Vísir - 14.05.1974, Side 12

Vísir - 14.05.1974, Side 12
Vestur spilar út laufaás, siBan laufakóng, i fjórum spööum suðurs. Með hvaða trompi á suður að trompa L- K? A V ♦ * A enginn J G973 ♦ 107 + ÁK96543 543 862 86543 107 A DG97 y D104 4 D104 A G82 A AK10862 ¥ ÁK5 ♦ AKD * D Þegar spilið kom fyrir trompaði suður með spaðasexi — hugsaði sem svo, að það gæti ef til vill komið að gagni aö eiga tvistinn siðar. Það átti eftir að koma i ljós —-efsuður hefði trompað með tvistinum var spilið vonlaust eins og það liggur. Slæma legan i trompinu kom i ljós, þegar suður spilaði spaðaásnum i 3ja slag. Vestur kastaði laufi, og spilið virðist tapað. Tveir tap- slagir i spaða, auk laufs og hjarta. Er einhver von?. — Suður tók háslagina þrjá i tigli — siðan tvo hæstu i hjarta og spilaði þriðja hjartanu. Austur var inni á hjartadrottningu — vestur má ekki eiga hjarta- slaginn, þvi þá verður hann að spila i tvöfalda eyðu. Nú, austur átti slaginn og spilaði spaðadrottningu — en spilarinn i suður vissi allt um spiliö og lét þvi spaðaáttu. Þá spílaði austur laufagosa — og nú bar það ávöxt, að suður trompaði ekki með spaðatvisti i öðrum slag. Hann gat látið tvistinn heima — trompað i blindum með spaðafimminu!! — og átti siðan tvo siðustu slagina á spaða kóng og tfu. Á sex-landa-móti i Biel 1960 kom þessi staða upp hjá Lothar Schmid, Vestur- Þýzkalandi (skákstjóranum i einvigi Fischers og Spassky) og Kellert, Sviss. Schmid var með hvitt og átti leik. 37. Bxd5! — Bxd5 38. Dh6 + og svartur gafst upp þvi hvitur mátar i næsta leik. V-Þýzka- land sigraði á mótinu með 14 vinningum. England hlaut 13.5 v. Sviss 10.v. Austurriki 8.5v Italia 7.5v og Spánn 6.5. vinninga. Reykjavík Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögregiu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitaia, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 10. til 16. mai er i Ingólfsapóteki og Laug- arnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og. almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Iteykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Fundur í félagi einstæðra foreldra i Átthagasal Sögu, þriðjudag 14. mai kl. 21. Páll Ásgeirsson, sér- fræðingur i barnageðlækningum kemur á fundinn. Skemmtiatriði. Stjórnin. Lokakaffi Slysavarnardeildarinnar Hraun- prýði verður þriðjudaginn 14. mai kl. 3-11.30 I Alþýðuhúsinu og Sjálfstæðishúsinu. Þær konur sem ætla að gefa kökur eru beðnar að koma þeim i húsin. Merki dagsins verða afhent sölu- börnum I Bæjarbiói kl. 9 árdegis. Nefndin. Skemmtifundur Húsmæðrafélags Reykjavikur verður að Hallveigarstöðum I kvöld þriðjudag kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Skemmtiatriði, kaffi. Konur mætið vel. Félag einstæðra foreldra heldur félagsfund i Átthagasal Hótel Sögu nk. þriðjudagskvöld, 14. mai og hefst hann kl. 21. Þar mun Páll Asgeirsson læknir tala um geð- ræn vandamál barna og unglinga, en hann er sem kunnugt er sér- fræðingur á sviði barnageðlækn- inga og yfirlæknir á geðdeildinni við Dalbraut. Hann mun einnig svara fyrirspurnum fundargesta. Umræðu við lækninn stýrir Jó- hanna Kristjónsdóttir, form. FEF. Þá verða skemmtiatriði á dag- skrá og happdrætti. Bent er á, að þetta er síðasti almenni fundur- inn i vor og eru félagar hvattir til að mæta vel og stundvislega. Nýir félagar eru velkomnir. Kvenfélag Bæjarleiða Fundur I Safnaðarheimili Lang- holtssóknar i kvöld kl. 20.30. Mætið stundvislega. Tizkusýning. Stjórnin. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47 Simar: 26627 22489 17807 26404 Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur flokksins, sem ekki verða heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram i Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22. Sunnudaga kl. 14-18. Visir. Þriðjudagur 14. mai 1974. Sjálfstæðismenn á Húsavik hafa opnað kosningaskrifstofu að Ketilsbraut 5. Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga kl. 20.30 - 23, en laugardaga og sunnudaga kl. 17-19. Slmar 41202 og 41310. Upplýsingar á öðrum tima dagsins i simum 41234 Ingvar Þórarinsson og 41310 Jóhann Kr. Jónsson. Árbæjarsafn. Frá 15. sept. til 31. mai verður safnið opið frá kl. 14 til 16 alla daga nema mánudaga, og veröa; einungis Arbær, kirkjan og skriíð- húsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Skrifstofa Félags einstæðra for- eldra, að Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. mm | GENGISSKRÁNING 86 - 10. maí 19*74. Eining Kl.12.00 Sala 1 BandaríVjadollar 89, 10 1 Sterlingspund 216, 50 1 Kanadadollar 92, 65 * 100 Danskar krónur 153 5, 05 * 100 Norskar krónur 1717,7 * 100 Sænskar krónur 2110, 40 * 100 Finnsk mörk 2445, 15 * 100 Franskir írankar 1845, 80 * 100 Belg. frankar 238, 7C * 100 Svissn. frankar 3100,35 # 100 Gyllini 3481,05 * 100 V. -Þýzk mörk 3684, 30 100 Lirur 14, 28 * 100 Austurr. Sch. 494, 20 100 Escudoe 370, 70 * 100 Pesetar 155, 25 100 Yen 32, 12 * 100 Rcikningskrónur- Vöruskiptalönd 100, 14 1 Reikningsdollar- Vöruakiptalönd 89. 10 Breyting íra síðustu skranlngu. # n DAG | D KVÖLD | □ □AG | D KVOLD | SJONVARP Þriðjudagur 14. mai 20.00 Veður og auglýsingar 20.30 Steinaldartáningarnir Nýr, bandariskur teikni- myndaflokkur i framhaldi af myndunum um Fred Flintstone og félaga hans. Nú eru börn Freds og sam- tíðarmanna hans vaxin úr grasi, og um þá ungu og uppvaxandi kynslóð fjallar þessi myndaflokkur. 1. þátt- ur. Listakonan Vala Þýð. Heba Júliusdóttir. 21.00 Stjórnmálaviðhorfið Umræðuþáttur i sjónvarps- sal. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.40 SkákStuttur, bandarisk- ur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 21.50 Heimshorn Frétta- skýringaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. Dagskrárlok VALA VAXIN GRASI UR Sjónvarp kl. 20.30: Hún Vala litla, sem löngu er orðin velþekkt dama hérlendis fyrir ágætan leik í sjónvarpsmyndum og nokkurra ára vist í teiknimyndasögum Vísis, birtist okkur í sjón- varpinu í kvöld nokkuð eldri, en við höfum séð hana áður. Steinaldar- táningarnir heitir nýr teiknimyndaf lokkur, sem hefst í kvöld og er fram- hald af myndunum um Fred Flinstone og félaga hans. Eins og fyrr segir, er Vala komin af barns- aldri í þessum mynda- flokki. Hún er aðalsögu- hetjan í myndinni, sem við sjáum í kvöld, en sú mynd heitir einmitt „Listakonan Vala".

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.