Vísir - 25.05.1974, Síða 7

Vísir - 25.05.1974, Síða 7
7 Vlsir. Laugardagur 25. mal 1974. Borgarstjóri hylltur — ó geysifjölmennum fundi D-listans Laugardalshöllin var troðfull á kosningahátíð D- listans í gærkvöldi. I fundarlok risu menn úr sætum og hylltu borgar- stjórann/ Birgi ísleif Gunnarsson. Hann og aðrir ræðumenn vöruðu við því, að vinstri flokkarnir fengju meirihluta og bentu á sundrung þeirra. Borgar- stjóri vitnaði í söguna af froskinum í Dæmisögum Esóps. Froskurinn kom skítugur og skorpinn upp úr pollinum og sagðist hafa læknisráð, sem öllum mundu duga. En honum var bent á að lækna sjálfan sig fyrst. Þannig sagði borgarstjóri að væri komið fyrir vinstri flokkunum í borginni. Aðrir ræðumenn voru 14 AF 16 EFSTU Á D-LISTANUM Geir Hallgrímsson, for- maður Sjálfstæðisf lokks- ins, Elín Pálmadóttir, blaðamaður, og Páll Gísla- son, læknir, Ölafur B. Thors var fundarstjóri. —HH

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.