Vísir - 25.05.1974, Blaðsíða 16
16
Vlsir. Laugardagur 25. mal 1974.
öskur karlapa heyrðist
er Tarzan þreif
hnlf frá einum
varðanna,og
stökk út á
völlinn.
Tarzan stökk til hliðar, og
greip i makka ljónsins, er það
,stökk. Hann fór i
Eitt augnablik stoppaði
ljóniö, er Tarzan stökk
niður. Svoréðst það á hann.
Copr 1948 Edgar Rice Burroughs. Inc. — Tm.Reg.U S. Pat.OH.
Distr. by United Feature Syndicate, Inc.
9 DU£ BROCONS
,...og fáðu handa mér 10 metra af silki,
helzt grænt. Og enskt silfur..
og þetta franska vln, við erum nærri þvl
búin með það. Heyrðu, og á heimleiðinni
komdu þá viö I Hollandi eftir osti...
og gleymdu nú ekki nautakjötinu,
við erum dauðleið á fiskinum...
Og ef þú kemur seint heim...
TAPAÐ — FUNDID
________4.____________
Gullúr með breiðu armbandi
tapaðist I gær i Pósthússtræti —
Austurstræti. Skilvis finnandi
vinsamlegast hringi i sima 14912.
Fundarlaun.
Blágrænn páfagaukur hefur
tapazt. Finnandi vinsamlega
hringi i sima 35483.
BARNAGÆZLA
Barnapia óskast til gæzlu á 15
mánaða dreng. Uppl. i sima 43118
frá kl. 2-5 e.h.
Telpa óskast til að gæta 2ja ára
barns eftir hádegi I sumar. Uppl.
að Háaleitisbraut 101. Simi 37816.
óska eftir 12-13 ára stelpu til að
passa 1 árs barn i sumar. Til sölu
barnavagn, sem nýr. Uppl. I sima
22715.
12-13 ára stúlka óskast til að gæta
eins og hálfs árs telpu eftir hádegi
frá 1. júni nk. Uppl. i síma 86641
eftir kl. 18.
óska eftirkonu til að gæta 1 1/2
árs barns i sumar, helzt i austur-
bæ Kópavogs (ekki skilyrði).
Uppl. i sima 26826 laugardag og
sunnudag.
EINKAMAL
Rólyndur, einmana maður, 42ja
ára gamall, óskar eftir að kynn-
ast stúlku, ekki sizt einstæðri
móður. Hvers konar aðstoð við
heimilishald sjálfsögð. Þær sem
kynnu að hafa áhuga sendi svar
til auglýsingad. blaðsins fyrir 30.
þ.m. merkt „Barnavinur 8643”.
Trúnaðarmál.Maðurum fertugt i
góðum efnum óskar eftir konu, 35-
45 ára, með hjónaband fyrir aug-
um eða til að annast litið heimili.
Vinsamlegast sendið nafn og
simanúmer og uppl. til Vísis fyrir
30/5 merkt „Suðurland, algjört
trúnaðarmál”.
ÝMISLEGT
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5
daglega. Bifreið.
SUMARDVÖL
13-14 ára telpa óskast á sveita-
heimili. Viljum einnig taka 5-7
ára dreng til sumardvalar. Uppl.
I síma 32977 kl. 18-20 I dag.
KENNSLA
Tungumál — HraðritunKenni allt
sumarið ensku, frönsku, þýzku,
spænsku, sænsku. Talmál, þýð-
ingar, verzlunarbréf. Bý undir
próf og dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun. Arnór Hinriksson, s.
20338.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Singer Vogue. Ökuskóli
og öll prófgögn. Helgi K.
Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Fiat 128 ’74, útvega próf-
gögn, ef óskað er. Ragnar Guð-
mundsson. Simi 35806.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen árgerð '73.
Þorlákur Guðgeirsson. Simar
83344 og 35180.
ökukennsla-æfingatimar. Kenni
á Saab 96 og Mercedes Benz, full-
kominn ökuskóli. Otvegum öll
prófgögn, 'ef óskað er.
Magnús Helgason ökukennari.
Sími 83728.
Ökukennsla — Æfingatlmar.Lær-
ið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74 sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Slmar 40769, 34566 og 10373.
Ökukennsia — Æfingatimar. Ath.
kennslubifreið hin vandaða og
eftirsótta Toyota Special. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Friðrik Kjartansson. Simar 83564
og 36057.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168. ____________
HREINGERNINGAR
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga, vanir og vandvirkir menn.
Slmi 26437 kl. 12-1 og eftir kl. 7 á
kvöldin. Svavar Guðmundsson.
Fast verð á Ibúðum og stigagöng
um. Simi 19017. Ólafur Hólm.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Hreingerningar — Hólmbræður.
Reyndir menn. Fljót og vandvirk
þjónusta. Simi 31314. Björgvin
Hólm.
Hreingerningar með vélum.
Handhreinsum gólfteppi og
húsgögn, vanir og vandvirkir
menn, ódýr og örugg þjónusta.
Þvegillinn, simi 42181.
Froðu-þurrhreinsun á gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
þjónusta. Fegrun Simi 35851 og
25746.
Hreingernsngar. Einnig hand-
hreinsun á gólfteppum og hús-
gögnum. Ódýr og góð þjónusta,
margra ára reynsla. Simi
25663—71362.
ÞJÓNUSTA
Smíðum palla undir þvottavélar.
Slmi 15831.
Jafnan fyrirliggjandi stigar af
ýmsum lengdum og gerðum. Af-
sláttur af langtimaleigu. Reynið
viðskiptin. Stigaleigan Lindar-
götu 23. Simi 26161.
Traktorsgrafa til leigu. Simi
83762.
Get bætt við mig 2-3 fyrirtækjum I
bókhald, launaútreikning og fl.
Sími 26161.
Húseigendur — húsráðendur.
Sköfum upp útidyrahurðir, gamla
hurðin verður sem ný. Vönduð
vinna. Vanir menn. Fast verðtil-
boð. Uppl. I simum 81068 og 86730.
FASTEIGNIR
Ibúð til sölu, tvö herbergi, eldhús
og bað. Allt sér og á góðum stað i
bænum. Simi 86274.
Höfum kaupendur að iðnaðarhús-
næði og öllum stærðum ibúða og
einbýlishúsa.
Miklar útborganir.
FASTEIGNASALAN
öðinsgötu 4. — Simi 15605.
NYJA BIO
óheppnar hetjur
Mjög spennandi og skemmtileg
ný gamanmynd I sérflokki.
Robert Redford, George Segal &
Co.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKOLABIO
Doktor Popaul
Crvalsmynd eftir Chabrol
Jean-Poul-Belmondo og Mia
Farrow
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
//Groundstar samsærið"
íslenzkur texti.
George Peppard — Micael
Sarrazin — Christine Belford.
Leikstjóri: Lamont Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBJO
Frægðarverkið
Dean Martin
Brian Keith.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
KÓPAVOGSBÍÓ
Árásin á
drottninguna
Assault on a Queen
Hugkvæm og spennandi
Paramount mynd, tekin i Techni-
colorog Panavision. Kvikmynda-
handrit eftir Rod Serling, sam-
kvæmt skáldsögu eftir Jack
Finney. Framleiðandi William
Gotez. Leikstjóri Jack Donohue.
ÍSLENZKUR TEXTI
Hlutverkaskrá:
Frank Sinatra
Virna Lisi
Tony Franciosa
Richard Conte
Alf Kjellin
Errol John
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Aðeins fáa daga.
RAKATÆKI
Aukið velliOan og
verndið heilsuna.
Raftækjaverzlun
H. G. Guðjónssonar
Stigahllð 45 S: 37637
Blaðburð-
arbörn
óskast
VÍSIR
§í™86611