Vísir - 25.05.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 25.05.1974, Blaðsíða 18
18 Heimsmeistarmn fyrrverandi: NÁÐI EKKI AÐ VINNA SKÁK Á HVÍTU! í einvigi þeirra Karpovs og Spasskys vakti þaö athygli, að heimsmeistarinn fyrrverandi vann ekki skák á hvitt. Karpov mætti kóngspeöinu yfirleitt með Caro-Can vörninni, og þessa traustu og nokkuð hægfara byrj- un tókst Spassky ekki að brjóta niður. Caro-Can vörnin hefur ver- ið vinsæl i heimsmeistaraein- vigjunum siðari árin og stendur enn þann dag i dag fyllilega fyrir sinu. Þeir Spassky og Karpov munu hafa mætzt áður i einvigi. Það var liður i undirbúningi Spasskys fyr- ir heimsmeistaraeinvigið gegn Fischer 1972, og að sögn bar Kar- pov þar sigur úr býtum með nokkrum yfirburðum. Annars hafa úrslitin aldrei verið gefin upp, og þegar Karpov var eitt sinn spurður, hvernig farið hefði, sagði hann aðeins: „Ég tapaði ekki.” Og þá skulum við sjá Spassky glima við hinn unga landa sinn og Caro-Can vörnina. Hvitt: Spassky Svart: Karpov 20. _ . 21. hxg4 22. d5 g4 Dxg4 1H * 11 1 %A11 1 £ £ # £ £ A #i£ §§ ® 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6.Rf3 Rd7 7. Bd3 (Fremur aðgerðarlitið framhald. 1 heimsmeistarakeppninni 1966 lék Spassky gegn Petroshan 7. h4 h6 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 og svartur verður að tefla mjög nákvæmt, vilji hann ekki lenda i þröngri stöðu.) 7... . e6 8.0-0 Rg-f6 9. c4 Bd6 10. b3 0-0 11. Bb2 Dc7 12. Bxg6 hxg6 13. De2 Hf-e8 14. Re4 (Riddarinn hefur litið að gera á g3, og hvitur afræður þvi að losna við hann sem skjótast.) 14.. . . Rxe4 15. Dxe4 Be7 (Karpov útilokar alla kóngs- sóknarmöguleika hvits, sem hefðu getað orðið að veruleika eftir 15. . . e5 16. c5 Bf8 17. dxe5 Rxc5 18. Dh4.) 16. Ha-dl Ha-d8 17. Hf-el Da5 18. a3 Df5 19. De2 (Spassky er vinningi undir þegar hér er komið sögu og vill þvi ekki missa drottningarnar af borð- inu.) 19.. . . g5 20. h3 (Tal mælir með 20. d5! og gefur framhaldið exd5 21. Rd4 Dg6 22. cxd5 cxd5 23. Db5 Db6 24. Dxd5 Rc5 25. De5 og svartur er i vanda.) (Hvitur sprengir upp á röngu augnabliki. Fram til þessa hefur svarta staðan virkað þröng, en nú brjótast svörtu mennirnir úr her- kvinni.) 22.... cxd5 23. cxd5 e5! (Leiki hvitur nú 24. Rxe5 kemur Dxe2 25. Hxe2 Bd6 26. Hd-el Rxe5 27. Bxe5 Bxa3 og svartur hefur betri stöðu.) 24. d6 Bf6 25. Rd2 Dxe2 26. Hxe2 Hc8 27. Re4 Bd8 28. g4 f6 29. Kg2 Kf7 30. Hcl Bb6 31. He-c2 Hxc2 32. Hxc2 Ke6 33. a4 a5 34. Ba3 Hb8 35. Hc4? (Of hægfara. Spassky vill koma riddaranum til b5, en eftir 35. Rc3 Hc8 og riddarinn er leppur. Eðli- legra var 35. Rd2.) 35. . . . Bd4 36. f4 g6 37. Rg3 exf 38. Hxd4 fxg3 39. Kxg3 Hc8 40. Hd3 g5! (Smám saman er heimsmeistar- inn fyrrverandi tefldur niður.) 41. Bb2 42. Bd4 43. Bc3 44. Kg2 45. Kg3 46. Bxe5 47. b4 48. Hd4 49. Hdl 50. Hbl (Eða 50 vinnur.) 50.. . 51. KÍ2 52. d7 53. Hxb4 54. Ke3 55. Ke2 b6 Hc6 Hc5 Hc8 Re5 fxe5 e4 Ke5 axb4 Kf2 Hd8 51. d7 b3 og Hc3+ Hd3 Hxd7 Hd6 Hd3+ Ha3! , og hvitur gafst upp Jóhann örn Sigurjónsson. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dogum. Degi fyrr en önnur dagblöð. *—' (gerist áskrifendur) «nn! • • _ • m ■• ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: r:::r::::::::::::::::::::::::::::::::::::::» »::::::»»;:••• umsmeistarinn fyrrverandi: ......=== shí«s»s5i Visir. Laugardagur 25. mai 1974. ( IFUSrrVíLR ZUftLlNáS- bVfBL-ft ■ ... / -80 — 32 SKY6(,N HN'fíTfí SP/LUft ÞVÓóU Nfí SVE/Flh kueas H7 M/K/NN 5£/Ð LB/KfííU KYR/TÐ Tf/Lfí Hvfí~Ð +, ol/k/k 59 'oroRm UR 5/<E- mmr Sm'fí HNÚTfí HLHTuR 11 BE/rfí my/vr 3 8 79 /9 FfíVEKr HFSTfíR H3 Hb Plöntu hlutmh + erf/v/ SLOKK HfíÐ SK/U RQ/n 27 VRfíUfí HRYllt/ H1 62 HfíRÐ F/SKNU m HERB. + VÖKVfí K/ZnN mpuaiKy Ho BfíUN/R !H Lflum- fíST F~ÚlfT 50 KYRRÐ INN/ Forsk. 5/ H5 Ho&fí TRURLfí bS /5 VUNÚ- /NU / ZW/VS , 22 VoHK Rfí OSKRl fíULfí 52 SKOR/NN TOrfí SKRlFfíD, PiÐE/NS KLIKmfy 30 H9 3/ 'OLF) 7H II FjÓLL Tg 60 UNN/Ð TfíFL 53 5g OHOPP UTO KfíRL 55 hlut ToN/V ROLTfí lIfíRáft 5 KRflN LOfíuN MDF/nr 19 66 /o hlut/ Hv/l/r 6/ 'VftLHfí +- KF) n 7/ '2 SKR/F/R Tfl/O UR/NN 37 SQRóft TflLft GrrÞljr m/K/L D/mmfí 2o 3H 13 6 H 77 TuNNfl N VlK ÞlTER lo 35 V/ HfíRT HftNfí/ E/iS/ 69 II Fön/v ÍFÐ/R E/NS u/Y) R SF/mST. 2/ 6FIN6 FléT/R 5H /6 SftmfíL H/SSfí 76 36 26 SftmfíL E/NS um S Tv/HL . um \HvERF/$ 57 fl/k //V ELVS NEYT/ /7 STfísS 10 39 viejug 33 RoTr T/l- HH 67 25 63 Hg fíROÐ- RINU/n FfíGRft 15 2H 73 £/</</ Þenn RN FVrstur meó ¥T" fréttimar * i ■■ ■■ 'O o> M O) o. M O IJO M M c* <S) 4 «5: Qí -4 O <5: R) q; Ri <0 4 C0 Qí JO R) N 4 Ví4 4 • cy V vj -4 CV K 0 K K 4 \ 4 • co uj vo ít 'd -4 4) 44 X h k 0 O: • ~4 '4J N 4 4 c* <3; 4; VI V- 40 -4 -4 -k 44 vn 4 X O • VD CD cc -4 k X -4 o: 44 O & cc K tn K £* o: V5 h V- 4 R ct Uj S 0 4 oc X Qi Qf O q: 4 q: 4 43 VD 4 a 4 ■ O) K vO Vé 4) 0 O (4 SC $ '4 0 K • X o> o; 4 vn q; 4 K 47 Qc 14 vn -4 - <r: (J) -l q; o; c* 4 or • K :0 K O Qc fö 4 Qc sO VO • • • -4 K 4 4 <5 -4 r->- 4j K 4 <5: Qc 4 4 O Cíí o K s VQ CX 47 O c* <0 K 5C .0) 4 4: Qí O 4 4 vn 4 VD o; O o Cv 4J X K V3 4 4 4 43 :o CT) VO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.