Vísir - 14.05.1974, Side 4

Vísir - 14.05.1974, Side 4
4 Vlsir. Þriðjudagur 14. mai 1974. Tilkynning til söluskottsgreiðenda Vegna breytinga á lögum um söluskatt, 'er hér með vakin sérstök athygli á nokkrum ákvæðum laga og reglugerða um söluskatt. NÚMERAÐIR REIKNINGAR: Sérhver sala eða af- hending á vörum, verðmætum og þjónustu skal skráð í fyrirfram tölusettar frumbækur eða reikninga, sem skulu bera greinilega með sér, hvort söluskattur er innifalinn i heildarfjárhæð eða ekki. SJÓÐVÉLAR: (stimpilkassar). Staðgreiðslusala smá- söluvöruverslana er undanþegin nótuskyldu, en sé hún ekki færð á númeraðar nótur eða reikninga, skal hún annað hvort stimpluð inn I lokaðar sjóðvélar eða færð 5 sérstök tölusett dagsöluyfirlit. BÓKHALD: Bókhaldi skal þannig hagað, að rekja megi, á hverjum tíma, fjárhæðir á söluskattskýrslum til þeirra reikninga I bókhaldinu og annarra gagna, sem söluskattskýrslur eiga að byggjast á. VIÐURLÖG: Sé söluskattur ekki greiddur á tilskildum tima, sætir aðili viðurlögum, I stað dráttarvaxta áöur, sem eru 2% fyrir hvern byrjaðan dag eftir eindaga allt að 10%, en síöan 11/2% á mánuði til viðbótar, talið frá 16. næsta mánaðar eftir eindaga. AÆTLUN A SKATTI: Söluskattur þeirra, sem ekki skila fullnægjandi söluskattskýrslu á tilskildum tlma, verður áætlaður. Einnig er heimilt að áætla söluskatt aðila, ef I ljós kemur, að söluskattskýrsla styðst ekki við tilskilið bókhald skv. bókhaldslögum og lögum og reglugerð um söluskatt. ÖNNUR ATRIÐI: Söluskattskyldum aðilum er bent á, að kynna sér rækilega lög og reglugerðir um söluskatt og er sérstaklega bent d* nýmæli söluskattslaga og ákvæði IV. kafla reglugeröar nr. 69/1970 um söluskatt um tilhögun bókhalds, reikninga og önnur fylgigögn, sem liggja eiga söluskattskýrslum til grundvallar. Fjármálaráðuneytið 13. mai 1974. Tvœr stöður ritara i Heilsuverndarstöðinni eru lausar til umsóknar frá 1. júli n.k. Áskilin er starfsreynsla og leikni i vélritun. Verzlunar- skóla- eða stúdentsmenntun æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavlkurborg- ar við borgina. Umsóknir, er tilgreina aldur,menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu borgarlæknis fyrir 21. mai n.k. Borgarlæknir. Staða einkaritara hafnarstjóra er laus til umsóknar Staða einkaritara hafnarstjóra er laus til umsóknar. Umsóknir sendist hafnarskrifstofunni fyrir 24. mai n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmarina Reykjavikurborgar. Hafnarstjórinn i Reykjavik. Styrkur til nóms í talkennslu Menntamálaráöuneytið hefur I hyggju að veita á þessu ári styrk handa kennara, sem vill sérhæfa sig I tal- kennslu vangefinna. Styrkfjárhæðin nemur allt að 275.000.- kr. Sú kvöð fylgir styrknum, að kennarinn starfi a.m.k. þrjú ár að námi loknu við talkennslu I stofnunum fyrir vangefna. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu fyrir 15. júni n.k., ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Menntamálaráðuneytið,, 7. mai 1974. Trésmiðir óskast i mótauppslátt. Mjög hagstætt verk. Góð vinnuaðstaða. Uppl. í sima 10069 á daginn eða 34619 og 25632 eftir kl. 19. Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta I Víðimel 32, þingl. eign Ólafs F. Ólafssonar fer fram eftir kröfu Kjartans R. Ólafssonar hrl. o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudag 16. mal 1974 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið. BRONCO 6 cyl. ’73. VOLKSWAGEN 1303 ’73. MAZDA station 1300 ’72. CORTINA 1300 ’70. HILLMAN HUNTER ’71. PEUGOET 204 ’71. WILLYS '63, ’65 og ’67. Opið á kvöldin kl. 6-10 — Laugardag kl. 10-4. m—rn^VBmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Smurbrauðstofan BJÖRNÍIMIM Njálsgötu 49 — Simi 15105 Hve lengi viltu biða ef tir fréttunum? Mltu fá þærheim tilI þín samdægurs? Eóa viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag! Látið Bing aœma Nixon Leiðtogar demókrata# st jórnarandstöðunnar í bandaríska þinginu# hvöttu í gærkvöldi skoðanabræður sína til að láta rannsókn Watergate-má Isins fá þinglega meðferð og ekki knýja Nixon forseta til að segja af sér, fyrr en henni væri lokið. — Nú er rétti tíminn til að taka öllu ró- lega, sagði Mike Mans- field, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni. Tilgangur þingleiðtoganna með þessu er að koma i veg fyrir, að Nixon verði knúinn til afsagnar án þess að sekt hans sé sönnuð. Málatilbúnaður allur er nú til rannsóknar I fulltrúadeildinni, sem tekur ákvörðun um það," hvort forsetinn skuli kærður fyrir öldungadeildinni. Sú deild getur sett forsetann af með 2/3 at- kvæða. — Ef Nixon verður knúinn til að segja af sér, getur það leitt til þess, að framvegis sitji forsetar ekki lengur en almenningsálitið leyfir þeim, sagði Robert C. Byrd, öldungadeildarmaður. Þingmennirnir vilja sem sé gefa Nixon færi á að sitja svo lengi sem hann hefur til þess stjórnskipulegan rétt. (Sjá grein bls. 6) FELLA- og HÓLAHVERFI BAKKA- og STEKKJA- HVERFI þriSjudagur kl. 20.30 Fundarstj.: Ragnar Magnússon, prentari Fundarrit.: Gunnar Brynjólfsson, sölumaður Berta Biering, húsmóðir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.