Vísir - 25.05.1974, Side 21

Vísir - 25.05.1974, Side 21
n □AG | í KVÖLD | n □AG | 21 Jón Ásgeirsson ræðir hér við Hafliöa Hallgrimsson viö töku þáttarins ,,A framabraut,” sem er á dagskrá sjónvarpsins annað kvöld. Sjónvarp sunnudag kl. 20.40: Til fyrirmyndar ungum tónlistarmönnum" „Hafliði getur verið fyrirmynd ungra manna, sem fara út á tónlistar- brautina. Stór heimur er honum engin hindrun." Þannig komst Jón Ásgeirsson að orði er Vísir leitaði upplýsinga hjá honum um viðtals þátt, sem sjónvarpið sýn ir að kvöldi sunnudags „Á framabraut” nefnist þátturinn, en þar ræðir Jón við Hafliða Magmls Hallgrimsson cellóleikara. „Við ræðum um tónlistarferil hans, kynni af ýmsum tónlistar- mönnum og hljómsveitum, og svo að sjálfsögðu um það við- fangsefni, sem Hafliða er hug- leiknast, nefnilega islenzk þjóð- lög,” útskýrði Jón. Hafliði hefur oftlega verið einleikari á tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar Islands, en hann hefur einnig haldið tónleika viða erlendis og þá spilað með stór- um hljómsveitum. 1 þættinum i kvöld leikur Hafliði fjögur islenzk þjóðlög i eigin útsetningu. Eru það lög, sem voru á efnisskrá tónleika hans i Austurbæjarbiói um ára- mótin siðustu. Hafliði kemst svo að orði um þessar útsetningar sinar i efnis- skrá tónleikanna: „Útsetningar minar á islenzku þjóðlögunum eru sér- staklega gerðar með nemendur og unga cellóleikara i huga. Sum afþessum „smástykkjum” má leika eingöngu i „fyrstu stillingu” vinstri handar, en önnur stykki nota stóran hluta af tónsviði cellósins og krefjast töluverðrar leikni. Hafliða verður til aðstoðar við tónlistarflutninginn Halldór Haraldsson pianóleikari. —ÞJM * m * * * 'te Spáin gildir fyrir sunnudaginn 26. mal. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i i ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ! ! ★ ★ * ★ ★ ★ 1 * ♦ * * * * * * 4 4 4 4 4 Í Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þú ert glögg- skyggn, farðu eftir tilfinningu. Skeö gæti að þú kynntist skrýtnum kreddum. Eigðu andlegar umræður við börnin. Nautið,21. april-21. mai. Dagur til að fara út úr bænum og taka myndir af fjölskyldunni I faðmi náttúrunnar. Börnin hafa sérlega gott af þvi. Tvlburinn, 22. mai-21. júni. Framkvæmdaþorsti nákominna eykst. Heimsæktu nágranna, er þú hefur vanrækt. Rabb yfir kaffibolla verður ánægjulegt. Vertu mildur. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þig kynni að langa til að styðja andlegt málefni. Þvi meiri stuðningur þvi meira færðu út úr þvi sjálfur. Ferðalangar gætu rekizt á eigulega muni. Ljónið,24. júli-23. ágúst. Farðu að hugboði hvað varðar samskipti og gerðir i dag. Leggðu þig fram um að leika þitt hlutverk af andagift. Hefð kynni að verða rofin. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Þú kynnir að rekast á aðdáanlega sköpunargleði á óvæntum stöðum, er gæti örvað þig til dáða. Einföld lausn á mál- um finnst oft i náttúrunni. Vogin,24. sept.-23. okt. Félagslifið lofar óvenju góðu, sérstaklega þátttaka I öllu óvenjulegu. Þér tekst vel við að tjá þinar æðstu þrár I dag. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þarfir og mál foreldra ættu aðsitja ifyrirrúmi núna. Gefðu meira en þú þiggur. Þú vinnur afrek er eykur vinsældir þin- ar. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Blessaður, auktu með þér trúna á lifið. Hugarorka þin er óvenju- mikil núna, og þú ættir að nota þér það til að bæta aðstöðu þina. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Lofaðu eigur eða sköpunarverk annarra. Nú er bæði fyrir hendi þörf og hvatning á að kanna nýjar slóðir I náttúr- unni. Notfærðu þér það. Vatnsberinn,21. jan. -19. feb —- Fólk tekur mjög óeigingjarna afstöðu til mála og æðri áforma. Góður dagur fyrir samvinnu, vertu mann- blendinn. Þú kynnir að skemmta þér vel. Fískarnir, 20. feb.-20. marz. Hæfni þin til skilnings og samúðar kemur i ljós i dag. Þú færð tækifæri til að gera góðverk, er aflað getur þér vinsælda. Vertu gestrisinn. ! ! ! I 4 i * 4 4 4 4 4 4 4 1 4 4 4 4 4 t 4 i 4 4 4 4 i 4 4 4 i 4 4 4 4 Árnason prédikar. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.25 Mér datt það i hug Jónas Guðmundsson rabbar við hlustendur. 13.45 tslensk einsöngslög 14.00 Frístundir 15.00 Miðdegistónleikar: 10.30 Einleikur á píanó: 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatlmi: Gunnar Valdimarsson stiórnar 18.00 Stundarkorn með bandariska organleikaran- um Dick Leibert Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 20.00 Pianókonsert nr. 3 i C- dúr eftir Prokofjeff John Browning og hljómsveitin Philharmonia leika: Erich Leinsdorf stj. 20.30 Ræktun lands og lýðs. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur erindi. 20.45 Kariakór Reykjavikur syngur íslensk þjóðiög Stjórnandi: PállP. Pálsson. 21.05 „Fyrsta ástin”, smá- saga eftir Tove Ditlevsen Gunnar Guðmundsson is- lenskaði. Brynja Benedikts- dóttir leikkona les. 21.20 Fiðlulög 21.45 Um átrúnað: Cr fyrir- brigðafræði trúarbragða Jóhann Hannesson flytur lokaerindi sitt (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kosninga- útvarp.Fréttir og tónleikar af hljómplötum. Dagskrárlok á óákveðn- um tima. SJÓNVARP m SUNNUDAGUR 26. mai|1974 17.00 Endurtekið efni. Einstein. Bresk fræðslu- og heimildamynd um snilling- inn Albert Einstein og ævi- feril hans. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. Áður á dagskrá 12. apríl 1974. 18.00 Stundin okkar 18.50 G Itarskólinn . 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður og auglýsingar. 20.40 Á framabraut. 21.05 Siðustu dagar Monos Bresk fræðslumynd um uppgröft fornleifa á eynni Santorini á Eyjahafi, en þar fundust árið 1967 rústir stórrar borgar, sem talið er, að gæti jafnvel verið hið týnda Atlantis. Rústir þess- ar voru þaktar þykku ösku- lagi, sem talið er vera frá eldgosi; er varð á þessum slóðum árið 1480 f. Kr. Þýð- andi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 21.55 trsk þjóðlög. Franskur þáttur um Ira og gamla, Irska tónlist. 1 þættinum er rætt við fólk og flutt gömul tónlist, og einnig greinir nokkuð frá Shean O’Riata, sem átti mikinn þátt i að glæða áhuga landa sinna á þessum menningararfi. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.50 Kosningasjónvarp. At- kvæöatölur, kosningafróö- leikur, viðtöl og skemmti- efni. Dagskráriok óákveðin. LANDSBANKIÍSLANDS NORÐFIRÐI Höfum opnað nýtt útibú í NESKAUPSTAÐ Afgreiðslutimi mánudaga til föstudaga kl. 9.30 til 12.30 og 13,30 til 15,30. Sími 97-7577 Útibúið annast öll innlend og erlend bankaviðskipti, þ.á m. kaup og sölu gjaldeyris. LANDSBANKIISLANDS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.