
tekur næsta tigul á ás og spilar
hjarta á drottningu blinds.
Norður fær slaginn — en nú
fást þrir slagir á hjarta vest-
urs.
Á skákmóti i Lindau 1948
kom þessi staða upp i skák
Diemer, sem hafði hvitt og átti
leik, og Portz.
1. Hxe6!! — Bxe6 2. Bxe6-(-
Kb8 3. Dxd8+!! — Rxd8 4. Hd8
mát.
SUNNUDAGSFEftÐIR
12/5.
kl. 9.30 Kristjánsdalahellar. Nú i
fyrsta sinn sýndir almenningi.
Hafið ljós með. Verð: 500 kr.
kl. 13. Langahlið. Verð: 400 kr.
Brottfararstaður B.S.I.
Ferðafélag Islands
MESSUR •
Grensásprestakall. Guðs-
þjónusta kl. 11. ath. breyttan
messutima. Kaffisala Kven-
fél. Grensássóknar verður i
safnaðarheimilinu kl. 3 til 6.
Séra Halldór S. Gröndal.
Árbæjarprestakall. Barna-
samkoma I Árbæjarskóla kl.
10,30. Guðsþjónusta i
Árbæjarkirkju kl. 2.
Séra Guðmundur Þorsteins-
son.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Séra Þórir Stephensen. Messa
kl. 2. Séra Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja. Messa kl. 2.
Séra Ólafur Skúlason.
Digranesprestakall. Guðs-
þjónusta i Kópavogskirkju kl.
11.
Séra Þorbergur Kristjánsson.
Kársnesprestakail. Guðs-
þjónusta i Kópavogskirkju kl.
2. Mæðradagurinn.
Séra Árni Pálsson.
Laugarneskirkja.Messa kl. 2.
e.hd. Aðalsafnaðarfundur að
guðsþjónustunni lokinni.
Séra Garðar Svavarsson.
Kirkja óháða safnaðarins
Messa klukkan 11. f.h. Sr.
Emil Björnsson.
Neskirkja.Guðsþjónusta kl. 2.
Æskulýðskór KFIJM og K
syngur.
Séra Jóhann S. Hliðar.
Háteigskirkja. Messa kl. 2.
Daglegar kvöldbænir i
kirkiunni kl. 6. siðdegis.
Séra Arngrimur Jónsson.
Fríkirkjan Reykjavik. Messa
kl. 2.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Hallgrimskirkja i Saurbæ.
Guðsþjónusta kl. 2. Ferming.
Altarisganga.
Séra Jón Einarsson.
Breiðholtsprestakall. Messa i
Dómkirkjunni kl. 2.
Séra Lárus Halldórsson.
Iiallgrimskirkja i Reykjavik.
Messa kl. 11. f.hd. Ræðuefni-.
Sannleikur, frelsi — frelsi,
sannleikur.
dr. Jakob Jónsson.
SÝNINGAR
Kjarvalssýningunni á Kjarvals-
stöðum lýkur sunnudaginn 12.
mai nk. Hún var opnuð 27. des. sl.
Þar eru til sýnis meðal annars 5
myndir og málaður egglaga
steinn, sem safninu voru gefin á
sl. ári. Aðsókn að sýningunni hef-
ur verið mjög góð. Sýningin er
opin milli klukkan 14 og 22. Að-
gangur ókeypis.
ÝMSAR UPPLYSINGAR #
Skrifstofa Félags einstæðra for-
eldra,
að Traðarkotssundi 6, er opin
mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7,
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822.
Árbæjarsafn.
Frá 15. sept. til 31. mai verður
safnið opið frá kl. 14 til 16 alla
daga nema mánudaga, og verða
einungis Arbær, kirkjan og skrúð-
húsið til sýnis. Leið 10 frá
Hlemmi.
Italskur harmonikkuleikari
Salvatore di Gesualdo, er hér á
landi og heldur tónleika i Þjóð-
leikhúskjallaranum i dag kl. 3.
Þetta er i annað sinn sem di
Gesualdo heimsækir Island ,
hann var hér á ferð 1972 og hélt þá
tónleika i Norræna húsinu. Að
þessu sinni mun hann ferðast um
landið og halda tónleika á Akur-
eyri, Húsavik, Neskaupstað og á
Akranesi.
Salvatore di Gesualdo er auk þess
að leika á harmoniku, hámennt-
aður tónlistarmaður og hefur lok-
ið námi i tónsmiðum og kórstjórn,
en nám sitt stundaði hann við
Rossini tónlistarháskólann i
Pesaro og Santa Cecilia i Róm.
FUNDIR •
Félag einstæðra foreldra heldur
félagsfund i Átthagasal Hótel
Sögu nk. þriðjudagskvöld, 14. mai
og hefst hann kl. 21. Þar mun Páll
Asgeirsson læknir tala um geð-
ræn vandamál barna og unglinga,
en hann er sem kunnugt er sér-
fræðingur á sviði barnageðlækn-
inga og yfirlæknir á geðdeildinni
við Daibraut. Hann mun einnig
svara fyrirspurnum fundargesta.
Umræðu við lækninn stýrir Jó-
hanna Kristjónsdóttir, form.
FEF.
Þá verða skémmtiatriði á dag-
skrá og happdrætti. Bent er á, að
þetta er siðasti almenni fundur-
inn i vor og eru félagar hvattir til
að mæta vel og stundvislega. Nýir
félagar eru velkomnir.
BORGARAFUNDUR
VALFRELSIS
Á morgun, sunnudag, kl. 3.15,
heldur félagsskapurinn Valfrelsi
almennan borgarafund að Hótel
Esju. Umræðuefni verður
skoðanakannanir og almennar
atkvæðagreiðslur um menn og
málefni. Einnig verður rætt um
þann rétt, sem kjósendur hafa, að
strika út þá frambjóðendur, sem
þeir vilja ekki sem sina fulltrúa.
Fyrirspurnir og umræður verða
leyfðar.
Kvenfélag Hallgrims-
kirkju
Fundur fimmtudaginn 16. mai kl.
8.30. Einsöngur, Dóra Reyndal.
Sumarhugleiðing. Fjölmennið.
Stjórnin.
_________________15
| í DAG | íKVÖLD
HEILSUGÆZIA •
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakl er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
APÓTEK •
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka vikuna 10. til 16.
mai er i Ingólfsapóteki og Laug-
arnesapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Reykjavik Kópavogur.
I)agvakt:kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakl: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Ilafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar i lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla — slökkvilið£
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
llafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
— Nei, ég veit þvi miður ekki,
hvaða flibbanúmer hann notar,
en ef það kemur að einhverju
gagni, þá notar hann skó númer
HEIMSÓKNARTÍMI •
i--------------------------------
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
alla daga.
Barnaspitali Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
ki. 15-16.
Hvitabandið: 19-líUO alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19
alla daga.
Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.R.
Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu:
15.30- 16.30.
Flókadeild Kleppsspitalans
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15:
Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið: Á helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.
— Jæja, þá höfum við eignazt okkar Spin-ÓLA,
Maggi minn.
D099Í