Vísir - 25.05.1974, Side 19

Vísir - 25.05.1974, Side 19
Visir. Laugardagur 25. maí 1974. BRIDGE Sveitakeppni. Norður-suður á hættu. A Á y G1062 ♦ A854 * AKD4 KD10843 ▲ G972 A874 ¥ 9 963 ♦ KD72 ekkert 4 10863 4 65 V KD53 ♦ G10 * G9752 Sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1 Sp. dobl. 2 Sp. 3 Hj. 3 Sp. 4 Hj. 4 Sp. pass pass 5 Hj. pass pass dobl. pass pass pass Það er nú varla til að mæla með að opna á einum á 9 punkta, en i þessu tilfelli hafði vestur ýmislegt til að réttlæta það — sterkan 6-lit 1 hálit, ás og eyðu. Norður doblaði á sin sterku spil, en sagði 5 hjörtu þar sem hann áleit að þau mundu vinnast, en fjórir spaðar tapast. Ef hann hefði haft rangt fyrir sér á öðru sviðinu, hefði það kostað stig. En hann hafði rangt fyrir sér á báðum, og tvisvar rangt gerði rétt!!! I fyrstu virtist sem suöur væri aðeins með tvo tap- slagi, en tromplegan var slæm, og suður mátti vanda sig að tapa aðeins þremur slögum. Sp-kóngur kom út. Hjarta-gosa siðan spilað, og aftur á drottningu, en vestur gaf, sem yfirleitt er alltaf rétt, þegar maður á fjögur tromp i vörn og ásinn. Suður spilaði nú tigli og austur fékk slaginn. Spaðinn var trompaður i blindum, og suður spilaði nú laufi. Vestur gat trompað, þegar hann vildi, og fengið siðan á trompás. Einn niður. Á hinu borðinu áleit norður sig ranglega geta hnekkt fjórum spöðum og doblaði öll háspilin sin. Eftir lauf út reyndist það illa — það var ekki einu sinni hægt að hnekkja fimm spöð- um. Vestur fékk þvi 690 fyrir spilið — samtals 890 á báðum borðum. t þriðju skák þeirra Karpovs og Spasskys á dögunum kom þessi staða upp. Karpov er með hvitt og stendur mun bet- ur að vigi. Spassky á leikinn á svart. LÆKNAR Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar I lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 24. til 30. mai' er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabif reið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. BELLA Ef það kemur glóandi óstar-telex frá Hjálmari nokkrum, viltu vera svo góður að láta mig hafa það strax án þess að lesa það? 27.----gxh5 28. Rd5 — f4 29. He7 — Df5 30. HxB — He8 31. Dxh6 — Hf7 32. HxH - KxH 33. Dxf4 —Kg2 34. Dc7+ — Kf8 35. Rf4 og Spasský gaf, þvi til- gangslltið var að tefla með þremur peðum minna og engin sóknarfæri. Sunnudagsgöngur 26/5 Kl. 9.30. Krisuvikurberg (fugla- skoðun). Verð 700 kr. Kl. 13. Vigdísarvellir — Mælifell. Verð 500 kr. Brottfararstaður B.S.l. Feröafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Frá Sjálfsbjörg, Reykja- vík. Farið verður i einsdags ferð 25. mai nk. Félagar látið vita um þátttöku i sima 25388 fyrir 21. mai. Ferðanefndin. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 27. mai, verður opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 1.30 e.h. Gömlu dansarnir hefjast kl. 4 e.h. Að Norðurbrún 1 verður vinna leirmuna, fótsnyrting og salir opnir frá kl. 2 e.h. Mót votta Jehóva Vottar Jehóva munu nú dagana 25. og 26. þ.m. halda svæðismót sitt I nýjum húsakynnum sinum að Sogavegi 71, Reykjavik. Stef mótsins er: „Hugfestið dag Je- hóva”, en dagskráin er fjölbreytt með ræðum og sýnikennslu. Á mótinu verður gefið sýnis- horn af bibliuskóla, sem vottar Jehóva starfrækja i öllum söfnuö- um sinum út um allan heim. 1 þessum nýju húsakynnum verða þrjár kennsludeildir, þar sem fólk verður þjálfaö i ræðuflutningi og rökfræði. En hámark mótsins verður á sunnudaginn, er Guð- mundur H. Guðmundsson flytur opinberan fyrirlestur, sem nefn- ist: „Breytið viturlega, þvi að endirinn nálgast”. Árbæjarsafn. Frá 15. sept. til 31. mai verður safnið opið frá kl. 14 til 16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Arbær, kirkjan og skrúð- húsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins er opin alla daga frá kj. 10 til kl. 22 i Sjálfstæðis húsinu, Strandgötu 29. Simar: 50228 og 53725. Sjálfstæðisflokkurinn i Iiafnarfirði. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna Skrifstofan I Miðbæ við Háaleitis- braut er opin kl. 3-6 virka daga. Simi 35707. Hafið samband við skrifstofuna. Stjórnin. Hafnarfjörður Fólk, sem fengið hefur miða I happdrætti Sjálfstæðisflokksins, vinsamlegast geri skil á skrif- stofu flokksins i Sjálfstæðishúsinu Standgötu 29. Simar: 50228 og 53725. Sjáifstæðisflokkurinn i Hafnar- firði. Keflvíkingar Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin alla daga frá kl. 14-18 og 20- 22. Sjálfstæðismenn komið eða hafið samband i sima 2021 og látið skrá ykkur til starfa á kjördegi. Jafnframt verður félagsheimilið opið á sama tima. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna i Keflavik. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásveqi 47. Simar: 26627 17807 22489 26404 Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látiö skrifstofuna vita um alla kjósend- ur flokksins, sem ekki verða heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram i Hafnarbúðum, alla virka daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22. Sunnudaga kl. 14-18. Borgarnes — Borgarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins, Brákarbraut 1. Simi 19 7460 Opin öll kvöld, laugardaga og sunnudaga kl. 14-22. Vegna utankjörstaðakosninga skal snúa sér til Þorleifs Grönfeldt, simar 7120 og 7276 heima. Bifreiðir og sjálfboðalið- ar á kjördag: D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu bifreiða- stöðvum D-listans á kjördag. Frambjóðendur heita á stuðn- ingsmenn listans að bregðast vel við og leggja listanum lið m.a. með þvi að skrá sig til aksturs á kjördag 26. mai næstkomandi. Einnig vantar fólk til margvis- legra sjálfboðastarfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúar listans i kjördeild- um auk margvislegra annarra starfa. Vinsamlegast hringið i sima 84794. Skráning bifreiða og sjálf- boðaliða fer einnig fram á skrif- stofum hverfafélaganna. Fulltrúaráðsfundur vegna borgarstjórnar- kosninganna: Loka fulltrúaráðsfundur verður haldinn laugardaginn 25. mai að Hótel Sögu, Atthagasal, og hefst hann kl. 15.00. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorkáksson. Laugarneskirkja.Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Haligrimskirkja. Guðsþjónusta næstkomandi sunnudag kl. 11 f.d. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Ásprestakali. Messa i Laugarásbiói kl. 11. Séra Grlmur Grimsson. Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Frikirkjan Reykjavik Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Neskirkja.Guðsþjónusta kl. 2. Predikun flytur formaður sóknarnefndar Þórður Ág. Þórðarsson. Sóknarprestarnir þjóna fyrir altari. Að aflokinni guðsþjónustunni verður kaffisala og skyndihappdrætti 1 Félagsheimili kirkjunnar á vegum safnaðarfélaganna. Kópavogskirkja Guösþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið. Veitingahúsið I Glæsibæ. Ásar. Skiphóli. Æsir. Sigtún. tslandia. Silfurtungiið Sara. Röðuil. Hafrót Ingólfs-café. Gömlu dansarnir. i Lindarbær. Gömlu dansarnic Þórscafé. Gömlu dansarnir. Veitingahúsið Borgartúni 32. Kjarnar og Bendix. Tjarnarbúð. Opið i kvöld. Bog<|i — Mikið skil ég vel þá, sem losa sig viA B-iA, þann þunga kross.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.