Vísir - 25.05.1974, Qupperneq 23
Vfsir. Laugardagur 25. mal 1974.
23
Afgreiöslustúlka óskasttil vakta-
vinnu i söluturni, einnig stúlka til
afleysinga. Uppl. i sima 37095
milli kl. 3 og 5 i dag.
Vil ráða trésmið. Get útvegað
tveggja herbergja ibúð a góðum
stað i vesturbænum. Uppl. i sima
16518 laugardag kl. 16-19.
Stúiku vantar til ræstinga i sæl-
gætisgerðinni, Efnablandan
Amor, 4 tima á dag. Simi 33560-
33561 milli kl. 8 og 4 á daginn.
Skóladrengir, 16 ára og eldri, ósk
ast i fjölbreytta byggingarvinnu
Uppl. I sima 26938 eftir kl. 17.
ATVINNA OSKAST
Tvo unga menn.annar i Vélskóla
Islands, hinn vanur sjómennsku,
vantar atvinnu i sumar. Allt kem-
ur til greina. Uppl. i sima 83317.
Kona óskareftir vinnu. Er vön af-
greiðslustörfum. Uppl. i sima
32389.
16 ára stúlka óskar eftir vinnu,
allt kemur til greina. Uppl. i sima
41252 kl. 1-4 e.h.
Atvinna — húsnæði. Óska eftir
vinnu, margt kemur til greina,
vön hótelstörfum, get fengið með-
mæli. Vantar einnig herbergi eða
litla ibúð, helzt á hagstæðu verði.
Uppl. i sima 41367.
Tvær stúlkur á 15. ári óska eftir
vinnu strax. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 21674 milli kl.
1 og 6.
15 ára stúika óskar eftir vinnu i
sumar. Allt kemur til greina.
Uppl. i sima 51974.
Lagtækur maður óskar eftir
þrifalegri góðri vinnu (ekki
sumarvinnu). Simi 34766.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkj;.-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
TILKYNNINGAR
Kaupmenn. Tek að mér geymslu
á kjöti i heilum skrokkum. Uppl. i
sima 92-6519.
Fallegir kettiingar fást gefins.
Simi 42763.
3 fallegir kettlingarfást gefins að
Garðastræti 15 i simum 25723 og
16577. Á sama stað óskast keypt
drengjahjól, helzt með hjálpar-
hjólum.
Austurferðir um Grimsnes,
Laugarvatn, Geysir, Gullfoss.
Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa,
Gullfoss og um Selfoss, Skálholt,
Gullfoss Geysir alla daga. BSÍ,
simi 22300. Ólafur Ketilsson.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 14.
ÞJONUSTA
Garðeigendur.
Sláum með mótorsláttuvélum, orfi og Ijá. Hreinsum beð
og annað tilfallandi. Simi 30017 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa
Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með
hinu þaulreynda þan-þéttikitti. Uppl. I sima 10382. Kjartan
Halldórsson.
Ný traktorspressa
til leigu i stór og smá verk, múrbrot, fleygun og borun.
Simi 72062.
alcoatin^s
þjónustan
Sprunguviðgerðir og fl.
ÍBjóöum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,’
ísteinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta við-
’loöunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt.
(Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu i
’verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna
’allt árið. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 26938 kl. 12-13
log 19-23.
Er stiflað? — Fjarlægi stíflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflúgustu og beztu tæki, rafma'gnssnigla o.fl. Vanir
menn. lUppl. i sima 43752. Guðm. Jónsson.
Fullkomið Philips
verkstæði.
Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i
umsjá og eftirliti með Philips-
tækjum, sjá um allar viðgerðir.
Breytum sjónvarpstækjum fyrir
Keflavik.
heimilistæki sf
SÆTÚNI 8. SÍM1:1 3869.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
tii þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I
sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7.
Loftpressur
Loftpressur til leigu i öll verk.
Tökum að okkur hvers konar
múrbrot, fleyga- og borvinnu.
Simar 83489, 52847 og 52822.
Hamall h.f.
Pipulagnir — Viðgerðir
Annast viðgerðir á hita- og vatnslögnum ásamt viðgerð-
um og uppsetningum á hreinlætistækjum. Sjálf-
stillikranar settir á ofna og fleira. Löggiltur pipulagmnga-
meistari. Simi 52955.
Rafvélaverkstæði
Skúlatúni 4. Simi 23621.
Startara- og dýnamóviðgerðir.
Spennustillar i margar gerðir
bifreiða.
Nýbyggingar — lóðaeigendur
Jöfnum að nýbyggingum með fljótvirkri vél á kvöldin og
um helgar. Uppl. milli 6 og 8 i sima 84136 og 83041. Geymið
auglýsinguna.
600 cfm loftpressa
til leigu. Uppl. i sima 72852 eftir kl. 6.
Rafeindatæki
Suðurveri, Stigahlið 45 býður
yður sérhæfðar sjónvarps-
viðgerðir. Margra ára
reynsla! Simi: 31315.
Húsráðendur
Nú þurfið þér ekki lengur að eyða dýrmætum tima yðar i
að leita aö fagmönnum og efni, ef þér eruð að byggja
breyta eða lagfæra fasteignina. Nú dugir eitt simtal og við
útvegum allt sem til þarf, bæöi þjálfaða fagmenn og allt
efni, hvar sem þér búið á landinu. Hringið og við kapp-
kostum aö veita sem allra beztar upplýsingar og þjónustu.
S. Jónsson. Simi 18284.
Loftpressa
Leigjum út traktorspressur með
ámokstursskúffu. Timavinna eða
tilboð. Einnig hrærivél og hita-
blásarar. Ný tæki — vanir menn.
Reykjavogur h/f, simar 37029 —
84925.
iVinnuvélar til leigu
Jarðvegsþjöppur — múrhamrar
steypuhrærivélar — vibratorar
— vatnsdælur — borvélar — slipi-
rokkar — bensinvibratorar.
ÞJOPPU
Suí^vl®^^c I
eyrsla Kænu-
vogsmegin.
Simi 33212, heimasimi 82492.
Vantar yður EGG?
Vinsamlegast athugið verðiö
okkar. ódýrt folaldakjöt:
Reykt 300,- Saltaö 270,-
Hakkað 250. Gjöriö svo vel og
litið inn. Næg bilastæði.
Verzl. Þróttur, Kleppsvegi
150, simi 84860.
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
Þórsgötu 15.
Sjónvarpsviðgerðir: Tökum aö
okkur viögeröir á flestum tegund-
um sjónvarpstækja. Fljót og góö
afgreiðsla. Sjónvarpsmiöstöðin
sf. Þórsgötu 15. Simi 12880.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur flestar húsaviðgerðir, skiptum m.a. um
járn á þaki. Tima- og ákvæðisvinna. Simi 72253.
Fiat-eigendur, lesið þetta.
Felgur, stuðarar, bretti og aðrir boddihlutir, grill og ljósa-
samlokur. Stefnuljósalugtir, stööuljósalugtir og lugtar-
gler, oliudælur, vatnsdælur, oliusiur og loftsiur. Stýris-
endar, spindilkúlur, demparar, bremsuklossar, kveikju-
lok, platinur, kerti og margt fleira i flestar gerðir
Fiat-bila.
Og enn sem fyrr eru verðin ótrúlega hagstæð.
G.S. varahlutir,
Suðurlandsbraut 12.
Simi 36510.
A
Otvarpsvirkja
MEJSTARI
Nýbyggingar — Múrverk — Flisalagnir
Simi 19672, múrarameistari.
Flisalagnir. Simi 85724
Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig
múrviðgerðir. Uppl. i sima 85724.
Leigjum út gröfur
. i stærri og smærri verk. Tima-
vinna cöa ákvæðisvinna. Góð
tæki vanir menn. Simi 83949.
Traktorsgrafa — Fyllingarefni
Traktorsgrafa til leigu, útvegum einnig fyllingarefni,
grús, mold og þökur. Uppl. I sima 50191.
Gröfuvélar s.f. Lúðviks Jónssonar,
Iðufeíli 2, simi 72224.
Traktorsgrafa með pressu, sem getur grafið og brotið
samtimis. Tek að mér alls konar gröft og brot.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Tjarnarstig 4,
simi 19808.
Hafnarfjörður-nágrenni.
Sjónvarps- og útvarpsviðgeröir, komum heim ef óskað er.
Útvegum menn til loítnetsuppsetninga. Verzlum með loft-
net og loftnetaefni, sjónvarpstæki, útvarpstæki, biltæki,
segulbönd o.fl.
Radióröst.
Reykjavikurvegi 22. Simi 53181.
Loftpressur — gröfur
Leigjum út traktorspressur, pressubila,
gröfur, vibróvaltara, vatnsdælur og vél-
sópara.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
fleyga- og borvinnu og sprengingar.
Kappkostum að veita góða þjónustu, með
góðum tækjum og vönum mönnum.
UERKFRDI11IHF
SKEIFUNNI 5 86030 OG 85085
A B U veiðivörur.
Mikið úrval af veiðivörum,
tjöldum, svefnpokum og öðrum
viðleguútbúnaði. Póstsendum.
Verzlunin útilíf,
Glæsibæ. Simi 30755.
OTVARPSVIRKJA
MEISTARI
jSjónvarpsþjónusta
lútvarpsþjónusta
lönnumst viðgerðir á öllum gerö-
íum sjónvarps- og útvarpstækja,
viðgerð i heimahúsum, ef þess er
óskað. Fljót þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19.
iSImi 15388.