Vísir - 18.05.1974, Blaðsíða 9

Vísir - 18.05.1974, Blaðsíða 9
9 Vísir. Laugardagur 18. mai 1974. Illlltl Olympiumeistarar i tvimenning, Robert Hamman og Robert Wolff. HAMMAN OG WOLFF ÓLYMPÍU- MEISTARAR LÍIEG FRAMMISTAÐA ÍSLANDS Bandaríkjamennirnir Robert Hamman og Robert Wolff uröu Oiym- píumeistarar í tvimenn- ing eftir harða keppni við itölsku pörin. beðið mikið skipbrot, enda með endemum, að þannig sé staðið að þátttöku i heimsmeistara- keppni i bridge. Hér er spil frá tvimennings- keppninni. Staðan var allir á' hættu og suður gáf. og ás. Nú spilaði suður tigli, enn gaf Þórarinn og drottningin átti slaginn. Sagnhafi tók nú tvo slagi á lauf, fór inn á hjarta og spilaði spaða. Þórarinn tók á kónginn og spilaði laufaniu. Nú var staðan þessi: Röð og stig efstu paranna var þessi: 1. Hamman og Wolff, USA 4062 stig. 2. Burgay og Abaté, Italia 3949 stig. 3. Zanassi og Paula, Italia 3861 stig. 4. Belladonna og Mondolfo, 3825 stig. 5. Rose og Sheehan, Bretlandi. 3807 stig. í simtali við Visi sagði Þór- arinn Sigþórss., einn af isl. spilurunum, að ekki hefði blásið byrlega hjá islenzku pörunum. Ekkert islenzku paranna komst i úrslitakeppnina, en 60 efstu pöriíi af 192 áttu rétt til þátttöku. HjaRi Eliasson, sem að þessu sinni spilaði móti Karli Sigur- hjartarsyni, var það parið sem næst komst, en þeir félagar fengu vont start. Hin pörin voru öll jmöguleikalaus, enda við ramman reip að draga. Er einsýnt að túrista-þátttaka Bridgesambands Islands hefur ♦ ¥ X D-G-5-4 K-6-5 K-D-4 D-G-10 ♦ A-K-9-8 * 7-2 ¥ 8-4 y D-10-7-3-2 ♦ A-8-3 ♦ G-10-7-2 4t 9-5-4-2 * K-3 ♦ 10-6-3 ¥ A-G-9 ♦ 9-6-5 ♦ A-8-7-6 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur Zanassi Þórarinn Paula Hörður P P 14 P 1 G P p p Þrátt fyrir veikindi, sem hrjáðu Þórarin, nældi hann sér i „topp” á móti italska parinu, sem varð i þriðja sæti. Þórarinn spilaði út hjarta- fjarka, fimm, drottning og ás. Sagnhafi spilaði nú spaða, Þór- arinn gaf og gosinn átti slaginn. Þá kom laufadrottning, kóngur ♦ D-5 ¥ K ♦ K-4 ekkert 4 A-9 4 enginn ¥ ekkert ¥ 10-7 ♦ A-8 ♦ G-10-2 4* 9 <♦ ekkert ♦ 10 ¥ 9 ♦ 9-6 + 8 Sagnhafi kastaði spaða, i þeirri von að hann lægi 3-3, en þá tók Þórarinn tvisvar spaða. Sagnhafi var nú i mikium vanda, en minnugur þess að vestur hafði spilað út hjarta- fjarka og siðan látið áttuna i gosann, þá þótti honum liklegt, að Þórarinn ætti hjarta eftir, og þvi kastaði hann tigli og fékk ekki fleiri slagi. Eitt grand siétt unnið og núll. Nánari fréttir af þessu merka móti verða birtar i næsta þætti ásamt skemmtilegum spilum. I HASKOLABIOI SUNNUDAGINN 19. MAI r- '-'1 FJÓRIR EFSTU MENN J-LISTANS L FLYTJA STUTT ÁVÖRP. ru * | SKEMMTIEFNI FLYTJA: V^Já CHANGE, 14 FÓSTBRÆÐUR, LÍTIÐ EITT, L -J W ÓMAR RAGNARSSON KYNNIR A FUNDINUM ER HAUKUR MORTHENS GERUM KOSNINGAHATIÐ J-LISTANS AÐ SIGURHATIÐ!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.