Vísir - 18.05.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 18.05.1974, Blaðsíða 16
 Vlsir. Laugardagur 18. mai 1974. n □AG | D KVÖLD | O DAG | D KVÖLO | O DAG | Jón Ásgeirsson veröur meö hljóönemann á lofti i útvarpinu i dag kl. 14,30. „Ekkert annað en glœnýjar íþróttafréttir" ♦ „Ég hef ekki minnstu + hugmynd um hvað veröur i 4. þættinum hjá incr i dag”, sagði ♦ Jón Asgeirsson íþróttafrctta- X maöur útvarpsins, sem sér um ♦ iþróttaþáttinn i útvarpinu kl. ♦ 14.30 i dag. X ,,Ég ákveð það ekki fyrr en ♦ samdægurs, hvað ég tek fyrir hverju sinni, enda er allt-f glænýtt sem kemur fram i^ honum. ♦ Þar sem 1. deildarkeppnin i ♦ knattspyrnu hefst i dag, mun ég + sjálfsagt fjalla eitthvað um ♦ hana, en að öðru leyti veit ég ^ ekki, hvað verður á boðstólum.” 4. Utvarp í kvöld klukkan 19,35: „Stund með Gunnari Gunnarssyni" nefnist þáttur, sem er á dagskrá útvarpsins klukkan 19.35 í kvöld. I þeim þætti flytur Sveinn Skorri Höskuldsson erindi um skáldið og verk þess. Síðan ræðir Sigurjón Björnsson við Gunnar, og lesnir verða kaflar úr verkum hans. ÚTVARP • Laugardagur 18. mai 7.00 IVJorgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðuríregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Létt tóniist Louis van Dijik og trió hans, Stan Getz o.fl. leika. 14.30 iþróttir Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 15.00 islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 15.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Þegar felli- bylurinn skall á” eftir Ivan Southall. Sjöundi þáttur. 16.00 Fréttir. 16.15. Veðurfregnir. TIu á toppnuni örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 Laugardagslögin. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Stund mcö Gunnari skáldi Gunnarssyni Sveinn Skorri Höskuldsson flytur erindi um skáldið og verk þess. Sigurjón Björnsson ræðir við Gunnar, og lesnir verða kaflar úr verkum hans. 21.15. Hljómplöturabh. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55. Fréttir i stuttu máli. SUNNUDAGUR 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð Sjónvarp laugardag kl. 20.50: Uglan kveður með glensi og gamni! Nú er komiö aö siöasta þættinum af „Ugla sat á kvisti” og er áreiöanlega aimennur söknuöur þvl samfara. 1 siöustu þáttunum hafa verið gerö skii ýmsum timabilum og tegundum tónlistar og þá komiö fram þjóðlagasöngvarar, rokk-hljómsveitir, Sigfús Halldórsson, KK -sextettinn og fleiri góöir. t kvöld á hins vegar aö fá saman nokkra helztu grinista landsmanna og eru þar á meöal Ómar Kagnarsson, Kari Einarsson, Arni Tryggvason og Jón B. Gunnlaugsson. Munu þeir skemmta bæöi meö gamanvisnasöng og eftirhermum. Nýr skemmtiþáttur mun ekki hefja göngu sina i sjónvarpinu i stað „Uglunnar” fyrr en með vetrardagskránni og þá aö sjálfsögöu i nýjum búningi. Meðfylgjandi mynd er frá upptöku þess þáttar, sem sýndur verður I kvöld, en aö venju eru áhorfendur i salnum viö töku þáttarins. —ÞJM ISLENZKT SJONVARPSLEIKRIT I LIT Það hefði ekki verið ónýtt, að sjónvarpið væri farið að senda út I litum, annað kvöid verður nefnilega frumsýnt leikrit Agn- ars Þórðarsonar, „65. grein iögreglusamþykktarinnar”, en það er fyrsta ieikritið, sem isienzka sjónvarpiö gerir I litum upp á sitt eindæmi. Sjónvarps- leikritið, seni nú erveriðað gera um Lénharð fógeta, er einnig tekið i litum. Þó aö þessi leikrit og næstu leikrit séu tekin i lit- um, þýðir þaö ekki endilega, aö litútsendinga sjónvarpsins sé aö vænta á næstunni. Fyrst og fremst er verið að hugsa um skipti á sjónvarpsefni við er- lendar sjónvarpsstöövar, sem hefur þótt klént aö fá sjónvarps- Icikrit okkar I svart-hvitu. Hér verður ekki farið út i að gera nákvæma grein fyrir söguþræði ieikritsins „65. grein lögreglu- samþykktarinnar”. Þess skal þó getið, að 65. grein samþykkt- arinnar fjallar um hundahald... — ÞJM 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög.Þjóðlög frá Slóvakiu og Kaustinen- héraði i Finnlandi. 9.00 Fréttir. Úrdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Almennur bænadagur: Messa i Keflavíkurkirkju Prestur: Séra Björn Jóns- son. Organleikari: Geir Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um manngildishug- myndir tslendinga að fornu. Dr. Bjarni Einarsson flytur hádegiserindi. 14. Að skrifa til að lifa — eða lifa til að skrifa? Um rithöf- unda og útgáfustarfsemi á tslandi, — siðari þáttur. Umsjónarmenn: Gylfi Gislason og Páll Heiðar Jónsson 15.15 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu i Berlin. 16.30 Kaffitiminn.Allan og Lars Eriksson leika á harmónikur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Eirikur Stefánsson stjórnar; a. „Blessuð veri hún Búkolla min” 1: Sögur og sagnir um kýr, þar á meðal saga af Skógakúnum 2: ólöf Þórarinsdóttir les Lofkvæð- ið um kýrnar eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi og fleira. b. Sögur af Munda, — þriðji þáttur Bryndis Viglundsdóttir seg- ir frá fálkanum, örnunum og nautunum. 18.00 Stundarkorn með píanó- leikaranum Michael Ponti sem leikur verk eftir Karl Tausig. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sjaldan lætur sá betur, sem eftir hermir.Umsjón: Jón B. Gunnlaugsson. 19.40 Sjötta aukaþing Samein- uðu þjóðanna . Baldur Guðlaugsson ræðir við Ingva Ingvarsson ambassa- dor og Gunnar G. Schram varafastafulltrúa um orku- mál hráefni og auðlindir. 20.20 Ljóð og djass.Sænsk-is- lensk ljóða- og djassdag- skrá, hljóðrituð i Norræna húsinu 19. janúar i vetur. Jóhann Hjálmarsson, Jón Óskar, Lasse Söderberg og Jacques Werup lesa úr ljóð- um- sinum. Lesarar auk þeirra: Guðrún Asmundar- dóttir, Helga Hjörvar og Margrét Helga Jóhanns- dóttir, sem m.a. flytja ljóð eftir Matthias Jóhannessen og Þorstein frá Hamri. Hljóðfæraleikarar: Árni Elvar, Guðmundur Stein- grimsson, Gunnar Ormslev, Jón Sigurðsson og Rolf Sersam, sem jafnframt samdi mest af tónlistinni. 21.20 Lög eftir I.eos Janacek Tékkneskur karlakór syng- ur. 21.45 Um átrúnaö: úr fyrir- brigðafræði trúarbragða Jóhann Hannesson prófess- °r flytur tólfta erindi sitt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskráriok. SJÓNVARP • Laugardagur 18. mai 13.00 Bæjarmálefnin, 17.30 tþróttir. 20.00 Fréttir 20.20 Vcður og auglýsingar. 20.25 Læknir á lausum kiii, 20.50 Ugla sat á kvisti, 21.40 Tiu litlir Indiánar (And then there Were None) Bandarisk sakamálamynd frá árinu 1945, byggð á sög- unni „Ten little Niggers” eftir Agöthu Christie. Leik- stjóri Rene Clair. Aðalhlut- verk Barry Fitzgerald, Walter lluston og Judith Anderson. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Tiu gestum er boðið að koma i heimsókn til fjarlægrar eyjar. Enginn þeirra þekkir gestgjafa sinn, og gestirnir þekkjast ekki heldur innbyrðis. Ekki hefur fólkið lengi dvalið á eynni, er dularfullir atburð- ir taka að gerast, og gestirnir hverfa sporlaust hver af öðrum. 23.20 Dagskrárlok Sunnudagur 19. mai 14.00 Bæjarmálefnin. 18.00 Stundin okkar. 18.55 Gitarskólinn 14. þáttur endurtekinn. Kennari Eyþór Þorláksson. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 65. grein lögreglu-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.