Vísir - 11.05.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 11.05.1974, Blaðsíða 16
UTVARP Laugardagur 11. maí 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustufr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Oddný Thorsteinsson heldur áfram að lesa „Ævintýri um Fávis og vini hans” eftir Nikolaj Nosoff (18). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Léttlögá milliliða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Borg- hildur Thors kynnir. 2.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 2.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 4.30 iþróttirUmsjónarmaður Jón Ásgeirsson. 5.00 islenzkt mái. 5.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Þegar felli- bylurinn skail á” eftir Ivan Southall. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tiu á toppnum. örn Petersen- 17.20 Laugardagslögin. 17.50 Frá Bretlandi. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Einar Jónsson mynd- höggvari — aldarminning Vilhjálmur Þ. Gislason • fyrrv. útvarpsstjóri flytur erindi, lesið verður kvæðið „Hnitbjörg” eftir Guðmund Friðjónsson og úr sjálfsævi- sögu EinarsJónssonar. 20.10 Lög eftir Stephen Foster. 20.25 Suður eða sunnan? Þing- mennirnir Helgi Seljan, Karvel Pálmason, Pálmi Jónsson og Stefán Valgeirs- son ræða vandkvæði þess að búa úti á landi. Þriðji þátt- ur. Umsjón: Hrafn Baldurs- son. 21.15 H 1 j ó m p I ötu r a b b . 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 32.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP Laugardagur 11. mai 1974 16.30 Jóga til heilsubótar. Bandarlskur myndaflokkur með kennslu i jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 17.00 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 17.30 tþróttir. Meðal efnis verður mynd úr ensku knattspyrnunni og myndir og fréttir frá iþróttavið- burðum innan lands og ut- an. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og augiýsingar. 20.25 Læknir á lausum kili. Breskur gamanmynda- flokkur. Of ungur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Úr kinversku fjöileika- húsi. Myndsyrpa frá sýningum fimleika- og fjöl- listamanna i Kinverska alþýðulýðveldinu. 21.20 Hann skal erfa vindinn. (Inherit the Wind). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1969, byggð á hinum alræmdu „aparéttarhöld- um” i einu af suðurrikjum Bandarikjanna, þar sem barnakennari nokkur var ákærður fyrir að fræða nemendur sina um þróunar- kenningu Darvins. Aðal- hlutverk Spencer Tracy og Fredric March. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.25 Dagskrárlok. 16_____________________________________________________________________________ _________________________ Vísir. Laugardagur 11. mai 1974. □ □AG | D KVQLD | □ 1 D KVÖLD | n □AG | Myndin hér að ofan er af einu atriða myndarinnar, scm við fáum að sjá i sjón- varpinu i kvöld. Þaö þóttu firn mikil og guðlast af versta tagi, þegar Darvin lagði fram þróunar- kenningu sina, þar sem i fyrsta sinn voru færð rök að þvi að maðurinn væri af öpum kominn. Slikar villutrúarkenningar, sem svo gróflega fóru á svig við kenningar bibliunnar um, hvernig almáttugur Guð skap- aði heiminn og manninn, gátu fyllt trúrækið og hjartahreint fólk heilagri reiði og vandlæt- ingu. Út af sliku spunnust einmitt „aparéttarhöldin” frægu i einu Sjónvarp laugardag kl. 21.20: Apakenn- ingar á skjánum af suðurrikjum Bandarikjanna. Þar var sóttur til saka barna- kennari af frjálslyndari skólan- um, sem gerði sig sekan um að. fræða nemendur sina um þróun- arkenningu Darvins, þar til þorpsbúar þoldu ekki mátið lengur. Undu þeir þvi ekki, að hann héldi að börnum þeirra slikri bábilju, sem braut i bága við kristin fræði, er börnunum höfðu verið innrætt. Verjanda ákærða sóttist vörn- in þungt i rétti, þar sem dómar- inn var heimamaður, kviðdóm- urinn skipaður heimamönnum, vitni öll heimamenn — en hann sjálfur utanbæjarmaður i þorpi, þar sem ókunnugum var tekið með tortryggni, ekki þá sizt, ef sá sami hélt uppi vörnum fyrir þann, sem hafði almennings- álitiö i þorpinu á móti sér. Aparéttarhöldin hafa orðið tilefni bókarskrifa og leikrits. Leikrit um þau hefur m.a. verið flutt i islenzka rikisútvarpinu oftar en einu sinni, núna siðast sl. fimmtudag. Meira að segja hefur verið gerð um þau kvik- mynd, þar sem stórstjarnan, Spencer Tracy, fór með hlut- verk málflutningsmannsins, verjanda kennarans. Þessa mynd sýnir sjónvarpið i kvöld kl. 21.20. „Hvað er góður leikari? Spencer Tracy er góður leik- ari, ef ekki næstum sá bezti,” sagði llumpbrey Bógart um „thc grand old man” kvik- myndanna. i sama streng tók Katharine Hepburn um þenn- an virta listamann. —Spencer Tracy fer með aðalhlutverk myndarinnar „Hann erfir vindinn”, sem sjónvarpið sýn- ir i kvöld. „Það sem var mest hrifandi við leik Spencer Tracy var, hve einfalt hlut- verkið varð i höndum hans,” sagði drottning kvikmynd- anna, Katie Hepburn um þennan starfsbróður sinn. Það var einmitt af þeim ástæðum, sem áhorfendur hans unnu leik hans, hversu túlkun hans var ekta, og áreynslulaus. Þó var vitað, að hann lokaði sig jafnan inni með handrit sln dögum saman, og sagt var, að hann þyrði ekki að fara út úr hlutverkinu, meðan taka við- komandi stykkis stóð. Ekki alls fyrir löngu sýndi sjón- varpið eina af siðustu kvik- myndum hans, „Núrnberg- réttarhöidin”. En sennilega munu tslendingar minnast hans fyrst og siðast fyrir hlut- verk hans i „Gamli maðurinn og hafið”. Útvarpið minnist aldarafmæl- is Einars Jónssonar mynd- höggvara með sérstakri dag- skrá kl. 19.35 i dag. Verður þar m.a. flutt erindi um lista- manninn og lesið úr sjálfsævi- sögu hans. Afmælistónleikar dr. Páls tsólfssonar tónskálds frá siðastliðnu hausti verða endurteknir i útvarpinu kl. 19.25 á sunnudagskvöld. Auk þess sem Einsöngvarakórinn og nokkrir félagar Páls syngja lög eftir hann, leika þau Guðrún Kristinsdóttir og Ólaf- ur Vignir Albertsson nokkur verka tónskáldsins. Sjötta og siðasta erindi Sveins Skorra Höskuldssonar um Jó- hannes úr Kötlum og ritverk hans er á dagskrá útvarpsins kl. 13.30 á sunnudag. Nefnist erindið „Barnsins trygga hjarta iheitum barmi”. Ræðir Sveinn Skorri um skáldið og stöðu þess I Islenzkum bók- menntum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.