Vísir - 14.05.1974, Side 13

Vísir - 14.05.1974, Side 13
Visir. Þriðjudagur 14. mai 1974. ÁRNAÐ HEILLA Þann 2.2. voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Arngrimi Jónssyni Brynhildur Bjarnadóttir og Þórir Kristvins- son. Heimili þeirra er að Kvist- haga 10. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. Þann 28.2. voru gefin saman i hjónaband i Ólafsvikurkirkju af séra Arna Bergi Sigurbjörnssyni Hlif Björk Sigurðardóttir,Brúar- holti 8, Ólafsvik og Arni ólafur Sigurðsson, Þórsmörk, Skaga- strönd. Heimili þeirra er að Stór- holti, Skagaströnd. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. Þann 31.12. 73 voru gefin saman i hjónaband i Safnaðarheimili Grensássóknar af séra Halldóri Gröndal Marta S. Hreggviðsdótt- ir og Svavar G. Jónsson. Heimili þeirra er að Heiðargerði 53, R. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. Spáin giidir fyrir miðvikudaginn 15. maí. sa 13 «- ★ 15- ★ «- ★ J5- ★ 25- ★ 25- ★ 25- ★ 25- ★ 25- ★ 25- ★ 25- ★ 25- ★ 25- ★ 25- ★ 25- ★ 25- X 25- X 25- X- 25- X- X =5- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- X 25- M 29 Hrúturinn, 21. marz-20. april.Það er ekki óeðli- legt að þú verðir óákveðinn i dag. Lestu vand- lega öll tilboð. Smálán eða lltill atburður kynni að losa þig við áhyggjur. Nautið, 21. april-2l. mai.Þér er bezt að undirrita ekki mikilvæg skjöl I dag þar sem upplýsingar gætu verið rangar. ÞU færð tækifæri til að eignast nýja vini eftir hádegi. Tviburinn, 22. maí-21. júni. Samskipti við embættismenn og stofnanir kynnu bara að flækja málin. Geymdu viðskiptaframkvæmdir til eftirmiðdagsins. Gerðu meira en þér ber. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Vertu varkár innan um fólk, mundu að fyrsta svarið við spurningu er ekki alltaf það rétta. ÞU kynnir að lenda i skemmtilegum stjórnmálaumræðum. I.jónið, 24. jUli-23. ágUst. Taktu ekki mark á hvatningaror.ðum, þau kynnu að vera fals. Eitt- hvað.er einhver reynir að koma yfir á þig.gæti reynzt happadrjUgt. Meyjan, 24. ágUst-23. sept. Sérvizkulegar hug- myndir I félags- eða hjUskaparmálum hafa nU timabundið aðdráttarafl. Gerður samningur mun verða hinum aðilanum til happs. Vogin, 24. sept.-23. okt.Slepptu smáatriðunum, þau kynnu bara að valda ruglingi. Gagnrýni gæti beinzt I ranga átt. Kvöldið er gott til að sinna at- vinnumálefnum. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Mundu að lánið er fallvalt, þvi þér hættir tii að taka áhættur. Eyddu ekki kröftum þinum i óþarfa. Notaðu kvöldið i rómantik. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þau ykkar sem eru i opinberri aðstöðu ættu að kynna grund- vallarskoðanir sinar. Þú þarft e.t.v. að stækka heimili þitt eða vinnuaðstöðu. Steingeitin, 22.des.-20. jan.Kjaftamillurnar eru i fullum gangi en sannleikurinn vinnst oft til i þeim. Vertu greiðasamur og glöggur. Kynntu þér ferðaáætlanir. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Morgunninn kynni að vera ruglandi svo frestaðu kaupum. umræðum og samningum um fjármál, til kvöldsins. Verkefni reynist arðbært. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz.Þú kynnir að verða fyrir óbeinni gagnrýni að morgni. Gamansemi núna gæti sært einhvern. Haltu strikinu er kvöldar. | í DAB | í KVÖLD | í DAG | I DAG | I KVÖLP | IÍTVARP • 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30. Siðdegissagan: ,,HUs málarans” eftir Jóhannes Helga Óskar Halldórsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: islenzk tónlist a. Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdóttir og Gisli Magnússon leika. b. „Alþýðuvisur um ástina” eftir Gunnar Reyni Sveins- son við texta eftir Birgi Sigurðsson. Söngflokkur syngur undir stjórn höfundar. c. „Ólafur Liljurós”, ballettmúsik eftir Jórunni Viðar. Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur: Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. T i 1 - kynningar. 18,45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Bókaspjall Umsjónar- maður: Sigurður A. Magnússon. 19.55 Lög unga fólksins.Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir 21.00 A vettvangi dóms- málanna- Björn Helgason hæstaréttarritari talar. 21.30 A hvltum reitum og svörtum Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Eiginkona i álögum” eftir Alberto Moravia. Ragnhildur Jóns- dóttir islenzkaði. Margrét Helga Jóhannsdóttir leik- kona les (3). 22.35 Harmonikulög. Jo Ann Castle leikur. 23.00 A hljóðbergi. „Vitis- vélin”, leikrit eftir Jean Cocteau: — siðari hluti. Með aðalhlutverk fara Margaret Leighton, Jeremy Brett, Alan Webb, Patrick Magee og Diana Cilento, Leikstjóri er Howard Sackler. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 21.00: Ritstjórar rœða um pólitíkina Ólafur Ragnarsson fær til sin i sjónvarpssal i kvöld stjórn- málaritstjóra dagblaðanna. ,,Ég mun spyrja þá um viðhorf þeirra til þess sem skeð hefur á stjórnmálasviðinu að undan- förnu, sömuleiðis skýringar þeirra á þvi, hvað er að gerast og hvað blasir við”, Utskýrði Ólafur. „Þessum umræðum verður sjónvarpað beint og má búast við fjörugum umræðum, þegar haft er i huga það sefn þeir hafa skrifað isinum leiðurum siðustu daga”, hélt Ólafur áfram. Hann sagði, að þessum um- ræðuþætti væriskammtaðar um 40 minútur, og væri ekki ráð- gert að krydda hann með við- tölum við almenning eða öðru sliku. „Enda varla við þvi að búast, að stjórnmálarit- stjórunum endist þessar 40 minútur til að komast fyllilega yfir það, sem þeir vilja ræða sin á milli..”. Þeir, sem taka þátt i þessum umræðum, eru þeir Eyjólfur K, Jónsson, Morgunblaðinu, Tómas Karlsson Timanum, Jónas Kristjánsson, VIsi, Kjartan Ólafsson, Þjóðviljanum og loks Sighvatur Björgvins- son, Alþýðublaðinu. Sjónvarp kl. 21.50: Nixon og utanríkisróðherra íslands.... Fjallað verður um þróun Watergate-mála siðustu vikurnar i Heimshorni sjónvarpsins I kvöld. Verður þaö atriði þáttarins f höndum Haraldar Ólafssonar, en hann mun jafnframt vfkja að versnandi stöðu Nixons forseta. Auk þess verður m.a. i þættinum rætt við Einar AgUstson utanrikisráðherra um skýrslu hans um utanrikismál Islands á s.l. ári —Teikningin af Nixon hér aö ofan skýrir sig væntanleg sjálf.... ★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆******+*+*****•+**********☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.